Vísir - 26.06.1981, Side 14
VÍSIR
- Háspennuiínan tll ólafsíjarðar endurnýjuð
Þengill Asgrimsson, Jörundur Sigurbjörnsson og Agúst Agústsson, starfsmenn Rafveitunnar, ásamt
Baldri Sigurössyni viö snjóköttinn, „hátt uppi” á Burstabrekkudal.
að gera þaö enn fyrr, á meöan
sjór var niður i byggö og fannir
harðar, en ekki var unnt aö koma
þvi viö. Fyrir vikiö var ekki hægt
aö koma tveim staurunum alla
leið, þar sem fannirnar voru
orönar meirar.
Þrjú snjóflóö í vetur
Háspennulinan milli Ölafs-
fjaröar og Dalvikur var tengd
veturinn 1980. Liggur hún úr
spennistöö hjá Argeröi viö Dal-
vik, um Karlsárdal, yfir Dranga-
skarö og siöan um Burstabrekku-
dal til ólafsfjaröar. Fyrsta vetur-
inn varö linan ekki fyrir áföllum,
en i marsmánuöi i vetur féllu á
hana snjóflóö á tveim stööum, i
tvigang á öörum þeirra. Fór linan
út i bæði skiptin, en gert var viö
hana til bráöabirgöa.
„Þessir staurar verða notaöir i
möstur, sem eiga aö fleyta lin-
unni yfir þessi snjóflóö, þvi þau
viröast vera staöbundin”, sagði
Arnar Sigtýsson hjá Rafmagns-
veitu rikisins á Akureyri. Sagöi
Arnar, aö möstrin yröi reist þeg-
ar snjór væri farinn af dalnum og
jarövegurinn oröinn nægilega
þurr, til aö hægt yrði aö komast á
staðinn meö tæki. Þaö veröur hins
hvar linur skuli liggja. Það voru
geröar mælingar á snjóalögum og
kunnugir spuröir spjörunum úr.
Það bar öllum saman um að þaö
væru aldrei snjóflóö á Bursta-
brekkudalnum, en sennilega hef-
ur það komið til af þvi, aö þar
voru fáir á ferö. Þó kannaðist
einn við aö hafa séö þarna smá
spýjur, þegar hann átti tiðar ferð-
ir um dalinn á leiö til konuefnis
sins i Svarfaöardal. Það eru lika
smá spýjur, sem hafa valdiö
skemmdum á linunni, en þó nægi-
lega kraftmiklar til þess”, sagði
Arnar.
G.S./Akureyri
Sveinn ýtustjóri dró staurana fyrsta spottann.
Nyr vaðbúnað-
ur I Sportvali
- og nú vaða menn árnar (
strigaskónum sfnum!
„Það er svo sem ekki margt
alveg splunkunýtt, þó alltaf eitt-
hvað, og ég get nefnt banda-
risku vöðlurnar sem dæmi um
nýjungar”, sagði Sveinn Eiriks-
son sumarmaður i Sportvali við
Hlemm, þegar við spurðum
Brenglað verðskyn
t Sportvali bauöst okkur að
kaupa laxa-ánamaðkinn á 2.50
kr. stykkið, en um daginn höfð-
um við fréttir af þvi að hann
kostaði 3 krónur. Verðið fer
nokkuð upp og nokkuð niður eft-
ir veöurfari.
En greinilega er ánamaðkur-
inn núna eitt af þvi sem menn
hafa verðlagt i skjóli hins
brenglaða verðskyns i kjölfar
peningabreytingarinnar, þvi
stykkið kosta-ði i fyrra almennt
þetta krónu og fimmtiu!
HERB
Fálr en stðrir
úr vatnsdalsá
hann um slika hluti. „Þetta er
nýstárlegur útbúnaður og sér-
staklega léttur, menn nota ull-
arsokka innanundir og utanyfir
vöðlurnar en siðan strigaskóna
sina þar utanyfir. Raunar kom-
ast menn vist ekki i skóna sem
þeir nota daglega, þaö þarf
stærra númer.” Þessar vöðlur
kosta 695 krónur og strigaskór
við 35 krónur.
„Svo má benda á nýja flugu,
sem við vorum að fá, en hún
heitir „Húnvetningur” og er
hnýtt af Kristjáni Jónssyni fyrr-
verandi verðlagsstjóra”.
Þá minntistSveinn á nýja teg-
und af veiðitöskum, sem menn
bera á maganum. Og eitthvað
var það fleira...
í leiðinni spurðum við sumar-
manninn i Sportvali hvort hann
væriveiðiklósjálfur. „Svona, ég
hef svo sem áhugann og var i
Laxá i Þingeyjarsýslu um sið-
ustu helgi i urriðanum. Við
fengum rúmlega tuginn, 2-3
pund stykkið. En það var hrika-
legt mýbit.” Þvi má skjóta með
að þarna er aðeins veitt á flugu.
HERB
„Það er frekar tregt núna”,
sagði Ingibjörg Þorkelsdóttir
matráðsmaður I Flóðvangi við
Vatnsdalsá þegar viö spjölluð-
um við hana i gær, „það er þó
búið að landa 58 löxum siðan
byrjað var á þjóðhátiðardaginn
og þetta er vænn lax. Þann
stærsta sem var 21 pund fékk
Sverrir Sigfússon, en við eigum
vafalaust eftir að sjá þá stærri.”
Laxinn úr Vatnsdalsá hafði
næst hæsta meðalþyngd i fyrra,
aðeins 100 grömmum minni en
laxinn úr Laxá i Aðaldal. Með-
allaxinn úr þeirri fyrrnefndu
var 12.3 pund. En alls veiddust i
Vatnsdalsá 1.033 laxar i fyrra.
HERB
Umsjón:
Herbert
Guðmundsson
Yfir 500 um
teljarann í
Elliðaánum
Veiðarnar i Elliðaánum hafa
gengið bærilega það sem af er,
þótt ekki hafi allir farið með
mikinn feng. 1 fyrradag höfðu
veiðst 85 laxar, sem er talsvert
betra en i fyrra, þvi þá veiddust
aðeins 93 laxar frá 10. til 30.
júni. Siðustu daga hefur verið
nokkuð jöfn veiði, en laxinn hef-
ur fariö minnkandi. Þá vekur
þaö athygli, að eingöngu hefur
veiðst á maðk i allmarga daga,
en i siðustu viku tóku nokkrir
laxar flugu.
Rúmlega 500 laxar höfðu farið
um teljarann við Rafstöðina á
þriðjudagskvöldið. Allt sumariö
i fyrra fóru 2.352 laxar um
teljarann en 1979 4.255.
HERB
„Þetta eru ægilegur gaurar
maður, 25 metrar og hátt i 3 tonn
þeir stærstu”, sögðu starfsmenn
Rafmagnsveitu rikisins, sem
blaöamaður Visis hitti i Ólafs-
firði.
Gaurarnir sem þeir töluðu um,
voru linustaurar, sem eiga að
fara I háspennulinuna milli Dal-
vikur og Ólafsfjaröar, en hún þarf
endurnýjunar við eftir snjóflóð i
vetur. Voru strákarnir aö koma
staurunum inn á Burstabrekku-
dal. Fyrsta spottan voru þeir
dregnir af jarðýtu, Snjóköttur
Baldurs Sigurðssonar tók viö þeg-
ar ofar kom, þar sem enn voru
miklar fannir eftir veturinn. Voru
staurarnir dregnir á sinn stað, en
siðar i sumar, þegar snjórinn
verður farinn af Burstabrekku-
dalnum, þá veröa þeir reistir.
Það er hins vegar ekki gerlegt, aö
koma staurunum inn á dalinn
nema á fönn. Raunar hefði þurft
„Bakkaöu aðeins lengra”, Agúst
og Þengill krækja á.
vegar einhver biö á þvi, þar sem
enn reyndust 4m snjóalög þar
sem innra mastriö á að standa.
Ólafsfirðingar, sem Visir ræddi
við, höfðu orð á aö umrætt lfnu-
stæöi væri ekki heppilegt. Það
hafi ekki verið nægilega rannsak-
að áður en linan hafi verið lögð.
Bentu þeir á að yfir Reykjaheiði
væri vöröuö póstleið og simalinan
hafi legið um Grimubrekkur þar
til Múlavegur var lagður. Hún
hafi að visu farið illa út úr snjó-
flóöum til aö byrja með, en sið-
ustu árin hafi hún sloppið, þar
sem reynslan hafi kennt mönnum
hvenrig henni yrði best komiö á
þessari leiö. Þaö hafi þvi meira
verið vitað um þessi tvö linustæði
heldur en Drangaskaröið. Arnar
var spurður um þetta atriöi.
„Ég veit ekki betur, en þetta
linustæði hafi veriö rannsakað, en
það er linunefnd, sem ákveður
Þessi mynd var tekin 17. júni af laxveiðimanni I Laxá i ljós. Visis-
mynd: Gunnar Þór.
,j>etla eru ögur-
leglr gaurar”
Fékk Dann slöra (Viðldalsá:
Hefði varla porað
að draga hann
„Ég hefði varla þorað aö
draga hann ef ég hefði vitað
hvað hann er stór”, sagði Egill
Þorfinnsson hjá Vélbátatrygg-
ingu Suöurnesja i Keflavik, sem
dró þann stóra úr Viöidalsá fyr-
ir viku. 27 punda dreka.
„Jú, ég fékk hann á maðk á
Görðunum og þar er ekki hægt
að veiða á annað”, sagði Egill,
„við vorum tveir um stöngina
og félagi minn fékk 12 pundara
annað fengum viö ekki i þessari
ferð. Og þetta er ósköp svipað
og undanfarin 15 eða vist næst-
um 20 vor, sem ég hef farið
norður, alltaf 2-4 laxar svona
snemma.”
Egill sagðist hafa fengið eina
þrjá aðra laxa yfir 20 pund,
þetta 22-23, siðan hann byrjaði
að veiða á stöng, „en þegar ég
var strákur svona 10 ára var ég
oft meö i að veiða þá stóru i net-
in”„ svo að hann var þegar til
kom ekki svo óvanur þvi að fást
við ferlikin.
HERB