Morgunblaðið - 03.01.2004, Síða 48
48 A LAUGARDAGUR 3. JANÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ
Slöngubátur Óskum eftir Zodiak
MK 3 eða sambærilegum 6
manna harðbotna bát með eða
án mótors.
Upplýsingar veitir Magnús í síma
483 3200 eða GSM 894 5890.
Subaru Legacy árg. '93, ek. 160
þús. km. Station-bíll í góðu
standi, sjálfskiptur, 4wd, ek. 160
þús., skoðaður til ágúst 2004, kom
á götuna í sept. 1992. Verð 200
þús. staðgreitt. Upplýsingar í
síma 895 0271.
4 vélsleðar til sölu/Björgunar-
sveit Hafnarfjarðar er með 4
Yamaha Ventura 700 vélsleða til
sölu. Tveir eru árg. 2000, eknir
2.300 km og tveir árg. 2002, eknir
1.100. Sleðarnir eru með farang-
ursgrind og kössum, ásamt
negldum beltum og brúsagrind-
um. Nánari uppl. í s. 570 5070.
Upledger höfuðbeina- og
spjaldhryggjarmeðferð Kynn-
ingarnámskeið á Upledger HBSM
verður haldið í Reykjavík dagana
9. og 10. jan. 2004. Upplýsingar
í síma 821 7896 (Erla) og 821 7896
(Birgir) eða cranio@strik.is
Taktu stefnuna á Microsoft
prófgráðu. Nám til undirbúnings
MCP, MCDST, MCSA og MCSE
prófgráðunum. Vandað nám -
hagstætt verð. Nánari upplýsing-
ar á vefnum www.raf.is/msnam.
Næsta skyndihjálparnámskeið
Reykjavíkurdeildar Rauða kross
Íslands verður haldið 5. 6. og 8.
janúar 2004. Upplýsingar og
skráning í síma 568 8188.
Jeep Grand Cherokee, árg.
1996, ekinn aðeins 108 þús. km.
Bílinn er með 6 cyl. 4 lítra vél,
sjálfsk. og allt rafdrifið o.m.fl. Bíl-
inn er mjög fallegur að utan sem
innan og í toppstandi.
Gott staðgreiðsluverð.
Upplýsingar í síma 661 5806 eða
695 2423.
MMC Lancer 4x4, árg. '91, ekinn
173 þús., 5 gíra, nýskoðaður. Verð
150 þús.
Upplýsingar eftir kl. 16.00 í síma
562 6325 eða 867 7988.
Óska eftir 4 stálfelgum, 15 sinn-
um 6" undir Volvo 940 árg. '93.
Upplýsingar í síma 898 8451.
Þetta er Salla, mjög vinsælt
sumarhús 11.33 fm + verönd. Til-
boð kr. 340.000 ósamsett. Finnsk
sumar- og garðhús frá 4-27 fm.
goddi.is, Auðbrekka 19,
Kópavogi, sími 544 5550.
VERÐLAUNAGRIPIR Á NETINU,
www.klm.is Mikið og fjölbreytt
úrval af alls konar verðlaunagrip-
um. BIKARAR, STYTTUR, VERÐ-
LAUNAPENINGAR. Frábært verð
og mikið úrval. Sími 467 1133.
Kíktu á www.klm.is Snjóbretti fyrir 18 þús. kr.
Hundabúr fyrir 10-20 kg hunda,
10 þús kr. Upplýsingar í símum
849 6264 og 557 1023.Sauna ofnar, raf- eða viðarkynt-
ir, frá Finnlandi. Sama lága
verðið. Margar gerðir saunaklefa.
Úrval smáhluta til að auka ánægj-
una.
goddi.is, Auðbrekku 19,
Kópavogi, sími 544 5550.
TOYOTA COROLLA WAGON 1,6 VVT-
I,´1/2000, Ek 94 Þ.Km, 5 gíra, CD, rafdr rúð-
ur, sumar og vetradekk. Verð 950 þús. Bílalán
700 þús.
NISSAN MICRA 1,3 GX, ´10/99, Ek 60
Þ.Km, 5 gíra, ABS, Þjófav. Álfelgur, ofl Verð
590 þús
TOYOTA AVENSIS 1,8 VVT-I
WAGON,´6/2000, EK 98 Þ.Km, Sjálfsk, álfelg-
ur, Rafdr rúður, Verð 1,290 þús Bílalán 830
þús Afb. 25 Þús
OPEL ASTRA 1,6 GL,´4/2000, ek 65 þ. km, 5
gíra, rafdr. rúður og speglar, Verð 1,150 þús.
Bílalán 830 þús.
AUDI A4,´96, Ek 76 Þ.Km, 5 gíra, álfelgur,
spoiler, CD, 2 Eigendur, Verð 990 þús
CADILLAC ESCALADE 5,7 V8´,´99, Ek 106
þ.Km, Sjálfsk, Leður, litað gler,Loftlæstur,
Verð 3,950 þús
FORD F-250 CLUB CAP 6,8 V10
4X4,´1999, Ek 136 Þ.km, Sjálfsk, Kraft-
mikill pallbíll, Verð 2,350 þús Bílalán 1,700
þús
OPEL VECTRA 2,0 STATION,´1998 Ek 97
Þ.Km, Sjálfsk, Spólvörn, álfelgur, Kastarar,
Góður Bíll Verð 890 þús.
DAIHATSU TERIOS SPORT 4X4,´1998, Ek
84 Þ.Km, 5 gíra, álfelgur, Rafdr rúður ofl Verð
790 þús Tilboð 590 þús
FORD MUSTANG 3,8,´1998, ek 86 þ. km,
sjálfsk, álfelgur, spoiler, CD magasín, leður
o.fl. Verð 1,590 þús. Bílalán 1,100 þús.
SKOÐA SKIPTI!
VW POLO 1,4I,´11/1999, Ek 48 Þ.Km, 5
gíra, álfelgur, CD, Rafdr rúður og speglar,
Gott eintak Verð 790 þús Bílalán 430 þús 12 þ
á mán
SUZUKI VITARA JLX-SE,´7/98, Ek 107
Þ.Km, Sjálfsk, Leður, kastarar, Rafdr rúður
ofl Verð 990 þús Bílalán 500 þús Skoða skipti
á fólksbíl
PEUGEOT 206.´2/99, Ek 80 Þ.Km, 5 gíra,
ABS, Reyklaus, Rafdr rúður ofl. Verð 780
þús Bílalán 360 þús.
NISSAN PRIMERA 2,0 SLX, ´98, Ek 115 þ.
km, Sjálfsk, álfelgur, rafdr rúður og speglar,
hiti í sætum ofl Verð 790 þús Bílalán 500 þús
VW VENTO 1,6 GL, ´97, Ek 104 þ. km, 5
gíra, álfelgur, sumar og vetradekk. Verð 690
þús Tilboð 550 þús
TOYOTA COROLLA 1,4 VVT-I ´6/2000, ek. 80
þ. km, 5 gíra, rafdr. rúður, ABS, CD o.fl. Verð
990 þús. Lækkað verð 890 þús.
FORD EXPLORER SPORT TRAC 4,0 4X4
´2002, ek. 19 þ. km, sjálfsk., leður, sóllúga,
CD, glæsilegur pallbíll. Verð 3.490 þús.
RENAULT MEGANE BERLINER ‘2/2002, ek.
21 þ. km, 5 gíra, rafdr. rúður, sumar- og vetr-
ardekk, 16“ álfelgur fylgja. Verð 1.290 þús.
Bílalán 1.135 þús.
DODGE GRAND CARAVAN 3,8 4X4 2000,
ek. 50 þ. km, sjálfsk., vel útbúinn 7 manna.
Verð 2.690 þús. Bílalán 1.500 þús.
FORD ECONOLINE 150 6,2 DIESIL
44",´82 árg, Loftlæsingar, loftpúðar, 4
captein stólar, spil, Skemmtilegur
ferðabíll Verð 1,290 þús
SUBARU IMPREZA 2,2 4X4 1995, ek. 107
þ. km, sjálfsk., 16“ álfelgur, CD, spoiler o.fl.
Verð 690 þús. Tilboð 590 þús.
FORD RANGER 305 TPI 38“,´1987, Gormum, 2
Bensíntankar, Verð 550 þús
GALLOPER 2,5 TDI,´99, Ek 129 Þ.Km, Sjálfsk, 32“,
Fjarst/þjófav. 2,5“ Púst, 7 manna, Rafdr rúður og
speglar. Verð 1,290 þús
GMC SIERRA 6,6 T DÍSEL DURAMAX ´2001, ek. 66
þ. km, sjálfsk., álfelgur, rafdr. rúður, litað gler,
kraftmikill og flottur pallbíll. Verð 3.590 þús.
PEUGEOT 307 XS,´3/2003, Ek 16 Þ.Km, 5 gíra, Álf-
elgur, Reyklaus, CD, Rafdr rúður ofl Verð 1,640
þús Bílalán 1,500 þús Afb.30 þ.
SUBARU IMPREZA TURBO 4WD, ´08/2000, Ek 110
Þ.Km, 5 gíra, 17“ og 16“ álfelgur, spoiler, Flottur
Bíll Verð 1,690 þús Bílalán 1,540 þús
FORD F-250 D.CAP 7,3 DIESEL POWER-
STROKE,´2002,Ek 67 Þ.km, Sjálfsk, Rafm í öllu,
Klædd skúffa, álkassi, ofl Verð 4,250 þús
NISSAN PATROL 2,8 TD ´94, ek. 198 þ. km, 5 gíra,
1 eigandi frá upphafi, álfelgur, brettakantar, drátt-
arkúla. Verð 1.250 þús.
SUZUKI BALENO 1,6 GLXI ´1/1997, ek. 138 þ. km,
sjálfsk., rafdr. rúður og speglar, smurbók. Verð
490 þús.
GLÆSILEGUR M. BENZ 230 ELEGANSE ´96., Ek.
164 þ. km, sjálfsk., álfelgur, glertopplúga, viðar-
klæðning, drát
RENAULT MEGAN SCENIC 1,6,´12/1999, Ek 65
Þ.Km, 5 gíra, CD, Rafdr rúður og speglar, Góður
fjöldskyldubíll Verð 1,150 þús Bílalán 740 þús Til-
boð 990 þús
NISSAN SUNNY 1,6 SLX,´1992, Ek 179 Þ.km,
Sjálfsk, Rafdr rúður, hiti í sætum Gott eintak Verð
290 þús
TOYOTA RAV-4 1,8 2WD,´12/2001, Ek 40 Þ.Km, 5
gíra, CD, Rafdr rúður, álfelgur, Reyklaus Verð
1,590 þ. Bílalán 940 þ.
OPEL COMBO 1,4 VAN,´97, Ek 65 Þ.Km, 5 gíra.
VSK Bíll. Verð 390 þús
M.BENZ 560 SEL, ´87, Ek 175 þ. km, Sjálfsk, leð-
ur, 16“ krómfelgur, topplúga, rafm í öllu Verð 990
þús skoða öll skipti
FORD TRANSIT 280 S DÍSEL ´2001, ek. 38 þ. km, 5
gíra, vsk-bíll. Verð 1.550 þ.
OPEL ASTRA 1,6 16V ´6/2000, ek. 80 þ. km, 5
gíra, CD, rafdr. rúður og speglar, gott eintak. Verð
930 þús. Bílalán 500 þ.
NISSAN D.CAP DIESIL, ´94, Ek 150 þ. km, 5 gíra,
álfelgur, stigbretti, upphækkaður. Verð 650 þús
OPEL VECTRA 1,8 GLSI, ´95, Ek 143 þ. km,
Sjálfsk, álf. sumar og vetrad. Verð 390 þús Bílalán
250 þús
TOYOTA LANDCRUISER 80 VX ´11/1994, ek. 210
þ. km, sjálfsk., leður, sóllúga, krómgrind, kastarar.
Verð 2.400 þús.
SUBARU LEGACY 2,0 4X4 7/1998, ek. 105 þ. km,
5 gíra, CD, rafdr, rúður, dráttarkúla o.fl. Verð
1.090 þ. Tilboð 990 þ.
MMC LANCER GLXI,´99, Ek 100 þ. km, 5 gíra álf-
elgur spoiler ofl Tilboð 690 þús
MAZDA 323,´97, Ek 80 þ. km, 5 gíra, 4 Dyra, Lítur
Vel út Verð 590 þús
NISSAN PRIMERA 2,0 SLX,´94, Ek 119 þ. km,
Sjálfsk, Fjarstart, Rafdr rúður og speglar, Gott ein-
tak Verð 450 þús 370 Stgr. Bílalán 200 þús
LINCOLN CONTINENTAL V6,´90, Ek 190 þ. km.
(uppt vél) Sjálfsk, Leður, Góður Bíll. Verð 690 þ.
FORD ECONOLINE V8, Ferðabíll,´2000, Ek 6 þ. km,
Sjálfsk, Leður, Rafm í öllu, Sjónvarp, ofl Verð
4,500 þús Bílal. 2,900 þ.
Bílamarkaðurinn
Smiðjuvegi 46E við Reykjanesbraut
Kópavogi • Sími 567 1800 • Löggild bílasala
Opið laugardaga frá kl. 10-17 og sunnudaga frá kl. 13-17
Vantar bíla á
sölusvæðið
Frí auglýsing
Gleðilegt nýtt ár
Þökkum viðskiptin á liðnu ári
Notaðir varahlutir í Scania,
Volvo, Benz og fleiri.
Einnig Case-580.
Uppýhsingar í síma 660 8910.
Glæsibæ, sími 588 8050
Útsalan hefst í dag laugardag
opið frá kl. 11—16.
Þarftu að losna við gömul hús-
gögn, ísskáp, þvottavél og fleira.
Sæki þér að kostnaðarlausu.
Húsaviðgerðir, sími 697 5850.
Skatta- og bókhaldsþjónusta
Framtöl, uppgjör og ársreikning-
ar. Eldri framtöl og leiðréttingar.
Kauphúsið ehf.,
Borgartúni 18, Reykjavík,
s. 552 7770, 861 8011, 862 7770.
Bátar
Hraðbátur 5,5 m á vagni verð 150
þús. 2 Atlander tölvurúllur verð
15 þús. stgr.
Upplýsingar í síma 697 5850.
Karlmenn! Blöðruháls/stinning-
arvandamál! Þetta frábæra efni
sem hefur hjálpað svo mörgum
fæst nú um skamman tíma á frá-
bæru tilboðsverði! Vítamín/Ging-
seng og mörg önnur góð hjálpar-
efni! Pantanasími 862 0686.
Nudd. Býð upp á nudd við vöðva-
verkjum/bólgum og slökunar-
nudd. Er með aðstöðu í Grænu
búðinni í Eddufelli.
Upplýsingar í síma 823 8188.
Hermann Ingi Jr.
Spilar í kvöld.
Aðgangur ókeypis.
Get bætt við mig verkefnum.
Nýsmíði, viðhald, parketslípun,
-lagnir. Þ. Ólafsson ehf. sími 693
7596.
Hermann Ingi Jr.
Spilar í kvöld.
Aðgangur ókeypis.
Til sölu antikskrifborð, mikið út-
skorið. Skúffur og skápur beggja
megin. Stærð 143x87 cm.
Upplýsingar í síma 691 1938.
Mitsubishi Colt 1500 árg. '91.
Nýupptekin vél, sumar- og vetr-
ardekk. Breytt pústkerfi. Tilboð
óskast. Sími 821 0850.