Vísir - 25.03.1981, Qupperneq 20
20
Miðvikudagur 25. mars 1981
VÍSIR
Kristbjörg Kjeldog Pétur Björn Jónsson i hlutverkum slnum I Punktin-
um, en nú er væntanleg hljómplata meö tónlistinni úr myndinni.
Punktur punktur komma strik:
Tónlistin komin
á hiiómplötu
Hijómplata meö tónlistinni úr
kvikmyndinni Punktur punktur
komma strik er væntanleg á
markaöinn nú i vikunni.
Upptakan er það sem kalla má
upprunalega hljóðrás myndar-
innar, en útgáfa á sliku efni er ný-
mæli hér á landi. Myndin er, eins
og allir vita, gerð eftir metsölu-
bók Péturs Gunnarssonar, en tón-
listina gerði Valgeir Guðjónsson.
Valgeir er með þekktari hljóm-
listarmönnum landsins og hefur
viða gert garðinn frægan meðal
annars með Stuðmönnum og Spil-
verki þjóðanna. Tónlistin er um
margt i anda kvikmyndarinnar
og er eins og henni ætlað að
endurskapa andrúmsloft áranna
1955-65. ^
Á plötunni er blandað saman
rokki og rólegum lögum, þar er
að finna hugljúf dægurlög, sem
vel gætu verið ættuð úr danslaga-
þáttum Rikisútvarpsins á sjötta
áratugnum, kraftmikið rokk eins
og það gerðist best á bernskudög-
um sinum auk allra helstu stefj-
anna úr myndinni, i allt fjórtán
lög.
Meðal þeirra tónlistarmanna,
sem fram koma á plötunni eru
Ásgeir Tómasson, Þórður Árna-
son, Tómas Tómasson, Jónas R.
Jónsson, Egill Olafsson, Diddú,
Mike Pollock, Valgeir Guðjóns-
son, Sigurður Rúnar Jónsson og
Vilhjálmur Guðjónsson.
— KÞ
Austurbælarblð enflursynir Daga vins og rðsa 1
ÖLID OFT DÝRII
VERÐI KEYPT
Dagar vins og rósa meö þeim
Lee Remick og Jack Lemmon i
aöalhiutverkum er endursýnd I
Austurbæjarbiói þessa dagana.
Myndina gerðu þeir Martin
Manulisog Blake Edwards 1963,
og tveimur árum siðar var hún
sýnd i Austurbæjarbiói á annan
mánuð við geysigóðar undir-
tektir.
Dagar vins og rósa segir frá
Jóa nokkrum Clay, sem er aug-
lýsingastjóri og Jack Lemmon
leikur. Honum þykir nokkuð
gott i staupinu og duflar og
dansar öll kvöld. Kvöld nokkurt
i veislu einni mikilli hittir hann
stúlkuna Kirsten Arneson (Lee
Remick), sem er ritari hús-
bónda hans. Góð kynni takast
með þeim skötuhjúum og næsta
dag býður hann henni út að
borða. En böggull fylgir
skammrifi. i matarboðinu kem-
al
Kristin Þor-j
steinsdóttir
!
ur i ljós, að Jóier drykkíelidur i j
meira lagi, en Kirsten þolir ekki .
vin, er aftur á móti hinn mesti
súkkulaðihákur. Jóa tekst þó að J
lauma ofan i hana áfengum J
drykk með súkkulaðibragði. J
Vinskapurinn eykst, þau gifta
sig og eignast barn og heimili, I
en Jói er alltof ölkær og þar I
kemur, að Kirsten fer að drekka I
með honum og nú versnar i þvi, |
þvi hún kann sér ekkert hóf. Að- j
ur en langt um liður hafa þau j
misst allt og búa i fátækra- j
hverfi. j
En.. þau sjá sig um hönd og j
hætta að drekka og nú virðist j
lifiö blasa við þeim, Adam er þó J
ekki lengi i Paradis. Jói dettur i J
það og hún með. Jói fer á j
drykkjumannahæli, en Kirsten •
fæst ekki til þess. Jói hættir að I
drekka og nú kemur betri tið I
með blóm i haga, hann kaupir I
ibúð og þangað flytur hann |
ásamt barni þeirra. Á sama j
tima er Kirsten komin i ræsið, j
hún hefur þó ekki gleymt þeim j
og kvöld nokkurt bankar hún j
uppá... |
Þótt myndin sé orðin þetta j
gömul, þykir hún höfða alveg >
jafnt til manna nú og þá, er hún ■
var gerð, enda stórgóð mynd, .
sem tekur á raunsæjan hátt á J
þvi vandamáli, er sá drykkju- J
sjúki á við að etja.
Jack Lemmon Ihlutverki Jóa i Dögum vins og rósa.
íf'ÞJOÐLEIKHUSID
SÖLUMAÐUR DEYR
Fimmtudag kl. 20
Föstudag kl. 20
Laugardag kl. 20
Sunnudag kl. 20
DAGSIIRÍDAR SPOR
Laugardag kl. 15 Siöasta
sinn
Aögöngumiðar frá 18. þ.m.
gilda á þessa sýningu.
OLIVER TWIST
Sunnudag kl. 15
Fáar sýningar eftir.
LITLA SVIÐID:
LIKAMINN ANNAÐEKKI
Fimmtudag kl. 20.30
Síöasta sinn.
Miöasala 13.15-20.
Sími 1-1200.
LEIKFÉLAG 3222^
REYKJAVlKUR '
ROMMI
i kvöld kl. 20.30
Laugardag kl. 20.30
Fáar sýningar eftir.
OFVITINN
150,sýning
fimmtudag kl. 20.30
Uppselt.
ÓTEMJAN
Föstudag kl. 20.30
Næst siöasta sinn.
SKORNIR SKAMMTAR
Frumsýning sunnudag kí.
20.30
Uppselt.
Onnur sýning þriöjudag kl.
20.30
Miöasala I Iönó kl. 14-20.30
Simi 16620.
I AUSTURBÆJARBIÓI
i kvöld kl. 21.00
Miöasaia i Austurbæjarbiói
kl. 16-21.00 simi 11384.
Fáar sýningar eftir.
Kópavogsieikhusio
Hinn
geysi-
vinsæli
gaman
leikur
Þorlákur
Þreytli
Sýning fimmtudag kl.
20.30
Næsta sýning:
laugardag kl. 20.30
Fáar
sýningar
eftir
Hægt er að panta miða
allan sólarhringinn i
gegnum símsvara sem
tekur við miðapöntun-
um. Simi 41985.
KCSSAKNIH KOMA!
kcssarnirkoma:
(,,The Russians are coming,
The Russians are coming”)
Höfum fengiö nýtt eintak af
þessari frábæru gaman-
mynd sem sýnd var viö met-
aösókn á sinum tima.
Leikstjóri: Norman Jewis-
son.
Aöalhlutverk: Alan Arkin,
Brian Keith, Jonathan
Winters.
Sýnd kl. 9.
s/uÁmh^
—......- Simi 50184
Hertogafrúin og refur-
inn
Bráöskemmtileg og spenn-
andi amerisk mynd.
Aöalhlutverk: George
Seagal og Goldie Hawn.
Sýnd kl. 9.
LAUQABA8
I o
Simi 32075
PUNKTUR
PUNKTUR
KOMMA
STRIK
Leikstjóri: Þorsteinn
Jónsson
Aöalhlutverk:
Pétur Björn Jónsson
Hallur Helgason
Kristbjörg Kjeld
Erlingur Gislason
Einróma lof gagnrýnenda:
..Kvikmyndin á sannarlega
skiliö að hljóta vinsældir.”
S.K.J. Visi.
... nær einkar vel
tiöarandanum..”,
Kvikmyndatakan er
gullfalleg melódia um menn
og skepnur, loft og laö.”
S.V. Mbl.
„Æskuminningar sem svikja
engan.” Þorsteinn hefur
skapaö trúveröuga mynd,
sem allir ættu aö geta haft
gaman af.”
O.Þ Dbl.
„Þorsteini hefur tekist frá-
bærlega vel aö endurskapa
söguna á myndmáli.” Ég
heyröi hvergi falskan tón i
þessari sinfóniu”.
I.H. Þjó&viljanum.
„Þettaerekta
fjölskyldumynd og engum
ætti aö leiöast viö aö sjá
haría.
F.I. Tlmanum.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Nóvemberáætlunin
1 fyrstu virtist vera um ó-
sköp venjulegt morö aö
ræöa, sem einkaspæjarinn
tók aö sér aö upplýsa en svo
var ekki. Aöalhlutverk:
Wayne Rodger (sem er
þekktur sem Trippa Jón I
Mash)
Endursýnd kl. 11.
Bönnuö börnum.
■BORGAR^
DfiUíO
SMIDJUVEGI 1, KÓP. SÍMI 43500
(Útv*gab«nkaháalnu
MnUal í K6p«vogi)
Dauöaflugiö
Ný spennandi mynd um
fyrsta flug hljóöfráu Concord
þotunnar frá New York til
Parisar. Ýmislegt óvænt
kemur fyrir á leiöinni, sem
setur strik i reikninginn.
Kemst vélin á leiöarenda?
Leikstjðri: David Lowell
Rich.
Leikarar: Lorne Greene
Barbara Anderson, Susan
Strasberg, Doug McClure.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 5-7-9 og 11.
'v nJhí-'ÆlM__________
Cactus Jack
Islenskur texti
Afar spennandi og spreng-
hlægileg ný amerísk kvik-
mynd i litum um hinn ill-
ræmda Cactus Jack. Leik-
stjóri. Hal Needham.
Aöalhlutverk: Kirk Douglas,
Ann-Margret, Arnold
Schwarzenegger Paul
Lynde.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Midnight Express
(Miönæturhraölestin)
Heimsfræg verölaunakvik-
mynd Sýnd kl. 7.
AUSTURBtJAPRifl
Sími 11384
Dagar vins og rósa
(Daysog Wineand Roses)
jacKiemmon
leeRemicK
lóvenju áhrifamikil og
:?viöfræg, bandarisk kvik-1
mynd, sem sýnd hefur veriö
aftur og aftur viö metaö-
sókn.
Aöalhlutverk: Jack
Lemmon, Lee Remick
(þekkt sjónvarpsleikkona)
Bönnuö innan 10 ára.
lsl. texti.
Sýnd ki. 5.
Grettir kl. 9.
PUNKTUR
PUNKTUR
KOMMA
STRIK
Leikstjóri: Þorsteinn
'Jónsson
Aöalhlutverk:
Pétur Björn Jónsson
Hallur Helgason
Kristbjörg Kjeld
Erlingur Gislason
Einróma lof gagnrýnenda:
„Kvikmyndin á sannarlega
skiliö aö hljóta vinsældir.”
S.K.J. Visi.
... nær einkar vel
tiðarandanum..”,
Kvikm yndatakan er
gullfalleg melódia um menn
og skepnur, loft og laö.”
S.V. Mbl.
„Æskuminningar sem svikja
engan.” Þorsteinn hefur
skapaö trúveröuga mynd,
sem allir ættu aö geta haft
gaman af.”
Ö.Þ Dbl.
„Þorsteini hefur tekist frá-
bærlega vel aö endurskapa
söguna á myndmáli.” Ég
heyröi hvergi falskan tón i
þessari sinfóniu”.
I.H. Þjóöviljanum.
„Þettaerekta
fjölskyldumynd og engum
ætti aö leiöast viö aö sjá
hana.
F.I. Timanum.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
TÓNAPfÓ I
HAIK
HAÍR
HAIR
HAIR
HAI
Simi31182
Hárid
„Kraftuverkin gerast enn...
Háriö slær allar aörar mynd-
ir út sem viö höfum séö...”
Politiken
„Ahorfendur koma út af
myndinni i sjöunda himni...
Langtum betri en söngleik-
urinn.
(sex st jörnur) + + + + + +
B.T.
M vndin er tekin upp i Dolbv.
Sýnd meö nýjum 4 rása Star-
scope Stéreo-tækjum.
Aöalhlutverk: John Savage,.
Treat Williams.
Leikstjóri. Milos Forman.
Sýnd kl. 5. 7.30 og 10.
I 1-15-44
Willieog Phil
Nýjasta og tvimælalaust
skemmtilegasta mynd leik-
stjórans Paul Mazursky.
Myndin fjallar um sérstætt
og órjúfanlegt vináttu-
samband þriggja ungmenna,
tilhugalif þeirra og ævintýri
a Ht til fulioröinsára.
Aðalhlutverk: Michael
Ontkean, Margot Kidder og
Ray Sharkey.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.15.
GNBOGIII
CP 19 OOO
Filamaðurinn
Stórbrotin og hrifandi ný
ensk kvikmynd, sem nú fer
sigurför um heiminn, —
Mynd sem ekki er auövelt aö
gleyma.
islenskur texti.
Sýnd kl. 3-6-9 og 11.20
Hækkaö verð.
Átök í Harlem
Afar spennandi litmynd,
framhald af myndinni
„Svarti Guöfaöirinn” og seg-
ir frá hinni heiftarlegu hefnd
hans, með Fred Williams-
son. Bönnuö innan 16 ára
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10
og 11.10.
Trylltir Tónar
Hin glæsilega og bráö-
skemmtilega músikmynd
meö „The Village People”
o.fl. Sýnd vegna mikillar
eftirspurnar i nokkra daga
kl. 3.05, 6.05, 9.05 og 11.05 *
Zoltan— hundur
Dracula
Hörkuspennandi hrollvekja i
litum, meö JOSE FERRER.
— Bönnuö innan 16 ára.
lsl. tecti.
Sýnd kl. 3,15-5,15-7,15-9,15-
11,15
. vaiur ]