Vísir - 27.06.1981, Qupperneq 5

Vísir - 27.06.1981, Qupperneq 5
Laugardagur 27. júnj 1981 5 ,,Ekki ónýtt aðhafa Jónas stýrimann í kringum sig” — A skrifstofu Islaugar Aöalsteinsdóttur „Ég er þeirrar skoöunar aö það eigi aö vera huggulegt á skrifstofunni ekki slöur en heima” sagöi tslaug Aðaisteins- dóttir framkvæmdastjóri Ferðamiöstöðvarinnar þegar viö rákum inn nefið á skrifstofu hennar i Miöbæjarmarkaðinum Aðalstræti 9. Islaug sagðist ekki vera með neina persónulega muni á skrif- stofunni hvorki myndir né ann- að. A veggjum héngu myndir eftir Jónas stýrimann Guo- mundsson og þótti Islaugu ekki ónýtt að hafa verk hans i kringum sig til upplifg- unar. Hún sagðist þakka fyrir að ekki væru stórir gluggar á skrifstofunni enda kostaði það bara óbærilegan hita þegar sól væri hæst á lofti. Annars var íslaug tiltölulega nýbúin að koma sér fyrir á þessari skrif- stofu og sagðist eiga eftir að laga hana betúr að sér. _óM að skipta um sæti i einstaka samtölum og þvi ekki ónýtt að hafa sófa og hægindastóla til að tylla sér i. Úr skrifstofu Ingu Jónu sem er i Valhöll við Háaleitisbraut er gott útsýni og bjart yfir. „Eini persónulegi munurinn, sem ég hef hjá mér hérna er mynd af honum syni minum, Borgari Þór” sagði Inga Jóna og sýndi okkur mynd af stráksa á skrif- borði sinu. —ÓM Bjórkolla frá afa Skrifstofa Ólafs B. Thors hjá Almennum tryggingum er ekta forstjóraskrifstofa, stór, björt og rúmgóö. Málverk á veggj- um, risastórt skrifborð, leöur- húsgögn fyrir framan það til aö funda i. Réði hann sjálfur inn- réttingunum þegar Almennar fluttu i Siöumúlann? „Eflaust hefði ég getað gért það, en svo var þó ekki. Reyndar myndi ég engu vilja breyta, nema þá helst gólftepp- inu.fáannanlit. En ég kann vel við þetta eins og það er, það er nauðsynlegt að hafa þetta setu- horn, ekki sist vegna þess hve mikið vill vera á skrifborðinu og gott að geta sest annars staðar til að rabba við fólk. Það eina hér, sem ég hef haft frá upphafi, þau 18 ár sem ég hef verið hjá Almennum, er skrifborðið, ég er ástfangin af þvi vegna þess hvað það er stórt og tekur mik- ið. Og svo þessa bjórkollu, sem er reyndar eini persónulegi hluturinn, held ég, sem er hérna inni. Afi minn, Thor Jensen, átti hana og satt að segja veit ég ekkert um hana, en hún tekur 2 1. eins og þú sérð.” Sumir hafa mynd af konunni eða börnunum á skrifstofunni? „Já, ég hef nú ekkert slikt. Það er auðvitað til þess að meira gaman sé að koma heim eftir vinnuna! ” hlær ólafur við. Stundum finnst manni næsta skrýtið, að skrifstofur séu ekki persónulegri en þær eru, þetta er jú ykkar annað heimili. ”Já, það má segja það. En skrifstofur eru þó fyrst og fremst vinnustaður og svo hefur maður hitt heimilið til að slappa af i.” Litli ferðafélaginn er Philips N 2002 ZAR 513 er sambyggt stereo ferðatæki, með flesta kosti fullkomins stofutækis. Þú tekur ekki samstæðuna þína með í ferðalag, en það er auðvelt að ferðast með AR 513. Verð: 2620.- krónur / Philips AL 600 er / hljómmikið og full- í— komið útvarpstæki fyrir rafhlöður og 220 v. Lang-, mið-, stutt- og FM-bylgjur. Tónstillir og sérstök fínstilling. Verð: 958.- krónur kassettutækið. Inn- byggður hljóðnemi. Rafhlöður. Kassetta fylgir. Gott verð. Spennubreytir fylgir. Verð: 748.- krónur s) ZFerðaútvarpstækið í vasann er Philips AL 172 fyrirrafhlöður. Lb. Mb. Heyrnartæki fylgir. Tilvalið í gönguferðina. Verð: 194.- krónur AR 092 er ótrúlega ódýr ferðafélagi miðað við hvað hann býður uppá. AR 092 er sambyggt útvarp og segulband með lang-, mið- og FM-bylgjum, innbyggðum hljóð- nema, tengingum fyrir beina upptöku og ýmislegt fleira. Verð: 1405.- krónur Minnsti morgun- haninn er vafalaust Philips AS 100 ferða- útvarpsklukkan. Fm. Mb. Rafhlöður. 24 tíma minni. Vekur aftur og aftur með út- varpi eða hringingu. Verð: 695.- krónur heimilistæki hf HAFNARSTRÆTI 3 — 20455 — SÆTÚN 8 — 15655

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.