Vísir - 04.06.1981, Blaðsíða 28
Fimmtudagur 4. júní 1981
síminneröóóll
flny Trouble kemur til lanúsins i kvdlfl:
Fð ekki að letka
eftlr sexl
Veðurspá
úagsins
Yfir Noröur-Grænlandi er
1020 mb hæö, en 1000 mb
lægöardrag frá Lofoten suö-
vestur á milli Færeyja og
Skotlands. Kalt veröur noröan
og austanlands og víöa nætur-
frost, en víöa hlýtt á suö-
vestanveröu landinu.
Suöurland og Faxaflói: Hæg
breytileg átt, vlöa dálitiö sól-
skin til landsins aö deginum en
annars skýjaö Breiöarfjöröur
og Vestfiröir: Norövestan
kaldi, viöast léttskýjaö til
landsins en skýjaö á miöun-
um. Strandir og Noröuriand
vestra og Noröuriand eystra:
Noröaustan og noröan kaldi og
sumstaöar gola, léttir víöa til i
innsveitum aö deginum, en
annars skýjaö. Austuriand aö
Glettingi: Noröan gola eöa
kaldi skýjaö og sumstaöar
smáél. Austfiröir: Noröan
kaldi, smá-él á miöunum,
bjart veöur inni á fjöröum.
Suöausturland: Noröaustan
gola og sumstaöar kaldi, skýj-
aö aö mestu, en léttir þó til
sumstaöar til landsins aö deg-
inum.
veðrið hér
og par
Veöriö klukkan sex I morgun:
Akureyri alskýjaö 1, Bergen
léttskýjaö 10, Helsinki létt-
skýjaö 12, Kaupmannahöfn
þrumuveöur 13, Osló léttskýj-
aö 14, Reykjavík skýjaö 8,
Stokkhólmur alskýjaö 14,
Þórshöfn rigning 7, Aþena
léttskýjaö 26, Berlinléttskýjaö
24, Chicagoléttskýjaö 26, Fen-
eyjarléttskýjaö 24, Frankfurt
alskýjaöl9, Nuukléttskýjaö 5,
Londonskýjaö 18, Luxemburg
þrumuveöur 15, Las Palmas
léttskýjaö 21, Mallorka skýjaö
23, Montrealalskýjaö 21, New
York þokumóöa 17, Parls
rigning 13, Róm heiöskirt 23,
Malaga léttskýjaö 27, Vín
skýjaö 27,Winnepeg skýjaö 25.
LOkl
seglr
Þaö er greinilegt aö Gunnar
og Geir heyja haröa baráttu
um aö vera I meirihluta meöal
minnihluta sjálfstæöismanna.
Hvftasunnurokkinu I Laugar-
dalshöll, sem hefjast átti klukkan
tuttugu á laugardagskvöld, hefur
verið flýtt um fjórar stundir og
veröur HöIIin opnuö klukkan sex-
tán. Breska hljómsveitin Any
Trouble kemur fram á hljóm-
leikunum, en hún er væntanleg til
landsins seint i kvöld, ásamt
þremur Islenskum hljómsveitum,
Taugadeildinni, Start og Bara-
flokknum.
Stánar Berg ísleifsson hjá
Steinum hf. sagöi 1 morgun um
ástæöur fyrir þessari röskun á
boöaöri dagskrá: „Okkur var á
Sagt er aö sælla sé aö gefa en
þiggja. Þaö var þvi aö vonum
ánægjulegt fyrir okkur Visismenn
I gær aö afhenda Visis-biistaöinn
hinum stálheppna áskrifanda.
Hjónin Margrét Albertsdóttir og
Sigmundur Albertsson (já feöur
beggja heita Albert) tóku viö
lyklunum aö bústaönum frá
Sturlu i HUsasmiöjunni. Varö
ekki annaö séö en að einnig geti
þaö bent hjá lögreglustjóraem-
bættinu, þegar viö sóttum um
skemmtanaleyfi fyrir hljóm-
leikunum, aö til væru lög i landi,
sem nefndust helgidagalög og i
þeim væri kveöið svo á um, að
óheimilt væri aö halda skemmt-
anir eftir klukkan átján daginn
fyrir stórhátið”.
Steinar kvaöst hafa bent full-
trUa lögreglustjóra á þaö.að vin-
veitingahús væru alla jafna opin
kvöldiö fyrir stórhátiöir, hljóm-
sveitir léku.þó ekki væri stiginn
dans og SATT heföi haldiö tvenna
tónleika laugardaginn fyrir páska
veriö sælt aö þiggja. Þau hjón
kvörtuöu a.m.k. ekki um van-
sæld.
Viö vonum aö þeir Visisáskrif-
endur veröi heldur ekki mjög
vansælir sem taka viö bilunum
tveimur i sumargetraun VIsis,
sem nU hefur verið hleypt af
stokkunum. Eins og fram hefur
komið veröur Peugeot 104 GL bif-
reið að verömæti um 80.000 kr.
með leyfi lögreglustjóra uppá
vasann. Viö þaö heföi þó ekki ver-
ið kannast hjá embættinu. „Við
óskuöum eftir undanþágu frá
þessum lögum”, sagöi Steinar
Berg, „en svarið var þvert nei og
okkur gert aö ljúka hljómleikun-
um fyrir klukkan sex. Þó við vilj-
um ekki af ásettu ráöi gerast lög-
brjótar er deginum ljósara að
hljómleikarnir verða i fyrsta lagi
búnirklukkan sjö. Við verðum þvi
aö biöja þá afsökunar, sem hef ja
andlegar iökanir á slaginu sex,
verði þeir fyrir ónæöi af okkar
hálfu”. —Gsal
dregin út 24. júli og Datsun
Gherry GLað verömætium 84.000
kr. dreginn Ut 26. ágúst. — öllum
áskrifendum blaösins stendur til
boða aö taka þát11 getrauninni og
þá ekki siöur öllum nýjum áskrif-
endum. — Tilhögun getraunar-
innar veröur kynnt fljótlega.
Sjá ,,Ég á nú ekki orð
bis. 27
Gellungar:
Reyndust
hunangs-
flugur
Mikill fjöldi fólks hefur leitaö á
náöir Náttúrufræöistofnunar und-
anfarna daga. Astæöan er sú, aö
þaötelursig hafa séö geitunga, og
þá fleiri en einn, en viö nánari at-
hugun hefur komiö á daginn aö
þarna hafa veriö á feröinni
hunangsflugur og þær af stærri
gerðinni.
„Ég man ekki eftir öörum eins
fjölda af hunangsflugum, á þeim
tima sem ég hef fylgst með
þessu”, sagöi Erling ólafsson hjá
Náttúrufræðistofnun i viötali við
VIsi. „Fólk hefur stööugt hringt
hingað vegna þess aö þaö hefur
haldið aö geitungar væru á ferö-
inni. Einnig hafa fjölmargir kom-
iö hingaö meö flugur i pokum, til
aö biðja okkur að athuga hvort
þær væru geitungar.
Sagði Erling ennfremur, að um
væri að ræöa drottningarflugur
sem væru aö vakna af dvala.
Færu þær þá á stúfana til aö leita
sér aö staö fyrir bú, og slæddust
þá garnan inn i Ibúðir. Fóik væri
aö vonum hrætt við þær og ótt-
aöist að þær styngju. Þaö gerðu
þær hins vegar ekki, nema ef fólk
færi aö handleika þær. Erling
sagðist ekki hafa frétt af einum
einasta geitung, enda væru þeir
mest á feröinni siöari hluta sum-
ars- — JSS
Fjópip á
slysadeild
Umferðarslys varð i Hafnarfirði i
gær. Bifreiö með þremur konum
innanborðs, var ekið á ljósastaur
til þess að foröast árekstur við
dreng á reiöhjóli, sem þó varö
fyrir bilnum.
Slysið átti sér staö viö Álfaskeið
70 i Hafnarfiröi. ökumaöur
bifreiðarinnar haföi ekiö á tals-
verðum hraða er drengur á reið-
hjóli sveigöi fyrir biiinn. Til þess
að foröa stórslysi, sveigöi öku-
maður útaf veginum og lenti þá
bfllinn á ljósastaur. Konurnar
þrjár sem i honum voru meiddust
nokkuð en þó ekki eins illa og
haldið hafði verið i fyrstu. Þær
hlutu höfuðmeiösl og likams-
áverka. Dregurinn sem varð fyrir
bflnum meiddisteinnig en þó ekki
alvarlega. OU voru þau flutt á
slysadeild Borgarsjúkrahússins.
—ÁS
Dýrasti vinningur, sem um getur I blaöagetraun hér á landi, afhentur I gær. Frá hægri Sturla Snorra-
son, dótturdóttirin Guöbjörg Arnórsdóttir, Margrét Albertsdóttir, Margrét Jóhanna, yngri dóttirin, Sig-
mundur Albertsson og eldri dóttirin, Guörún Vigdis meö dóttur slna Jóhönnu Arnórsdóttur. (Visism.
ÞL)
Vislsbústaðurínn aihentur:
Dvrastí vinningur í
dlaðagetraun hériendis