Morgunblaðið - 05.02.2004, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 05.02.2004, Blaðsíða 15
sem bankinn keypti í ágúst 2001 og 27,5% hlutur í Vífilfelli, sem bankinn keypti einnig árið 2001, í samvinnu við forstjóra fyrirtækisins og fleiri aðila. Meðal fjárfesta ásamt bankanum í Karen Millen voru þeir Sigurður Bollason og Magnús Ármann en Stofnendur Karen Millen, þau Kevin Stanford og Karen Millen, eru meirihlutaeigendur. Eigendur Vífilfells auk Kaup- þings eru Þorsteinn M. Jónsson for- stjóri sem á 50,5% hlut, Sigfús Sig- fússon, kenndur við Heklu, sem á 4%, Hekla á 14% og Tryggingamið- stöðin 4% hlut. Tvöfaldast árlega Bankinn hefur tvöfaldað stærð sína á hverju ári undanfarin fimm ár og á sama tíma hefur arðsemi eigin fjár numið rúmlega 30% á ári, en mark- mið bankans gera almennt ráð fyrir 15% arðsemi eigin fjár. Bankinn hefur verið að treysta sig í sessi á heimamarkaði sínum, Norð- urlöndunum, og er nú kominn með starfsemi í þeim öllum, þó að um- fangið sé mismikið eftir löndum. Allt miðar þetta að því, samkvæmt stefnu félagsins, að bjóða upp á al- hliða fjármálastarfsemi á Íslandi en vera öflugur fjárfestingarbanki á Norðurlöndunum. Á síðasta ári treysti bankinn stöðu sína í Finn- landi með kaupum á meirihluta at- kvæðamagns í Norvestia, finnska fjárfestingarfélaginu. Stærsti hluthafi KB banka er Egla hf. með 14,8% hlut en Meiður ehf. kemur þar á eftir með 14,1 % hlut. Egla hf. er í eigu þýska bank- ans Hauck & Aufhäuser Privatban- kiers KGaA, Kers hf. og VÍS. Stærstu hluthafar Meiðs ehf. eru eignarhaldsfélag í eigu Ágústs og Lýðs Guðmundssona, Bakkabræður Holding með 59,1%, Kaupþing Bún- aðarbanki með 19,1%, Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis með 7,9%, Sparisjóðabanki Íslands með 5,8%, auk sjö annarra sparisjóða sem samtals eiga u.þ.b. 8% eign- arhlut. Starfandi stjórnarformaður KB banka er Sigurður Einarsson, for- stjórar eru Sólon Sigurðsson og Hreiðar Már Sigurðsson. Stjórnar- menn ásamt Sigurði Einarssyni eru þeir Ásgeir Thoroddsen, Guðmund- ur Hjaltason, Hjörleifur Jakobsson, Jón Helgi Guðmundsson, Finnur Ingólfsson, Gunnar Páll Pálsson og Hreinn Jakobsson.   " #( E  ) & " !  &  " )  / 1 ) 0+$ #+,8+$ 0#,-+$ #:,*$ 0++$ 0?,0+$ ##,7+$ 04$ 06 .) %  ,  C  ; B<)) **$ " ) &" )  .) KDB .  ' )#?$& #6 C  /& 76I ) C1 ) ' .  ) -+$  ' & 06 #6 76 3  ! "#  = K ' ) C ' & D) />  &  & D( " B &  'B & G B &5#+$6 / ) />  & K> )   C ) & ;  C & ' ;' ) & Q ) & B<  & I  C & ) & & ! ' & D C & ! ) C &;) & !  ) O & ( & &;) & />  <  & %' J C ) & X' ) & ??,?-$ ??,-4$ *-$ ??$ ??$ ??$ ??$ ??,0?$  !"#  = /  ' K / BJ  &K& / 1VY F& /  F F& /  E &,( / ( !&M( / KM ,G  'P /KM 3/ " KM % K" / " P /& &K& K/! P/& / B  ,I 3 %  K 1 ' 5*4,44$'.) ?7,4#$ *0$ :*$ ??,#8$ ??$ 7+,7*$   G KM  ) ) &   & D  B & O & 4#,*$ #0,+$ #+,+$ 08,?$ 77,+$ **,+$ !"# I & " ) & K ' ) C ' K ' ) &'&A. C !  C O & I  & ' / & B  &'  .) B  ) . B  ) '  ) B  ) ( < I  & ' &' && (   C )(  & ( %  &K& I   C & ( / I & & &;) & E &K& !!O &, ) K)  04,-7$ 04,0+$ 4,88$ 4,84$ 4,7:$ 4,0?$ 4,+#$ #,:7$ #,#*$ 0,-?$ 0,::$ 0,:8$ 0,8#$ 0,7#$ 0,##$ 0,0:$ 0,0+$ 0,+8$ +,-4$ +,-0$ #?,8*$ 0++,++$   " #( !  C O E  / & S &2 ' / & O  &  (   " F B E/ " #?,80$ 7,8$ 0,0$ 0,88$ 0$ ?,*$ 0+,:?$ 0?,#$ 7,#$ #,:$ -,*$ % " > C '  , && ) &, &,! ' ' ;' ) & >      2  ' ) S   C  ) & tobj@mbl.is MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. FEBRÚAR 2004 B 15 NVIÐSKIPTI ● HOLLINGER Inc., eignarhalds- félag sem var að mestu í eigu fyrr- verandi fjölmiðlajöfursins Conrads Black, hefur höfð- að mál gegn fjöl- miðlasamsteyp- unni Hollinger International fyrir tilraunir stjórn- enda hennar til að stöðva sölu Blacks á ráðandi hlut sínum. Black neyddist á síðasta ári til að draga sig út úr rekstri Hollinger International í kjölfar ásakana um spillingu, en félag hans, Ravelston fór með 73% atkvæðisréttar í Holl- inger International. Black seldi í janúar sl. bresku tvíburabræðr- unum David og Frederic Barclay hlut Ravelston í Hollinger Inc., en stjórnendur Hollinger International, sem er skráð í Chicago, höfðuðu mál í Bandaríkjunum í síðustu viku til að koma í veg fyrir söluna. Hollinger International gefur meðal annars út The Daily Tele- graph og Spectator í Bretlandi, Jer- usalem Post í Ísrael og The Chi- cago Sun-Times í Bandaríkjunum. ll ERLENT Conrad Black Gagnkvæmar lögsóknir ● LYKILVITNI í réttarhöldunum yf- ir bandarísku „heimilisgyðjunni“ Mörthu Stewart bar í gær að hann hefði veitt henni inn- herjaupplýsingar um mál líftækni- fyrirtækisins Im- Clone Systems. Stewart er sök- uð um að hafa nýtt sér inn- herjaupplýsing- arnar þegar hún seldi hluti sína í ImClone árið 2001, degi áður en tilkynnt var að lyfjayfirvöld hefðu hafnað nýju lyfi ImClone, en bréf- in lækkuðu mikið í framhaldinu. Stewart neitar því að ákvörðun hennar um að selja bréfin hafi byggst á innherjaupplýsingum og segir að hún hafi gefið fyrirmæli um að bréfin skyldu seld ef verð þeirra færi niður fyrir ákveðið lág- mark. Lykilvitni styður ásakanir gegn Stewart Martha Stewart Er næsti fundur í Kaupmannahöfn? Glæsilegt hótel við Strandvejen í Kaupmannahöfn kjörið fyrir árshátíðina eða viðskiptafundinn. 22 glæsileg herbergi, úrvals veitingastaður, þráðlaus nettenging - góður staður til að njóta lífsins og taka mikilvægar viðskiptaákvarðanir. www.skovshovedhotel.dk STRANDVEJEN 267 • 2920 CHARLOTTENLUND • DENMARK TLF: +45 3964 0028 • FAX: +45 3964 0672

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.