Vísir - 27.06.1981, Page 35
99
Lðggæsla i Grlndavik:
EKKI FÆKKAfi
LOGREGLULWINU
99
- seglr Baldur Möller, ráðuneylissljörl
„Ahyggjur Grindvikinga eru aö
nokkru leyti skiljanlegar en mér
finnst gæta nokkurs misskilnings
í fréttinni. Ég vil taka það fram
strax aö enginn fdtur er fyrir
þeim oröróm um aö fækka eigi I
Norrænt vinabæjarmót stendur
nu yfira' Sauðárkróki og lýkur þvi
á morgun. Fara hinir erlendu
gestir þá til Reykjavikur þar sem
staldraö verður viöáöur en haldið
er utan.
Á sfðasta dri tdk Sauöárkrókur
þátt í norrænu vinabæjarmóti i
Esbo í Finnlandi, en Sauöárkrók-
ur haföi ekki áður tekið þátt i
slíku samstarfi. Vinabæir
Sauðárkróks auk Esbo, eru
Kongsberg í Noregi, Kristianstad
i Sviþjóð og Koge i Danmörku. A
mótinu i Esbo var ákveðið að
Sauðárkrókur byði til næsta móts
lögregiuliði Grindavikur heldur
þvert á móti á ég von aö þar f jölgi
i framtíðinni,” sagöi Baldur Möll-
er, ráöuneytisstjóri I dómsmála-
ráðuneytinu, i tilefni af frétt, sem
birtist í Vísi i gær, um breytingar
og stendur það yfir dagana 24.-28.
júni'.
Til þessa móts koma fulltriíar
allra vinabæja Sauðárkróks. Hin-
um erlendu gestum er kynnt
helstuatvinnufyrirtæki staðarins,
starfsemi bæjarins og stofnana
hans. Farið er i kynnisferðir um
aagafjörð, meðal annars til
Drangeyjar, að Viðimýrarkirkju
og heim að Hólum. Siðan fara
gestirnirtil Reykjavikur og skoða
borgina og næsta nágrenni, meðal
annars bingvelli og Hitaveituna i
Svartsengi.
—GG Sauðárkróki.
á skipulagi löggæslu i Grindavik.
„Heimildarmaður ykkar virö-
ist ekki gera sér grein fyrir þvi að
allir Kjggæslumenn landsins eru i
þjónustu rikisins og eru skipaðir,
sem lögreglumenn þess. Þeim er
hins vegar faliö að gegna störfum
i ákveðnum umdæmum og þar
ræður þeirra yfirmaður, sem i
þessu tilfelli er bæjarfógeti Kefla-
vikur og syslumaöur Gullbringu-
sýslu, hvernig störfum þeirra
skal háttað. Það er algerlega i
hans verkahring að skipuleggja
löggæslu i sinu lögsagnarum-
dæmi.”
Þá sagði Baldur að eflaust
kæmi það inn i þessa umræöu að
undanfarin þrjú 'til fjögur ár
hefðu löggæsluyfirvöld legið
undir miklum þrýstingi frá f jár-
veitingavaldinu um að gæta
itrasta sparnaðar hvað varðaði
alla löggæslu og þvi yrði óhjá-
kvæmilega að koma viö eins mik-
illi hagræðingu og kostur væri.
,,En kjarni málsins er sá að
ekld eru uppi neinar áætlanir um
að fækka i löggæsluliði Grinda-
vikur,” sagði Baldur Möller.
—TT
SauöárKröKur:
Vinlr í helmsóKn
i "> Kcmur ( ODln-
Dera heimsókn
Sjávarútvegsráöherra Dan-
merkur, Karl Hjortnæs og eigin-
kona hans veröa i opinberri heim-
sókn á tslandi dagana 29. júni til
l.júli'. t för meö þeim veröa em-
bættismenn i danska sjávarút-
vegsráöuneytinu.
Fyrsta dag heimsöknarinnar
verða gestimir á Noröurlandi,
skoöa Mývatn og Kröflu og fyrir-
tæki á Akureyri, og þiggja slöan
kvöldveröarboð bæjarstjórnar
Akureyrar.
Annan daginn litast þeir um á
Þingvöllum, Selfossi og Hvera-
geröi og boröa kvöldmat i boöi
Steingrfms Hermannssonar.
Að morgni þriðja dags munu
ráðherrarnir rabba saman og
snæða siðan hádegisverð i boði
borgarstjórnar. Þá verða fyrir-
tæki og stofnanir i borginni skoð-
uð og að lokum býður Karl H jort-
næs til kvöldveröar i danska
sendiráðinu.
Hjónin munu dvelja nokkra
daga hérlendis með vinum og
kunningjum eftir að hinni opin-
beru heimsókn lýkur.
VÍSÍSDÍO
Dýralæknirinn, heitir bió-
myndin sem sýnd veröur i Visis-
bfóiá morgun. Þetta er mynd um
hinn vinsæla dýralækni sem allir
þekkja úr sjónvarpinu. Litur og
íslenskur texti. Sýningin hefst I
Regnboganum klukkan 13 á
morgun.
Guöbjörn Guömundsson á Trabant sigraöi f ökuleikninni á Búöardal
en kemst ekki i úrslitakeppnina sökum aldurs.
OKuleiKnl 81:
Kvenmennirnlr
láta sig vanta
Nú er lokið átta ökuleiknis-
kcppnum og hafa þær allar tekist
vonum framar. Fjöldi þátttak-
enda hefur aukist mikiö og einnig
áhugi almennings og hafa aö
jafnaöi komið margir áhorfendur
á keppnirnar. En forráöamenn
keppninnar eru dálitiö undrandi á
þvi aö konur hafa ekki enn látið
sjá sig f ökuleikninni og er þaö
undarlegt á þessum siöustu jafn-
reítistimum. t fyrra voru tæplega
20 konur meöal 230 keppenda i
ökuleikninni og var gert ráö fyrir
að fjöldi þeirra ykist i ár. En svo
hefur ekki orðiö. Konur eru þvi
hvattar til aö stiga upp i farartæki
sin og þeysa á keppnisstaði hiö
fyrsta og koma I eitt skipti fyrir
öll ævintýrasögum um konur i
umferöinni fyrir kattarnef.
A mánudaginn siöasta fór öku-
leikniskeppnin fram I Búðardal.
Þrátt fyrir erfiðar aöstæöur náð-
ist mjög góður árangur og sigur-
vegarinn náði þriöja besta á-
rangri af öllum þeim 52
keppendum, sem fram að þvi
höfðu att saman kappi. Besta á-
rangrinum til þessa hefur Ólafur
Ólafsson I Borgarnesi náð en
hann fékk 168 refsistig. Úrslit
keppninnar í Búðardal uröu:
1. Guðbjörn Guðmundsson á Tra-
bant með 200 refsist.
2. Jörundur Hákonarson á Toyota
með 210 refsist.
3. Ami Halldórsson á Lancer með
213 refsistig.
Það verður Árni, sem heldur á-
fram í úrslitakeppnina, þvi bæöi
Guðbjörn og Jörundur eru of
gamlir til að vera gjaldgengir i
úrslitakeppni en eins og kunnugt
er veröa keppendur þar að vera á
aldrinum 18 til 25 ára. Þessi til-
högun er til samræmis við öku-
leikniskeppnirnar á hinum
Ncrðurlöndunum.
Gefendur verðlauna á Búöardal
voru þrir: Búnaðarbankinn,
Kaupfél. Hvammsfjarðar og
Mjólkursamsalan I Búðardal.
Okkur hafa ekki enn borist úr-
slit frá keppnunum á Vestfjöröum
en þau verða birt strax og þau
berast.
Næstukeppnir verða á Blöndu-
ósi i dag, laugardag, á Sauöár-
króki á morgun, og þar verður
bæöi keppt i bila- og vélhjóla-
flokki. Á Siglufiröi verður keppt á
mánudag og á Akureyri veröur
ökuleikni á þriöjudag og Vél-
hjólakeppni á miövikudag.
Siöasti áfangastaðurinn á
Norðurlandi veröur Húsavik þar
sem ökuleiknin verður á fimmtu-
dag og siðan veröur haldiö austur
og keppt á Egilstöðum á föstudag
og laugardag (3. og 4. júli).
TT.