Morgunblaðið - 01.03.2004, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 01.03.2004, Blaðsíða 52
52 C MÁNUDAGUR 1. MARS 2004 MORGUNBLAÐIÐ www.remaxsudurlandsbraut.is Fax 520 9310 SUÐURLANDSBRAUT 12 Hrafnhildur Bridde, lögg. fasteignasali Löggiltir fasteignasalar OPIÐ VIRKA DAGA 9:00 TIL 18:00 OG NÚ Á LAUGARDÖGUM 11:00 TIL 14:00 Hrafnhildur Bridde Pétur Kristinsson 4HERB.-111RVK Heimilisfang: Hrafnhólar Stærð heildareignar: 95,7 fm Byggingarár: 1974 Bílskúr: 25,9 fm Brunab.mat alls: 12,2 millj. Verð: 13,3 millj. Góð íbúð á 3. hæð í nýlega við- gerðu fjölbýli. Húsið er klætt. Sameign í mjög góðu standi. Yfirbyggðar svalir. Rúmgóður bílskúr með heitu og köldu vatni. Laus við kaupsamning. Benjamín H.A. Þórðarson 520-9303 & 864-1446 benjamin@remax.is Benjamín H.A. Þórðarson 520 9303/864 1446 - benjamin@remax.is 2JA-3JA HERB - 200 KÓP. Heimilisfang: Kórsalir 5 Stærð íbúðar : 111 fm Byggingarár: 2001 Brunab.mat: 14 millj. Verð: 15,5 millj. GLÆSILEG 2JA-3JA HERB ÍBÚÐ Á 1. HÆÐ. Forstofa með skáp. Þvottahús. Baðherbergi flísalagt með baðkari. Rúmgóð björt stofa, eldhús opið inní stofu. Svefnherbergi með góð- um skápum. Gólfefni parket og flísar. Suðurverönd. Mjög rúm- góð og snyrtileg íbúð. Bjarklind Þór, Sölufulltrúi RE/MAX Suðurlandsbraut Bjarklind Þór, sími 690-5123/ 520-9308 bjarklind@remax.is EINBÝLI.-200 KÓP-AUKAÍB. Heimilisfang: Vallhólmi Stærð heildareignar: 261 fm Byggingarár: 1972 Bílskúr: 27,2 fm Brunab.mat alls: 27,5 millj. Verð: 27,8 millj. Mjög gott einbýli á tveimur hæðum. 3. svefnherb. á efir hæð. Aukaíbúð á neðri hæð. Rúmgóður bílskúr. Stór og fal- legur garður. Eign sem vert er að skoða. Benjamín H.A. Þórðarson 520-9303 & 864-1446 benjamin@remax.is Benjamín H.A. Þórðarson 520 9303/864 1446 - benjamin@remax.is 4-5HERB.-101RVK Heimilisfang: Njálsgata Stærð heildareignar: 106,5 fm Byggingarár: 1946 Brunab.mat alls: 11,1 millj. Verð: 14,5 millj. Mjög góð íbúð á jarðhæð og kjallara. Mjög mikið endurnýjuð. Stór og fallegur garður. Íbúðin er á góðum stað í miðbæ Reykjavíkur. Laus við kaup- samning. Benjamín H.A. Þórðarson 520-9303 & 864-1446 benjamin@remax.is Benjamín H.A. Þórðarson 520 9303/864 1446 - benjamin@remax.is 3JA HERB. 101 RVK Heimilisfang: Laufásvegur Stærð eignar: 61,8 m2 Brunabótamat: 5,7 millj Byggingarár: 1900 Verð: 10,9 millj. Lækkað verð! Hlýleg íbúð í bárujárnsklæddu timburhúsi. Anddyri með skáp- um. Rúmgóð björt stofa. íbúð- arinnar. Eldhús með góðri inn- réttingu - útsýni. Baðherb. með sturtuklefa, tengi f. þv.vél. Ágæt svefnherbergi. Góð eign fyrir þá sem vilja vera í miðbænum. Uppl. veitir Birkir Örn, símar 659-2002 og 520-9302 Birkir Örn, sími 520 9302/659 2002 birkir@remax.is EINBÝLI - 300 AKRANES Heimilisfang: Vesturgata Stærð eignar: 227.3 fm Bílskúr: 40.5 fm Brunab.mat: 24.7 millj. Áhvílandi: 10 millj. Verð: 17.1 millj. Stórt einbýli á verði íbúðar! Stórglæsilegt mikið endurnýjað einbýli. Hægt að gera séríbúð í kjallara Rúmgott eldhús stór saml. stofa og borðstofa, gott fjölskylduherb. 5 stór svefn- herb. skrifstofuherb., 3 bað- herb., þvottahús og bílskúr. Stór og vel hannaður garður. Uppl. veitir Birkir Örn í síma 520 9302 og 659 2002 Birkir Örn, sími 520 9302/659 2002 birkir@remax.is 3JA HERB. 200 - KÓP Heimilisfang: Langbfrekka Verð: 13,2 millj. Vorum að fá í sölu fallega 3ja herb. 83 fm íbúð á frábærum stað í Kópavogi. Íbúðin skiptist í 2 svefnherb. Rúmgóða stofu með parket og útgengt á sólp- all. Rúmgott eldhús með góð- um borðkrók og baðherb. með fallegum flísum og nýlegri inn- réttingu. Allt sér. Verð 13,2 millj. Uppl. Gefur Kristján í síma 520-9306 - 897-2070 Kristján Axelsson 897 2070/520 9306 kristjan@remax.is 2JA HERB. -101 - RVK. Heimilisfang: Laugavegur Verð: 10,9 millj. Falleg 2ja herb. íbúð i bakhúsi við Laugaveg. Íbúðin hefur öll verið gerð upp á smekklegan máta. Parket og flísar á gólfum og nýjar innréttingar. Allar lagn- ir eru nýjar svo og gluggar og gler. Verð 10,9 millj. Uppl. Gefur Kristján í síma 520-9306 - 897-2070 Kristján Axelsson 897 2070/520 9306 kristjan@remax.is Sími 520 9300 NÚ ER að rísa nýtt verslunar- og þjónustuhúsnæði í Hveragerði. Húsbyggjandi er Sveinbjörn Sig- urðsson ehf., sem hyggst eiga húsið og leigja það út. Húsið stendur við Sunnumörk 2, en það er stál- grindarhús að hluta og steypt að hluta. Alls er hús- ið 3.145 ferm. á einni hæð á 15.339,6 ferm. lóð. Húsið skiptist annars vegar í stálgrindarbygg- ingu, en þar verður verslunar- og þjónusturými auk bókasafns, og hins vegar steypta útbyggingu þar sem gert er ráð fyrir Bæjarskrifstofum Hvera- gerðisbæjar. Byggingin er vinkillaga og veitir með því gott skjól við aðalaðkomuhliðar bygging- arinnar. Húsið er hannað af teiknistofunni Vektor ehf. sem sér einnig um burðarþol og lagnir, en um raf- lagnir sér Rafhönnun ehf. Lyftistöng fyrir bæjarfélagið Orri Hlöðversson, bæjarstjóri í Hveragerði, seg- ir að þessi nýja miðstöð verði mikil lyftistöng fyrir verzlun og viðskipti í Hveragerði. Þetta komi til með að fjölga ferðamönnum í bænum en auk þess batni þjónustan við Hvergerðinga sem fá nú loks lágvöruverðsverzlun í bæinn. Verslunarhúsnæðið verður formlega tekið í notk- un 17. júní nk. með opnun Europris, en skrifstofu- húsnæðið verður tekið í notkun 1. október. Þarna verða til húsa bæjarskrifstofur Hveragerðisbæjar og bæjarbókasafnið, Upplýsingamiðstöð ferðamála á Suðurlandi, stórmarkaður Europris, Snæ- landsvideó, Orkan bensínstöð og veitingastaður sem ber nafnið Café Kidda rót. Auk þess verður að- staða fyrir ýmsa smærri rekstraraðila í húsinu. Bú- ið er að ráðstafa um 80% af húsnæðinu. Orri segir að með tilkomu þessarar nýju versl- unarmiðstöðvar muni sumarhúsaeigendur eiga auðveldara með öll aðföng, svo sem innkaup fyrir sumarbústaðinn, en töluverð umferð sumarhúsa- eigenda er í gegnum bæinn allt árið um kring. Töluverðar gatnagerðarframkvæmdir verða vegna þessarar nýju byggingar, en henni á að verða lokið fyrir 15. maí nk. Tölvugerð mynd af verslunar- og þjónustumiðstöðinni í Sunnumörk 2 í Hveragerði. Morgunblaðið/Margrét Ísaksdóttir Sunnumörk er 3.145,1 fm á 15.339,6 fm lóð. Gert er ráð fyrir að auk verslunar- og þjón- usturýmis verði þar stjórnsýsla Hveragerðisbæjar til húsa. Þjónustu- og verslunar- húsnæði rís í Hveragerði Sunnumörk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.