Vísir - 26.06.1981, Blaðsíða 1

Vísir - 26.06.1981, Blaðsíða 1
Bros, alþjóblegt táknmál, sem allir skilja, lika þessir grænlensku guttar, sem búa i einni afskekktustu byggö heimsins, Kap Dan á Kulusuk. Þaö voru fyrstu vinningshafarnir i lukkumiöaleik Visis, þau Baldur, Gunnar, Júna og Auöunn, sem hittu drengina á ferö sinni um Grænland I gær, þar sem þeir komu hiaupandi á móti þeim, hver meö sfna útgáfu af heimatilbúnum minjagripum. (Vlsis-mynd EÞS) Islenúing- ar eru einlæg- ir vinir” Siá bls. 15 Hrapaileg mistðk hiá verðlags- stofnun Siá bls. 3 Bretar endur nýja kiarnorku- vopn sin Siá erlendar fréttir bls.4-5 „Biásarar verða allra karia elstir” Sjá viðtal dagsins bls. 2 Ullarpvotlastððin á Akureyri Iðgð niður í sparnaðarskyni: ULUN FLUTT SUÐUR OG SVO AFTUR NOROUR Ullarþvottastöö Sambandsins á Akureyri verður lögö niöur um næstu mánaöamót. Eftir þaö veröur öll ull aö noröan flutt til Hverageröis til þvottar og siöan norður aftur til vinnslu. Að sögn Gunnlaugs Björnsson- ar hjá Búvörudeild StS er þetta gert i sparnaðarskyni. Þvotta- stöðin fyrir norðan er orðin gömul og fullnægir ekki lengur gæða- kröfum um ullarþvott, og þvi óhjákvæmilegt að gera á henni verulegar og kostnaðarsamar endurbætur,ef reka á hana áfram. Auk þess er orkuverð mun lægra á Suðurlandi en fyrir norðan, sagði Gunnlaugur. Samningar hafa verið gerðir við Rikisskip um flutning ullar- innar og mun það sjá um flutn- ingana alla leið til og frá Hvera- gerði, fyrir höflegt verð. Gunnlaugur taldi að eski. mundu nema 1-2 menn missa vinnu vegna þessa. fyrir norðan, og þeir hefðu sjálfir ákveðið að skipta um starf. „Þegar á heildina er litið,” sagði Gunnlaugur, „verður ódýr- ara að flytja ullina suður til þvotta og norður aftur til vinnslu, þvi stöðin i Hveragerði er ekki fullnýtt og annar vel viðbótinni, orkan syðra er ódýrari, samning- ar um flutning eru hagstæðir og endurbygging stöðvarinnar á Akureyri sparast.” SV Slðkkvistöð Akureyrar byggð á „Brennihðli”? - siðkkviiiðsmenn ekki sammala peirri staðsetningu Fastráðnir starfsmenn Slökkvi- stöðvar Akureyrar hafa hvatt bæjaryfirvöld til að endurskoða staðarval fyrirhugaðrar slökkvi- stöðvar. Akveðið hefur verið að byggja nýja slökkvistöð á fyrirhuguðum gatnamótum Tryggvabrautar og Borgarsiðu, sem verða á svo- nefndu „Lallatúni”, sunnan og vestan við Kringlumýri. Þótti fara vel á þvi, þar sem umræddur staður er nefndur „Brennihóll”! Var staðurinn valinn eftir athug- un á aðalumferðargötum um bæ- inn I framtlðinni. Þótti sýnt, að á þessum stað yrði stöðin vel i sveit sett.miðað við að slökkviliðið ætti sem greiðasta leiö til allra hverfa bæjarins. Slökkviliðsmennirnir telja hins vegar lóð vestan Þór- unnarstrætis hentugri, ekki sist með tilliti til samstarfs við lög- regluna.sem hefur aðsetur hand- an við götuna og þar er einnig stjórnstöð almannavarna. Erindi slökkviliðsmannanna var visað til skipulagsnefndar til umfjöllunar. Með tilliti til við- ræðna VIsis við nefndarmenn, er óliklegt að ákvörðun bæiarstiórn- ar um slökkvistöð veröi breytt. G.S./Akureyri

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.