Vísir - 27.06.1981, Síða 21

Vísir - 27.06.1981, Síða 21
Laugardagur 27. júní 1981 VÍSIR 21 Aðvörunarskilti i fiskbúð I Ham- borg: t þessari verslun er ekki seidur neinn fiskur úr Elbu. Víti til varnadar Árið 1920 voru 1200 fiskibátar skráðir i Hamborg og árlega færðu þeir 120.000 tonn af fiski upp á diskinn — alla úr ánni Elbu sem rennur í gegnum borgina. Nú eru þessir bátar um 12 og ársafii þeirra um 200 tonn. Mestur hluti aflans er þó óætur og eitraður og sumir fiskanna raunar óþekkjanlegir sem slikir vegna afskræmandi sjúkdóma. Mengun frá iðnaðarsvæðunum umhverfis Hamborg er að drepa Elbu — ef hún er ekki þá þegar dauð. Þó eru aðeins 20 ár siðan áin var vatnsból borgarinnar og ibúarnir busluðu i henni i tóm- stundum.Nú kalla þeir ána iðn- aðarklóakiðog efna til mótmæla og kröfugangna til að heimta hreinsun árinnar og árvekni iðnrekendanna. Hvort það er ekki þegar orðið um seinan að ætla að bjarga lifi árinnar, er ekki gott að vita. Hitt er vist að á meðan ástandið er óbreytt heldur Elba áfram að bera mengunina út i Norðursjó. Mikið mega Reykvikingar teljast heppnir að geta etið rauðmagann úr Skerjafirði og farið á sjóstangaveiðar rétt ut- an við sundin blá. Enn sem komið er, a.m.k. drepur sig, enginn á að eta þann fisk. En Reykvikingar eru nú lika svo heppnir að geta dregið lærdóm af reynslunni erlendis og farið varlega með fjörurnar og sjóinn úti fyrir höfuðborginni. Ekki satt? Elbvvasser macht schtank: Vatnið úr Elbu grennir. JÚNÍ Ársrit kvenréttindafélags íslands er nú uppselt hjá félaginu. Fœst ennþá í bókaverslunum, blaðsölustöðum og hjá kvenfélögum um land allt Ingvar Helgason Vonarlandi við Sogaveg — Sími 33560 herry 1981 Ovenju hagstæðir samningar Óvenju hagstæð greiðslukjör Óvenju hagstætt verð Eftir verðlækkun Datsun Cherry 3ja dyra GL um kr. 84.844,00 Datsun Cherry 3ja dyra DL um kr. 81.924,00 (án ryðvarnar og skráningar)

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.