Vísir - 04.06.1981, Blaðsíða 27

Vísir - 04.06.1981, Blaðsíða 27
Fimmtudagur 4. júni 1981 r------------------- Vísis-bústaðurinn afhenlur hinum stálheppnu áskrifendum „Hverjum afhendir Sturla lyklana 29. mai? ” Þannig hljóð aði auglýsingin frá Visisget- rauninni i byrjun mai, þegar verið var að auglýsa lokavinn- inginn i afmælisgetraun Visis, Visisbústaðinn. Svarið fékkst þegar Sturla Snorrason frá Húsasmiðjunni afhenti Mar- gréti Albertsdóttur, eiginkonu hins stálheppna Visis-áskrif- anda, Sigmundar Albertssonar, lyklana að bústaðnum. Það fór ekki á milli mála aí þau Sigmundur, Margrét og fjölskylda kunnu að meta vinn- inginn. — ,,Ég á nú bara ekki orð”, sagði Margrét, þegar hún hafðiskyggnst um i bústaðnum. — „Hvilikur frágangur”. — Þau voru bæði sammála um að litill vandi væri að hýsa fjölskylduna þegar hún kæmi i heimsókn. — Þauvirtust bæði vera sammála um það, að þau skyldu halda bú- staðnum. Leitað að lóð „Nú er bara að finna góða lóð undir bústaðinn”, sagði Sig- ' mundur. Sturla bauðst strax til Iað aðstoða við leitina. Fljótlega kom i ljós að margra kosta var b—--------- VÍSIR Þaö ætti ekki aö væsa um okkur hérna, gæti Sigmundur veriö aö segja viö Margrétar sínar tvær, dóttur og eiginkonu, en fjölskyIdan fór strax aö sjá fyrir sér hvernig unnt væri aö láta fara vel um sig i bústaön- um. Sturla lýsir smföi bústaöarins fyrir nýju eigendunum og Heröi Einarssyni, stjórnarformanni Visis. — Það er nú einhver munur á honúm þessum og bústööum, sem viö höfum áður veriö I, sagöi Sigmundur. i einum slikum uröu þau aö búa um hrið meðan þau voru aö byggja húsiö sitt I Garösendanum. — „Þetta er nú einhver munur.” völ. — Þó gerir ekkert til, ef ein- hver Visis-lesandinn getur bent á einhverja skemmtilega lóð á rýmilegu verði eða til leigu, að hann hafi sambandi við Sig- mund eða Margréti (simi 34211). Uppselt hjá húsasmiðj- unni Hvað gera nú þeir Visis- áskrifendur, sem ætluðu að fá Visis-bústaðinn og fengu ekki. „Þvi miður geta þeir ekki leitað til okkar með sumarið i huga,” sagði Sturla. — „Hjá okkur er þegar upppantaö allt, sem við getum framleitt af sumarbú- stöðum i sumar. Og eftir tilbún- um húsum er a.m.k. fjögurra mánaða bið”. I g i I I 3 I I kí I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I 1 J Wet-Jet er besta lausnin til endurnýjunar og þéttingar á slitnum og lekum þökum. Þaö inniheldur vatnsþétt- andi oliu til endurnýjunar á skorpnandi yfirboröi þak- pappa og gengur niöur I pappann. Þaö er ryöverjandi og er þvl mjög gott á járnþök sem slikt og ekki sföur til þétt- ingar á þeim. Ein umferö af WET-JET er nægilegt. Nú er hægt aö þetta lekann, þegar mest er þörfin, jafnvel viö verstu veöurskilyröi, regn, frost, er hægt aö bera WET-JET á til aö foröa skaöa. WET-JET er framleitt af hinu þekkta bandariska félagi PACE PRODUCTS INTERNATIONAL og hefur fariö sigurför um heiminn, ekki sist þar sem veöurskil- yröi eru slæm. Notiö WET-JET á gamla þakiö og endurnýiö þaö fyrir aöeins ca. 1/3 sem nýtt þak mundi kosta. ÞAÐ ER EINFALT AÐ GERA ÞAKIÐ POTT- ÞÉTT MEÐ WET-JET SlÐUMÚLA 15 - SlMI 33070 Ánægjuleg nýjung fyrir slitín og lek þök svomœlir Svarthöíöi HQSiaiepðlPljlSpánap Fólk höstar svoleiöis voðalega i sólarlöndum (Spáni) að það ætlar alveg að kafna, segir I fréttum. Þetta er sagt stafa af sérkennilegri veiki (hermanna- veiki), sem einkum herjar i Madrid og nágrenni. En af þvi engar baðstrendur eru I Madrid eða nágrenni hlýtur sm it að f ara með hraöa loftanda til baö- strandanna til aö hrella tslend- inga. Þeir eru sagöir þrir tals- ins, sem hafa hósta og er þess öskandi að það verði ekki alvar- legt, hvorki nú eða I framtlöinni. Sólarstrandaforstjórar Islenskir blása á þetta og segja aö málið sé oröum aukiö aö mun, og ekki man Svarthöföi til þess aö borið hafiá veikinni I þeim leikritum, sem Guðmundur Steinsson hef- ur verið áö setja saman viö mik- inn oröstír frá baöströndunum þarna suöurfrá. Annars er erfitt að gera sér grein fyrir þvl hvenær maöur hóstar og hvenær maöur hóstar ekki, þegar sólarstrandallfiö er annars vegar. Ég mundi nú halda niöri I mér hóstanum sem mest ég gæti, væri ég kominn á baðströndina meö sangria i annarri hendinni og sóloliu I hinni, og láta duga að koma heim án stórra yfirlýsinga. Þaö getur nefnilega sótt aö manni vont kvef vegna loftslagsbreyt- inga, og ekki ástæöa til aö vekja ótta hjá þeim sem hafa slegiö sér lán til að komast i dýröar- innar paradis á strönd Miðjarö- arhafsins. Þaö eru áreiöanlega margir sem eru I meiri hættu fyrir öör- um áföllum af baðstrandarllfinu en þeim sem kynnu aö stafa af hinni ókennilegu veiki, sem stungið hefur sér niöur I Mad- rid. Hún er inni i miðju landi og auk þess uppi á hásléttunni, þar sem menn baöa sig nær ein- göngu Ibaökörum. t sjónum viö strendurnar er að finna margan ókennilegan aöskotahlut, enda er Miöjarðarhafiö blátt alls ekki eins blátt og fólk vill vera láta. Samteru baðstrendurnar alveg yndislegar, þótt sjórinn geti orkað tvlmælis. Cr bööum I sjónum kemur fólk meö svartar iljar af olíu og stundum flýtur framhjá manni ókennilegur •pappir, sem hefur veriö notaöur til sérstakra þrifa annars staö- ar. Þannig ber margt aö varast, og eitt er vlst, aö sjóböð þarna suður frá eru ekki tÚ þrifa held- ur tilkælingar á miklum hitum. En auövitaö veröur aö tala varlega um þessa hluti, enda eru flutningar fólks til sólar- landa stór atvinnuvegur i land- inu. Feröamannaiönaður, segir fóik og minnist Eddu-hótela. En sá iönaður er ekki nema brot af þeim stóra útflutningsiðnaði, sem beinist aö notum sólar- stranda á Spáni og ttallu. Feröalögin innanlands eru aö- eins svipur hjá sjón. Samt hefur island veriö eitt mikiö dýröar- innar land aö undanförnu meö heiöan himin og sterkt sólskin svo aö segja á hverjum degi I langan tfma, einkum hér á suð- vesturhorninu eins og þeir segja á Veöurstofunni. Og hér er viö- haföur þrifnaöur hvar sem fólk safnast saman, og skrifaöar langar greinar i blööin, sjáist bréfsnifsi fjúka. Hiö minnsta frávik frá kórréttum þrifnaði þykir vond umgengni. Aftur á móti þykir ekki tiltökumál aö borga töluvert fé fyrir aö kom- astf mengunina I Miöj aröarhaf- inu. Óskandi er aö ekki veröi meira úr þessu vonda kvefi, sem skráö er aö þrir islendingar hafi fengiö snert af á sólar- strönd núna nýlega. Manni telst til, aö samkvæmt höföatölu sé þegar dálaglegur hópur um alta Evrópu oröinn sæmilega kvef- aður nú þegar, þvi auövitaö er fjöldi islendinga á sólarströnd- um aðeins dropi i hafinu. Þaö er þvi merkileg reynsla fyrir okk- ur, aö viö skulum vera meö allra fyrstu sólarstrandaþjóö- um til að fá smit á Spáni. En auðvitaö ber þess aö gæta, aö viö erum meö nefiö niöri I flestu af þvl sem skeður I heiminum, og hefur veriö svo frá aldaööli, eöa allt frá þvl aö Haraldur Sig- uröarson spókaöi sig meö Hall- dóri Snorrasyni á baöströndum Sikileyjar. Svarthöföi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.