Vísir - 09.05.1981, Qupperneq 23
Laugardagur 9. maí 1981
VÍSIR
Brúökaupsmynd af Sonju og
Peter Sutcliffe. Þau giftu sig árið
1975.
gaf fyrst upp rangt nafn, skipti
siðan um skoðun og sagði rétt til
sin. I ljós kom að númer bilsins
var ekki i'samræmi við skirteinin.
Hann var tekinn til yfirheyrslu á
næstu stöð. Fleiri lögregluþjónar
fóru á vettvang og leituðu um-
hverfis bilinn. Þeir fundu hamar
og hnif. Sutcliffe var yfirheyrður i
tvo daga. Svo játaði hann allt
saman.
Á villigötum
Það kom brátt i ljós, að lögregl-
an hafi verið á villigötum i leit
sinni að morðingjanum. Um 300
manns höfðu leitað en voru allir á
rangri leið. Rödd Sutcliffe likist
ekki röddinni á segulbandinu og
rithönd hans er ekki á fyrrnefndu
bréfi. Einhver hafði leikið á lögg-
una. Morðiðá Joan Harrison, sem
átti að hafa veitt bestu upplýsing-
arnarum glæpamanninn reyndist
ekki vera verk Sutcliffes. Sut-
cliffe er að visu i blóðflokki B, en
sæðið og munnvatnið sem fannst
hafðt á liki Joan, gat ekki hafa
komið frá Sutcliffe. Morðingi
hennar er þvi enn ófundinn.
Fögnuðurinn, sem greip um sig
þegar Sutcliffe hafði játað, bar
meiri vott um létti en stolt. Lög-
regluforingjarnir létu hafa eftir
sér að þeir hefðu náð morðingja
þrátt fyrir að ensk lög banni að
sakborningur sé þannig orðaður
við glæp sinn áður en dómur er
fallinn. „Fögnuður þeirra var þvi
miður meiri en virðingin fyrir
lögum landsins” sagði i bréfi frá
innanrikisráðuneytinu til rit-
stjóra dagblaðanna, sem höfðu
haft upphrópanirnar eftir lög-
regluforingjanum.
Morðhugur greip um sig meðal
almennings. Þegar Sutcliffe var
færður Ur fangelsinu til yfir-
heyrslu söfnuðust þúsundir
manna saman fyrir utan réttar-
salinn. „Hengið hann, hengið
hann” hrópaði mannf jöldinn. Sut-
cliffe hafði teppi yfir sér svo ekki
sást f andlit hans. Þegar hann
stóð frammi fyrir réttinum til að
gera játningu sina, horfði hann *
niður. Kona hans stóð við hlið
hans og reyndi að taka i höndina á
honum en hann hvarf frá henni og
horfði enn sem fyrr fast niður á
fætur sér.
Þýtt, Ms.
Morðhugur greip um sig meðal almennings
b
n"i 'lilF ITft W*? i. , P \ fl Jgr 'i* .»4 ! -■ 03
Lentr dfrttfg*
m<Xíe/‘8f
— , bá er tækferið núna að eignast
Bf Þú ert y&leto '' .
ötc'
Bræðraborgarstlg 1 -Simi 20080- (Gengiðinn frá Vfesturgötu)