Vísir - 26.06.1981, Blaðsíða 4
4
Föstudagur 26. júní 1981
fHjá Sjúkrasamlagi
Reykjavikur
eru neðangreindar stöður lausar til um-
sóknar:
1. Aðstoðargjaldkeri
Æskilegt að umsækjandi hafi einhverja
bókhaldsþekkingu og kunnáttu við launa-
útreikninga.
2. Ritari
Góð vélritunarkunnátta áskilin.
Laun samkvæmt launakerfi rikisins.
Sjúkrasamlag Reykjavikur
Að gefnu tilefni
vill
Verzlunarmannaféiag Reykjavikur vekja
athygli félagsmanna á þvi að samkvæmt
reglugerð Reykjavikurborgar og
samningum V.R. er óheimilt að hafa
verslanir opnar á laugardögum til 1.
september n.k.
Vinna við afgreiðslustörf á laugardögum
til 1. september, brýtur þvi í bága við
landslög og samninga V.R.
V.R. treystir félagsmönnum til að virða
landslög og samninga félagsins.
Hús til niðurrifs
Hafnarfjarðarbær óskar tilboða i hús
Hraunsteypunnar við Suðurbraut til
niðurrifs og brottflutnings. Aðalhluti húss-
ins er 440 ferm. stálgrindahús.
Nánari upplýsingar veitir yfirverkstjóri i
áhaldahúsi bæjarins við Flatahraun.
Tilboðum skal skila á skrifstofu bæjar-
verkfræðings, Strandgötu 6, eigi siðar en
miðvikudaginn 1. júli kl. 11.00.
Bæjarverkfræðingur
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á Seljabraut 30, þingl. eign Valdimars
Thorarensen fer fram eftir kröfu Magnúsar Fr. Arnason-
ar hrl., Braga Kristjánssonar hdl., Gjaidheimtunnar I
Reykjavik og Ara tsberg hdl. á eigninni sjálfri mánudag
29. júni 1981 kl. 13.45.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á hiuta i Þórufelii 6, þingl. eign Sjafnar
Ingadóttur fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I
Reykjavik á eigninni sjálfri mánudag 29. júni 1981 kl.
14.45.
Borgarfógetaembættið I Reykjavik.
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á hluta i Kötlufelli 11, þingi. eign Ragn-
ars G. Guðjónssonar fer fram eftirkröfu Gjaidheimtunnar
I Reykjavik tollstj. i Reykjavik, Veðdeildar Landsbank-
ans, Asg. Thoroddsen hdl., Gfsla B. Garðarss. hdl., Gunnl.
Þórðars. hrl., Inga R. Helgasonar hrl. og Landsbanka ts-
lands á eigninnisjálfri mánudag 29. júní 1981 ki. 15.15. (
Borgarfógetaembættið I Reykjavik.
Sprenging
í grísku
olíuskipi
Einn lét lifið tveir særðust
lifshættulega og tiu manna er
saknað eftir sprengingu eina
mikla er varð i 72ja þúsund
tonna grisku oliuskipi, Sgios
Ioannis, rétt fyrir utan Rotter-
dam, að sögn lögreglunnar þar.
Eldur braust út á skammri
stundu um allt skipið og nálæg
skip voru vöruð við vegna
sprengingahættu.
Mikil sprenging varð I griska skipinu, Agios Ioannis og braust eldur
út á skammri stundu.
SKOTHI K B&BK BÓBA (
BASKAHÉRBBBMSPAHAR
Tveir vopnaðir menn skutu i
dag til bana tvo stúdenta og
særðu iifshættulega þann þriöja
i Toiosa á Spáni I gær.
Fórnarlömbin, sem haldið er
að hafi verið félagar i Þjóðern-
ishreyfingu Baska, voru á leið
inn i bil, þegar árásarmennirnir
birtust skyndilega, hófu skot-
hrið og flýðu siðan sem fætur
toguðu. Ekkert hefur til þeirra
spurst.
Talið er að árásin standi i ein-
hverju sambandi við dauða
fyrrverandi spænsks hershöfð-
ingja sem skotinn var á dögun-
um og lést svo i gærmorgun af
völdum skotsáranna. Félagi i
Þjóðernishreyfingu Baska er
grunaður um þá árás og hefur
þvi verið litið á árásina i gær,
sem hefnd.
Þá hefur Þjóðernishreyfingin
verið grunuð um að hafa staðið
að sprengingunni i háskólanum
i Navarre i Pamplona fyrir
skömmu, en fjórum sprengjum
hafði verið komið fyrir þar.
Kenyaleiðloginn
kiörlnn lorsetl Ein-
ingarsamlaka Afriku
Daniel Arap Moi, forseti
Kenya, hefur verið kosinn for-
seti Einingarsamtaka Afriku-
rikja, en fundur samtakanna
hófst á þriðjudag.
í Einingarsamtökunum eru
um 50 leiðtogar Afrikurikja, en
aðeins um 30 þeirra sækja fund-
inn. Meðal þeirra, sem boðuðu
afföll eru Nigeriuforsetinn,
Shahu Shagari, og Muammar
Gaddafi, Libýuforseti, en sá
fyrrnefndi er óánægður með af-
greiðslu samtakanna á landa-
mæradeilu Nigeriu og nærliggj-
andi landa.
Daniel Moi, forseti Kenya og
nýkjörinn forseti Einingarsam-
taka Afrikurikja
Textílfyrir-
tæki eiga
undir högg
aö sækja í
Frakklandi
Franska textilfyrirtækið,
Boussac-Saint-Freres, er á
barmi gjaldþrots, að þvi er
hérmt er eftir talsmanni fyrir-
tækisins.
Fyrirtæki sem þetta hafa átt
irndir högg að sækja að undan-
förnu vegna sifellt aukins inn-
flutnings á textilvörum undan-
farin eitt til tvö ár frá Austur-
löndum fjær, en þær vörur eru
mun ódýrari og frönsku vörurn-
ar þvi ekki samkeppnishæfar.
Hjá Boussac vinna nú rúm-
lega 20 þúsund manns, en fyrir-
tækið hefur verið að draga sam-
an seglin siðasta ár og meðal
annars sagt upp á fimmta þús-
und starfsmönnum.
Mikiö tjon hefur orðið I Napa-dalnum I Kaliforniu af völdum brun-
ans.
Eldar I Kailforniu
Slökkviliðsmenn, sem barist
hafa hatrammalega gegn eld-
hafinu, sem geysað hefur sið-
ustu þrjá daga i Napa-dalnum i
Kaliforniu, sögðust vera að ráða
niðurlögum þess i dag.^
Miklar skemmdir hafa orðið
af völdum eldsins i dalnum sem
er eitt mesta vinræktarland
Bandarikjanna. Um 65 hús hafa
brunnið og 10.500 hektarar lands
hafa orðið eldinum að bráð.
Nokkur slys hafa orðið á fólki,
en enginn hefur látist.
Það hefur hjálpað slökkviliðs-
mönnunum nokkuð við störfin,
að kólnað hefur aðeins i veðri og