Vísir - 27.06.1981, Qupperneq 29
Laugardagur 27. júni 1981
VÍSLR
29
(Smáauglýsingar — sími 86611
OPIÐ' Mánuda9a til föstudaga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22
J
Til sölu
er vandað og fallegt skrifborð,
með eða án vélritunarvængs,
einnig reikmvél Victor 670, Ný-
legt,gottverð. Uppl. isima 39841.
Mótorsport biaðið
er komið á blaðsölustaði um allt
land. 56 siður af skemmtilegu og
fræðandi efni. Auglýsinga og á-
skriftasimi er 34351 kl. 3-6 virka
daga. (Ath. Skrifstofan er lokuð
fra 29/6 - 8/6.)
Ljóst góifteppi 720x390
til sölu, einnig Cindico barnabil-
stóll. Uppl. eftir kl. 2 i sima 25989.
við eftirfarandi gerðir af venju-
legum tjöldum: 2ja manna
bömullartiald með himni kr. 500
4ra manna bómullartjald með
nylonhimni kr. 1.200.4ra manna
bómuilartjald með framlengdum
himni og glugga kr. 1.550. Sér-
pöntuð tjöld á hjólhýsi. Verö frá
kr. 2.800. Skoðið tjiadin uppsett á
sýningarsvæði okkar aö Geithálsi
við Suðurlandsveg. Sendum
myndalista. Tjaldbúðir. simi
44392.
Mötuneyti óskar
að komast i samband við eggja-
framleiðanda sem gæti útvegað
ca. 10 kg af eggjum á viku. Uppl.
hjá Visi i' sima 82260.
Nú er nýtt
tölublað af K-blaðinu komið út. —
fulltaf skemmtilegu og þroskandi
efni fyrir alla aldurshópa. Góð
verðiaun. Fæst á næsta blaösölu-
staö.
Sala og skipti auglýsa:
Seljum m.a. kæliskápa, frysti-
skápa, margar geröir af strauvél-
um, ameriskt vatnsrúm, hita-
stilli, reiðhjól, barnavagna, kerr-
ur og útidyrahuröir. Mikið úrval
af hjónarúmum, sófasettum og
boröstofusettum. Einnig svefn-
bekkir og tvibreiöir svefnsófar.
o.fl. o.fl. Sala og skipti. Auö-
brekku 63, Kóp. simi 45366, kvöld-
simi 21863.
Óskast keypt
Notaður isskápur
óskast til kaups, einnig tvibura
kerra. Simi 54692.
(tíI sölu ]
2ja manna tjald
með útskoti og himni til sölu, sem
nýtt. Uppl. i sima 43854.
Ferðavinningar
frá Ferðaskrifstofunni Útsýn, til
sölu með afslætti. Uppl. veittar i
sima 35244.
Sófasett á kr. 3.900.-
Sumir borga 3.900 krónur sem út-
borgun i sófasetti. Aftur á móti
getur þú keypt sófasett hjá okkur
sem kostar allt saman kr. 3.900.-
Settið samanstendur af stól,
tveggja sæta sófa og þriggja sæta
sófa sem hægt er að breyta i
svefnsófa.. Margur hefur keypt
minna fyrir meira.
Húsgagnaverslun Guðmundar,
Smiðjuvegi 2 simi 45100.
Ódýrar vandaðar eldhúsinnrétt-
ingar
og klæðaskápar i úrvaii.
INNBÚ hf. Tangarhöfða 2, simi
86590.
Vönduðu dönsku hústjöldin
frá Trfó fást i eftirfarandi stærð-
um: Bali 2ja manna kr. 2.850.
Haiti 4ra manna kr. 3.050,
Bahama 4ra manna kr. 3.850,
Bermunda 5 manna kr. 4.600.
rauttog Bermunda rjómahvitt og
brúntkr. 5.000. Ennfremur höfum
Lager.
Óskum eftir að kaupa eða taka i
umboðssölu lager, gamlan eða
nýjan. Margt kemur til greina.
Simi 42540 kl. 17-19.
Bólstrun
Klæðum og gerum viö
bólstruð húsgögn. Höfum einnig
til sölu Rococostóla með áklæði
og tilbúna fyrir útsaum. Góðir
greiðsluskilmálar. Bólstrun Jens
Jónssonar, Vesturvangi 30
Hafnarfirði, simi 51239.
(Húsgttgn
Til sölu Hansahillur,
verð kr. 30 stk., bæsaður fata-
skápur kr. 400, fristandandi Pira-
samstæða kr. 300, gamall borð-
stofuskápur kr. 500, borðstofu-
borð og 6 stólar kr. 1.500. Simi
26236.
Reyrhúsgögn
i stofuna, garðinn, á ganginn eða
fyrir skrifstofuna.
Nýborg hf. Húsgagnadeild, Ar-
múla 23, Simi 86755.
Hornsófi, kommóður og hillur
(hvitt) o.fl. til sölu. Uppl. i sima
28124.
(Video
Nýtt Ferguson 22”
litasjónvarp til sölu. Uppl. i sima
39225 eftir kl. 4.
Antik
Borðstofuhúsgögn, massiv eik,
mikið útskorin, skrifborð, bóka-
hillur, borð, stólar, skápar,
lampar, speglar, málverk, mat-
ar- og kaffistell. Úrval af gjafa-
vörum. Kaupum og tökum i um-
boðssölu. Antikmunir, Laufás-
vegi 6 simi 20290.
Sjónvörp
Til sölu Video tæki
Beta kerfið, sjálfsupptaka og
minni. Verö 9 þús. miðað við stað-
greiðslu. Einnig er til sölu borðvél
og stingsög, mjög gott verð. Simi
30885.
Blaupunkt myndsegul-
bandstæki til sölu. VHS, spólur
fylgja. Hagstætt verð. Uppl. i
sima 77367.
Video — leigan auglýsir
Úrvals myndir fyrir VHS-kerfiö.
Uppl. i sima 12931 frá kl. 18-22 alla
virka daga, laugardaga frá kl.
10-14.
Videóklúbburinn.
Erum með mynd-þjónustu fyrir
VHS og Betamax. Einnig leigjum
við út videótæki. Kaupum myndir
fyrir VHA og Betamax tæki, að-
eins frumupptökur koma til
greina. Uppl. i sima 72139 virka
daga frá kl. 17-22 og laugardaga
frá kl. 13-2.
SHARP
myndsegulband
Leiga
Leigjum út SHARP
myndsegulbond
ásamt tökuvélum
VIDEO
MIÐSTÚDIH
Orginal VHS Laugavegi 27
myndir Simi 14415
Videotæki &
sjónvörp til ieigu.
Videoklúbburinn VIGGA
Úrval mynda fyrir VHS kerfið.
Uppl. i sima 41438.
S0NY BETAMAX C5
Myndsegulbandstæki
Margar gerðir
VHS — BETA.
Kerfin sem ráða á markaðinum.
SONY SL C5 Kr. 16.500,-
SONY SL C7 Kr. 19.900,-
PANASONIC Kr. 19.900,-
Litið notuð
Binatone sambyggö hljómfl.tæki,
samstæða „Union Center” með
öllu til sölu. Gott verð ef samiö er
strax. Uppl. i sima 42461.
Rafmagnsorgel — hljómtæki
Ný og notuð orgel.
Umboðssala á orgelum.
Orgel stillt og yfirfarin af fag-
mönnum.fullkomið orgelverk
stæði.
Hljóðvirkinn sf. Höfðatúni 2 simi
13003.
Cybernet
Vasa stereokasettutækið, fyrir
Metal og Chrome, sem gefur
stóru tækjunum ekkert eftir i
hljómburði. Tryggið ykkur tækið
fyrir sumarið á sérstöku kynn-
ingarverði: Aðeins kr. 1.550,-
Benco, Bolholti 4, simi 21945.
ITT Polar de Luxe
sambyggður is- og frystiskápur
185x59,6 til sölu. Verðtilboð ósk-
ast. Uppl. að Irabakka 10, 3. hæð
til vinstri.
Heimilistæki
011 með myndleitara, snertirofa
og direct drive. Myndaleiga á
staðnum.
JAPIS.Brautarholti 2, simi 27133.
Hljómt«ki iH?
Plötuspilarar til sölu
Nýir plötuspilarar tilsölu. Uppl. i
sima 82980.
Sportmarkaðurinn Grensásvegi
50 auglýsir:
Hjá okkur er endalaus hljóm-
tækjasala, seljum hljómtækin
strax, séu þau á staðnum. ATH:
mikil eftirspurn eftir flestum teg-
undum hljómtækja. Höfum ávallt
úrval hljómtækja á staönum.
Greiösluskilmálar við allra hæfi.
Veriö velkomin. Opiö frá kl. 10-12
og l-6,laugardaga kl. 10-12. Tekið
á móti póstkröfupöntunum i sim-
svara allan sólarhringinn. Sport-
markaðurinn Grensásvegi 50 simi
31290.
Hljóðfæri
Teppi
Teppalagnir, — breytingar, —
strekkingar.
Tek að mér alla vinnu viö teppi.
Færi einnig ullarteppi til á stiga-
igöngum i fjölbýlishúsum, tvöföld
ending. Uppl. i sima 81513 (og
30290) alla virka daga og á kvöld-
in. Geymið auglýsinguna.
Hjól-vagnar
j
Raleigh Grifter
réiðhjól til sölu. Sem nýtt, litið
notað. Uppl. i sima 76145.
Hjólhýsi
tilsölu Sprite Alpine hjólhýsi með
isskáp, vel meö farið. Uppl. i
sima 53264.
Honda MT 50
Til sölu vel með farin og kraft-
mikil Honda MT 50. Uppl. i sima
76382, Reykjavik og eftir kl. 7 i
sima 93-1344, Akranes.
Til sölu 5 gira DBS
karlmannshjól, 58 cm. Simi 72069.
Camp Tourist
tjaidvagn, vel með farinn U1 sölu.
A sama stað er til sölu saumavél
og telpnareiðhjól. Uppl. i sima
27013 e. kl. 17.
Sportmarkaðurinn Grensásvegi
50 auglýsir:
Reiðhjólaúrvalið er hjá okkur.
Ódýr tékknesk barnahjól með
hjálpardekkjum fyrir 5-8 ára.
Einnig f jölskylduhjól, DBS, gira-
laus, DBS 5 gira, DBS 10 gira.
Sportmarkaðurinn, Grensásvegi
50, si'mi 31290.
Verslun_________________
Indiána mokkasinur
Hvitar, rauðarog bláar. Verð 180.
kr. Strigaskór Bláir og hvitir.
Verð 60.- kr. Skósel, Laugavegi
60.
Indíána mokkasinur
Gráarog bláar. Verð235kr.Hvit-
irsumarskór. Verð 170kr. Skósel,
Laugavegi 60.
Verslunin Hof auglýsir:
Klukkur, þrikantaðir kollar,
ruggustólar. Saumið út, smyrnið,
prjónið.
Hof, Ingólfsstræti (Gengt Gamla
Bió)
Simi 16764. Póstsendum.