Vísir - 26.06.1981, Side 10

Vísir - 26.06.1981, Side 10
10 Þú gætir hitt mjög aölaöandi persónu i dag.sem mun hafa ómæld áhrif á framtfö þfna. Nautiö, 21. april-2l. mai: Láttu tilfinningarnar ráöa feröinni hjá þér i dag. Byrjaöu daginn á þvf aö hlusta á góöa tóniist. Tviburarnir, 22. mai-2I. júni: Nú er stundin runnin upp tii þess aö halda hóf heima hjá þér. Krabbinn, 22. júni-22. júli: Bjóddu vinnufélögum þinum hcim aö loknum vinnudegi og þiö muniö eiga mjög gagnlegar samræöur. I.jóniö, 24. júli-2:t. agúst: Þú þarft á öllu þinu þreki aö halda viö erf- iöa samningagerö á vinnustaö i dag. Mevjan. 24. ágúst-2:t. sept: Eyddu deginum i faömi fjölskyldunnar. Þaö mun veita þér ómælda ánægju. Vogin. 24. sept.-22. nóv: Rómantikin hefur mjög mikil áhrif á gang máia hjá þér i kvöld. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Þú ættir aö halda þig i nánara sambandi viö þina nánustu en þú hefur gert aö undanförnu. Boginaöurinn. 22. nóv.-2l. Þú ættir aö skipuieggja sumarleyfiö I samvinnu viö þina nánustu, ef þú átt þaö eftir á annaö borö. Steingeitin. 22. des.-20, jan: Viöskiptahættir þinir færa þér gott i aöra hönd. Haföu augum opin fyrir nýjum hlut- um fyrir heimiliö. Vatnsberinn, 21. jan.-l9. feb: Reyndu aö komast 1 hádegisverö meö yfirmanni þinum, þvf aö þér liggur margt á hjarta varöandi starf þitt. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Þú munt veröa furöu lostinn yfir sam- starfsvilja vinnufélaga þinna i dag. VISIR Föstudagur 26. júni 1981 Jack Kelly lét orö Tarsans sem vind um eyru þjóta. pSjáöu hérna eru eiturlyfin... ég tók þetta úr kössunum þeirra og setti I staðinn steina og Nei, sjáiö nú til, félagar ég vii gjarnan) fá peningana en ekki \ hafa morö á Góöa, Lou. Þegar viö erum örugg sendum viö leynileg skiiaboö til lög gæsluskipsins um aö TIL HAMINGJU MEÐ SIGURINN, SIGGI — ÞEIR SÖGÐU AÐ Hann þykist stundum heyra hálf illa — sérstaklega þegar hann vill að aðrir heyri

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.