Vísir - 26.06.1981, Blaðsíða 23

Vísir - 26.06.1981, Blaðsíða 23
Föstudagur 26. júní 1981 VÍSZR 23 (Smáauglýsingar — sími 86611 « OpiÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. UU22 ítölsk garöhúsgögn i úrvali. Stólarfrá kr. 115, borð frá kr. 446. Nýborg hf. Ármúla 23. Húsgagna- deild, simi 86755. Nýkomiö 100% straufri bómull i tilbúnum settum og metratali, fal- leg dönsk gæðavara á sérstak- lega góöu verði. Mikið úrval af lérefti og tilbúnum léreftsettum. Eitt það besta i straufriu, sænskt Baros 100% bómull, stök lök, sængur, koddar, sokkar. Falleg einlit amerisk handklæði, Einnig úrval sumarleikfanga. Versl. Smáfólk, Austurstræti 17, simi 21780. Hlaðrúm Öryggishlaðrúmið Variant er úr furu og tekki. Stærð 70x200 cm. i furu og 90x200 cm i tekki. Fura kr. 2780.- án dýna. Kr. 3580.- með dýnum. Tekk kr. 2990,- án dýna. Kr. 3990.- með dýnum. Innifalið i verði eru 2 rúm öryggisslá, tvær sængurfataskúffur, stigi og 4 skrauthnúðar. öryggisfestingar eru milli rúma og i vegg. Verð á stökum rúmum frá kr. 890.- Nýborg hf. Húsgagnadeild, Armúla 23. Körfuhúsgögn Reyrstólar með púðum, léttir og þægilegir, körfuborð með spón- lagðri plötu og með glerplötu, te- borð á hjólum fyrirliggjandi. Þá eru á boðstólunum hinir góðui og gömlu bólstruðu körfustólar. Körfugerðin, Ingólfsstræti 16 simi 12165. Tjaldborð og stólar Settið á kr. 355.- Seglagerðin Ægir Eyjagötu 7, örfirisey Simar: 14093 og 13320. Nýtt á tslandi augnabrúnaplokkarar. Varanleg augnabrúnaplokkun. Nú þarf ekki lengur að plokka og plokka og ekkert gengur. Reyniö nýja sárs- aukalausa meðferð i einrúmi. Einkaumboö og útsölustaður. Hárhús Leo, Skólavörðustig 42, simi 10485. tslenskur og enskur leiöarvisir. 5-6 manna tjöld á kr. 1.410.- 4ra manna tjöld með himni verð kr. 1.785,- 3ja manna tjöld á kr. 910.-Einnig tjaldhimnar á flestar gerðir tjalda. Seglagerðin Ægir Eyjagötu 7, örfirisey simar: 14093 — 13320 \áúed genÍE Tölvan fyrir heimilið, skólann og jafnvel vinnustaöinn. Tölvunni fylgir 16k minni, 12k Basic, innbyggt segulband, snúra fyrir heimilissjónvarpið og 3 bæk- ur (á ensku) til heimanáms. Verð aðeins kr. 8.595.- miðað við stað- greiöslu. Greiöslukjör ef óskað er. Einnig fáanlegur sérstakur tölvuskermur á kr. 1.995.-. Tölvur eru framtíðin, kynnist henni. Tölvur á staðnum, sjáumst. Microtölvan sf. Sfðumúla 22, simi 83040. Opið frá kl. 17.00. ‘V tSBÚÐIN SÍÐUMÚLA 35 Hefur á boðstólum Is - Shake Hamborgara Heitar og kaldar samlokur Simi 39170 — Reynið viðskiptin. OPIÐ TIL KL. 11.30. Margar gerðir af grillum, allt fyrir útigrillið. Grillkol sem ekki þarf oliu á. Seglagerðin Ægir, Eyjagötu 7, örfirisey Simi 14093 og 13320. t baðherbergið Ducholux baðklefar og baðhurö- ir i ótnllegu úrvali. Einnig hægt að sérpanta i hvaða stærö sem er. Góðir greiðsluskilmálar. Söluum- boð: Kr. Þorvaldsson & Co. Grettisgötu 6, simar 24478 og 24730. 12V rakvél með innbyggðum Ijós- kastara Tilvalið I bilinn og sumarfriið. Verð aðeins kr. 303.00 Gunnar Asgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16 S. 35200. Happy Feet Zoneterapi sólinn Nýtt og nytsamt. Þú setur Happy Feet sólana i skóna og þeir gefa þér þægilegt iljanudd ( Zoneterapi), sem örfar liffærin og dregur úr vöðva- þreytu. Tugþúsundir Dana hafa framúr- skarandi góða reynslu af Happy Feet. Happy Feet eru framleiddir i Kina og byggja á aldagamalli reynslu Kinverja af akupunktur. Prófaðu Happy Feet og þú munt sannfærast. Kynningarverð kr. 69,10 auk burðargjalds. 14 daga skilaréttur: Ef þú ert ekki ánægð(ur) með árangurinn, endursendir þú sólana og færð peningana til baka. Póstverslunin Akrar. Simi 75253 (Sjálfvirkur simsvari tekur við pöntunum utan skrifstofutima) Bókaútgáfan Rökkur Flókagötu 15 er opin árdegis 9—11.30 og 4—7. alla virka daga nema laugardaga. Simi 18768. £UÍL£L 06 J; Barnagæsla Óskum eftir stelpu til að gæta tveggja barna, 2ja og 4ra ára fyrrihluta dags. Erum á Dyngjuvegi. Uppl. i sima 30627. Stúlka á aldrinum 12-15 ára óskast til að passa 3ja ára strák frá kl. 7-9.30 á kvöldin á Sel- tjarnarnesi. Uppl. i sima 15725 e. kl. 8. Óska eftir dagmömmu i Hafnarfiröi, helst sem næst Suðurgötu. Uppl. i sima 50942 eftir kl. 5. Sumarheimili Sjómannadags, Hraunkoti Grimsnesi starfar frá 30. júni til 11. ágúst. Dvalartimi minnst 2 vikur. Aldur barna 6-10 ára. Dvöl pr. vika kr. 600, með ferðum og fullri þjónustu. Nokkur pláss laus. Uppl. i sima 38440 eða 38465. ^ ____________o__ Tapað - fundið Tapast hefur kvenreiðhjól. Þann 17. júni sl. um kvöldið, var tekið rautt kvenhjól með silfur- lituðum brettum frá Laugardals- höllinni. Finnandi vinsamlega hringi i sima 34411. Tapast hefur hvitur páfagaukur i Arbæjar- hverfi. Finnandi vinsamlega hringi i sima 81912. Fundarlaun. Úr fannst I Seljahverfi. Uppl. i sima 30906. Gleraugu I óskilum I Pennaviðgerðinni, Ingólfsstræti 2, simi 13271. Fasteignir Samtök vilja kaupa efstu hæð i hálfbyggðu húsi á Reykjavikursvæðinu. Tilboö merkt „H-9955” sendist augld. Visis, Siðumúla 8. Til bygging Uppistöður 1 1/2x4”, • u.þ.b. 12 hundruö metrar, til sölu. Uppl. i sima 75238. Mótatimbur óskast. Ca. 2300 m af 1x6” og 400 stk. 11/2x4” eöa 2x4” ca. 2 m hvert stk. Simi 71064 á kvöldin. :A. Hreingerningar j Hreingerningastöðin Hólmbræður býðuryður þjónustu sina til hvers konar hreingerninga. Notum há- þrýsting og sogafl til teppahreins- unar. Uppl. i sima 19017 og 77992, Ólafur Hólm. Gólfteppahreinsun^^jnreingern- ingar Hreinsum teppi og húsgögn i i- búðum og stofnunum með há- þrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með sérstaka vél á ullar- teppi. ATH. að við sem höfum reynsluna teljum núna þegar vor- ar, rétta timann aö hreinsa stiga- gangana. Erna og Þorsteinn, Simi 20888. Tökum að okkur hreingernihgar á ibúðum, stigagöngum og stofn- unum. Tökum einnig að okkur hreingerningar utan borgarinnar og einnig gólfhreinsun. Þorsteinn, simi 28997 og 20498. <£Dig~ Dýrahald Höfum úrval af fallegum og vel vöndum kett- lingum, sem biða eftir að komast á góð heimili. Gullfiskabúðin, Fischersundi. simi 11757. Þjónusta Takið eftir: Ef lyklarnir tapast get ég leyst þann vanda, eins ef læsingin er biluö get ég gert hana upp á hag- kvæmasta veröi sem völ er á. Breyti einnig læsingum fyrir eig- endur (ef fólk vill fá nýtt kerfi, svo aörir geti ekki notfært sér lykla). Einnig á peningaskápum (tölvulásar). Hringiö i sima 44128 frá kl. 10-20 virka daga og einnig um helgar. G.H. Jónsson, lása- smiður. Garðúðun Tak að mér úðun trjágaröa. Pant- anir i sima 83217 og 83708. Hjörtur Hauksson, skrúðgaröyrkjumeist- ari. Sláttuvélaviðgerðir óg skerping Leigi út mótorsláttuvélar. Guðmundur Birgisson Skemmuvegi 10, simi 77045 heimasimi 37047. Geymið auglýsinguna. Garðsláttur Tek að mér garðslátt á einbýlis- fjölbýlis- og fyrirtækjalóðum. Einnig með orfi og ljá. Geri til- boð, ef óskað er. Guðmundur Birgisson, Skemmuvegi 10, simar 77045 og 37047. Geymið auglýsing- una. tþróttafélag-skólar-félagsheimili Pússa og lakka parket. Ný og full- komin tæki. Uppl. i sima 12114 e.kl.19. Húsgagnaviðgerðir Viðgeröir á gömlum húsgögnum, limd, bæsuð og póleruð. Vönduö vinna. Húsgagnaviðgeröir Knud Salling Borgartúni 19. Simi 23912. Málningarvinna Tek að mér alla málningarvinnu utanhúss!!!!!!!! Tek að mér alla málningarvinnu utan húss og innan. Einnig sprunguviðgerðir, múrviðgeröir, þéttingar ofl. ofl. 30ára reynsla. Versliö við ábyrga aðila. Uppl. i sima 72209. Takið eftir. Ef lyklarnir tapast get ég leyst þann vanda, eins ef læsingin er biluö get ég gert hana upp á hag- kvæmasta veröi sem völ er á. Breyti einnig læsingum fyrir eig- endur (ef fólk vill fá nýtt kerfi, svo aðrir geti ekki notfært sér fyrri lykla). Einnig á peninga- skápum (tölvulásar). Simi 44128 frá kl. 12-7 virka daga. G.H. Jóns- son, lásasmiður. Lóðaeigendur Athugið Tek að mér alla almenna garö- vinnu, svo sem slátt á einbýlis-, fjölbýlis- og fyrirtækjalóðum, hreinsun á trjábeöum, kantskurð og aðrar lagfæringar. Giröinga- vinna, útvega einnig flest efni, svo sem húsdýraáburð, gróður- mold, þökur ofl. Ennfremur við- geröir, leiga og skerping á mótor- sláttuvélum. Geri tilboö I alla vinnu ög efni ef óskaö er. Guðmundur Birgisson, Skemmu- vegi 10 simi 77045 heimasimi 37047.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.