Morgunblaðið - 05.02.2004, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 05.02.2004, Blaðsíða 11
fyrir fyrirtækið með eigin bréfum. Sjóvá-Almennar eiga 5,48% hlut í Granda, sem nýverið gekk frá kaup- um á Haraldi Böðvarssyni af Eim- skipafélagi Íslands. Hvorki Íslands- banki né Straumur eiga bréf í Granda en þar er stærsti hluthafinn Vogun með 32,66% hlut. Vogun er einnig stærsti hluthafinn í Nýherja með 21,08% hlut. Sjóvá-Almennar eru þriðji stærsti hluthafinn í Nýherja með 9,99% hlut en Þórður Sverris- soner annar stærsti með 13,92%. Sjóvá-Almennar eru annar stærsti hluthafinn í Guðmundi Runólfssyni með 11,22% hlut. Stærsti hluthafinn þar er GR útgerð með 32,59%. Sjóvá-Almennar eiga einnig 11,39% hlut í Hraðfrystistöð Þórs- hafnar en þar er Samherji ráðandi hluthafi með 49,7% hlut. Síldarvinnslan er meðal þeirra sjávarútvegsfyrirtækja sem Sjóvá- Almennar eiga hlut í en eignarhlutur þeirra er 6,2%. Stærsti hluthafinn í Síldarvinnslunni er Samherji með 20,6% hlut. Straumur á ekki hlut í Síldarvinnslunni en á Úthafssjávar- fang með Síldarvinnslunni sem rekur útgerð og vinnslu sjávarafurða í Bandaríkjunum. Mjög stór hluti af eignasafni Straums fjárfestingarbanka í óskráð- um félögum er tilkominn vegna kaupa á Brú og eignasafni Framtaks fjárfestingarbanka. Þar eru meðal annars tölvu- og hugbúnaðarfyrir- tækin Betware, Tölvumyndir, Þekk- ing-Tristan, Menn og mýs, Kine, Margmiðlun, Stefja, og Landmat. Auk þess á Straumur 25% hlut í Ís- lensku sementi sem á Sementsverk- smiðjuna á Akranesi ásamt BM Vallá, Norcem á Íslandi og Björgun. Nýverið var síðan gengið frá sam- komulagi um kaup Carrera, félags í meirihlutaeigu Björgólfs Thors Björgólfssonar, og fjárfestingar- félagins Advent International á 65% hlut í Bulgarian Telecommunication Company af búlgarska ríkinu, Björg- ólfur Thor á meirihluta í Carrera en Straumur er einnig á meðal eigenda. Eins og sést af því sem hér kemur fram að framan og í meðfylgjandi korti þá eru eignir Íslandsbanka og Straums miklar. Ekki er um tæmandi talningu að ræða enda breytast hlut- irnir hratt í viðskiptalífinu. stöð hraðfrystihúsanna. Íslandsbanki á 18,8% hlut og Sjóvá-Almennar eiga 5% í SH. Þessir þrír aðilar fara því með 41,4% hlut í SH. Burðarás og Landsbankinn eiga samanlagt 53,42% hlut í SH. Alls fara því fimm stærstu hluthafar í SH með tæplega 95% hlutafjár. Straumur á 20,7% hlut í Opnum kerfum og er stærsti einstaki hluthaf- inn. Íslandsbanki á einnig hlut í félag- inu eða 5,38%. Meðal annarra hlut- hafa eru Lífeyrissjóðir Bankastræti 7 með 14,6% og Frosti Bergsson, stjórnarformaður Opinna kerfa, á 13,95% hlut. Miklar breytingar eiga sér stað hjá Kögun, bæði hefur félagið keypt hug- búnaðarfyrirtæki og samhliða því aukið hlutafé Kögunar. Því liggur ekki fyrir staðfestur hluthafalisti en eftir því sem næst verður komist þá á Straumur 14,86% hlut í Kögun. Iða, sem er eignarhaldsfélag sem var stofnað utan um hlutabréf í Land- steinum Streng, á 11,58% hlut í Kög- un. 52,93% hlutafjár í Iðu er í eigu Straums. Hlutur Iðu í Kögun kemur til vegna kaupa Kögunar á Land- steinum Streng en Kögun greiddi lögum sem voru skráð á hlutabréfa- markað og í 21 erlendu félagi sem voru einnig skráð á hlutabréfamark- aði. Félagið átti eignarhlut í 47 óskráðum innlendum fyrirtækjum og 24 óskráðum erlendum félögum. Markaðsverð á innlendum hluta- bréfum, sem skráð eru á skipulegan verðbréfamarkað og voru í eigu Straums 26. janúar sl., nam 10.111 milljón króna. Markaðsverð erlendra hlutabréfa, sem skráð eru á skipuleg- an verðbréfamarkað nam 472 millj- ónum króna. Bókfært verð óskráðra innlendra hlutabréfa í eigu félagsins á sama tíma var 2.228 milljónir króna en óskráðra erlendra hlutabréfa 2.011 milljónir króna. Eiga í Heklu Meðal eigna Straums í óskráðum hlutafélögum má nefna Skarðsheiði ehf. Straumur á helming í því félagi og Prentsmiðjan Oddi á hinn helm- inginn. Helsta eign Skarðsheiðar er eignarhlutur í Heklu en Tryggvi Jónsson, fyrrverandi forstjóri Baugs, keypti í október 2002, ásamt fjárfest- um, 66,7% hlut bræðranna Sigfúsar og Sverris Sigfússonar. Auk þess á Tryggingamiðstöðin hlut í Heklu. Sjóvá-Almennar eiga 33,30% í Eignarhaldsfélaginu Sundabakka sem er eigandi vöruhótels á Sunda- bakka. Sjóvá-Almennar eiga einnig hlut í Farsímagreiðslum sem er fyrirtæki um þróun slíkrar þjónustu sem félag- ið á með Landssímanum og greiðslu- kortafyrirtækjunum. Meðal hlutdeildarfélaga Íslands- banka er Eignarhaldsfélagið Fast- eign sem á og rekur fasteignir bank- ans, Reykjanesbæjar og Seltjarnar- neskaupstaðar og er í eigu þessara aðila. Straumur á 17,34% hlut í Sölumið- MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. FEBRÚAR 2004 B 11 NVIÐSKIPTI $ ( "# 'AK & "A44 & O  B  & B  & . B  &'  B  ) ( < B &O &,) )' B O & %  & K)  ##,04$ ?,84$ ?,++$ :,#:$ :,#8$ 8,##$ 7,87$ #,:0$ #,8:$ #,70$ #:,0*$ 0++,++$ % 7& ; #++4 2 "# B  &'   (   & & B &O ,)& O  B BJ  &K&  B  ) ( < ( (   & B  & . B  & K)  -,0$ *,:$ *,+$ 4,8$ 4,*$ 4,#$ 4,#$ 4,+$ #,4$ 0,?$ **,4$ 0++,+$  'AK   (    D&D/T BP,I & D C O O&&K" & &K&&B;J& O I  C & 0++$ 0++$ 0++$ 0++$ 0++$ 0++$    (   I  C )(   D   ) ) 70,?$ 4?,?$ 7*,+$ #0,?$ 0-,*$   ) ) & 2%  ) ) %&  ) E *+$& *+$   ;! P/ &    C & 0++$ 0++$ $&( 6   I  C ) O  F I  &  (  ) 2I ) C & ; #*,+$ #?,?$ 8+,+$ 77,7$ #:,+$ $&( 6 #( ( )  ) D % ) & )R  1< E/  ' & ) ; ?,?#$ *,:+$ 00,##$ 00,7?$ 0+,+*$ *,4-$ 8,#+$ *,++$ " & ) ; E/ " 0-,-+$ *,7-$ *,0+$  (   " $&( 6 & D 3B . 0-,7$ 8,*$ 4-,7$   #( O  &  " " F ( E/  F &  ./ & ) ; *,:+$ 04,-?$ 8,8+$ #,7+$ #+,:+$ 0,++$ 0,8+$ 7,#+$ 0:,74$   #( P  IF F 1   /" D(" F G' F  T(   Q/// WA"    #( K I(K V PP % ' %. )AB  O  " ) " < 1< ) O /    3 ' L ' R A3 4+,+4$ 7*,-+$ 7#,#+$ #7,#+$ 4+,++$ *#,?7$ #*,++$ 0?,7+$ 44,7+$ #+,++$ #0,4+$ 0:,-+$ 0*,++$ *,?+$ 0-,-+$ 00,4+$ 07,*+$ 0#,:+$ 07,4+$ 77,7+$ ?+,++$   #( K DF F P!B G %  ( V" J " B    P% !!K3F 7,:+$ 4,*+$ 08,:+$ 0+,++$ 7,8*$ 07,?+$ 0+,++$ 07,7+$ 08,:+$ 07,7+$ % 7& ; #++4 guna@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.