Morgunblaðið - 05.02.2004, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 05.02.2004, Blaðsíða 3
þar sem Baugur er eingöngu fjár- festir en situr ekki við stjórnvölinn. Fyrrnefndu fjárfestingarnar eru fjórar, verslanakeðjurnar Hamleys, Oasis og Julian Graves og fast- eignafélagið LXB. Baugur á rúm- lega 90% hlut í Hamleys en stjórn- endur eiga afganginn. Hamleys er vel þekkt leikfangaverslun í Bret- landi sem skráð var á hlutabréfa- markað þegar Baugur keypti sig inn í hana. Baugur eignaðist hana í ágúst í fyrra eftir harða keppni við annan fjárfesti og skráði hana úr kauphöllinni í London. Hlutur Baugs í keðjunni var þá um 7 millj- arða króna virði. Um miðjan nóvember í fyrra keypti Baugur tæplega 60% hlut í tískuvörukeðjunni Oasis Stores og var eignarhlutur Baugs um 12 milljarða króna virði. Stjórnendur Oasis eiga um 30% á móti Baugi og KB banki á um 10%. Rúmum mánuði síðar, um miðjan desember, keypti Baugur 60% í verslanakeðjunni Julian Graves, sem selur heilsunasl. Eignarhalds- félagið Fengur keypti á sama tíma 20% í félaginu en stofnandinn, sem jafnframt er forstjóri, á 20% hlut. Aðaleigandi Fengs er Pálmi Har- aldsson, sem hefur fjárfest í mörg- um fyrirtækjum samhliða Baugi. Vegna þessara nánu tengsla í við- skiptum er oft eðlilegt að líta á Baug og Feng sem hluta af sama viðskiptaveldinu. Verðmæti Julian Graves var við kaupin um 1,8 milljarðar króna og hlutur Baugs því rúmlega eins milljarðs króna virði. Þessar þrjár bresku verslana- keðjur reka samanlagt tæplega 600 verslanir. Fjórða fyrirtækið í Bretlandi þar sem Baugur tekur stefnumótandi þátt í rekstrinum er fasteignafélag- ið LXB. Baugur lagði rúman einn milljarð króna inn í það félag í fyrra og á 10% hlut og fulltrúa í stjórn. Aðrir eigendur LXB eru Halifax Bank of Scotland, og skoski kaupsýslumaðurinn Tom Hunter. Tom Hunter á í öðru félagi ásamt Baugi. Það er verslanakeðjan House of Fraser og eiga báðir um 10% hlut. Hunter reyndi með stuðningi Baugs yfirtöku þess fé- lags, sem skráð er á markað, en yf- irtakan tókst ekki og hann hætti við fyrir ári. Eignarhlutur Baugs í House of Fraser er um 3 milljarða króna virði og lítur Baugur á hlut sinn í fyrirtækinu sem sjóðsfjár- festingu. Miss Selfridge lokað í Svíþjóð Önnur sjóðsfjárfesting er matvöru- keðjan Big Food Group, en þar á Baugur rúmlega 22% hlut. Innan Big Food Group eru meðal annars matvörukeðjan Iceland og heildsal- an Booker, og fyrirtækið rekur 936 verslanir og veltir yfir 700 millj- örðum króna. Eignarhlutur Baugs í Big Food Group er nú meira en 16 milljarða króna virði. Að auki á Baugur smærri eign- arhluti í tveimur breskum versl- anakeðjum. Í Somerfield á félagið um 3% og sá hlutur er rúmlega 3 milljarða króna virði og í JJB Sports á félagið tæplega 1% hlut sem er um 800 milljóna króna virði. Samtals eru fjárfestingar Baugs í Bretlandi því um 44 milljarða króna virði. Heildarverðmæti hlutanna í félögunum sem teljast til sjóðsfjár- festinga auk heildarverð-           ! " ##$     %  & & ' &  ( )  *+$ #+,+$ *,-$ ./0+,+$   1 ) 2 0-,*$ % 2 #+,+$ 3. '2 4#,+$  / ) ( 5' % &6 ( 5' % &6 1 )  , 7#$ #8$ 0#$ 0#$ -$ 0+$     /  2 ( 5' % &6 %  . && 9 7+,4$ 08,4$ 00,8$ :,*$ *,8$ 0:,:$ 0+,-$      )#, )#/;, )7, <,  //3',( ' / )= ;' / ,>&& ("?*:,@A ),BC?8,:,    D ,  3,E F0, )  ( C) ) G! E % ( / % (  B@  / ./8+$ ;?+$ ##,0$ 0+,+$ 7$ 0+$ 8+$ ./0$   % D F HH%2 B . 0++$ 4+$ #+$      / / C I ) ( & & 04,-$ #:,+$ #*,+$ ./0+,+$ ! "  / *+$ $%$  / ( *+$ *+$ &# '  / & &  1 ' J !  ) 0?,-$ #+,8$ #+,8$ #+,0$ 00,-$ $(        /2 ( 2 4#$ 4#$ )'#&  /   &  DE1  4?,7$ #0,*$ 0-,+$ $ G 3 / /2     % /,,0+A00,K) , L ,B MK/ )5**$6,N "  ,G;) ,%< , .&  / ( #0,#$ *,-$  ',O , ,%)A ,  ' ) 5#*$6,O< /5#+$6      / 4*$ * K ! ) !  C 0++$ *+$      / 0*$ #+$ 29 ,   2 C  2! .) O  '> )& 1     . :$    2 HH%  ).) O  '> )&! ) )   HH%O & 2  , ' C & 2O ' C ' %  29 ,  2  ( )4#$' C MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. FEBRÚAR 2004 B 3 NVIÐSKIPTI                 !   " # $%&$#   ' (       ) !     *          )   +*  ,  +    - ./" 0  *   +* - 1      )2   - 3  * )  ) +*  +* - 1)    2  - 4  ' (   )    !" #$ % #  2  $%&$  ' (   "  "   " *      "  2 5" &  '"                       &  '" ( " )*++  , - ./ 0 

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.