Vísir - 04.06.1981, Blaðsíða 4
4
Er parketið
orðið ljótt?
Pússum upp og lökkum PARKET
Einnig pússum við upp og lökkum
hverskyns viðargólf.
Uppl. i sima 12114 eftir kl.18
Geymið auglýsinguna.
S'SS! SS!!!SSS!!S!SS!!!!! •■■■■ •■••■ «■■• ••••■ ••••• ■■■•■ ■■■•■ ■■■■■ ■■■■■■■■■• ■■■■■ ■•■■■ •■■■>
JJV* *1T ■•••• ■■■•• ••••• ••••■ ••■■• ••■■■ ■■■■■ ■■•■■ •■■•■ ■■•■• ■■•■• •■■•■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■•■ ■■■■■ ■•■•!
8 Videomiðstööin
Laugavegi 27 — sími14415
| Höfum opnað að
1 Laugavegi 27
■
m
un:
jtss;
:!ss
::S:
m
sssss
:::::
i::i:
jjC
★ Við bjóðum uppá:
frábærar kvikmyndir frá
völdum framleiðendum
*Klúbb fyrir íbúa á
stór-Reykjavíkursvæðinu
★ Sérstaka skilmála fyrir
landsbyggðina, sjómenn
og útgerðarfélög
★ Óáteknar kassettur
★ Allt orginal myndIr
fyrir VHS kerfi
★ Hringið eða kor/ /ð og
fáið allar upplý <ngar
HÓTEL VARÐúORG
AKUREYRI
SÍMI <96)22600
Góð gistiherbergi
Morgunverður
Kvöldverður
Næg bilastæði
Er í hjarta bæjarins.
Lausar stöður
Viö Menntaskólann i Kópavogi eru lausar til umsóknar
þrjár kennarastööur. Kennslugreinar eru saga, jaröfræöi,
stæröfræöi og eölisfræöi.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins.
Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil
og störf, skulu hafa borist menntamálaráöuneytinu,
Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 30. júni n.k. — Sérstök
umsóknareyöublöö fást i ráöuneytinu.
Menntamálaráöuneytiö
3.júni1981
VÍSIR
Fimmtudagur 4. júni 1981
Flörugur plngfundur I Nalrobi:
FLOKKSBRÆÐURNIR
BÖRBUST MEÐ KYLFUM
Stjórnmálamenn nota ólikar
aðferðirtil aö útkljá deilumál sin.
A islandi rifast menn gjarnan i
fjölmiðlum, en i Kenya gripa
þingmenn stundum til annarra
ráöa.
Tveir háttsettir þingmenn
stjórnarflokksins i Kenya,
K.A.N.U. urðu ósáttir um daginn.
Þeirlétu ekki sitja við orðin tóm,
heldur beittu þeirkylfum og slógu
hvor annan i höfuðið.
Aðrir þingmenn komu að þar
sem flokksbræöurnir lumbruðu
hvor á öðrum og þeim tókst aö
ganga á milli. Flytja varð Robert
Matano, aðalritara flokksins á
sjúkrahús með sár á höfðinu auk
mars og bólgu, en gjaldkeri
flokksins Justus ole Tipis, slapp
heldur skár. Deilur þeirra félag-
anna spunnust Ut af umræðum
um hreinsanir i flokknum.
Matano sem er ráðherra i
rikisstjórn Kenya, sagöi I blaðinu
„Daily Nation”, að hann og Tipis
hefðu veriö að ræða leiðir til að
koma einum flokksbróður þeirra i
embætti. Þá heföi Tipis orðið
mjög æstur, staðið upp og barið
sig i hausinn með „rungu”, sem
er stór trékylfa.
Matano sagðist þá hafa hrint
Tipisþannig aö hann dattá gólfiö.
Robert Matano, ráöherra og aöal-
ritari stjórnarflokksins K.A.N.U.
Þaö þurfti aö flytja hann á
sjúkrahús eftir þingfundinn.
Komu þá að nokkrir þingmenn og
sáu þegar Tipis stóö á fætur.
Hann baröi Matano aftur i haus-
inn nokkrum sinnum, auk þess
sem hann læddi nokkrum höggum
á hendur hans og búk, áöur en
þingmennimir náðu að skilja
félagana að.
I
Justus ole Tipis, gjaldkeri
K.A.N.U. Hann missti stjórn á sér
og baröi ráöherrann I hausinn
með trékylfu.
„Ég þakka Guði fyrir að ég
skuli enn vera á lifi”, sagði
ráðherrann og bætti þvi viö aö
hann gæti ekki áttað sig á þvi
hvernig þetta hefði allt byrjað.
Það lítur út fyrir að það sé
fjörugt starf að vera þingfrétta-
ritari í Kenya!
Loflhræðslan yflrunnin!
Nei, hér er ekki verið að vinna við nýja Búrfellslinu, heldur eru þetta nemar
i „Simaskólanum” i Hayes i Middlesex i Englandi að æfa linulagnir.
Áður en þeim var hleypt upp i þessa staura voru þeir látnir æfa sig á minni
staurum meðan þeir voru að yfirvinna lofthræðsluna.
PARADISARMISSIR
Kaffi- og bananalýöveldiö
Costa Rica, sem eitt sinn var
kallaö Sviss latnesku Amerlku,
á nú viö slvaxandi fjárhags-
öröugleika aö strföa. Stjórnin
hefurnú fariö fram á 392 milljón
dollara lán frá Alþjóðagjaldeyr-
issjóönum næstu þrjú árin.
A yfirboröinu litur allt vel út.
Reagan-st jórnin hefur nú
ákveðiö að hætta aðstoö við rann-
sóknir á fóstureyöingum i þró-
unarlöndunum. Hafa rann-
sóknimar beinst að þvi að finna
heppilegar aðferöir við fóstur-
eyðingar i þróunarlöndunum, og
Ibúarnir em 2,2 milljónir og eru
95 prósent þeirra læs og skrif-
andi. Þá eru þjóöartekjurnar
háar, einna hæstar i allri S-
Ameriku, eða 2.190 dollarar á
ári á mann. Aðeins Brasiliu-
menn standa þeim jafnfætis að
þvi leyti. Þá hefur verðbólgan
veriö lítil á S-Ameriska visu,
meða lv eröbólga áranna
einnig hefur aöstoðin runnið til
hjálpar konum er hafa veikst eftir
aö hafa reynt aö eyða fóstri sinu
sjálfar.
Bandarikjastjórn hefur nú um
árabil varið 700 þúsundum doll-
ara árlega til þessa verkefnis.
1970—79 var tiu prósent. I fyrra
var hún hins vegar 17,8 prósent.
Vandræði Costa Rica-búa
stafa af mjög óhagstæðum
vöruskiptajöfnuði. Fjörutiu og
þrjú prósent alls útflutnings
landsmanna i fyrra voru banan-
ar og kaffi, og nægði útflutning-
urinn engan veginn til að vega
upp á móti innflutningnum. Til-
búnar vörur eru 80 prósent inn-
flutningsins, en olian nemur að-
eins ellefu prósentum innflutn-
ingsins. Til samanburðar má
nefna aö 39% af innflutningi
Tyrkja er olía og hlutfallið hjá
Brasiliumönnum er 41%.
Siðustu tuttugu árin hefur
verið tekjuhalli á gjaldeyrisvið-
skiptum landsmanna hvert ein-
asta ár, og til að jafna þann
halla hefur orðið að slá lán er-
lendis. I fyrra var svo komið, að
25,7% alls útflutningsverðmætis
fóru i afborganir og vaxta-
greiðslur af erlendum lánum, en
þessar greiðslur höfðu numið
12,6% áriö 1977.
Fóstureyðlnga
aðstoð hætt