Vísir - 27.06.1981, Side 8
8
Laugardagur 27. júní 1981
VtSXB
vísir
Utgefandi: Reykjaprent h.f.
Ritstjóri: Ellert B. Schram.
Fréttastjóri: Sæmundur Guðvinsson. Aðstcöarf réttastjóri: kjartan Stefánsson.
Fréttastjóri erlendra frétta: Guðmundur Pétursson. Blaðamenn: Axel Ammen-
drup, Arni Sigfússon, Friða Ástvaldsdóttir, Herbert Guðmundsson, Jóhanna
Birgisdóttir, Jóhanna Sigþórsdóttir, Kristin Þorsteinsdóttir, Magdalena
Schram, Sigurjón Valdimarsson, Sveinn Guðjónsson, Þórunn Gestsdóttir.
Blaðamaóurá Akureyri: Gisli Sigurgeirsson. iþróttir: Kjartan L. Pálsson, Sig-
mundur O. Steinarsson. Ljósmyndir: Emil Þór Sigurðsson, Gunnar V. Andrés-
son. Utlitsteiknun: Magnús Olafsson, Þröstur Haraldsson, Safnvörður: Eirikur
Jónsson.
Auglýsingastjóri: Páll Stefánsson
Dreifingarstjóri: Sigurður R. Pétursson.
Ritstjórn: Siðumúla 14, simi 86611, 7 linur.
Auglýsingar og skrifstofur: Siðumúla 8, simar86611 og 82260.
Afgreiðsla: Stakkholti 2-4, simi 86611.
Askrif targjald kr. 80 á mánuði innanlands og verð i lausasölu
5 krónur eintakið.
Visir er prentaður i Blaðaprenti, Siðumúla 14.
Hvað er í pakkanum?
Menn hafa svo sannarlega
andað léttar eftir að læknadeilan
leystist. Sennilega eru engir
fegnari en læknar sjálfir. Þeir
eru teknir til starfa á nýjan leik
og geta nú sinnt sjúklingum sín-
um og skyldustörfum. Lækna-
starfið er í eðli sínu hugsjóna-
starf, það krefst áhuga og ein-
beitni og verður ekki unnið með
hangandi hendi. Það gefur sig
enginn að slíku starfi, nema á-
hugi fylgi. Þess vegna hefur það
verið læknunum jafnmikið
kappsmál sem sjúklingunum að
þjónusta sjúkrahúsanna kæmist í
samt lag.
En um leið og farsælum mála-
lokum er fagnað, bregður svo
við, að útilokað virðist að fá upp-
lýsingar um það hverjar kjara-
bæturnar eru. Þar er farið undan
i flæmingi. Þjóðviljinn talar um
félagsmálapakka og leggur
raunar mest upp úr því að sann-
færa lesendur sfna um að Svavar
Gestsson hafi stjórnað samn-
ingaviðræðum frá París.
Sagt hefur verið frá því að
samið haf i verið um breytingar á
launaflokkum eftir starfsaldri
frí í stað greiðslna vegna gæslu-
vakta, fyrirframgreiðslu launa
og iðgjaldagreiðslur ríkisins í líf-
eyrissjóð. Námsferðir lengjast
og nýtt launaþrep er ákveðið
fyrir sérfræðinga með langa
starfsreynslu.
Allt lítur þetta heldur sakleys-
islega út, enda greinilega kynnt i
þeim dúr, að gera sem minnst úr
kjarabótunum sem beinum
launahækkunum.
( Morgunblaðinu í gær er full-
yrt að samningarnir feli í sér 30
til 35% launahækkanir fyrir
lækna. Ef það reynist rétt er
þetta dýrasti félagsmálapakkinn
sem fram að þessu hefur verið
gefinn. Það er dýrt verð til að
komast hjá því að hækka grunn-
kaup.
Nú skiptir það auðvitað engu
máli, hvort kjarabætur fáist í
beinum grunnkaupshækkunum
eða með öðrum hætti. En greini-
lega er verið að setja samkomu-
lagið í þennan búning til að láta
aora taunpega naida, að kjör
lækna hafi hækkað óverulega.
Það er verið að slá ryki í augu al-
mennings.
Hér er ekki verið að gagnrýna
samningana efnislega, eða halda
því fram að læknar hafi ekki átt
rétt á þeim kjörum sem samið
var um. Hitt er verið að draaa
fram, að ríkisvaldið getur ekki
gert tilraun til að blekkja laun-
þega eða almenning með því að
fela þá staðreynd að launakjör
lækna hafa verið verulega lag-
færð. Það er ekki lítil lagfæring
sem felur í sér 30% hækkun í
rauntekjum.
Þá er það dæmalaust yfirlæti
og óverjandi framkoma, að lýsa
því yfir að samningamenn viti
ekki hvað samkomulagið kosti
ríkissjóð í peningum.
Ríkissjóður er ekki prívatsjóð-
ur embættismanna ráðuneytisins
eða pólitískra kommissara Al-
þýðubandalagsins. Samninga-
menn ríkisins eru f ulltrúar skatt-
borgaranna, kjósenda, og þeir
hafa ekkert leyfi hreint ekkert
umboð til að skrifa undir samn-
inga, án þess að vita hvað þeir
kosti.
Það er ósköp notalegt að útbúa
félagsmálapakka og ráðskast
með fjárreiður ríkisins í skjóli
valds og aðstöðu. En þegar upp
er staðið hlýtur það að vera eðli-
leg krafa og sjálfsögð skylda að
gera grein fyrir þeim útlátum
sem af samningum hljótast.
Ekki verður heldur öðru trúað
en að verkalýðsfélögin og Al-
þýðusambandið hafi áhuga á að
fá fram innihald og mat á þeim
kjarabótum, sem samið hefur
verið um. Að vfsu virðist verka-
lýðsforystan vera lögst í ferðalög
austur fyrir járntjald ef marka
má nýjustu fregnir. En vafalaust
er gott talsamband við Búlgaríu
og Krímskaga, engu síður en við
París og hver veit nema þeir geti
tekið upp þá aðferð Svavars að
semja í gegnum landssímann!
Læknadeilan er leyst og samn-
ingar hafa tekist. En upp á
hvaða bíti? Þeirri spurningu er
ósvarað.
Kominn er 15. júni og margir
á förnum vegi upp aft Jaftri. Tfu
ára stúdentar hópast saman á
Akureyri og hafa boftift okkur
kennurum sinum til hófs, aft
rifja upp gamlar minningar og
njóta saman einnar kvöldstund-
ar sem kann aft reynast verfta
nokkuft löng og endast fram i
vorbjart morgunsár. Þetta var
stór árgangur og þótti óstýrilát-
ur, er hann brautskráftist frá
skólanum, enda miklar hrær-
ingar meftal námsmanna um
vífta veröld.
Eftir aft hafa heilsast og skál-
aö og reynt aft endurþekkja and-
litin á bak vift skeggift efta af þvi
litla sem eftir kann aft vera af
siöa hárinu, er ekift i stórum bil
ofan aö Möftruvöllum. Þar biö-
ur sá mikli myndasmiftur Eft-
varö Sigurgeirsson, búinn til
þess aft sýna mönnum sjálfa sig,
þegar kennararnir voru kvaddir
meft kossaflensi og blómagjöf-
um, undir margvislegum slag-
oröum og fánum fyrir 10 árum.
Framtak og elja Eftvarfts Sigur-
geirssonar i myndasmift sem
þessari er óborganlegt. Hann
hefur fest á filmu þaft sem
aldrei verður aftur, nema i
óljósri minningu.
Þessi mynd er undarleg
blanda af furftulegum minipils-
um og fáránlega siftu hári. Ald-
an er ekki risin i fulla hæft, en
séft hvaft verfta vill. Og mikift
hef ég gránaft og gamlast á
þessum 10 árum.
Aftur er haldift upp á Jaöar og
notift matar og drykkjar i glefti
og góftvild sem engan skugga
ber á. Brandararnir fjúka i
borftræftum, prestar gerast
sprellikarlar og rifja jafnvel
upp aft þeir hafi verift svo
óklerklegir lefturjakkagæjar aft
þeir hafi ekki fengift messuvin
afgreitt i Rikinu nema leggja
fram óræk gögn fyrir geistlegu
embætti sinu.
Þetta var næstsiftasti árgang-
urinn hans Steindórs, og hann
kemur galvaskur úr gufunni,
tveimur árum fátt i áttrætt, og
heldur ræöu sem ekki eru elli-
mörkin á. Þetta var fyrsta vers.
Sextánda júni er drjúgur hóp-
ur kennara aftur kominn i dýr-
legan fagnaft á Jaöri og nú meft
25 ára stúdentum, sem aft sjálf-
sögftu eru allir á besta aldri og
þvi sem næst eins og þeir voru.
Þeir eru aö visu búnir aft
gleyma kennaraóperunni sem
þeir frumfluttu fyrir undirritaö-
an, þegar þeir voru nýstúdentar
og hann 10 ára stúdent. Þetta
var vist fyrsti gjörningur á Is-
landi. Kennaraóperan var þri-
flutt sama kvöldift á Hótel KEA
og aldrei eins. Fyrir undirrituft-
um er rifjaft upp aft hann hafi
stigift upp á stól, staftiö þar á
öftrum fæti og grátift af þvi aö
mönnum gleymdist aö herma
eftir honum lika. Undirritaftur
telur fráleitt aft hann hafi undir
þessum kringumstæöum getaö
staöift upp á stól, hvaö þá á öftr-
um fæti. En dúxar og minnis-
garpar bekkjarins fullyrfta
þetta.
„Var min þá aft engu getið?”
er haft eftir Jóni Einarssyni
rakara, og hann á aft hafa vikn-
aft, þegar menn voru aft telja
upp lygnustu menn á tslandi á
stofunni hjá honum og komift
var ofan i fjórfta sæti án þess aö
nafn hans væri nefnt.
Kennaraóperan veröur aldrei
flutt framar, og ákveftift er aft
sleppa lika Bila-Gunnu sem
undirritaöur læröi, þegar leigu-
A förnum vegi
Af fagn
endum
bilstjóri ók honum og Einari
Helgasyni á háskólaárunum og
haffti i bilnum kærustuna sina til
þess aft skemmta farþegunum
meft söng og gitarleik. Þá voru
leigubilstjórar svona gifurlega
kúltiveraöir.
Steindór kemur jafnvaskur og
fyrr úr hófi hjá 40 ára stúdent-
um og klykkir út meft þvi aft
syngja allan Kakala og Mala-
koff óstyttan, visu fyrir visu og
orö fyrir orft. Tryggvi skóla-
meistari og frú Margrét eiga
margar minningar frá leikhús-
inu meö Æöikollinum og öllum
helstu snillingum bekkjarins.
Margt geröist aft tjaldabaki og
þegar ljósin slokknuftu. Prest-
ar, læknar, alþingismenn,
sýslumenn etc. kasta hnútum
milli sin, og i „góösemi vegur
þar hver annan”. „Hvar varstu
i gær?” sagfti Þórarinn skóla-
meistari vift einn úr bekknum,
■1 HH ■■ fga ■■ ■■ Wtf ■■ BB Bi
þann sem skrópaft haffti daginn
áöur. Og svarift kom og gerfti
jafnvel Þórarin Björnsson
klumsa: „Ég var á stangli”
Fyrir undirrituftum er lokið
upp gömlum leyndardómum um
undarlegar samgöngur og djúp-
sett ráft, þegar hann átti aö
heita vaktari og vöröur góftra
siöa á Kvennavistum. OS hann
sem vissi ekki til aft nokkru
sinni heföi verift farift á milli,
hvaö þá aft frægir menn utan úr
bæ heföu komist á rúmstokkinn
hjá námsmeyjum á næturþeli.
„En þaft gerfti ekkert til. Helgi
var fyrir ofan mig i rúminu.”
Og löggiltur brandarameist-
ari segir frá þvi, þegar Helgi
Sveinn var lokaftur inni á
kvennaherbergi. Hann vildi
komast út og æpti: „Þetta er
Helgi Sveinn”, en ekkert dugfti
og hann hrópaöi aftur: „Þetta
er Helgi Sveinn”. Svo varö löng
þögn, og siftan kom aöeins:
„Þetta er Helgi”. Þá var honum
náöarsamlegast hleypt heim til
sin. Þetta var annaft vers.
„Mikil er hreysti mannanna”,
segir Soffia Guömundsdóttir,
eins og hún er vön, þegar undir-
ritaöur hittir hana stálslegna i
þriftja versi i Sjallanum aft
kvöldi sautjánda. Og nú setja
hvitu kollarnir svip sinn á sam-
kvæmift, og kennarar og nem-
endur syngja saman gömlu,
góftu lögin, löngu eftir aft hljóm-
sveiter hætt. Siftan er horfift út i
bjarta vornóttina. Velkomnir
gestir rata i hópum til undirrit-
aös. Þar er unaft vift lög og ljóö,
og þegar minnst varir sóttur
óviöjafnanlegur gitarsnillingur
sem leggur allan hópinn aft fót-
um sér. Ungir og gamlir sitja i
hringum i kringum hann. Ysinn
hljóftnar og menn gleyma glös-
um og glaumi. Gunnar Jónsson,
gengur enn frægari en áftur burt
úr húsinu, og vel er liöift á nýjan
dag, þegar loks er boriö viö aö
hátta. Mikil er hreysti mann-
anna.
Oft hef ég hugsaft um þaö,
hvaft þaft er gott aft vera kenn-
ari. Kynnast alltaf nýju, ungu,
góöu og gáfuöu fólki. Er hægt aft
imynda sér betra hlutskipti? Er
nokkuftliklegra til þess aft halda
einhverri æskuglætu i manni,
þótt maftur sé löngu orftinn aft
einhvers konar segulbandi
kennslustund eftir kennslu-
stund?
Er nokkuft yndislegra,
leit auga þitt nokkuft fegra?
Þetta hljómar eins og nokkurs
konar kveöjulag i lok hinnar
þrieinu hátiftar, þegar svo ótal
margir eru á förnum vegi til
þess aft gleöja sig og gleftja
aftra. Efta hvernig eiga menn aft
láta öftrum liða vel, ef mönnum
liftur ekki bærilega sjálfum?
23.6. ’81