Vísir - 04.06.1981, Blaðsíða 5

Vísir - 04.06.1981, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 4. júni 1981 5 vism Átök í verkamannaflokknum: Foot skorar Benn á hólm MichaelFoot, formaöur breska Verkamannaflokksins, skoraði i gær á Tony Benn foringja vinstri arms flokksins að keppa við sig um formennsku f flokknum. Foot sagði að Benn hefði ráðist harkalega að sér og stjórn flokks- ins og hann teldi það heiðarlegast að kanna, hvort flokksmenn treystu honum eða Benn betur til flokksformennsku. Tony Benn hefur oftlega gagn- rýnt forystumenn Verkamanna- flokksins fyrir að fara ekki að samþykktum flokksþingsins siðasta, svo sem að draga Bret- land lit Ur Efnahagsbandalagi Evrdpu og að þjóðnýta stór iðn- fyrirtæki og banka. „Þetta er vonlaus og niðurlægj- andi staða, sem ég er i. Við verð- um að sjá hvorum flokkurinn treystir betur”, sagði Foot. Michael Foot. Hann er orðinn þreyttur á árásum Benns og skorar hann á hólm. Stormsveipirnir geta verið gifurlega snarpir og ganga þeir oft yfir fyrirvaralitið. Þessi gekk yfir New York fyrir skömmu. SHARPUR STORM- SVEIPUR í DENVER Um fimmtiu manns slösuðust er snarpur stormsveipur gekk yfir Denver f Koloradó fylki i Bandarikjunum i gær. Miklar skemmdir urðu á hUsum og öðrum mannvirkjum. Þá skemmdust raflinur, tré rifnuðu upp með rótum og bilar ultu á götunum. Seðlabankatakan l Rarselöna: VENJULEGIR ÞJÓF- AR OG GLÆPAMENN Spænsk yfirvöld sögðu i gær að byssumennirnir, sem tóku seðla- bankann i Barselóna herskildi i siðasta mánuði og héldu nærri tvö hundruð mönnum i gislingu, væru ekkert annað en venjulegir þjófar og glæpamenn. í yfirlýsingu lögregluyfirvalda segirað eftir niu daga yfirheyrsl- ur hafi komið i ljós, aö byssu- mennimir niu heföu reynt að mgla lögregluna með gislatök- unni og kröfunni um að lögreglan leysti Ur haldi fjóra liðsforingja, sem stóðu að uppreisnartilraun- inni i þinghUsinu i Madrid i febrU- ar. Foringi hópsins sem tók seðla- banka Barselóna, Jose Juan Marinez Gomez, sagði að tima- fresturinn sem hópurinn gaf stjórninni, hefði verið settur til að þeir gætu sjálfir unnið tima og grafið sig i gegnum gólfið og komist undan með þvi aö nota ræsin. Begin skóf ekkiutan af þvi á þinginu I gær og voru þingmenn mishrifnir af ræðuhans Begln á pingi um Þjóöverja: „Þelr eru all- ir nasistarl” Menachem Begin kallaði Helmuth Schinidt, kanslara V- Þýskalands, „eiðsvarinn liðs- mann Adolfs Hitlers”, og sagði að allir Þjóðverjar væru nasistar og bæru ábyrgð á Utrýmingarher- ferð nasista á gyðingum. Begin sagði þetta á þingi i gær eftir að hann hafði verið gagn- rýndur harkalega á Israelska þinginu fyrir fyrri ummæli hans um Schmidt kanslara. Begin tók gagnrýninni og bætti um betur. Einn þingmanna stjórnarand- stöðunnar, Rubenstein, sagði aö fullyrðingar Begins veiktu ekki stöðu kanslarans, heldur stöðu Israela. Hann bættiþvisvo viö, að slfk ræðuhöld veittu Begin ef til vill einhverja persónulega full- nægingu. Stöðu hægrí öfgamenn að tiiræöínu við páfa? Tyrki að nafni Ali Yurtaslan, sem segist vera gamall vinur og flokksfélagi Mehmet Ali Agca, sem sakaður er um að hafa skotið að páfa og sært hann, segir i við- tali við þýskt blað að árásin hafi verið skipulögð af Þjóðernis- sinnaflokknum tyrkneska, en flokkurinn er öfgafullur hægri flokkur. 1 viðtalinu sem birtist i „Die Tageszeitung”, sem gefið er Ut i V-Berlín, segist Ali Yurtaslani i dag hafa verið háttsettur I flokkn- um og persónulegur vinur Agca. Ali sagðist hins vegar hafa flúið land vegna innri átaka i flokkn- um. Ali sagðist halda, að morðtil- ræðið við páfa hefði verið skipu- lagt til að vara herforingjastjórn- ina i Tyrklandi viö að taka af lifi 220meölimiflokksins sem I haldi séu i Tyrklandi. Þeirra á meðal sé Tilræöismaðurinn Agca: Var hann Utsendari Þjóðernissinna- flokksins tyrkneska? fyrrverandi forsætisráðherrann, Alpaslan Turkes, sem nú er fyrir rétti. Sagöist Ali halda að tilræöið við páfa væri aöeins hiö fyrsta af UPPÞOT I Nærri þrjU hundruð fangar gerðu uppreisn i Matsqui fang- elsinu i Bresku KólumbU i gær. Ó- eirðirnar stóöu yfir i fimmtán tima, en loks tókst lögreglu- mönnum og fangavörðum að bæla hana niður. A þessum fimmtán timum skemmdu fangarnir þaö sem þeir gátu, kveiktu i öðru og böröu þá, mörgum hryöjuverkum, sem samtökin hefðu skipulagt til að vara tyrknesk yfirvöld við af- leiðingunum af þvi, ef flokks- félagarnir yrðu teknir af lífi. FANGELSI sem til náðist. Sjö fangar slös- uðust i átökum viö lögregluna, meðal annars var einn fanginn skotinn i andlitiö meö gUmml- kúlu. Fangelsisyfirvöld telja á- stæðuna fyrir uppþotinu vera ó- ánægju fanganna vegna mis- mununar I kaupgreiðslum. Réttarhðldin fyr- ir opnum tjdldum Dómari neitaði I gær beiöni Billie Jean King og eiginmanns hennar, Larry King, um að réttarhöldin vegna fjárkröfu á hendur Billie verði haldin fyrir luktum dyrum. Það var Marilyn Barnett, að- stoöarkona tennisstjörnunnar BillieJeanKing, sem höföaöi mál á hendur Billie til aö kref jast bóta vegna heitrofs, en þær Billie voru ástkonur um árabil. Lögfræðingur King-hjónanna sagði, að yrðu réttarhöldin haldin fyrir opnum tjöldum, gæti umtal- iö gereyðilegt hjónaband þeirra og frama. Earl Riley, dómari, sagöi hins vegaraðhann sæienga ástæöu tU að loka réttarhöldunum, þvi ekk- ert lif væri i hættu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.