Vísir - 09.05.1981, Side 4
4
VlSIR
Laugardagur 9. mal 1981
- • ssggw •t^ww.'ww*»,y ■ ws• w ■ ■1 wwpgr
Hver þekkir gosa,
Bjarni Jónsson frá Vogi/
1863-1926
Brfet Bjarnhéðinsdóttir/
1856-1940.
Þekkirðu þessa menn og konu? Við rákumst á
þessar myndir i húsi einu hér í borg. Enginn veit
uppruna hennar eða er það? Eftir þvi sem næst
verður komist mun einhver teiknari hafa fengið það
verkefni eða dottið sjálfum i hug að teikna spil sem
kannski hafa átt að koma út i sambandi við AI-
þingishátíðina 1930, en ekkert orðið úr. Mannsspilin
áttu að vera þekkt andlit úr bæjarlifinu og meðal
annars hefur verið leitað fanga i þingsölum, en hver
er hver?
Sigurður Eggerz, 1875-1945
Björn Kristjánsson, 1858-
1939
Jakob Möller, 1880-1955. Jón Þorláksson, 1877-1935
Hjartaþrenn-
ingin - Bjarni
frá Vogi, Bríet
og Sigurdur
Eggerz
Jú, kóngurinn lengst til vinstri
er Bjarni Jónsson frá Vogi. Hann
var kennari við Lærða skólann og
siðar Háskólann auk þess sem
hann vann mikið að ritstörfum.
Þá átti hann sæti á Alþingi 1908-
1926 og starfaði i ýmsum nefndum
á vegum þess.
Drottningin er Briet Bjarn-
héðinsdóttir. Hún var ritstjóri
Kvennablaðsins og átti sæti i
bæjarstjórn Reykjavikur um
nokkurra ára skeið, var á þeim
fræga kvennalista, sem bauð
fram 1908.
Gosinn er Sigurður Eggerz, lög-
fræðingur. Hann var sýslumaður
á árunum 1904 til '45 meðal
annars i Isaf jarðarsýslu og siðar i
Eyjafjarðarsýslu og gegndi
bæjarfógetaembætti á Isafirði og
á Akureyri. Þá átti hann sæti á
Alþingi 1911 til 1931 með smáhlé-
um þó.
Spaðaþrenn-
ingin - Björn
Kr., Jakob og
Jón Þorláksson
Kóngurinn i næstu röð fyrir
neðan er Björn Kristjánsson.
Hann nam skósmiði, gerðist siðar
kaupmaður og enn siðar bæjar-
gjaldkeri i Reykjavík. Hann varð
bankastjóri Landsbankans 1909
og átti sæti á Alþingi 1900-1931 og
var meðal annars fjármála-
ráðherra um tima.
Drottningin við hliðina á honum