Vísir - 27.06.1981, Page 19
18
VlSIR
Laugardagur 27. júní 1981
,.Ég varð
siálfur
að gegna
hlutvcrki
búrakk-
jj
ans
Afmælisviðtal
við biskup Islands
herra Sigurbjörn
Einarsson
Skrifað hefur
*
Oskar
Magnússon
Myndir tók
Þórir
Guðmundsson
Þar reisti ég Skálholtsdóm-
kirkju...
..leitandi, ósáttur og reikuli i
ráöi...
Ég var ungur mjög ákveöinn
jafnaöarmaöur...
Biskup islands/ herr r á9þri5|Udaginn
arsson# verður s|0 9 ^ eyða með hon-
kemur, 30. lun'-E?! -mili hans við Berg-
um morgunstund a heim ^ Rona 0kk-
staðastrætið. Þar tær «y hl hus.
ur viðurgibrmng en hvarii s
verka. Sitor taniM tór?agurwW
var þráður ok.karS' l fiörur okkar.
ups. Frávik rak si löngu gjörkunn-
Biskup er la.n^r?um um jói og áramót,
rÍð^aðuVslikur að ^ aðPverTþér,
leKirKÍa^Íétí'aðtótá ión hans hlióma í orð-
utn hans hér a eftir-
„A annan dag jóla 1912 varð það
slys aö eldur kom upp á bæ for-
eldra minna og móðir min
brenndist svo viö að bjarga okk-
ur drengjunum og hún lést á nýj-
ársdag. Ég var þá hálfs annars
árs og bróðir minn þriggja
vikna.” Ég haföi beöið Sigurbjörn
að segja frá æsku sinni og upp-
runa og bærinn, sem hér um ræöir
var Efri-Steinshlið i Meðallandi.
„Atvik voru þau, að eldur kom
upp i bænum og faðir minn og
móöir reyndu að bjarga okkur
bræörunum. Faðir minn var ný-
kominn inn úr hrakviðri þegar
eldurinn kom upp, i blautum
klæöum, en klæði móður minnar
brunnu og hún hlaut þau sár, sem
ekki var hægt að lækna viö þær
aöstæöur sem þá voru. Faðir
minn brá þá búi og fluttist til
móður sinnar og hálfsystkina en
ég var tekinn i fóstur af móöur-
foreldrum minum.”
Reiddur í gæruskinni
„Afi minn reiddi mig i gæru-
skinni suður aö Háu-Kotey þar
sem hann bjó. Þar voru fyrir tólf
börn þeirra hjóna. Ég fór svo til
föður mins eftir aö afi og amma
hættu búskap, þá átta ára gamall
og var hjá honum eystra til fimm-
tán ára aldurs. Arið eftir ferm-
ingu mina fluttist faðir minn til
Reykjavikur og þar tók ég inn-
tökupróf i Menntaskólann. Faðir
minn bjó i i Reykjavik i þrjú ár en
fluttist siðan meö siðari konu
sinni aö Iðu i Biskupstungum.”
Frá Iðu sér til Skálholts. Vakn-
aði áhugi þinn á Skálholti ef til vill
á þessum árum?
„Skálholt breiðir faðminn mjög
hlýlega á móti manni þaðan en
áhugi minn á Skálholti vaknaöi
hins vegar ekki á Iðu. Þann áhuga
hafði ég haft frá þvi ég man eftir
mér vegna óbeinna áhrifa frá
Jóni Vidalin, sem ég dáði mikið.
Ég fékk mikinn áhuga á tslands-
sögunni og mörg þau stórmenni.
sem tengd voru Skálholti orkuðu
mjög sterkt á mig.” ' '
Eigið Skálholt
í þúfnamóa
„Þaö var einmitt minnisstæður
æskuleikur minn að byggja upp
Skálholt. Ég átti mitt Skálholt i
þúfnamóa austan túns i Lágu-
Kotey. Þar reisti ég sem barn
Skálholtsdómkirkju og mikinn
garð i kring með stórri áhöfn,
sem voru völur, kjálkar pg legg-
ir.” En er Skálholt endurreist eft-
ir þeim hugmyndum, sem dreng-
urinn Sigurbjörn gerði sér i
móanum? ,
„Ég býst ekki við þvj. Ég lifði
náttúrlega i fortiðinni og þessir
menn voru allir mjög i minum
hugarheimi og þarna svifu hug-
hrif frá þeim tima fyrir mér.”
„Marxisti
var ég aldrei"
Þaö er kunnugt, aö á mennta-
skólaárunum var biskup i sam-
neyti við vinstri sinnaða hópa:
„Ég varð ungur mjög ákveðinn
jafnaöarmaöur og gekk i félag
jafnaðarmanna þegar þaö var
stofnað. Marxisti var ég aldrei og
þegar ég var ákveönastur jafnað-
armaður á unglingsárum var ég
jafnframt eindregnastur kristinn
maður og fannst það falla mjög
vel saman.”
Eitthvað hefur þér fundist þú
fara út af sporinu á þessum árum
ef litiö er til pistils sem þú ritar i
Játningum, sem virðist vera ein-
hvers konar uppgjör þitt? „Já,
það er rétt. Ég hafði mikinn
stjórnmálaáhuga á timabili og
var jafnaðarmaður en haföi
megna vantrú á kommúnisma.
En hneigð min snerist öll meira
að heimspekilegum efnum en
stjórnmálum. Ég saknaði þess að
sakna þess enn i dag að i skólan-
um var engin uppfræðsla i heim-
speki. Maður sá eitt og eitt nafn i
mannkynssögunni og þar með bú-
ið. ”
„Ég var bæði leitandi og
ósáttur..."
„Ég var bæði leitandi og ósátt-
ur á vissu skeiöi og reikull i ráði.
A timabili var ég þó nokkuð upp-
tekinn af Helga Pjeturs og um
leið frábitinn kristinni trú. Þetta
var stutt skeið i minu lifi og um-
brotasamt. Þegar maður litur um
öxl hefur það sennilega verið
nauðsynlegt til þess að eitthvað
gerjaðist innra með mér, sem
þurfti að gerjast til þess að ég
fengi aukin skilyröi til þroska.”
Hingað og ekki lengra
Ef hægt er aö henda reiður á
einu atviki öðrum fremur sem
orðiö hefur tilefni uppgjörs þins,
má þá spyrja hvort það hafi verið
þegar þú varst tilneyddur aö eyða
nótt i tilteknu húsi viö Skóla-
vöröustig?
„Atvikin, sem til uppgjörsins
lágu voru margvisleg og skrefin
lika mörg en að þvi kom aö ég
stóö i þeim sporum að við blasti:
Hingað og ekki lengra. Þú ert
kominn á leiöarenda. Þú skilur
það og þú sérö það. Hér á þessari
braut er ekki hægt aö finna það
sem þú leitar aö. Ef þú heldur
áfram á þessari braut þá niöist þú
á sjálfum þér af þvi að þú ert að
niðast á þvi, sem helgast er til
innra meö þér og i tilverunni yfir-
leitt.”
„Þá er þetta alit ein regin-
blekking"
„Þessi reynsla og þessi viðhorf
voru mjög ákveðið samfléttuð
reynslu minni af Jesú Kristi, við
þann vin bernsku minnar og hug-
sjón æsku minnar. Hann varð
ekki strikaður út úr lifi minu. Að
þvi leyti var ég kannski róttækur i
eöli minu, aö hans tilkall er svo
stórt og áfgerandi að það er ekki
Það þarf alltaf afi vera að vista
menn á básum...
Mér þótti viöbrögöin hér innan
lands dálitiö uggvænleg.
Þú ert kominn á leiöarenda...
VÍSIR
Sennilega hefur hann engan
skammaö meira en mig..
Þú ert aö niöast á þvi sem helgast
er...
um að ræða nema annað hvort
eða. Ef hann er ekki eitt og allt
fyrir lif mannsins þá er hann ná-
kvæmlega ekki neitt og þá er
þetta allt ein reginblekking og
firra.”
,Algjör ráðleysa var það'
Eftir stúdentspróf frá Mennta-
skólanum fór Sigurbjörn til Upp-
sala i Sviþjóð til náms i heim-
speki, grisku og trúarbragða-
sögu: „Ég varð mjög var við
raddir um aö þetta væri fánýtt
flan. Bæði var ég efnalaus og eins
var þetta óþarfi til að ná emb-
ættisprófi i guðfræði, sem ég
keppti að. Hins vegar fannst mér
ég þurfa að afla mér góðrar und-
irstöðu. Ég kvæntist Magneu Þor-
kelsdóttur áður en ég fór út og
hún hvatti mig mjög og studdi i
þessari ráðleysu, algjör ráöleysa
var það. Þarna púlaði ég i fjögur
ár. Já, ég geri ráðfyrir að þær að-
stæður sem við bjuggum við
þættu litt forsvaranlegar nú á
timum enda aðstæöur breyttar.
Við lifðum þarna við þröngan kost
hjónin.”
„Nokkuð var það kalt hús'
„Við vorum i eitt ár i kofa um
itiu kilómetra fyrir utan Uppsali.
Þar fengum við mjög ódýra vist-
arveru en nokkuð var þaö kalt
hús, gamall yfirgefinn bóndabær.
Samt áttum við þar ágæta vist i
prýðilegu nágrenni. Þegar yngri
dóttir okkar knúði dyra i febrúar-
lok 1936 höföu gengið miklar
frosthörkur. Eftir þeim upplýs-
ingum, sem fyrir lágu átti hennar
stund ekki að vera komin. Við
vorum óviðbúin eina kalda nótt
þegar hún knúði dyra og vildi
komast i heiminn. Ég fór og vakti
bóndann i nágrenninu og hann
spennti hest fyrir sleða. Þar
bjuggum við um Magneu og ókum
áleiöis til sjúkrahússins i Uppsöl-
um.”
„Ég var býsna uggandi"
„Þetta var nokkuð ævintýraleg
ferð og spennandi þessa frostnótt
þvi auövitað herti á sóttinni við
hreyfingar sleðans. Ég var býsna
uggandi siðari hluta leiðarinnar
og allt útlit fyrir aö ljósmóður-
hlutverkið kæmi i minn hlut. Við
þvi var ég litt búinn. En allt fór
vel og við náðum til sjúkrahússins
og á sömu stundu og Magnea var
komin inn i rúm fæddist Rann-
veig. Magnea dvaldist með mér i
Uppsölum i tæp þrjú ár en þá
sendi ég hana af höndum mér
meö dæturnar tvær, til að hafa
betra næði fyrir lokaprófin. Ég
kom siöan heim aö loknum próf-
um haustiö 1937 og settist þá i
guðfræðideild.
„Aðkoman að þeim
litt fýsileg"
,,Nú var ekki um annaö aö gera
en að ljúka guðfræðináminu sam-
stundis þvi allt var um þrotið og
meira en það. Ég lauk prófinu á
einum vetri, en þess er að geta aö
ég hafði mjög góða undirstöðu.
Ekki var um mörg prestaköll að
ræða aö prófum loknum og að-
koman að þeim flestum litt fýsi-
leg. Það varö úr að ég var vigður
til Breiðabólstaöar á Skóga-
strönd. Sá staður var óneitanlega
niðurniddur og sveitin átti i erfið-
leikum, meðal annars var mæði-
veikin komin i sveitina. Það hefti
mjög framtak hjá mönnum i
sveitinni.”
„Varð sjálfur að gegna
hlutverki búrakkans"
„Fyrsta voriö mitt varð ég aö
vaka yfir vellinum viö prestssetr-
ið þvi sem frumbýlingur átti ég
ekki einu sinni hund til að verja
túnið. Ég varö þvi sjálfur að
gegna hlutverki búrakkans. Á
meðan ég var á Breiöabólstað var
ákveðiö að stofna nýja sókn i
Reykjavik, Hallgrimssókn árið
1940. Það varð úr eftir töluverðar
innri hriöir að ég sótti um þar.
Mér varð þá ljóst, að ég varð að
gera upp viö mig hvort ég ætti að
verja kröftum minum til að
byggja upp Breiöabólstað og búa
um mig þar til einhverrar fram-
tiöar eða leita aö öörum starfs-
vettvangi. Breiðabólstaður var
mér býsna kær og fólkið i sveit-
inni lika. Ég er mikill sveitamaö-
ur i eðli minu og saknaði staðar-
ins mjög.”
„Viö vorum
samrýmdir"
„Ég vildi geta umgengist
hestinn minn daglega"
„Ég hef ekki verið hestamaður
siðan ég lét hann frá mér og hef
haft takmarkaða löngun til að
eiga hest hér i Reykjavik. Ég
vildi geta stundað hann daglega
einkanlega i húsi. Það tel ég vera
skilyröi þess, aö þaö samband
verði milli manns og hests, sem
þarf að vera og sem ég kýs. Hér
er ekki slik aðstaöa.
„Það var náttúrlega önnur
ráðleysan"
Aftur aö framboöinu. Hvernig
stóð á þvi að leitað var til litt
þekkts prests á Skógaströnd til að
fara i þennan slag? Og hann sigr-
aöi.
„Það var náttúrulega önnur
ráöleysan af minni hálfu. En það
gerist sitthvaö óvænt i kosning-
um. Kannski hef ég unnið á þvi
hvað ég var ungur og óþekktur.
Það kemur fyrir að ungir menn
hafa sterkari stöðu heldur en
eldri. Þetta kom mér mjög á
óvart og minir stuðningsmenn
gerðu ekki ráð fyrir þessum úr-
slitum. Það var litið skipulag á
þessari kosningabaráttu af minni
hálfu. Ég kom seint á vettvang og
dæmalaust
„Ég hef mjög gaman af að um-
gangast skepnur, held sérstak-
lega upp á kýr og hesta að ég
nefni nú ekki ketti og hunda. Aft-
ur á móti hef ég litlar mætur á
refum. Mönnum var hér á sinum
tima talin trú um að i refarækt-
inni væri úrræði til þess að kom-
ast i efni. Allt reyndist það nú
frekar valt og óraunsætt.”
Ég las einu sinni grein eftir þig
um hest, sem þú áttir. Af grein-
inni að marka þykir mér ósenni-
legt að þér hafi getaö þótt jafn
vænt um önnur dýr? „Ég hygg aö
það sé rétt að mér hafi ekki þótt
eins vænt um neina skepnu, sem
ég hef kynnst og ég held að honum
hafi þótt óvenjulega vænt um
mig. Við vorum dæmalaust sam-
rýmdir og áttum sálufélag saman
sérlega náiö.”
Þaö var þriðja ráöleysan.