Vísir - 04.06.1981, Blaðsíða 20
Margrét J. Pálmadóttir og Joseph Ka Chung Fung sem halda tónleika I Hafnarfjarftarkirkju í kvöld
Sópransöngur við gítarleik
Jakob Jónsson, listmálari vift vinnu sina, en hann hefur nú framlengt
sýningu sina i Listasafni Alþýftu.
Sdpransöngkonan Margrét J.
Pálmadóttir heldur tónleika i
Hafnarf jarftarkirkju i kvöld
ásamt gitarleikarnaum Joseph
Ka Chung Fung.
Þar munu þau flytja lög sem
spanna allt frá Reaissance-tima-
bilinu fram til nútimatónlistar.
I Hafnarfiarðarklrkju Jakob framlena-
n Margrót J. Margrét Pálmadóttir stundafti hann nam m.a. hjá Gordon ■■ ■ ■ ■ ■
ir svningu slna
Margrét Pálmadóttir stundaöi
tónlistarnám á menntaskólaárum
sinum vift Tónlistarskóla Kópa-
vogs en siöustu fjögur ár vift Tón-
listarháskóla Vinarborgar.
Gitarleikarinn Joseph lauk
prófi frá Royal Northern College
of Music á Englandi, þar sem
hann nam m.a. hjá Gordon
Grosskey og John Williams, en
hann kennir nú vift Tónskóla Sig-
ursveins.
Tónleikarnir i kvöld hefjast kl.
20.30, en aft viku liftinni munu þau
halda tónleika i Slysavarnarhús-
inu i Sandgerfti.
Jakob Jónsson listmálari,, sem Alþýöu, hefur nú ákveftið aft
undanfariö hefur sýnt i Listasafni framlengja málverkasýningu
Siðustu áskriftartðnleikar Sinfóniuhljðmsveitarinnar
Siftustu áskriftartónleikar Sin-
fóniuhljómsveitar Islands á þessu
starfsári verfta i Háskólabiói i
kvöld og hefjast aft venju kl. 20.30.
Hljómsveitarstjóri er Jean-
Pierre Jaqillat og hann hefur
margoft stjórnað Sinfóniuhljóm-
sveit tslands og hefur hann nú
veriö ráöinn aftalstjórnandi henn-
ar næstu þrjú ár. Hann hefur
stjórnaft f jölda hljómsveita, aust-
an hafs og vestan, og meftal ann-
ars verift einn af stjórnendum
Orchestre de Paris og viö óper-
una i Lyon. Hann fæddist i Versöl-
um 35 og er franskur rikisborgari.
Einleikari á tónleikunum er
Unnur Maria Ingólfsdóttir en hún
hóf snemma aft leika á fiftlu, og
stundafti fyrst nám hjá Bimi
Ólafssyni frv. konsertmeistara
viöTónlistarskólann i Reykjavik.
Þaftan lauk hún einleikaraprófi
1972. Þá hlaut hún styrk til fram-
haldsnáms i Bandarikjunum og
var fyrst vift Curtis tónlistar-
stofnuna i Filadelfiu. Siftan gerft-
ist hún nemandi Dorothy DeLay
vift Julliard skólann i New York,
enþaftan lauk hún einleikaraprofi
(B.A.) 1976. Ariö 1977 hlaut hún
styrk frá Rotary International til
náms i London, hjá þeim fræga
rússneska fiftlusnillingi Nathan
Milstein, og hefur hún verift bú-
sett þar siöan. Hún hefur marg-
sinnis komift fram á tónlistarhá-
tiftum viöa um heim og hefur oft
hlotift ágæta vifturkenningu. T.d.
hlaut hún Sonningverftlaunin til
ungra hljóftfæraleikara 1980.
Efnisskrá tónleikanna er Sin-
fónia nr. Seftir Schubert og Fiftlu-
konsert eftir Tschaikofsky.
sina fram til sunnudagsins 8. júni,
en upphaflega átti henni aft ljúka
um siftustu helgi.
A sýningunni eru 69 myndir eft-
ir Jakob, þ.á.m. teikningar, oliu-
pastelmyndir og vatnslitamynd-
ir.
Siftast sýndi hann fyrir u.þ.b.
fimm árum siftan og eru. mynd-
imar á sýningunni núna, allar
unnar á siftustu árum.
Myndirnar á sýningunni eru
allar til sölu en hún verftur opin
daglega kl. 14—22.
#‘ÞJÓflLEIKHÚSIfl
Gustur
8. sýning i kvöld kl. 20
Gul aðgangskort gilda
/.miðvikudag kl. 20
Fáar sýningar eftir.
La Boheme
Föstudag kl. 20
2. hvitasunnudag kl. 20.
Þriöjudag kl. 20.
Miðasala 13.15-20.
Sími 1-1200.
LE IKFEL^G
REYKJAVlKUR
Ofvitinn
i kvöld kl. 20.30
miövikudag kl. 20.30
fáar sýningar eftir.
Barn i garðinum
10. sýning föstudag ki. 20.30
bleik kort gilda.Siöasta sinn
á þessu leikári.
Skornir skammtar
25. sýning 2. hvitasunnudag
kl. 20.30.
Miöasala i Iðnó kl. 14-20.30.
Simi 16620.
Nemendaleikhús
Leiklistaskóla íslands
Morðiðá Marat
Sýning föstudgskvöld kl.20
Miðapantanir i Lindarbæ frá
kl.17 alla daga nema laugar-
daga
Miöapantanir i sima 21971
Fáar sýningar eftir.
Stmi 50184
Eyjan
Ný, mjög spennandi banda-
risk mynd, gerö eftir sögu
Peters Banehleya þeim
sama og samdi ,,Jaws” og
,,The Deep”, mynd þessi er
einn spenningur frá upphafi
til enda. Myndin er tekin I
Cinemascope og Dolby
Stereo lsl. texti.
Aöalhlutverk: Michael Caine
og I)avid Warner.
Sýnd kl. 9.
Bönnuö börnum innan 16
ára.
Slöasta sinn.
Sími50249
Árásin á Entebbe flug-
völlinn
Hin frábæra mynd meö
Charles Bronson og Peter
Finch
Sýnd kl.9
1
J
\
VERÐLAUNA-
, GRIPIR OG
FELAGSMERKI
Framleiði alls konar
félagsmerki. Hefi á-
vallt fyrirliggjandl
ýmsar stærðir verð-
launabikara og verð-
launapeninga, einnig
styttur fyrir flestar
greinar Iþrótta.
Leitið upplýsinga
MAGNÚS E.
BALDVINSSON
Laugavegi 8.
Reykjavík y
Sfmi 22804 /
hafnarbíó
Lyftið Titanic
'mn/ír
Afar spennandi og frábær-
lega vel gerö ný ensk-banda-
risk Panavision litmynd
byggö á frægri metsölubók
Clive Cussler
Meö: Jason Robards,
Richard Jordan, Anne
Archer og Alec Guinness.
ísl. texti — Hækkaö verö.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15.
LAUGABA8
B I O
Sími 32075
Táningur
í einkatimum
Svefnherbergiö er skemmti-
leg skólastofa.... þegar
stjarnan úr Emmanuelle
myndunum er kennarinn. Ný
bráöskemmtileg, hæfilega
djörf bandarísk gaman-
mynd, mynd fyrir fólk á öll-
um aldri, þvf hver man ekki
fyrstu „reynsluna”.
Aöalhlutverk : Sylvia
Kristel, Howard Hesseman
og Eric Brown. tsl. texti.
Sýnd I dag kl. 5, 9og 11.
Bönnuö innan 12 ára.
Öska rs-
verðlaunamyndin
Kramervs. Kramer
lslenskur texti
Heimsfræg ný amerisk verö-
launakvikmynd sem hlaut
fimm Oskarsverölaun 1980.
Besta mynd ársins.
Besti leikari Dustin Hoffman
Besta aukahlutverk Meryl
Streep
Besta kvikmyndahandrit
Besta leikstjórn.
Aöalhlutverk: Dustin Hoff-
man, Meryl Streep, Justin
Henry, Jane Alexander.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sýnd fram yfir helgi.
Hækkaö verö
Drive-in
Bráöskemmtileg amerisk
kvikmynd I litum.
Endursýnd kl. 5 og 11.
TÓNABÍÓ
Sími 31182
Innrás líkamsþjófanna
(Invasion of the Body
Snatchers)
“Itmaybethe
best movie ofits
kind ever made."
-Paulme Kael, The New YoAer
11 nvnslon of the I
Boc^Snaícheís
jlPGl Unit.d Altittl j
Spennumynd aldarinnar.
B.T.Liklega besta mynd
sinnar tegundar sem gerö
hefur veriö.
P.K.ThcNew Yorker
Ofsaleg spenna.
SanFrancisco Cronicle
Leikstjóri: Philip Kaufman
Aöalhlutverk: Donal Suther-
land Brook Adams.
• Tekin upp i Dolby. Sýnd í 4ra
rása Starscope Stereo.
Bönnuö börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.20.
Vitnið
Splunkuný, (mars ’81) dular-
full og æsispennandi mynd
frá 20th Century Fox, gerö af
leikstjóranum Peter Yates.
Aöaihlutverk:
Sigourney Weaver (úr Alien)
William Ilurt (Ur Altered
•States) ásamt Christopher
Plummerog James Woods.
Mynd meö gifurlegri spenriu
i Hitchcock stíl
Rex Reed, N.Y. Daily News.
Bönnuö börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
beltin
flllSTURBtJAHKIII
Brennimerktur
DUSTTN
HOFFMAN
Sérstaklega spennandi og
mjög vel leikin ný, bandarisk
kvikmynd I litum byggö á
skáldsögu eftir Edward
Bunker.
Aöalhlutverk:
Dustin Hoffman
Harry Dean Stanton,
Gary Busey.
lsl. texti.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl.5,7,9 og 11.
I kröppum leik
Afar. spennandi og bráö-
skemmtileg ný bandarisk lit-
mynd, meö James Coburn,
Omar Sharif, Ronee Blakely
Leikstjóri: Robert Ellis
Miller
Isienskur texti
Sýnd kl. 3 — 5 — 7 — 9 — 11
. UMII k tlllll---
DB lU
USIHHBH-faBM
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.10
Sweeney
Hörkuspennandi og viö-
buröahröö ensk litmynd, um
djarfa lögreglumenn
Islenskur texti
Bönnuö innan 16 ára
Endursýnd kl.3,10 - 5,10 - 7,10
- 9,10 - 11,10
• salur I
PUNKTUR
PUNKTUR
KOMMA
STRIK
5 - 7,15 - 9,15
Ný og afbragösgóö mynd
meö sjónvarpsstjörnunni
vinsælu Nick Nolte, þeim
sem lék aöalhlutverkiö i
Gæfu og gjörvuleik.
Leikstjóri: Ted Kotcheff
Sýnd kl. 5.
Tónleikar kl. 8.30.
rfS
gi
:::::
Vilt þú se/ja
hljómtæki?
Við kaupum og seljum
Hafið samband strax
fR UHIHWSSALA MEÐ
\ SK/UA VÖRUK OG HUÓMFLUTNINGSTÆKJ jHj
mmmm I
GJtENSÁSJŒGI 50 108 REYKJAVÍK SÍMI: 3129$^