Vísir - 26.06.1981, Qupperneq 6
6
Föstudagur 26. júni 1981
/ gV Bílasala
Bílalelga
X/Borgartúni 24
Volvo245 GL sjálfsk ....1980 150.000
Volvo 343 DLsjálfsk ....1978 75.000
Mazda 323 sjálfsk ....1981 95.000
Mazda 626 2000 ....1979 88.000
Mazda 626 1600 ....1980 85.000
Subaru4x4 ....1980 100.000
Daihatsu St. ekinn 4 þús ....1979 72.000
Ford LTD ek. 15 þús. km ...71979 145.000
Honda Accord sjálfsk ....1978 83.000
Colt GL ek. 2 þús ....1981 87.000
Toyota Corolla . .Q .1978 58.000
Toyota Cressida . . ..1978 80.000
Toyota Cressida GL ....1980 120.000
Toyota Cressida GL sjálfsk .. . ... 1980 125.000
Chevrolet Concours ... .1977 80.000
Ford Mustanq .. ..1979 100.000
Galant 1600 ek. 15 þús. km ... ...71980 99.000
Ford Granada AM ....1977 85.000
Plymouth Volaré ST ....1978 110.000
Citroén GS Pallas ....1979 85.000
Peugéot 504 St ....1978 90.000
Lada 1600 ....1981 70.000
Range Rover . . ..1976 145.000
Range Rover ....1975 120.000
Range Rover ....1974 95.000
Volvo 145 station ...1973 50.000
Volvo 145 station ...1972 45.000
Dodge Aspen station
ekinn 19 þús. km ...1977 105.000
opið alla daga frá 9-12 og 1-7
ekkert innigjald í sýningarsal
Símar 13630 og 19514
O 19 000
Frumsvnir:
Lili Marleen
Hanna Schygulla • Giancarlo Giannini in|
einFilm von RainerWerner Fassbinder
Skemmtileg — spennandi, Lili Marleen lagið sem
hermennirnir dáðu» stúlkan sem söng það og örlög
hennar, og svo hrikaleiki striðsins...
HANNA SCHYGULLA lék Maríu Braun GIAN-
CARLO GIANNINI — MEL FERRER
Leikstjóri: RAINER WERNER FASSBINDER
Islenskur texti
Sýnd kl. 3-6-9 og 11,15
vtsm
íslendlngar hölnuAu 113. sæli í httggleiknum á EM:
.Strákarnlr koldu
ekki spennuna”
- sagði Kiartan L. Pálsson, landslíðseinvaldur i golfi
— Þaö var greinilegt, að
strákarnir þoldu ekki spennuna,
sem skapaðist eftir hinn góða
árangur fyrri dagsins, sagði
Kjartan L. Pálsson, landsliðs-
einvaldur i golfi. fslenska lands-
liðið hafnaði 113. sæti (397 högg)
f höggleiknum og leikur þvf f B-
riðli, en riðlakeppnin hefst i dag
á St. Andrews-golfveliinum
kunna.
Ragnar stóð sig frábærlega —
hann lék á pari vallarins (72
höggum), en aðrir léku á 80
höggum og meira. Geir Svans-
son lék á 80 höggum, Sigurður
Pétursson (81), Óskar Sæ-
mundsson (82), Björgvin Þor-
steinsson (82) og Hannes Ey-
vindsson (85).
— Það munaði 16 höggum, að
við kæmumst i A-riðilinn —
munurinn var aðeins 4 högg á
mann, sem er ekki mikið, sagði
Kjartan.
ísland mætir Norðmönnum i
holukeppni i dag og verður þá
leikinn tviliðaleikur fyrir hádegi
og siðan einliðaleikur eftir há-
degi.
Frakkar náðu besta skori i
keppninni i gær — komu inn á
734 höggum, eða á tveimur
höggum betra skori en Wales.
Árangur þjóðanna i Evrópu-
keppninni varð þessi i högg-
leiknum — átta fyrstu komust i
A-riðil, átta næstu i B-riðil og
þrjár þær slökustu leika i C--
riðli.
A-RIÐILL:
1. Frakkland...............734
2. Wales...................736
3. Skotland ...............739
4. Irland..................740
5. England...............747
6. Sviþjóð...............750
7. V-Þýskaland..........753
8. Danmörk..............760
B-RIÐILL:
9. Italia..............762
lO.Spánn..................765
11. Sviss................765
12. Noregur..............773
13. ísland...............773
14. Finnland.............782
15. Austurriki...........791
16. Holland..............792
C-RIÐILL:
17. Belgia...............795
18. Portúgal.............805
19. Luxemborg............837
Þessmágeta að lokum, aðár-
angur islensku kylfinganna er
besti árangur sem ísland hefur
náð i alþjóðlegri keppni.
— SOS
KRISTINN... lendir I árekstri viö einn leikmann Gróttu.
• .... og hér sést Kristinn liggjandi á vellinum, en Guðmundur Armannsson rak endahnútinn á
sóknina og skoraði — 4:0.
Krlstlnn tognaðl
illa á ökkla..
Eins og við sögðum frá I gær,
þá tognaöi Kristinn Jóhannsson,
Hælt við ðátt-
töku í Kalott
Frjálsfþróttasamband tslands
I hefur hætt við að taka þátt i
Kalott-keppni nni i frjálsum
fþróttum f ár, af f járhagsástæð-
um. Keppnin fer fram I Finnlandi
í jdli'.
Martin
O’Neiii
tii City
John Bond, framkvæmdastjóril
Manchester City, snaraði pen-|
ingabuddunni á boröiö f gær til að
kaupa n-irska landsliðsmanninn
Martin O’Neill frá Norwich á 275
þús. pund. O’Neill lék áður meö
Nottingham Forest.
O’Neill kemur þvi með City til
Islands i ágúst. John Bond er nú
byrjaður aö leita eftir nýjum leik-
mönnum fyrir slaginn næsta vet-
ur. —SOS
sóknarleikmaður Grindvikings,
illa á ökkla i leik þeirra gegn
Gróttu. Kristinn N. Benedikts-
son, ljósmyndari Visis, tók
myndirnar hér af atvikinu og
myndin hér til hliöar sýnir Hauk
Hafsteinsson, þjálfara Grind-
víkinga, huga að meiöslum
Kristins.
.ÁPeKStUM
í Laugar-
dainum...
Ey steinn Guðmundsson,
millirikjadómarinn kunni úr
Þrótti, þurfti að stilla til friðar,
þegar Magna Péturssyni (Val)
og Guðmundi Baldurssyni,
markveröi Fram lenti saman á
Laugardalsvellinum. Myndirn-
ar frá atvikinu tók Friöþjófur
Helgason, ljósmyndari Vfsis
MAGNI....sækir hart að Guð-
mundi, sem hélt báðum höndum
um knöttinn og sparkaði Magni
óspart f hendurnar á Guðmundi.