Vísir - 27.06.1981, Qupperneq 17

Vísir - 27.06.1981, Qupperneq 17
# Tvisvar i viku og sjö tíma i senn. VÍSIR Laugardagur 27. júni 1981 I nvrnavél Dauöur er læknislaus maöur var sagt i grini i Helgarblaöinu um daginn en vist geta þetta veriö orö aö sönnu. Helgarblaöiö leit inn á Land- spitalann til fólks sem þangaö kemur tvisvar i viku aö jafnaöi til meöferöar i nýrnavélum. „Ég væri örugglega komin undir græna torfu”, sagöi Lauf- ey Gisladóttir, einn sjúkling- anna, sem þar lá tengd viö nýrnavél. Laufey sagöist koma tvisvar i viku til meöferöar og liggja þá sjö tima i senn. „Þetta tók dálitinn tima aö venjast en eftir þaö er þetta alls ekki svo slæmt”, sagöi Laufey. „Hér er allt gert fyrir mann og þann tima sem maöur liggur hér má boröa hvaöa mat sem er, en annars er mataræöiö mjög strangt. Hvaö ég hef fyrir stafni á meöan? Nú stundum ligg ég læt mér leiöast en núna til dæm- is tók ég meö mér bók aö lesa”, sagöi Laufey. Hún er búin aö vera i nýrna- meöferö i tæp tvö ár og hefur þann tima litiö getaö fariö frá. Þó var hún nýkomin frá Stykk- ishólmi þar sem hún haföi dval- iö i nokkra daga: „Ég fæ aö sleppa úr einu og einu skipti endrum og sinnum”, sagöi Laufey og lofaöi mjög og prísaöi ágætt starfsfólk deildarinnar. Sa Itlaust umfram allt • Salt er óvinur nýrnasjúklings- ins og Laufey sagöist sama og ekkert boröa af söltuöum mat. Þaö heföi gengiö illa i fyrstu en vanist eins og allt annaö. „Ef maöur kemst i mat, sem maöur heldur aö sé bannaö aö boröa þá er bara aö boröa nógu litiö. Jú, maöur stelst til aö fá sér svolit- ið”. Laufey sagöi, aö siöasti klukkutiminn af þeim sjö sem hún þarf aö liggja hverju sinni væri óft lengi aö liöa en annars væri allt fyrir hann gert, snúist i kringum hana. Meöferö aö nóttu til „Vissulega væri hægt aö hafa þessa meðferö að nóttu til”, sagöi Páll Asmundson læknir, sem veitir þessari læknisþjón- ustu forstöðu, „en erfiöleikarnir og læt mér leiöast en núna til að vinna á þeim tima auk þess sem það yrði dýrara”. Páll sagöi aö meö betra húsnæöi, sem vonir stæöu til aö deildin fengi opnaðist hugsanlega möguleiki á aö taka sjúklinga inn á kvöldin og væri þaö óneit- anlega til bóta fyrir sjúklingana sem sumir hverjir eru i vinnu á daginn. Nýrnavélar i heimahúsum Við hittum aö máli islenska konu, sem búsett er i Danmörku en var þarna i meðferö i nýrna- vél „sem gestur” eins og starfs- fólkiö oröaöi þaö. Hún sagöi fyrirkomulag þessara hluta nokkuö frábrugöiö i Danmörku. Sjálf sagöist hún hafa nýrnavél heima hjá sér og sæi algjörlega sjálf um meðferðina. Aöur en sjúklingar fá slikar vélar heim til sin þurfa þeir aö læra alla meöhöndlunina sem venjulega tekur um þrjá mánuöi. Eftir þann tima sjá menn um sig sjálfir. Viömælandi okkar sagöist vera til muna afslappaöri þegar hún færi i sina vél heima heldur en ef hún væri á sjúkrahúsi, auk þess sem hún heföi þá ekki eins mikiö á tilfinningunni aö hún væri sjúklingur. Nýrnavélar sem þessar eru nokkuö dýr tæki en opinberir aðilar i Danmörku leggja þær til. —ÓM • Hjúkrunarkonan og fjöregg nýrnasjúklinganna. • Nýr staöur á 17 klst. fresti gengninni? Þaö skyldi þó aldrei vera afgreiöslufólkiö og umhverf- ið? Og hvert er leyndarmálið? Video! 1 fullri alvöru aö tala, þá er af- greiðslufólki McDonaldskeöjunn- ar kennt þaö vendilega, hvernig upgangast skuli neytendurna. Þeim er gert aö skoöa „rétta” framkomu á videobandi áöur en þeir fá aö spreyta sig i vinnunni. Motto keöjunnar er Boröaöu af kæti! Afgreiöslufólkiö gerir sitt til aö auka kætina, t.d. meö þvi aö horfa alltaf djúpt i augu kúnn- anna. Þeir, sem sitja viö kassann og hiröa peningana fá ströng fyr- irmæli um aö brosa slitendalaust framan i þann sem heldur á budd- unni. Samkvæmt fyrirmælum og videobandinu, á hver gestur aö- eins aö vera i 40 sekundur aö panta, hann á aö vera byrjaöur aö borða eftir minnst 3 minútur og hann á enn fremur og siðast en alls ekki sist aö vera kominn út eftir 20 minútur. Sérstakur eftir- litsmaöur — óeinkennisklæddur, feröast á milli staða til aö sjá um aö allt gangi réttan gang. Eftir- litsmaöurinn notar ekki aöeins skeiðklukku, hann notar lika aug- un og getur fyrirskipaö aöra hár- greiðslu, ný gleraugu eöa annan varalit á afgreiöslufólkiö ef hon- um biður svo viö aö horfa. Hann sér lika um aö enginn sé i galla- buxum eöa i strigaskóm viö vinn- una — þvi þaö er bannaö. Og hann rekur fólk umyrðalaust úr vinnu ef ekki er fariö eftir settum regl- um. Raunar stendur þetta bros- milda hamborgarafyrirtæki i ströngu þessa dagana úti i Þýska- landi, þar sem stéttarfélögin kvarta undan óréttlátri meðferö á vinnukraftinum. En kúnninn veit ekkert um vinnudeilur innan viö afgreiösluboröiö, hann sér bara videostýrt brosiö i augum selj- andans. Ms 1 I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I RpC Hypo-Aller Genic Beauty Products, Ofnæmisprófuðu frönsku snyrtivörurnar eru lyktarlausar, dagstimplaðar og framieiddar undir ströngu lyfjafræðilegu eftiriiti ppc Aðeins í apótekum Spennum beltin ALLTAF - ekki stundum ÁSKRIFENDUR! Yinsomlegost LÁTID AFGREIDSLU VÍSIS VITA ef bloðið berst ekki SIMI6-66-11 . virko dogo til kl. 19,00' lougordogQ tií kl. 10,00 Urval af bílaáklæöum (coverum) Sendum í póstkrofu Altikabúðin Hverfisgotu 72 S 22677 Steinhólaskáli TT'! • /»• Jip • Lyjafirði getur tekiö á móti hópum i kaffi allt að 50 manns ef pantað er með 2ja daga fyrir- vara. Simi um Saurbæ.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.