Morgunblaðið - 05.02.2004, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 05.02.2004, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. FEBRÚAR 2004 B 7 NVIÐSKIPTI sonar og Kristínar Hjaltadóttur, barna Hjalta Bjarnasonar sem stofnaði Byko ásamt Guðmundi Jónssyni, föður Jóns Helga sem nú á Byko. Jón Þór og Jón Helgi stofnuðu saman Flutningsmiðlunina Jóna sem Jón Þór svo eignaðist og var síðar sameinuð Samskipum. J&K átti þar með orðið stóran eignarhlut í Sam- skipum. Vogun er ennfremur meðal eig- enda Vörðubergs og er í eigu Árna Vilhjálmssonar, stjórnarformanns Granda, en félagið er einmitt stærsti hluthafinn í Granda og m.a. stærsti hluthafinn í Nýherja. Fiskveiðahlutafélagið Venus er í eigu Kristjáns Loftssonar, forstjóra Hvals og stjórnarformanns Vogun- ar. Stærstir í Samskipum og SÍF Ker á nú 49,15% hlut í Samskipum. Auk þess á Ker rúman 45% hlut í Mastri, sem aftur á tæpan 11% hlut í Samskipum en Mastur er einnig í 45% eigu Samvinnulífeyrissjóðsins. Samskip hýsa nú starfsemi Kers og er framkvæmdastjóri félagsins fyrr- um framkvæmdastjóri hjá Samskip- um. Helsta hlutdeildarfélag Kers fyrir utan Samskip og Olíufélagið, er nær helmingshlutur í Eglu, sem á tæp 15% í KB banka. Egla er í 50% eigu þýska bankans Hauck & Aufhauser Privatbankiers, Ker á 49,5% og VÍS á óverulegan hlut. Félagið var stofn- að um fyrrnefnd kaup á hlut ríkisins í Búnaðarbanka Íslands en verð- mæti hlutar Eglu í KB banka nemur nú um 16,5 milljörðum króna. Þar af nemur verðmæti hlutar Kers í bank- anum væntanlega rúmum 8 milljörð- um króna. Önnur félög en dóttur- og hlut- deildarfélög eru að langmestu leyti sjávarútvegsfyrirtæki. Stærst er SÍF en þar er Ker annar stærsti hluthafinn á eftir Sundi (sem er einn eigenda Kers), á tæplega 15% hlut, að verðmæti einn milljarður króna, og hlutur í Vinnslustöðinni að verð- mæti 590 milljónir (VÍS á þar lítið eitt stærri hlut). Að auki á Ker minni hluti í Samherja á Akureyri, Granda í Reykjavík, Tanga á Vopnafirði, Loðnuvinnslunni á Fáskrúðsfirði, Vísi í Grindavík, Odda á Patreksfirði og Ísfélagi Vestmannaeyja. Stjórn Kers er skipuð þeim Krist- jáni Loftssyni, stjórnarformanni Vogunar og Venusar, Ólafi Ólafssyni stjórnarformanni Samskipa og Kjal- ars, Jóni Þór Hjaltasyni varafor- manni stjórnar Samskipa og stjórn- arformanni J&K og Jóni Kristjánssyni stjórnarmanni Sam- skipa og stjórnarformanni Sunds. Tilraunir til sameiningar SÍF og SH Sem fyrr segir er Ker annar stærsti hluthafinn í SÍF á eftir Sundi. KB banki, VÍS og Samvinnulífeyrissjóð- urinn eiga einnig stóran hluta í félag- inu auk Framleiðenda og Mundils, dótturfélags Samskipa. S-hópurinn tengist því beint og óbeint sjö stærstu eigendum SÍF sem ráða yfir 73,6% hlutafjár. S-hópurinn náði undirtökum í SÍF sl. haust eftir að ítrekaðar tilraunir til sameiningar við SH höfðu runnið út í sandinn. Fjárfestingarfélagið Straumur, Burðarás og Íslandsbanki voru áður meðal stærstu hluthafa í SÍF og óskuðu eftir að kannaður yrði grundvöllur fyrir sameiningu SH og SÍF. Viðræður hófust milli félag- anna fyrir um ári síðan en upp úr slitnaði vegna ágreinings um skipta- hlutföll. Stórir hluthafar í báðum félögum sóttu hins vegar stíft þegar á leið að sameina félögin, ekki síst Lands- bankinn og Íslandsbanki. En S-hóp- urinn barðist til síðasta blóðdropa gegn því sem haldið var fram að yrði yfirtaka SH á SÍF auk þess sem því var haldið fram að nýtt félag yrði í framhaldinu selt til Kanada, og hafði sigur. Þar mun hafa ráðið úrslitum hörð gagnrýni hópsins á vinnubrögð bankanna, sem annars vegar sáu um ráðgjöf og verðmat í sameiningarvið- ræðum SÍF og SH, sem gaf þeim fullan aðgang að öllum gögnum fé- laganna, en fóru á hinn bóginn að auka við fjárfestingar sínar í félög- unum á svipuðum tíma. Tvær blokkir sem tengjast Ljóst er að eftir atburði sl. tveggja ára, eru ekki eins afgerandi tengsl á milli stóru félaganna sem myndað hafa kjarnann í S-hópnum, þ.e. VÍS og Kers. Fyrir tveimur árum var hvort félag um sig meðal stærstu hluthafa í hinu. Nú á hvorugt telj- andi hlut í hinu þrátt fyrir að þau eigi enn eignarhluti í mörgum sömu fé- laganna. Segja má að valdablokk S- hópsins hafi skipst í tvær fylkingar, annars vegar undir forystu Ólafs Ólafssonar og hins vegar undir for- ystu Þórólfs Gíslasonar og Finns Ingólfssonar, forstjóra VÍS. Sú fyrri stýrir m.a. Keri, Samskip- um og SÍF. Sú síðari VÍS, Sam- vinnutryggingum, Andöku og Sam- vinnulífeyrissjóðnum. Sameiginlegir hagsmunir þeirra liggja þó víða og ekki hvað síst í eignarhaldi á KB banka. $- .,/0 12$   & '     %  &2 '    ) K ' K)    #?,80$ #*,-4$ #4,:0$ 0+,47$ *,7+$ 4,00$ 0++,++$ %  $#( !  2  !  )  & O( & 3  &   &    &   & '  / & R  A(  & E    /  & 0#,:8$ ?,#?$ :,40$ 4,7:$ #,*:$ #,4*$ 0,0-$ 0,+:$ 0,+7$         (    & 3    & B     &O  & 3 '  & %  & "  & O      & S   ) )O  & K> )    ) & 0++,++$ 0++,++$ :*,++$ *+,++$ 77,77$ #8,#-$ #8,+?$ #4,4?$ ##,7+$ .#(   AR   & E  & ! ) C   &  / & B >  &  A  & B  & / & (  )   )    & B )'  & $#( !  2  !    C O  O(  3 " F (  ' B .  )  S K  O    ' E !  I  / 0+,47$ -,+?$ 0,::$ 0,*#$ 0,0?$ +,*?$ +,74$ +,7#$ +,7#$ +,#+$ +,+*$ +,+#$ +,+#$ +,++0$ .#(  Q  ! ) C  "     / ! (  )  /  2!O ,(  )   )      A R   /%   )C & 0#,:4$ 0+,?+$ ?,48$ -,7#$ -,0:$ :,87$ 8,0#$ *,4+$ 4,8+$ #,-7$ 4:$ 48$ 4*$ 04$ ?$ *$ #$ #$ 0$ #$#  %  / &   &   & !    C O  K)  ?+,?#$ 4,8+$ 4,4-$ 0++,++$ 3$!4 %  (  )       !    C O  '     '    )  *+,+#$ 0-,77$ 08,88$ 04,??$ 0++,++$         E C )  / I 5 C   & ( ,  '    ,   C ) " ,!"< L   ) ,D ) E ) % ' " ( '  ( E  !   59  9   5 &9OE T5R %  ! 5  !   !5  B       40,4$ #7,7$ 00,4$ 08,8$ #,7$ *,+$ 0++,+$ %  0++,++$ 4?,4+$ 4?,*+$ 80,:+$ 8:,++$ 77,77$ #0,+#$ 77,77$ 77,77$ *+,++$ 4*,*+$ 77,77$ 4-,++$ 4*,++$ 8+,++$ $#( !  2  O( !  )   3   04,87$ 00,0#$ 0,04$ 0+,++$ 7,++$ .#(  E  & ! B )' O O C !  0*,4+$ 07,-4$ #,7+$ 0,++$ +,4?$ $2 %    &   &   & !    C O  & '    ) (  )   & "  & O   & K  & F   P /& K)    0-,*7$ 04,87$ 0+,:?$ ?,#?$ -,+?$ 8,*8$ *,:0$ 4,0-$ 7,04$ 0,?#$ 0:,08$ 0++,++$ $# %    & "  & E'   & '    ) (    & (     C&    &  / & !    C&O     K)    4?,0*$ 0+,-+$ 0+,7#$ -,?4$ *,-?$ *,-?$ *,*0$ 0,#4$ +,:8$ +,#4$ 0,#:$ 0++,++$ 1  %   5!  )      6 B   &!  !    C O  &   & K ' ) C '   #*,++$ 04,:4$ 0#,:8$ 00,0#$ 4,#0$ 8:,-7$ $& 5 $#( !  2   2   2 O  2 B  O 0,8#$ +,7-$ +,+4$ +,+0$ .#( 5'    6   ED( . " F A(  B .     !O K ',  C #*,-4$ *+,00$ 2 C  ' )   C $&  5 6&# B     C O  !O     #*$ *,7+$ +,7-$ %  2( 0++$     & að láta það gerast Við hjálpum þér 800 4000 - siminn.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.