Vísir - 04.06.1981, Blaðsíða 11

Vísir - 04.06.1981, Blaðsíða 11
Dr. Jónas Kristjánsson sýnir þeim Edward Schreyer og Vigdísi Finnbogadóttur Islensku handritin Meðal þeirra handrita sem Jónas sýndi iandstjóranum, var tslendingabók og þýddi Jónas kallann um fund Vinlands fyrir Schreyer. Landstjóri Kanada: Skoðaði islensk handrlt Fimmtudagur 4. júni 1981 vtsm Edward Schreyer, landstjóri Kanada, sem kom i opinbera heimsókn til landsins i gær, heim- sótti Árnastofnun, Háskólann og Þjóðminjasafnið siðdegis. 1 fylgd með honum var Vigdis Finnbogadóttir, forseti Islands, en þeir dr. Jónas Kristjánsson, forstöðumaður Árnasafns, Guð- mundur Magnússon, háskóla- rektor og Þór Magnússon, þjóð- minjavörður, fylgdu gestunum um söfnin. Að heimsókninni lokinni héldu gestirnir að Hótel Sögu þar sem landstjórahjónin tóku á móti sendiherrum erlendra rikja. I gærkvöldi hélt forseti Islands kvöldverðarooð i Súlnasalnum til heiðurs Sehreyer hjónunum. I morgun héldu gestirnir frá Reykjavik og óku austur á Þing- völl með viðkomu á Reykjum i Mosfellssveit. Vigdis Finnboga- dóttir tók á móti þeim i Almanna- gjá og sr. Eirikur J. Eiriksson rakti sögu staðarins. Forsætisráðherra, Gunnar Thoroddsen og Vala kona han% tóku á móti landstjórahjónunum i forsætisráðherrabústaðnum i Þingvallabænum en siðan var snæddur hádegisverður i Valhöll. A heimleiðinni er áformað að gera stuttan stans i Hveragerði en að þvi loknu verður ekið til Reykjavikur. 1 kvöld halda landstjórahjónin kvöldverðarboð i Lækjarhvammi á Hótel Sögu. — TT. Ræktaðu garðinn pinn Bókaútgáfan Ibunn hefur sent frá sér bókina „Ræktaðu garðinn þinn” eftir Hákon Bjarnason. Þetta er ný útgáfa og endurskoð- uð, en bókin kom áður út fyrir tveimur árum og er nú uppseld. t bókinni er gerð grein fyrir sögu skógræktar á íslandi en ann- ars er bókin um trjárækt i görð- um. Höfundur fjallar um gerð trjánna og næringu, segir frá uppeldi trjáplantna gróðursetn- ingu, hirðingu og grisjun. Þá er skýrt frá skaðá á trjám og sjúk- dómum. 1 bókinni eru einnig lýs- ingar á lauftrjám, runnategund- um og barrviðum sem rækta má hérlendis. Ýmislegt fleira fróð- ' legt um trjárækt er i bókinni en hún er alls 128 blaðsiður. HAKON BJARNASON RÆKTAÐU GARDINN ÞINN LEIÐBEININGAR IÐUNN __________ ^ 11 J Ódýrar ^ bókahillur fáanlegar úr eik, teak og furu. Stærð: Hæð 190 cm Dýpt 26 cm Breidd: 60 cm kr. 875.00 90 cm kr. 899.00 120 cm kr. 1.460.00 Opið til kl. 19.00 fimmtudaga og föstudaga til kl. 22.00 Lokað á laugardögum Húsgagnadeild JH Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Simi 10600 - - : iu:jj jj --_____luuan ■■■iFiuaiUifilJili Vörubílstjórar vorum að taka heim A K‘X hemlaborða í Atlantshafsfiugið kannað ofan I kjðlinn Sjálfgert að skipta öráölega um llugvélar II II - segir Leifur Magnðsson framkvæmdastióri hjá Flugleiðum ögn meiri bjartsýni á Atlants- hafsflugið, þó svipaður taprekst- ur i ár,og tap næsta ár, aukin samvinna félaga og kaup á breið- þotum, voru meðal helstu atriða sem fjallað var um á fundi i Lux- emburg á mánudaginn. „Það er sjálfgert að við verðum að skipta um hreyfla á DC-8 vél- unum, vegna mengunarreglna i Bandarikjunum”, sagði Leifur Magnússon framkvæmdastjóri félagsins i morgun. Viöræðurnar um framtið þessa flugs stöðu á grundvelli skýrslu frá bandarfsku ráðgjafafyrirtæki. NU er frekar fjallað um málin hjá rikisstjórnum Islands og Luxem- burgar, svo og hjá Flugleiðum hf.,Luxair og Cargolux, en reikn- að er með að aukin samvinna þessara félaga kunni að vera eitt af því, sem leitt geti til betri af- komu. HERB GMC 7500 framan 1.166.45 pr. hásing ' • GMC Astro 9500 aftan 1.166.45 pr. hásing GMC Astro 9500 framan 909.25 pr. hásing GMC 7500 framan 470.85 pr. hásing Stilling hf. Skeifan 11 - Símar: 31340 og 82740 Lokað á laugardögum KAUPMANNASAMTöKr.Ka“pínannasamtök ís,ands °S Verslunarmannafélag Reykjavikur ^Islands bema Þeim tilmælum til viðskiptamanna versiana að gera innkaup sin timanléga, þar sem verslanir verða lokaðar á laugardögum frá 1. júni til 1. september. Kaupmannasamtök íslands Marargötu 2 Verslunarmannafélag Reykjavíkur Hagamell

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.