Morgunblaðið - 01.03.2004, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 01.03.2004, Qupperneq 50
50 C MÁNUDAGUR 1. MARS 2004 MORGUNBLAÐIÐ Þinghólsbraut Góð 2ja herbergja íbúð á 1. hæð í litlu fjöl- býlishúsi í Kópavogi. Lýsing: Gengið er beint inn af götuhæð og komið inn í for- stofu með eikarfataskáp. Stofa er með eik- arparketi á gólfum og stórum gluggum. Eldhús er með fallegri innréttingu úr kirsu- berjavið og flísar á milli skápa og góðum eldhústækjum. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf með hvítri baðinnréttingu og sturtuklefa. Í svefnherbergi eru stórir fata- skápar úr kirsuberjavið. Frá svefnberbergi er gengið út á suðursvalir. Á íbúðinni er fallegt eikarparket. Þvottaherbergi er í búðinni. Verð 10,4 millj. Holtsgata Mjög mikið endurnýjuð 3ja herbergja íbúð vestast í Vesturbænum. Íbúðin, sem er á jarðhæð, er með fallegri nýlegri eldhús inn- réttingu. Rúmgott svefnherbergi með góð- um skápum og parketi á gólfi. Barnaher- bergið er mjög rúmgott með skáp. Stofan stór og rúmgóð með fallegu parketi á gólfi . Baðherbergi er með flísum og sturtu. Þvottaherbergi er inni í íbúðinni. Hérna er um smekklega og vel staðsetta íbúð að ræða. Verð 12,9 millj. Laufengi Sérlega vel skipulögð og björt 3ja herbergja íbúð á annarri hæð í litlu fjölbýlishúsi með frábæru útsýni. Lýsing eignar: Komið er inn í stórt hol sem hægt er að nýta sem sjón- varpshol, fataskápur. Stórt barnaherbergi með parketi á gólfum. Hjónaherbergi er rúmgott með góðum skápum. Baðherbergi er með flísum í hólf og gólf, baðkar og sturtuklefi t.f. fyrir þvottavél og þurrkara. Eldhús er rúmgott með hvítri innréttingu korkflísar á gólfum og borðkrókur. Stofa er stór og björt með útgengi á stórar suður- svalir með útsýni til allra átta . Sameign er mjög góð sérgeymsla á jarðhæð. Verð 13,4 millj. Raðhús Engjasel Raðhús við Engjasel 206,2, fm ásamt 33 fm bílskýli. Húsið sem var byggt 1979 hefur alltaf verið í góðu viðhaldi af eigendum. Mikið hefur verið endurnýjað . Baðherbergi er með flísum í hólf og gólf. Stofan er með parket á gólfi. Garður er gróinn og með nuddpotti. Tvennar svalir er vísa í suður. Hérna er um ræða raðhús sem vert er að skoða nánar. Verð 22,5 millj. 4ra herbergja Unufell 4ra herbergja íbúð við Unufell . Íbúðin sem er mjög upprunaleg er með dúk á gólfum og upprunalegri eldhúsinnréttingu. Baðher- bergi er með dúk á gólfi og eldri innrétt- ingu, Stofa er rúmgóð með útgengi út á stórar austusvalir. Svefnherbergi eru 3 með rúmgóð með skápum. Íbúðin getur orðið laus mjög fljótlega. Verð 9,9 millj. 3ja herbergja Garðastræti Á besta stað í hjarta borgarinnar stór 3ja til 4ra herbergja íbúð í virðulegu vel byggðu steinhúsi. Á baði eru marmaraflísar á gólf- um og veggjum. Eldhús er bjart með glugga á tvo vegu, borðkrók, ljósri innrétt- ingu með flísum á milli skápa. Húsið er í góðu viðhaldi. Hér er um góða eign að ræða á 101 svæðinu. Verð 16,9 millj. Laufrimi Afar falleg 3ja herb. íbúð með sérinng. í við Laufrima í viðhaldslausu Permaformhúsi byggðu 1994. Íb. sem er á jarðh. er með sérgarði sem snýr vestur. Lýsing: Gengið er inn í hol með dúk á gólfi. Í stóru hjónaher- bergi eru góðir skápar og parket á gólfi. Í stóru barnaherb. eru skápar og parket á gólfi. Baðherb. er með dúk á gólfi og bað- innr. Í eldhúsi er ljós innr. og dúkur á gólfi. Fallegt merbau-parket er á gólfum íb. Rúmg. þv.hús er í íb. Hiti er í gangstéttum. Hér er stutt í alla þjóustu. Verð 13,9 millj. 2ja herbergja Sóltún Afar falleg og vel búin 2ja herb. íbúð á jarð- hæð ásamt eigin garði og stæði í bíla- geymslu. Anddyri með með góðum skáp- um. Fallegt flísal. baðherb. með ljósum flís- um og baðkari. Góðar innr. og t.f. þvottavél og þurrkara. Björt stofa með útgengi á hellulagða suðurverrönd og garð. Glæsilegt eldhús með mahóní-innr. Sv.herbergi með góðum skápum. Fallegt mahóní-parket á allri íbúðinni. Húsið er klætt með varanlegri klæðningu og er húsið með góða hljóðein- angrun. Mjög snyrtileg sameign, dyrasími með myndavél og öryggiskerfi. Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla í kjallara. Íbúðin getur orðið laus fljótlega. Verð 13,9 millj. Til okkar hefur leitað fjársterkur aðili sem er að flytja heim frá Bretlandi og óskar eftir rað-, par- eða einbýlishúsi í Grafarvogi að verðmæti allt að 25 milljónum. Erna Valsdóttir Lögg. fast.-, skipa- og fyrirtækjasali. Guðmundur Valtýsson Björgvin Ibsen Páll Höskuldsson Sveinn Skúlason Erna Valsdóttir Stúdíóíbúð Kárastígur Stúdíóíbúð á besta stað við Kárastíg í Reykja- vík. Hér er mikið endurnýjuð íbúð á annarri hæð í 3ja hæða húsi. Búið er að endurnýja nánast allt í íbúðinni m.a. gólefni, innrétt- ingar rafmagn, gler o.fl. Eldhús er opið inní stofu falleg innrétting með mósaeik flísum á milli innréttinga. Björt og rúmgóð stofa/her- bergi með fallegu gegnheilu parketi á gólfi. Fallegir listar ásamt rósettum í loftum, góð lofthæð. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf. sturtuklefi t.f. þvottavél, skápar. Verð 8,1 millj. Sími 515 0500 www.fasteignakaup.is Ármúla 15 • Sími 515 0500 • Fax 515 0509 • www.fasteignakaup.is • fasteignakaup@fasteignakaup.is Norðlingaholt Lækjarvað 2-14, 110 Reykjavík Glæsileg hús í fallegu umhverfi Um er að ræða íbúðir í 14 íbúða raðhúsi og með annarri hverri íbúð fylgir bílskúr. Raðhúsin eru við Lækjarvað 2-14. Raðhúsin eru 7 talsins með tveimur íbúðum í hverju húsi og er sérinngangur í hverja íbúð. Húsin eru timburhús á steyptri plötu, klædd ut- an með álkæðningu og harðviðartimburklæðningu úr sedrusviði. Íbúðum er skilað fullbúnum bæði utan og innan ásamt fullbúinni lóð með hita í innkeyrslu, göngustíg að inngangi og tröppum. Húsin verða afhent með sérlega vönduðum innréttingum og eldhústækjum. Fyrstu íbúðirnar afhendast í maí 2004. Verð 21,9 og 23,9 millj. Arkitekt: Hallvarður Aspelund. Byggingaraðili: Flott hús ehf. Allar nánari upplýsingar hjá sölumönnum Fasteignakaupa og www.fasteignakaup.is Vantar Þrír tónlistarmenn voru aðbúa sig undir að stofna tríósem átti að spila á dans-leikjum í Þjóðleikhúskjall- aranum. Þetta var árið 1960 og tón- listarmennirnir voru þeir Ólafur Gaukur Þórhallsson, Hrafn Pálsson og Kristinn Vilhelmsson. Á vegi þeirra varð ung stúlka sem þeim fannst tilvalið að fá í hljómsveitina. Unga stúlkan var Svanhildur Jak- obsdóttir og hafði aldrei sungið í hljómsveit. En hvernig mátti það vera að reyndir tónlistarmenn völdu unga og reynslulausa stúlku til að syngja með sér? „Við vildum fá nýtt andlit með okkur og punta upp á hljóm- sveitina,“ segir Ólafur Gaukur. „Ekki veitti nú af!“ Svanhildur Jakobsdóttir brosir bara þegar Ólafur Gaukur talar um að nauðsynlegt hafi verið að punta upp á hljómsveitina en viðurkennir að söngferill sinn hafi ekki átt neinn aðdraganda. „Þessir þekktu tónlist- armenn buðu mér bara að syngja með sér og ég þáði það. Þetta var náttúrlega algjör óskadraumur ungrar stúlku, að vera skyndilega farin að syngja með hljómsveit. Kynni okkar Gauks hófust í þessari hjómsveit og síðan höfum við fetað brautina saman,“ segir Svanhildur og hlær. Húsnæði lá ekki á lausu Samstarfið gekk svo vel að þremur árum síðar giftu Svan- hildur og Ólafur Fyrstaheimilið Hafa fetað brautina saman Morgunblaðið/Eggert Svanhildur Jakobsdóttir og Ólafur Gaukur hófu búskap í risíbúð í þessu húsi við Bólstaðarhlíð 10. Síðan byggðu þau einbýlishús í Fossvogi. Morgunblaðið/Árni Sæberg

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.