Vísir - 26.06.1981, Blaðsíða 21

Vísir - 26.06.1981, Blaðsíða 21
dánaríregnir ry Gunnar ólafur Geir Sörensen Hauksson Gunnar Sörensen útvarpsvirkja- meistari lést 17. júni sl. Hann fæddist 7. april 1909 i Reykjavik. Foreldrar hans voru Elinborg Guðmundsdóttir og Albert Sören- sen, bryti.Gunnar lærði útvarps- virkjun hjá Otto B. Arnar loft- skeytafræðingi og starfaði um árabil hjá Radio & Raftækjastof- unni. Arið 1948 kvæntist hann eft- irlifandi komu sinni Judith Jóns- dóttur og eignuðust þau tvo syni og ólu upp fósturdóttur. Gunnar verður jarðsunginn i dag, 26. júni frá Dómkirkjunni kl. 15.00. Ólafur Geir Haukssonlést 19. júni sl. af slysförum. Hann fæddist 30. september 1963. Foreldrar hans eru Sigriður Eiriksdóttir og Haukur Blöndal Gislason. Ólafur starfaði i Arnarprenti. Ólafur verður jarðsunginn i dag, 26. júni frá bjóðkirkjunni i Hafnarfirði kl. 14.00. Hjörtur Sigurðsson frá Auðholts- hjáleigu lést 19. júni sl. Hann fæddist 4. janúar 1898 að Holti i Olfusi. Arið 1923 kvæntist Hjörtur Jóhönnu Astu Hannesdóttur og bjuggu þau mestan sinn búskap að Auðholtshjáleigu. Þau eignuð- ust sjö börn og ólu upp son Jó- hönnu. Jóhanna lést 1966. Hjörtur verður jarðsunginn laugard. 27. júni frá Kotstrandarkirkju kl. 13.00. Valur Sólmundarson trésmiður lést 12. júni sl. Hann fæddist 26. febrúar 1909 i Reykjavik. For- eldrar hans voru hjónin Guðrún Teitsdóttir og Sólmundur Kristjánsson húsasmiður. Valur vann lengst af með bróður sinum á Smiðastofu Jónasar Sólmunds- sonar eða i yfir fjörutiu ár. Arið 1943 kvæntist Valur eftirlifandi eiginkonu sinni Sesselju As- mundsdóttur og eignuðust þau þrjúbörn. Valur verður jarðsung- inn i dag, 26. júni frá Fossvogs- kirkju kl. 13.30. 60 ára er i dag, 2 6. j ú n Benedikt Gunn- arsson tækni- fræðingur til heimilis að Bjarnhólastig 4, Kópavogi. ýmlslegt Viðeyingar! Okkar árlega Jónsmessuferð verður farin 27. júni kl. 14 frá Sundahöfn. Messa kl. 15. Kaffi selt i félagsheimilinu. Gist i tjöld- um, þeir sem vilja. Fjölmennið. Stjórnin. Styrktarfélag vangefinna biður dagbók Visis að geta þess, að skrifstofa félagsins er flutt að Há- teigsvegi 6, 105 Reykjavik. Simanúmer óbreytt. Til ágústloka er opið frá kl. 9-16. Opið i hádeginu. Fréttatilkynning. Háskólabióhefur ákveðið að fella niður sýningar á mánudags- myndunum i júii og ágúst vegna sumarleyfa. Þessi ráðstöfun er ekki hugsuð til að fækka sýning- um á mánudagsmyndum, þvi að ætlunin er að sýna jafnmargar mánudagsmyndir yfir árið, en færri sýningar á hverri mynd. neyöarþjónusta Slysavarðstofan i Borgarspitai- anum. Simi 81200. Allan sólar- hringinn. lœknar Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugar- dögum frá kl. 14-16, simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgi- dögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægtaö ná sambandi við lækni i sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i sim- svara 13888. Neyðarvakt Tann- læknafél. Islands er i Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæ misaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Hjálparstöð dýra við skeiövöllinn i Viðidal.Simi 76620. Opið er milli kl. 14 og 18 virka daga. Myndasafnið opið I sumar Gamla rjómabúið hjá Baugsstöðum, skammt frá Knarrarósvita austanvið Stokkseyri, verður opið I sumar siðdegis á laugardögum og sunnudögum, I júli og ágústmánuðum. Gæslumaður, Skúli Jónsson, sýnir gestum hús og vélar og hvernig yfirfallshjólið, það eina sinnar tegundar hér á landi, knýr smjörgeröar- vélarnar, sem enn eru með sömu ummerkjum og fyrr á árum, þegar vélvæðing var að hefjast i islenskum landbúnaði. gengisskiáning Gengisskráning nr. 117 25. júní: Ferða - Eining Kaup Sala manna- gjaldeyrir 1 Bandarikjadollar 7.292 7.312 8.0432 1 Sterlingspund 14.347 14.386 15.8246 1 Kanadiskur dollar 6.071 6.087 6.6957 1 Dönsk króna 0.9776 0.9803 1.07833 1 Norsk króna 1.2255 1.2289 1.35179 1 Sænsk króna 1.4458 1.4497 1.59467 1 Finnsktmark 1.6483 1.6528 1.81808 1 Franskur franki 1.2817 1.2852 1.41372 1 Belgiskur franki 0.1876 0.1881 0.20691 1 Svissneskur franki 3.5851 3.5949 3.95439 1 Hollensk f lorina 2.7597 2.7673 3.04403 lV-þýskt mark 3.9671 3.0755 3.38305 1 itölsklira 0.00616 0.00617 0.006787 1 Austurriskur sch. 0.4343 0.4355 0.47905 1 Portúg. escudo 0.1157 0.1161 0.12771 1 Spánskur peseti 0.0769 0.0771 0.08481 1Japanskt yen 0.03243 0.03252 0.035772 1 irsktpund 11.210 11.240 12.364 SDR 19/6 (sérst. dráttarrétt.) 8.4139 8.4371 fÞJÓÐLEIKHLISW Gustur I kvöld kl. 20 sunnudag kl. 20 Sfðasta sinn Sölumaður deyr laugardag kl. 20 SÍOasta sinn SÍOustu sýningar leikhússins á leikárinu MiOasala 13.15-20. Sími 1-1200 Mannaveidarinn Ný og afarspennandi kvik- mynd meö Steve McQueen i aöalhlutverki. i>etta er siöasta mynd Steve McQueen. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum innan 12 ára. Hækkaö verö. A / m t tb VERÐLAUNAGRIPIR OG FÉLAGSMERKI Framleiði alls Itonar verðiaunagripi og fálagjmerki Hefi ávalll fyrirliggjandi ýmsar stœrðir verdlaunabikara og verðlauna- peninga einnig styttur fyrir flestar greinar iþrótta Leltiö upplýsinga. Magnús E. Baldvinsson Laugsvegi 8 - Reykiavik - Sími 22804 LAUGAB49 B I O Sími 32075 Rafmagnskúrekinn Ný mjög góö bandarisk mynd meö úrvalsleikurun- um Robert Redford og Jane Fonda i aöalhlutverkum. Redford leikur fyrrverandi heimsmeistara i kúreka- iþróttum en Fonda áhuga- saman fréttaritara sjón- varps. Leikstjóri! Sidney Pollack. Mynd þessi hefur hvarvetna hlotiö mikla aösókn og góöa dóma. ísl. texti. + + +Films and Filming. + + + + Films Illustr. Sýnd kl. 9. Hækkaö verö Fífliö He was a poor black sharecropper's son who never dreamed he was adopted. STEVÉ MÁRTIN. JhejEKK ,. BBaWDETTl PETERS CATUa ADAMS - JAOŒ MAS0N Ný bráöfjörug og skemmti- leg bandarisk gamanmynd, ein af best sóttu myndum i Bandarikjunum á siöasta ári. tslenskur texti. AÖalhlutverk: Steve Martin og Bernadette Peters. Sýnd kl. 5, 7 og 11.10 Ef ekki er auglýst gerist það hræðilega... EKKERT Islenskur texti. Hörkuspennandi og viö- buröarik ,ný amerisk stór- mynd i litum.gerö eftir sam- nefndri metsölubók Alistairs Macleans. Leikstjóri Don Sharp. AÖalhlutverk: Donald Sutherland, Vanessa Red- grave, Richard Widmark, Christopher Lee o.fl. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10 Bönnuö innan 12 ára HækkaÖ verö hafnarbíó Cruising ALPACINO CRUISINO Æsispennandi og opinská ný bandarisk litmynd, sem vak- iö hefur mikiö umtal, deilur, mótmæli o.þ.l. Hrottalegar lýsingar á undirneimum stórborgar. A1 Pacino — Paul Sorvino — Karen Allen Leikstjóri: William Friedkin Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 5 — 7 — 9 og 11. aÆMRBiP Simi50184 Mannræninginn Spennandi og vel gerö amerisk kvikmynd. Aöalhlutvcrk: Linda Blair og Martin Sheen. Sýnd kl. 9. Simi 31182 Tryllti Max < Mad Max) PRAY HE’S OUTTHERE SOMEWHERE! Mjög spennandi mynd sem hlotiö hefur metaösókn viöa um heim. • Leikstjóri: George Miller Aöalhlutvek: Mel Gibson Hugh Keyasy-Byrne Sýnd kl.5, 7 og 9. Bönnuö börnum innan 16 ára Inferno Ef þú heldur aö þú hræöist ekkert, þá er ágætis tækifæri aö sanna þaö meö þvi aö koma og sjá þessa óhugnan- legu hryllingsmynd strax i kvöld. Aöalhlutverk: Irene Miracle, Leigh McCloskey og Alida Valli. Tónlist: Keith Emerson. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. * Snekkjan * OPIÐ TIL KL, 03.00 ^ Ný bráðfjörug hljómsveit ^ Pól-land * leikur I fyrsta sinn opinberlega á efnisskrá Pól-lands eru danslög við allra hæfi Halldór Árni í diskótekinu * SNEKKJAN * Jjii lllöriem ein Film von FíainerWamer Fassbinder Spennandi og skemmtileg ný þýsk litmynd, nýjasta mynd þýska meistarans Rainer Werner Fassbinder.— Aöal- hlutverk leikur Hanna Schy- gulla, var i Mariu Braun ásamt Giancarlo Giannini — Mel Ferrer Islenskur texti Sýnd kl. 3 —6 —9og 11,15 STmi 11384 Viltu slást? (Every Which Way but Loose) Hressileg og mjög viöburöa- rik, bandarisk kvikmynd i litum. Aöalhlutverk: Ciint Eastwood Sondra Locke og apinn Clyde. Besta Eastwood-myndin. Bönnuö innan 12 ára. tsl. texti. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Sími50249 Lestarániðmikla (The great train robbery) Sem hrein skemmtun er þetta fjörugasta mynd sinn- ar tegundar siöan „Sting” var sýnd. The W’all Street Journal. Ekki siöan „The Sting” hef- ur veriö gerö kvikmynd, sem sameinar svo skemmtilega afbrot hinna djöfullegu og hrifandi þorpara, sem fram- kvæma þaö, hressilega tón- list og stilhreinan karakter- leik. NBCT.V. Unun fyrir augu og eyru B.T. Leikstjóri: Michael Crich- ton. AÖalhlutverk: Sean Conn- ery, Donald Sutherland, Les- ley-Anne Down. Sýnd kl 9. salur I Og viö- bandarisk Pana- vision-litmynd, um geimferö sem aldrei var farin. ELLIOTT GOULD - KAREN BLACK - TELLY SAVALAS o.m.m.fl. Leikstjóri: PET- ER HYAMS Islenskur texti Sýnd kl. 3.05 — 5.05 — 9.05 — 11.15 Stórbrotin og snilldarvel gerö ný ensk-bandarisk Panavision litmynd um björgun risaskipsins af hafs- botni Islenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.10. -------salur O--------- Ormaf lóðiö Spennandi og hrollvekjandi bandarisk litmynd meö DON SCARDINO - PATRICIA PEARCE. Bönnuö börnum — íslenskur texti. Sýnd kl. 3.15 — 5.15 — 7.15 — 9.15 — 11.15.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.