Morgunblaðið - 01.03.2004, Page 52
52 C MÁNUDAGUR 1. MARS 2004 MORGUNBLAÐIÐ
www.remaxsudurlandsbraut.is Fax 520 9310
SUÐURLANDSBRAUT 12
Hrafnhildur Bridde, lögg. fasteignasali Löggiltir fasteignasalar
OPIÐ VIRKA DAGA 9:00 TIL 18:00 OG NÚ Á LAUGARDÖGUM 11:00 TIL 14:00
Hrafnhildur Bridde Pétur Kristinsson
4HERB.-111RVK
Heimilisfang: Hrafnhólar
Stærð heildareignar: 95,7 fm
Byggingarár: 1974
Bílskúr: 25,9 fm
Brunab.mat alls: 12,2 millj.
Verð: 13,3 millj.
Góð íbúð á 3. hæð í nýlega við-
gerðu fjölbýli. Húsið er klætt.
Sameign í mjög góðu standi.
Yfirbyggðar svalir. Rúmgóður
bílskúr með heitu og köldu
vatni. Laus við kaupsamning.
Benjamín H.A. Þórðarson
520-9303 & 864-1446
benjamin@remax.is
Benjamín H.A. Þórðarson
520 9303/864 1446 - benjamin@remax.is
2JA-3JA HERB - 200 KÓP.
Heimilisfang: Kórsalir 5
Stærð íbúðar : 111 fm
Byggingarár: 2001
Brunab.mat: 14 millj.
Verð: 15,5 millj.
GLÆSILEG 2JA-3JA HERB
ÍBÚÐ Á 1. HÆÐ. Forstofa með
skáp. Þvottahús. Baðherbergi
flísalagt með baðkari. Rúmgóð
björt stofa, eldhús opið inní
stofu. Svefnherbergi með góð-
um skápum. Gólfefni parket og
flísar. Suðurverönd. Mjög rúm-
góð og snyrtileg íbúð.
Bjarklind Þór, Sölufulltrúi RE/MAX
Suðurlandsbraut
Bjarklind Þór, sími 690-5123/ 520-9308
bjarklind@remax.is
EINBÝLI.-200 KÓP-AUKAÍB.
Heimilisfang: Vallhólmi
Stærð heildareignar: 261 fm
Byggingarár: 1972
Bílskúr: 27,2 fm
Brunab.mat alls: 27,5 millj.
Verð: 27,8 millj.
Mjög gott einbýli á tveimur
hæðum. 3. svefnherb. á efir
hæð. Aukaíbúð á neðri hæð.
Rúmgóður bílskúr. Stór og fal-
legur garður. Eign sem vert er
að skoða.
Benjamín H.A. Þórðarson
520-9303 & 864-1446
benjamin@remax.is
Benjamín H.A. Þórðarson
520 9303/864 1446 - benjamin@remax.is
4-5HERB.-101RVK
Heimilisfang: Njálsgata
Stærð heildareignar: 106,5 fm
Byggingarár: 1946
Brunab.mat alls: 11,1 millj.
Verð: 14,5 millj.
Mjög góð íbúð á jarðhæð og
kjallara. Mjög mikið endurnýjuð.
Stór og fallegur garður. Íbúðin
er á góðum stað í miðbæ
Reykjavíkur. Laus við kaup-
samning.
Benjamín H.A. Þórðarson
520-9303 & 864-1446
benjamin@remax.is
Benjamín H.A. Þórðarson
520 9303/864 1446 - benjamin@remax.is
3JA HERB. 101 RVK
Heimilisfang: Laufásvegur
Stærð eignar: 61,8 m2
Brunabótamat: 5,7 millj
Byggingarár: 1900
Verð: 10,9 millj.
Lækkað verð!
Hlýleg íbúð í bárujárnsklæddu
timburhúsi. Anddyri með skáp-
um. Rúmgóð björt stofa. íbúð-
arinnar. Eldhús með góðri inn-
réttingu - útsýni. Baðherb. með
sturtuklefa, tengi f. þv.vél. Ágæt
svefnherbergi. Góð eign fyrir
þá sem vilja vera í miðbænum.
Uppl. veitir Birkir Örn, símar
659-2002 og 520-9302
Birkir Örn, sími 520 9302/659 2002
birkir@remax.is
EINBÝLI - 300 AKRANES
Heimilisfang: Vesturgata
Stærð eignar: 227.3 fm
Bílskúr: 40.5 fm
Brunab.mat: 24.7 millj.
Áhvílandi: 10 millj.
Verð: 17.1 millj.
Stórt einbýli á verði íbúðar!
Stórglæsilegt mikið endurnýjað
einbýli. Hægt að gera séríbúð í
kjallara Rúmgott eldhús stór
saml. stofa og borðstofa, gott
fjölskylduherb. 5 stór svefn-
herb. skrifstofuherb., 3 bað-
herb., þvottahús og bílskúr.
Stór og vel hannaður garður.
Uppl. veitir Birkir Örn í síma
520 9302 og 659 2002
Birkir Örn, sími 520 9302/659 2002
birkir@remax.is
3JA HERB. 200 - KÓP
Heimilisfang: Langbfrekka
Verð: 13,2 millj.
Vorum að fá í sölu fallega 3ja
herb. 83 fm íbúð á frábærum
stað í Kópavogi. Íbúðin skiptist í
2 svefnherb. Rúmgóða stofu
með parket og útgengt á sólp-
all. Rúmgott eldhús með góð-
um borðkrók og baðherb. með
fallegum flísum og nýlegri inn-
réttingu. Allt sér. Verð 13,2
millj.
Uppl. Gefur Kristján
í síma 520-9306 - 897-2070
Kristján Axelsson 897 2070/520 9306
kristjan@remax.is
2JA HERB. -101 - RVK.
Heimilisfang: Laugavegur
Verð: 10,9 millj.
Falleg 2ja herb. íbúð i bakhúsi
við Laugaveg. Íbúðin hefur öll
verið gerð upp á smekklegan
máta. Parket og flísar á gólfum
og nýjar innréttingar. Allar lagn-
ir eru nýjar svo og gluggar og
gler. Verð 10,9 millj.
Uppl. Gefur Kristján
í síma 520-9306 - 897-2070
Kristján Axelsson 897 2070/520 9306
kristjan@remax.is
Sími 520 9300
NÚ ER að rísa nýtt verslunar- og þjónustuhúsnæði
í Hveragerði. Húsbyggjandi er Sveinbjörn Sig-
urðsson ehf., sem hyggst eiga húsið og leigja það
út. Húsið stendur við Sunnumörk 2, en það er stál-
grindarhús að hluta og steypt að hluta. Alls er hús-
ið 3.145 ferm. á einni hæð á 15.339,6 ferm. lóð.
Húsið skiptist annars vegar í stálgrindarbygg-
ingu, en þar verður verslunar- og þjónusturými
auk bókasafns, og hins vegar steypta útbyggingu
þar sem gert er ráð fyrir Bæjarskrifstofum Hvera-
gerðisbæjar. Byggingin er vinkillaga og veitir með
því gott skjól við aðalaðkomuhliðar bygging-
arinnar.
Húsið er hannað af teiknistofunni Vektor ehf.
sem sér einnig um burðarþol og lagnir, en um raf-
lagnir sér Rafhönnun ehf.
Lyftistöng fyrir bæjarfélagið
Orri Hlöðversson, bæjarstjóri í Hveragerði, seg-
ir að þessi nýja miðstöð verði mikil lyftistöng fyrir
verzlun og viðskipti í Hveragerði. Þetta komi til
með að fjölga ferðamönnum í bænum en auk þess
batni þjónustan við Hvergerðinga sem fá nú loks
lágvöruverðsverzlun í bæinn.
Verslunarhúsnæðið verður formlega tekið í notk-
un 17. júní nk. með opnun Europris, en skrifstofu-
húsnæðið verður tekið í notkun 1. október. Þarna
verða til húsa bæjarskrifstofur Hveragerðisbæjar
og bæjarbókasafnið, Upplýsingamiðstöð ferðamála
á Suðurlandi, stórmarkaður Europris, Snæ-
landsvideó, Orkan bensínstöð og veitingastaður
sem ber nafnið Café Kidda rót. Auk þess verður að-
staða fyrir ýmsa smærri rekstraraðila í húsinu. Bú-
ið er að ráðstafa um 80% af húsnæðinu.
Orri segir að með tilkomu þessarar nýju versl-
unarmiðstöðvar muni sumarhúsaeigendur eiga
auðveldara með öll aðföng, svo sem innkaup fyrir
sumarbústaðinn, en töluverð umferð sumarhúsa-
eigenda er í gegnum bæinn allt árið um kring.
Töluverðar gatnagerðarframkvæmdir verða
vegna þessarar nýju byggingar, en henni á að
verða lokið fyrir 15. maí nk.
Tölvugerð mynd af verslunar- og þjónustumiðstöðinni í Sunnumörk 2 í Hveragerði.
Morgunblaðið/Margrét Ísaksdóttir
Sunnumörk er 3.145,1 fm á 15.339,6 fm lóð. Gert er ráð fyrir að auk verslunar- og þjón-
usturýmis verði þar stjórnsýsla Hveragerðisbæjar til húsa.
Þjónustu- og verslunar-
húsnæði rís í Hveragerði
Sunnumörk