Vísir - 25.03.1981, Qupperneq 19
Miðvikudagur 25. mars 1981 VISJLH 19
Ronaid er kampakátur og I essinu
sinu á ieið i útreiðartúr..
. þá er að vippa sér á bak...
Tregablandinn fögnudur
Randver Jónsson við afgreiðslu-
borðið i Austurborgaranum.
(Visismynd: GVA)
Randver
verslar í
Austur-
borgar-
anum
Liðsmenn The Who, f.v. Kenny Jones, Roger Daltrey, Pete Townhend og John Entwistle.
Að sögn heimildar okkar voru
þeir félagar fremur óhressir i
veislunni vegna þessara mála en
báðir fullyrtu að starf þeirra i
rokkbransanum ætti enga sök á
þessari þróun.
Þeir félagar i hljómsveitinni
The Who héldu samkvæmi fyrir
skömmu til að fagna
útkomu nýrrar breið-
plötu ,,Race Dances
En kampavins
veislan sú var
trega blandin
a.m.k. fyrir
tvo þeirra,J|
trommar.,
ann
Kenny
Jones og bassaleikarann John
Entwistle. Báðir eru þeir að skilja
við konur sinar, Kenny
við konu sina Jan eftir
tiu ára hjónaband
og tvö ung börn og
John eftir sjö
ára hjónaband
og einnig
ung börn.
Vidurkenning
Kinverskt þjóðfélag hefur til þessa verið lokað fyrir vest
rænni popptónlist, sem þar i landi hefur verið talin tákn
um úrkynjun vesturlandabúa. Nú virðist hins vegar eitt^
hvað hafa rofað til hvað þessi viðhorf snertir og i grein i
málgagni kinverska kommúnistaflokksins nvverið segir
k að full ástæða sé að minnsta kosti að jthuga og
jk „stúdera” þessa tónlist eins og þar segir. Á
í greininni er vitnað til John Lennonsog sagt
y&ljL að þar sem hann hafi verið syrgður af
milljónum urn allan heirn hljóti eitt-
hvað að vera spunnið i ^
vestræna rokktónlist. J ”1-
Umsjón:
Sveinn
Guðjónsson.
... og riða siöan út i guösgræna
náttúruna.
AÐ LIKJAST
LAFÐI DIÖNU
Þá eru Bretar farnir af stað
með verölaunasamkeppnium þaö
hver likist mest Lafði Diönu
Spencer, tilvonandi drottnmgu.
Það er dagblaðið „Daily Mirror”
sem stendur fyrir keppninni og
hefur blaðið þegar birt nokkrar
myndir af ungum stúlkum sem
likjast lafðinni.
Ein þeirra er Lyn Hooper, 22
ára gömul húsmóðir, gift lög-
reglumanninum Steve Hooper en
þau hjón búa i Woodleford, Leeds.
Eins og sjá má er töluverður
svipur með þeim Lyn og Diönu
enda gerir sú fyrrnefnda töluvert
i þvi að likjast lafðinni, bæði hvað
varðar hárgreiðslu og klæðaburð.
Lyn Hooper heldur á mynd af
hinni konunglegu tilvonandi
brúði, Laföi Diönu Spencer.
Þeir sem fylgdust með islenskri
danshúsamenningu á árunum
upp úr 1970 muna eflaust eftir
Randver Jónssyni eöa „Randa
rótara” eins og hann var
venjulega kallaður á þeim árum
en hann haföi m.a. umsjón með
tækjabúnaði Haukanna á sinum
tima.
Við hittum Randver á förnum
vegi hér á dögunum en þá vildi
svo til, að þann sama dag hafði
hann tekið við verslunarstjórn i
söluturninum „Austurborgaran-
um” sem er i Dalsmúlahúsinu að
Siðumúla 8. Eigendaskipti hafa
orðið á söluturninum og hefur
Gunnar Jónasson kaupmaður i
matvöruversluninni Austurborg i
Stórholti tekið við rekstrinum.
Randver sagði að „Austur-
borgarinn” byði upp á ýmsar
vörur umfram hins venjulega
„sjoppusöluvarnings” s.s. snyrti-
vörur og lögð væri áhersla á
framboð hamborgara af hinum
ýmsu gerðum.
Er Randver var spurður hvort
hann heföi sagt skilið við„hljóm-
sveitabransann” kvað hann svo
ekki vera þvi nýlega heföi hann
tekið að sér aö hafa umsjón meö
tækjakosti „Dansbandsins”, sem
leikið hefur á ársháðum og þorra-
blótum á höfuöborgarsvæðinu að
undanförnu.