Vísir - 27.06.1981, Page 30

Vísir - 27.06.1981, Page 30
vísm 30______- ______._____ VISL (Smáauglýsingar — sími 86611 Laugardagur 27. júní 1981 OPIÐ: Mánudaga fil föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 1-22 I Verslun Havana auglýsir nýjar vörur: Sófasett, 2ja sæta sófi og 2 stólar. Opiö laugardaga. Havana, Torfufelli 24, simi 77223. Allt i sólarlandaferöina. Bikini, sundbolir, strandfatnaöur i úrvali. Verið velkomin i MADAM, Glæsibæ simi 83210. Póstsendum um land ailt. « ) 7 ■ 1 I . .< ni i «= Á Náttfatamarkaður. Náttföt, náttkjólar, sloppar, bolir, buxur og brjóstahöld. Allt á markaðsverði. Litið við á Laugavegi 21. ! Í|1 ttölsk garðhúsgögn i úrvali. Stólarfrá kr. 115, borö frá kr. 446. Nýborg hf. Ármúla 23. Húsgagna- deild, simi 86755. Nýkomiö 100% straufri bómull i tilbúnum settum og metratali, fal- leg dönsk gæöavara á sérstak- lega góðu veröi. Mikiö úrval af lérefti og tilbúnum léreftsettum. Eitt það besta i straufriu, sænskt Baros 100% bómull, stök lök, sængur, koddar, sokkar. Falleg einlit amerisk handklæði. Einnig úrval sumarleikfanga. Versl. Smáfóik, Austurstræti 17, simi 21780. / Opiö allar helgar. Brauð — Kökur — Mjólk. Bakarinn Leirubakka. Körfuhúsgögn Reyrstólar með púðum, léttir og þægilegir, körfuborð með spón- lagðri plötu og með glerplötu, te- borð á hjólum fyrirliggjandi. Þá eru á boðstólunum hinir góðui og 'gömlu bólstruðu körfustólar. Körfugerðin, Ingólfsstræii 16 simi 12165. Tjaldborð og stólar Settið á kr. 355.- Seglagerðin Ægir Eyjagötu 7, örfirisey Simar: 14093 og 13320. Nýtt á Islandi augnabrúnaplokkarar. Varanleg augnabrúnaplokkun. Nú þarf ekki lengur að plokka og plokka og ekkert gengur. Reynið nýja sárs- aukalausa meðferð i einrúmi. Einkaumboð og útsölustaður. Hárhús Leo, Skólavörðustig 42, simi 10485. íslenskur og enskur leiðarvisir. fnatan&sai&ísi. ■ .vziiitííi, . ■■LTTHj- 5-6 manna tjöld á kr. 1.410.- 4ra manna tjöld með himni verð kr. 1.785,- 3ja manna tjöld á kr. 910.-Einnig tjaldhimnar á flestar gerðir tjalda. Seglageröin Ægir Eyjagötu 7, örfirisey simar: 14093 — 13320 video genie Tölvan fyrir heimiliö, skólann og jafnvel vinnustaðinn. Tölvunni fylgir I6k minni, I2k Basic, innbyggt segulband, snúra fyrir heimilissjónvarpið og 3 bæk- ur (á ensku) til heimanáms. Verð aðeins kr. 8.595.- miðað við staö- greiðslu. Greiöslukjör ef óskað er. Einnig fáanlegur sérstakur tölvuskermur á kr. 1.995.-. Tölvur eru framtiðin, kynnist henni. Tölvur á staðnum, sjáumst. Microtölvan sf. Siðumúla 22, simi 83040. Opiö frá kl. 17.00. ISBCDIN SIÐUMCLA 35 Hefur á boðstólum Is - Shake _ Hamborgara Heitar og kaldar samlokur Simi 39170 — Reynið viðskiptin. OPIÐ TIL KL. 11.30. Margar gerðir af grillum, allt fyrir útigrillið. Grillkol sem ekki þarf oliu á. Seglagerðin Ægir, Eyjagötu 7, örfirisey Simi 14093 og 13320. 1 baðherbergið Ducholux baðklefar og baðhurð- ir i ótrdlegu úrvali. Einnig hægt að sérpanta i hvaða stærð sem er. Góöir greiðsluskilmálar. Söluum- boð: Kr. Þorvaldsson & Co. Grettisgötu 6, simar 24478 og 24730. ____ ...... 12V rakvél meö innbyggöum ljós- kastara Tilvalið i bilinn og sumarfriið. Verð aðeins kr. 303.00 Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16 S. 35200. Happy Feet Zoneterapi sólinn Nýtt og nytsamt. Þú setur Happy Feet sólana i skóna og þeir gefa þér þægilegt iljanudd (Zoneterapi), sem örfar liffærin og dregur úr vöðva- þreytu. Tugþúsundir Dana hafa framúr- skarandi góða reynslu af Happy Feet. Happy Feet eru framleiddir i Kina og byggja á aldagamalli reynsiu Kinverja af akupunktur. Prófaðu Happy Feetog þú munt sannfærast. Kynningarverð kr. t 69,10 auk burðargjalds. 14 daga skilaréttur: Ef þú ert ekki ánægð(ur) með árangurinn, endursendir þú sólana og færð peningana ’ ■ . baka. Póstverslunin Akrar. Simi 75253 (Sjálfvirkur simsvari tekur við pöntunum utan skrifstofutima) Bókaútgáfan Rökkur Flókagötu 15 er opin árdegis 9—11.30 og 4—7 alla virka daga nema laugardaga. Simi 18768. £LáL£L Barnagæsla Vantar stúlku til að passa 2ja ára barn i Kópa- vogi. Uppl. i sima 52937 um helg- ina. Reglusöm stúlka óskast til að gæta 10 mánaða drengs, helst i Hliðunum. Uppl. i sima 34124 milli kl. 19 og 20. Ert þú að fara að passa i kvöld? Taktu þá með þér K-blaðið, það styttir timann. gC 'jt. Fasteignir Ólafsvik Einbýlishús til sölu, ein hæð og ris. Laust strax. Uppl. i sima 16893 um helgar og eftir kl. 19 á kvöidin. Til solu á Hofsósi, 140 ferm. einbýlishús með bil- skúr. Uppl. i simum 96-71320 á daginn og 71825 á kvöldin. Samtök vilja kaupa efstu hæö i hálfbyggðu húsi á Reykjavikursvæðinu. Tilboð merkt „H-9955” sendist augld. VIsis, Siðumúla 8. Til byggingiT Vinnuskúr óskast til kaups. Uppl. i sima 51561. Til sölu einnotað timbur 1x6” heflað á 3 vegu og 2x4” uppi- stöður og 1x4” uppistöður. Upp- lýsingar að Heiðarási 9 Selja- hverfi eða i sima 86881. . Hreingerningar J Tek að mér að hreinsa teppi i ibúðum og stigagöngum með nýjum djúp- hreinsitækjum. Simi 77548. Ilreingerningastööin Hólmbræöur býðuryður þjónustu sina til hvers konar hreingerninga. Notum há- þrýsting og sogafl til teppahreins- unar. Uppl. i sima 19017 og 77992, Ölafur Hólm. Tökum að okkur hreingerningar á Ibúðum, stigagöngum og stofn- unum. Tökum einnig að okkur hreingerningar utan borgarinnar og einnig gólfhreinsun. Þorsteinn, simi 28997 og 20498. nreingern- Gólftcppahreinsun^ ingar Hreinsum teppi og húsgögn i i- búðum og stofnunum með há- þrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með sérstaka vél á ullar-. teppi. ATH. að við sem höfum reynsluna teljum núna þegar vor- ar, rétta timann að hreinsa stiga- gangana. Erna og Þorsteinn, Simi 20888. Ijí ) l\c£? Dýrahald Fallegir kettlingar óska eftir heimili. Uppl. i sima 39675. Til sölu alþægur hestur með allan gang. Jarpur, 9 vetra gamall. Verð kr. 5.500. Haga- ganga til hausts, i nágrenni Reykjavikur innifalin i verði. Uppl. i sima 44847 milli kl. 5 og 7. Höfum úrval af fallegum og vel vöndum kett- lingum, sem biða eftir að komast á góð heimili. GuIIfiskabúöin, Fischersundi. simi 11757. Þjónusta Garöúöun Tak að mér úðun trjágaröa. Pant- anir i sima 83217 og 83708. Hjörtur Hauksson, skrúðgarðyrkjumeist- Sláttuvélaviðgerðir og skerping Leigi út mótorsláttuvélar. Guðmundur Birgisson Skemmuvegi 10, simi 77045 heimasimi 37047. Geymiö auglýsinguna. Tökum aö okkur að skafa upp útihurðir. Gerum gamlarhurðir sem nýjar.Þéttum einnig steinsprungur án þess að skemma útlit húsa. Gerum tilboð i nýlagnir. Simar 71276 Magnus og 74743 Guðmundur. Húsgagnaviögeröir Viðgerðir á gömlum húsgögnum, limd, bæsuð og póleruö. Vönduö vinna. Húsgagnaviögerðir Knud Salling Borgartúni 19. Simi 23912.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.