Morgunblaðið - 03.01.2004, Síða 61
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. JANÚAR 2004 61
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 8 og 10.20.
KRINGLAN
Sýnd kl. 4 og 8.
Frá framleiðendum Four Weddings,
Bridget Jones & Notting Hill
AKUREYRI
Sýnd kl. 2 og 4. Ísl. tal
KEFLAVÍK
Sýnd kl. 2. Ísl. tal.
Vinsælasta myndin á Íslandi
3 vikur í röð!
KEISARAKLÚBBURINN
Frábær mynd með Óskarsverðlaunahafanum Kevin Kline
en hann fer hreinlega á kostum í myndinni.
MYNDIN HEFUR FENGIÐ FRÁBÆRA DÓMA.
KRINGLAN
Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.
KEFLAVÍK
Kl. 4 og 8.
KEFLAVÍK
Kl. 6, 8 og 10.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.10.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 8 og 10.10.
AKUREYRI
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
EINGÖNGU SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 2, 4 OG 6.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 1.45, 3.50 og 5.55. Ísl. tal.
Sýnd kl. 8. Enskt. tal.
KRINGLAN
Sýnd kl. 1.55. Ísl. tal.
AKUREYRI
Sýnd kl. 2 og 4. Ísl. tal
KEFLAVÍK
Sýnd kl. 2 og 4. Ísl. tal.
„Jólamyndin 2003“
Hennar draumar. Hennar skilmálar.
Frábær mynd og frábær tónlist enda kom myndin
skemmtilega á óvart í Bandaríkjunum.
FRUMSÝNING FRUMSÝNING
Stórbrotin og mögnuð kvikmynd
sem enginn Íslendingur má missa af.
Kvikmyndir.com
Roger Ebert
SV. MBL
EPÓ kvikmyndir.com
„Besta ævintýramynd allra
tíma.“
HJ MBL
ÞÞ FBL
„VÁ. Stórfengleg
mynd.“
Gleðilegt
nýtt ár
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl. tal.
Sýnd kl. 2, 4 og 6. Enskt. tal.
KRINGLAN
Sýnd kl. 2 og 4. Ísl. tal.
HJ. MBL
„Besta mynd ársins.“
SV MBL
Yfir 46.000 gestir á 7 dögum!
SÍÐAN 1992 hefur unglingasveitin eilífa,
Pops, troðið upp í kringum áramótin. Þessi
áramót eru í engu undanskilin, í gær léku
þeir á Kringlukránni og munu gera það aftur
í kvöld. Næstu helgi, föstudag og laugardag,
munu þeir svo troða upp í Fjörukránni.
Pétur Kristjánsson er forsöngvari sveit-
arinnar. Hann segir að árið 1992 hafi þeir fé-
lagar ákveðið að fagna tuttugu og fimm ára
afmæli sveitarinnar með tónleikum á Broad-
way. Í enda þess árs hafi þeir síðan verið
fengnir til að leika á nýársballi ’68 kynslóð-
arinnar á Hótel Sögu og það hafi þeir gert
óslitið – þar til nú.
„Þeir á Sögu ákváðu hins vegar að skarta
Hljómum í þetta sinnið,“ segir Pétur og kím-
ir. „Við létum það hins vegar ekki hafa nein
áhrif á okkur en það hefur alltaf verið þannig
að við höfum spilað tvær fyrstu helgarnar á
nýju ári. Það ætlum við að gera ótrauðir nú.
Það þýðir ekkert annað, þetta er svo rosalega
gaman.“
Pétur segir að þeir hafi æft stíft á milli jóla
og nýárs og séu klárir í slaginn.
„Það er alltaf dálítið sérstök stemning á
þessum kvöldum,“ segir Pétur. „Það má
segja að fólk, sem fer ekki lengur út um
hverja helgi, fjölmenni á þessi kvöld og
stemningin er alltaf gríðarlega góð. Þetta er
fólk á miðjum aldri – eins og við í hljómsveit-
inni – og það vill bara fá „sín“ lög. Og þau er-
um við með í tugatali!“
Pops leika á Kringlukránni
Búnir að æfa stíft
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
Pops í banastuði. Óttar Felix er reffilegur með gítarinn!
Hljómleikar Pops hefjast kl. 23.00 í kvöld