Vísir - 27.06.1981, Side 14

Vísir - 27.06.1981, Side 14
14 Rán er hlýlegur staöur Ekki mun hafa veriö fjallaö um veitingastaðinn Skrfnuna hér á Sælkerasiðunni, enda var sá staöur æöi misjafn þó ekki sé meira sagt. Nú hafa nýir eig- endur tekiö viö staönum og heit- ir hann nú RAN. Yfirmat- reiöslumeistari er Frakkinn Paul Eric Calmon. Hinir nýju eigendur eru áhugasamir og viröast vera opnir fyrir nýjung- um. I vetur var „frönsk vika” og tókst hún meö ágætum. Nú i vor var svo „itölsk vika” og af þvi sem Sælkerasiöan hefur hleraö, þá munu fleiri þjóöar- vikur vera i bigerö. Matseöillinn á RAN hefur svo sannarlega yfir sér franskt yfirbragð. Enda eru frönsku réttirnir á matseöl- inum langbestir. Sömu sögu er aö segja um rétti dagsins, sem eru fransk-ættaöir, t.d. Pate eöa „kjötbakstur matreiöslumeist- arans” ljómandi. Yfirleitt eru kjötréttirnir betri en fiskréttirn- ir. T. d. er réttur nr. 307, sem er Nautafille með sveppum i rjómaportvinssósu gljáö meö Bearnaisósu”, frábærlega góö- ur. Sama má segja um rétt nr. 308, sem er sneiö af nautahrygg i rauövinssósu. Einhverju sinni er Sælkerasiðan heimsótti RAN var á boöstólum „lambakjöt að frönskum hætti með miklu og góöu hvitlauksbragði og hvitum baunum”. Kjötið var skemmti- lega kryddaö og naut hið góöa kjötbragö af islenska lambinu sin fyllilega. Af fiskréttunum hefur Sælkerasiöan aöeins próf- an rétt nr. 205, sem er „Heila- fiski glóöaö yfir viöarkolsglóö”. Sá réttur var ágætur. Fiskurinn kannski aöeins of þurr. Réttur nr. 204 er „Rækjukarfa mat- reiöslumeistarans” og er hægt að mæla meö henni. Nú ekki má gleyma rétti nr. 6 á sérseðlin- um, sem er „Kolkrabbi að hætti hússins”, en þvi miður hefur Sælkerasiöan ekki prófaö hann enn. Af forréttunum er hægt aö mæla meö rétti nr. 101, sem er „Hörpuskelfiskur Provencale”. A seölinum eru 10 smáréttir eöa snöggréttir, svo sem hamborg- arar og samlokur. Einnig er hægt að fa sumurt brauö. Hægt er aö fá aukalega salöt, græn- meti og sósur. RAN er alls ekki dýr matsölustaöur, þó þykir Sælkerasiöunni allt of mikiö aö borga 17.00 kr. fyrir bakaða kartöflu, nú eöa 19.00 kr. fyrir skammt af Bearnaise-sósu. A vinlistanum eru nokkrar góðar tegundir og um hann er ekkert annaö aö segja en aö hann er ágætur. RAN er hlýlegur veit- ingastaöur, sem minnir á litinn franskan hverfisveitingastaö. Gestir geta tyllt sér niöur viö bar á meöan beöiö er eftir boröi. Ef Sælkerasiöan mætti koma meö sérviskulega athugasemd, þá mætti að skaðlausu draga úr orgel-tónlistinni. Þaö væri vel þegiö aö fá smá þögn ööru hverju. Einnig mætti fara að endurnýja matseöilinn og jafn- vel fækka réttunum og leggja þá mestu áhersluna á franskan mat. Endilega halda áfram meö þjóöarvikurnar. RAN er nota- legur og mátulega stór veitinga- staður á góðum staö i borginni. Þeir lesendur sem enn hafa ekki heimsótt veitingastaöinn RAN ættu aö gera þaö og njóta rétta matreiöslumeistarans Paul Eric Calmon. Sælkerasiðan vill nota tækifæriö og óska hinum nýju eigendum til hamingju meö staðinn. Hinir broccoli óðu Þau ykkar sem snætt hafa á veitingahúsum öðru hverju sl. 2 ár hafið eflaust ekki komist hjá þvi aö sjá á diskunum ykkar hina ágætu grænmetisjurt „spergil- kál”, sem betur er þekkt undir hinu italska heiti „Broccoli”. Italir hafa ræktaö þetta grænmeti i aldaraöir. ööru hverju er hægt aö fá broccoli i verslunum hér- lendis enda ku vist vera fariö aö rækta spergilkál eða broccoli hér- lendis. A Suöur-Italiu er broccoli kallaö aspas eöa spergill fátæka mannsins. En broccoli minnir svolitiö á spergil. Svo viröist sem okkar ágætu matreiöslumenn hafi tekiö miklu ástfóstri við þessa grænmetistegund. Þaö ligg- ur viö aö þaö sé sama hvaö pantað er, það er næsta öruggt að broccoli sé á disknum. Ekki er Sælkerasiöunni kunnugt um hvers vegna islenskir matreiöslu- menn hafa tekiö þviliku ástfóstri við þessa grænmetistegund. Þó aö broccoli sé ljómandi, þá er heldur mikiö af þvi góöa aö fá þaö með nær öllum mat. Auk þess má matreiöa broccoli á fjölbreyttari hátt, t.d. má hakka það og blanda saman við eggjahvitu eöa egg, krydda svo þessa blöndu méö hvitum pipar. Degið er þá bakaö i litlum formum. Þetta er itölsk uppskrift. Aðeins minna broccoli takk ttalir baka broccoli, sem er fyrst soðiö létt i saltvatni, i ofni meö t.d. osti og skinku. Einnig djúpsteikja þeir broccoli i oliu og svona má lengi telja . En Sælkera- siöan skorar eindregið á alla is- lenska matreiöslumenn aö mis- nota ekki þetta ágæta grænmeti, broccoli, þaö má nota ýmislegt annaö grænmeti sem enn er ekki komið i tisku hérlendis, svo sem spinat, selleri og eggaldin. En fyrst veriö er aö fjalla um græn- meti, þá væri ekki úr vegi aö nefna kartöflurnar, sem þvi miö- ur eru stundum æði misjafnar, þvi einstaka sinnum virðist vera ógeríegt aö fá ætar kartöflur i verslunum hér. Nú eru bakaöar kartöflur mjög i hávegum hafðar I-------------------------------- I I I I I I I I I I I I L Nú er sá timi kominn aö fólk er fariö aö leggjast i feröalög. Ýmsir hafa eflaust hugsaö sér aö feröast um okkar fagra land. ísland er stjálbýlt land eins og allir vita og það getur þvi oft á tiöum verið drjúgur spotti á milli matsölustaöa. Sælkerasiö- an hefur haft fregnir af, aö á sumum matsölustöðum úti á landi sé verðlag iskyggilega hátt. Oft er þaö nú svo, aö þegar hér á landi og er ekki nema gott eitt um þaö aö segja. Stundum eru kartöflurnar soönar og þeim siöan vafiö inn i álþynnu og stungiö inn i ofn eöa þær eru ekki soönar i potti heldur stungiö beint inn i ofninn, og þá auövitaö vaföar i álþynnu. Stundum brenna kartöflurnar litillega i álþynnunni eöa þær svitna og þorna siöan óeölilega. Spánverjar og Suður-- Frakkar hafa þann háttin á, að kartöflurnar eru bakaöar i grófu salti. Auðvitaö veröa kartöflurn- ar aö vera hæfilega stórar og auö- vitað óskemmdar. Saltbakaðar kartöflur eru i flestum tilvikum mun betri en þær sem bakaðar erii i álþynnu. Hvernig væri aö prófa? Reyktur vatna- silungur Stangveiðar eru vinsæl tóm- stundaiðja hér á landi, enda höf- um við aðgang að gnótt góðra veiðivatna. Laxveiðar þykja skemmtilegastar en veiðileyfi i góðum laxveiðiám eru dýr svo ekki sé meira sagt. Silungsveiðar i vötnum geta verið allskemmti- legar, sérstaklega ef vel veiðist og veðrið er gott. Kosturinn viö silungsveiðarnar er meðal annars sá, að öll fjölskyldan getur tekið þátt i þeim og veiðileyfin þurfa alls ekki að vera dyr. Margir kvarta yfir þvi að vatnasilungur sé ekki eins góður og silungur ný- genginn úr sjó. Þetta er að sumu leyti rétt, en það er ljómandi fisk- ur úr ýmsum vötnum, t.d. Þing- vallavatni. En segjum nú sem svo.aö fjölskyldan fari að veiða i einhverju vatni i sumar og veiöi vel, hvað á þá að gera við aflann? Jú, nýr soðinn silungur er úrvals matur, en ef aflinn er úr vatni þar sem silungurinn er svona sæmi- legur og ekkert framyfir það, hvernig er þá best að matreiða hann? Hér koma tvær uppskriftir sem eiga það sameiginlegt að notaður er léttreyktur silingur i þær báðar. Flest ykkar hafa snætt reyktan lax ofan á brauð og sem forrétt. En i þessu tilviki er sil- ungurinn hálfreyktur eða létt- reyktur. Nú er hægt að kaupa reykkassa i verslunum, t.d. Veiðimanninum, en ef þið eigið ekki reykofn eða kassa, þá er bara að fara með aflann i eitt- hvert reykhús. En munið, að það á aöeins aö reykja silúnginn til hálfs og það þarf ekki aö setja sil- unginn i saltpækil, en þetta ættu reykmeistararnir að kunna. Hér koma uppskriftirnar: Onnur er af hversdagsrétti en hin af veislumat. Við skulum byrja á hversdagssilungnum. I þann rétt þarf: 4 léttreyktir sil- ungar, hver um 250 gr. 1 1/2 dl. fylling: 2 dl. sýröur rjómi 75 gr majones 1 tesk. sinnep 3 matsk. finsaxað spinat 2 matsk. steinselja 1 litill laukur finsaxaður 1 rif hvitlaukur 1 matsk. sitrónusafi salt og hvitur pipar. Byrjiö á þvi að ná roðinu af sil- ungnum. Hræriö svo saman iskál fyllinguna þ.e.a.s. sýrðum rjóma, majones, sitrónusafa, sinnepi, spinati, steinselju, lauknum, hvit- lauknum, salti og pipar. Þessari fyllingu er svo komið fyrir i kvið silunganna. Smyrjiö svo eldfast fat með smjöri og raðið silungun- um i fatið. Hellið rjómanum yfir þá. Lokið fatinu með álþynnu og stingið þvi inn i 225 gráðu heitan ofn. Eftir 15 min. er svo rétturinn tilbúinn. Þetta er bragðmikill matur og góður. Nú skulum við lita á veisluréttinn, en i hann þarf: 4 reykta silunga hver 300gr. 50gr. smjör 1 laukur salt 1/2 tesk. paprikuduft 1 matsk hveiti 4 matsk. möndluflögur 4 matsk. Pernod 2 1/2 dl. rjómi 2 matsk. söxuð steinselja Byrjið á þvi að fjarlægja roðið af silungnum og fletjið þá siðan, þ.e. fjarlægið hrygg og höfuð og reynið að fjarlægja öll bein. Steikið svo laukinn i smjörinu. Laukurinn má ekki taka lit, en þegar hann er mjúkur eru silung- arnir settir á pönnuna og steiktir við vægan hita i 2 min á hvorri hlið. Kryddið silungana með paprikuduftinu og ef þörf er á með salti. Stráið svo hveitinu yfir silungana og þá á báðar hliðar og steikið silunginn örskamma stund á hvorri hlið. Þá er möndluflögun- um stráð yfir silungana. Hitið nú Pernod ilitlum potti, það á aðeins að verða volgt og hellið þvi yfir silungana á pönnunni og kveikið i og flamberið, eða eldsteikið sil- ungana i Pernod. Þegar eldurinn er slokknaður er silungnum rað- að á fat, en rjómanum hellt á pönnuna og hann látinn malla i 3- 5 min. Stráið steinseljunni yfir rjómann, þegar rjóminn er búinn að malla i mfnútu. Þetta er sem sagt sósan og þegar hún er tilbúin er henni hellt yfir silungana og þar með er rétturnn tilbúinn. Eins og kom fram hér að framan, þá skuluð þið bara nota vatnasilung i þessa rétti og helst frekar feitan silung. Þar sem þetta eru bragð- miklir réttir er rétt að drekka frekar þurrt og kryddað vin með báðum þessum réttum, t.d. hiö góða Alsale vin Gewurtztramin- er. Bragömikill matur en góöur. feröalangurinn stansar við ein- hvern matsölustað úti á lands- byggöinni, þá á hann ekki ann- ara kosta völ en að fá sér i svanginn á þeim stað sem hann er staddur á, hvort sem honum likar betur eða verr. Nú getur Sælkerasiðan ekki sannaö á nokkurn hátt að til séu okur- matsölustaðir úti á landi. En ef þiö lesendur góöir veröiö varir við slika matsölustaöi, þá látið ----------------------------------, Sælkerasiðuna vita. Takið kvitt- un fyrir matnum og sendið Sæl- kerasiðunni, ljósrit ætti einnig I að nægja. Veitingarnar þurfa að I vera sundurliðaðar. Látið þess I einnig getið hvenær þið hafið I verið á umræddum staö. | Heimilisfangið er: Sælkerasiöan Dagblaöiö Vísir Síöumúla 14 105 Reykjavik

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.