Morgunblaðið - 03.01.2004, Page 56

Morgunblaðið - 03.01.2004, Page 56
FÓLK Í FRÉTTUM 56 LAUGARDAGUR 3. JANÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ Moggabúðin Músarmotta, aðeins 450 kr. HILMIR snýr heim, lokakafli Hringadróttinssögu, var langmest sótta myndin yfir hátíðirnar en síð- an sýningar hófust annan í jólum hafa tæplega 33 þúsund manns séð myndina að sögn Arons Víglunds- sonar hjá Myndformi, en það eru einungis 6 sýningardagar. Að með- töldum forsýningum er myndin því kominn í 43.000 manns sem er með því mesta sem gerst hefur hérlendis á þetta skömmum tíma. Myndin var þannig í efsta sæti listans yfir tekju- hæstu myndirnar sem sýndar voru í kvikmyndahúsum landsins um síð- ustu helgi. Rétt rúmlega 20 þúsund manns sáu myndina frá föstudegi til sunnu- dags, sem er næstmesta aðsókn yfir frumsýningarhelgi hér á landi síðan mælingar hófust. Aðeins Harry Potter og leyniklefinn hefur hlotið meiri aðsókn. Rúmlega 22 þúsund manns sáu hana fyrstu sýning- arhelgina stuttu fyrir síðustu jól. Þá tók aðsóknin að Love Actually, Leitinni að Nemó, Álfinum og Mystic River stóran kipp um síðustu helgi og hafa allar fengið mjög góða aðsókn yfir hátíðirnar. Er Love Actually nú kominn í 24 þúsund, Leitin að Nemó 21 þúsund og Álfurinn farinn að nálgast 20 þúsund áhorfenda markið. Sýningar eru nú hafnar á þremur nýjum myndum. Íslensku mynd- unum Kaldaljósi og Opinberun Hannesar og bandarísku dans- og tónlistarmyndinni Hunangi (Honey) með Jessicu Ölbu úr Dark Angel- þáttunum.                                            !    "# ! ! !  $  %    !%  & '                    ! "  #   # $%   %   % &  % % # ' (% )#  *  #  ,   % - ! # *!+.-    / ) -              ( ) * +  , - . / (+ *( (0 (* (. *0 () (, (1 1 $ ( - + * . ( , + ) + + (( . 1 (( , , () , )                    ! 234 2345 346347$ 46 '8$47$   389:'3$$4647$ 46 '8$4;2$93894<'=  389:'3$$4647$ 46 '8$4;2$93894  389:'3$$4647$ 46 '8$4;2$93894 23894 2389 38947$   389:'3$$4;2$938947$ 4<'   3897$ 4;2$9389  23894;>8$4?   = ;2$93894:'3$$ ;2$9389  3896 5 3 5 3 5 3 ;2$9389  3897$ 4#  $'=@   2389  2389 23894 389  2389 Hringamyndin sívinsæl skarpi@mbl.is Hilmir snýr heim (The Return of the King) Peter Jackson tekst það sem allir vonuðust eftir, að magna upp það sem var magnað fyr- ir, og ljúka kvikmyndagerð Hringadróttins- sögu með glæsibrag. (H.J.) Smárabíó, Regnboginn, Laugarásbíó, Sambíóin, Borgarbíó Ak. Bana Billa – I. hluti (Kill Bill – Vol. I.) Aðdáendur Tarantinos geta varpað öndinni léttar, meistarinn hefur engu gleymt. (H.J.)  Regnboginn. Borg guðs (City of God) Listavel gerð mynd um ömurlegt líf gleymdra barna í fátækrahverfum Brasilíu. (S.V.) ½ Háskólabíó. Dulá (Mystic River) Vægðarlaust stórdrama um tengsl glæpa í nútíð og fortíð og dæmda vináttu þriggja manna. Stórvirki frá Eastwood. (S.V.) ½ Háskólabíó. Leitin að Nemó (Finding Nemo) Bullandi sköpunargleði blandast fag- mennsku á öllum sviðum. (H.J.)  ½ Sambíóin, Háskólabíó. Keisaraklúbburinn (The Emperor’s Club) Samviskusamlega og fagmannlega gerð. Ke- vin Kline stendur sig með prýði í klæðskera- sniðnu hlutverki.(S.V.) Háskólabíó. Ást í reynd (Love Actually) Ástarrúsínugrautur gengur upp, leikhópurinn endalaus runa hæfileikaríkra sjarmöra, þar sem allir fá að njóta sín. (H.J.)  Háskólabíó, Sambíóin. Meistari og sjóliðsforingi (Master and Commander) Fyrirtaks mynd sem er um margt frumleg og ber hæfileikum aðstandenda fagurt vitni. (H.J.) Smárabíó. Looney Tunes: Aftur á kreik (Looney Tunes: Back In Action) Kalli kanína og félagar í fjörlegri blöndu af leikinni mynd og teiknaðri.(S.V.) Háskólabíó, Sambíóin. Álfur (Elf) Skipar sér í flokk með öðrum ágætum Man- hattan-jólamyndum. (H.J.)  ½ Laugarásbíó, Smárabíó, Borgarbíó Ak. BÆJARINS BESTU Sæbjörn Valdimarsson/Skarphéðinn Guðmundsson/Heiða Jóhannsdóttir  Meistaraverk  Ómissandi  Miðjumoð  Tímasóun 0 Botninn AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 Stóra svið Nýja svið og Litla svið CHICAGO eftir J.Kander og F.Ebb Frumsýning su 18/1 kl 20 - UPPSELT 2. sýn fi 22/1 kl 20 - gul kort 3. sýn lau 24/1 kl 20 - rauð kort 4. sýn su 25/1 kl 20 - græn kort 5. sýn fi 29/1 kl 20 - blá kort Fö 30/1 kl 20 - UPPSELT Fö 6/2 kl 20, Lau 7/2 kl 20 Miðasala: 568 8000 Nýr opnunartími: Mánudaga og þriðjudaga: 10:00 - 18:00 miðviku-, fimmtu- og föstudaga: 10:00 - 20:00 laugardaga og sunnudaga: 12:00 - 20:00 www.borgarleikhus.is midasala@borgarleikhus.is Meira (en) leikhús! SPORVAGNINN GIRND e. Tennessee Williams Í kvöld kl 20 Lau 10/1 kl 20, Su 11/1 kl 20 Fö 16/1 kl 20 RAUÐU SKÓRNIR e. H.C. Andersen í samvinnu við RAUÐU SKÓNA Frumsýning lau 17/1 kl 17 Su 18/1 kl 20 ÖFUGU MEGIN UPPÍ e. Derek Benfield Fö 9/1 kl 20, Fö 23/1 kl 20 Lau 30/1 kl 20 LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Í dag kl 14 - UPPSELT, Su 4/1 kl 14,- UPPSELT Lau 10/1 kl 14, Su 11/1 kl 14- UPPSELT, Su 18/1 kl 14 - UPPSELT, Lau 24/1 kl 14, Su 25/1 kl 14 - UPPSELT, Lau 31/1 kl 14, Su 1/2 kl 14, Lau 7/2 kl 14 - TÁKNMÁLSTÚLKUÐ SÝNING Su 8/2 kl 14 SPORVAGNINN GIRND Á NÝJA SVIÐI JÓLASÝNING BORGARLEIKHÚSSINS **************************************************************** MUNIÐ GLEÐISTUNDINA FORSALURINN OPNAR KLUKKUTÍMA FYRIR KVÖLDSÝNINGU lau. 3. jan. kl. 20 - sérsýning sun. 11. jan. kl. 20 - laus sæti AUKASÝNING SUN. 4/1 - KL. 19 UPPSELT LAU. 10/1 - KL. 18 LAUS SÆTI ÓSÓTTAR PANTANIR SELDAR DAGLEGA Frumsýning 7. jan. uppselt 2. sýning 10. jan. nokkur sæti 3. sýning 15. jan. 4. sýning 17. jan. Sýningar hefjast kl. 20 Miðasala hafin í síma 555-2222 Leikhópurinn Á senunni nýtt barnaleikrit eftir Felix Bergsson Sun. 4. jan. kl. 14.00 - Síðasta sýning!! „Felix er hér í sínu besta formi... einlægnin þvílík að sterkt samband myndast við áhorfendur án nokkurra hafta..“ SH, Mbl. „Yndisleg sýning..“ SS, Rás 2 Miðasala í síma 866 0011 www.senan.is Gríman 2003 „BESTA LEIKSÝNING ÁRSINS,“ að mati áhorfenda sjá nánari upplýsingar á www.sellofon.is Miðasölusími í IÐNÓ 562 9700 og sellofon@mmedia.is IÐNÓ Lau. 10. jan. laus sæti .

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.