Morgunblaðið - 05.04.2004, Page 30
30 MÁNUDAGUR 5. APRÍL 2004 MORGUNBLAÐIÐ
Glæsilegir antiksófar, sófasett,
ljósakrónur, lampar, handhnýtt
teppi og mottur, gjafavörur,
gjafabréf. Ýmislegt áhugavert
fyrir safnara. Victoría Antik,
Síðumúla 34, s. 568 6076.
www.thumalina.is
Lögmálin sjö um velgengni.
Metsölubókin í þýðingu Gunnars
Dal vitnar um einlæga ósk um
velgengni og farsæld í lífinu. Bók-
aútgáfan Vöxtur.
Andleg leiðsögn, miðlun, tarot,
spilaspá, draumaráðningar og
huglækningar. Er við frá hádegi
til kl. 2.00 eftir miðnætti.
Hanna, s. 908 6040.
Útsala - 30%! Hunda-/katta-/
nagdýra-/fugla- og fiskavörur.
30% afsláttur af öllum vörum.
Opið mán.-fös. 10-18, lau. 10-16,
sun. 12-16.
Tokyo, Hjallahrauni 4,
Hafnarfirði.
Dýralíf.is er með ný tilboð dag-
lega í apríl. Kíktu í heimsókn.
Opið mán.-föst. 11-18:30 og lau.
11-16. Dýralíf.is, Dvergshöfa 27,
sími 567 7477.
Chihuahua hvolpar til sölu.
Tvær gullfallegar tjúatíkur til sölu,
síðhærðar, dökkar. Tilbúnar til af-
hendingar með ættbók frá Ís-
hundum, heilsufarssk. og
sprautaðar. Leitum að góðum
eigendum. Upplýsingar í síma 431
2453 og 690 1151.
Amerískur Cocker Spaniel til
sölu (kk.). 3 mánaða, ættbókar-
færður hjá HRFÍ. Faðir margverð-
launaður, innfluttur. Uppl. í síma
555 3446/845 6678.
Fjórhjólaferðir
í Haukadalsskógi
www.atvtours.is
Símar 892 0566 og 892 4810.
Hveragerði. Viltu slaka á í rólegu
og notalegu umhverfi? Við bjóð-
um upp á íbúðir, herbergi og heit-
an pott. Gistiheimilið Frumskógar,
www.frumskogar.is, s. 896 2780.
vitamin.is - vefur og verslun með
fæðubótaefni í Ármúla 32.
Opið mán.-fös. frá kl. 10-18.
Sími 544 8000.
Viltu léttast?
5, 10, 15, 20 kg eða meira!!
Fáðu fría heilsuskýrslu.
www.heilsufrettir.is/kolbrun
Upplýsingar í síma 698 9190.
Herbalife - www.slim.is
Láttu þér líða vel á meðan þú tek-
ur af þér aukakílóin.
www.slim.is - www.slim.is
Hringdu, Ásdís, sími 699 7383.
Frelsi frá kvíða og streitu
Hugarfarsbreyting til betra lífs.
Einkatímar með Viðari Aðal-
steinssyni, dáleiðslufræðingi,
þjálfara í EFT, sími 694 5494.
Aukakg burt! www.heilsulif.is.
Hefurðu ítrekað reynt að léttast
en án varanlegs árangurs? Ég
missti 11 kg á 9 vikum og hef
haldið því 5 ár! Hringdu
strax,Alma, s. 694 9595,
www.heilsulif.is.
28" sjónvarp 34.990 kr.
21" 24.990 kr., 20" 17.990 kr. Innif.
heimkeyrsla og stilling. Vídeó frá
10.900 kr. DVD frá 7.990 kr.
Radíóverkstæðið Tónborg,
Hamraborg 7, Kóp. s. 554 5777.
Traust og örugg barnahúsgögn.
Óendanlegir möguleikar.
Húsgagnaheimilið, Grafarvogi,
sími 586 1000.
Opið v.d. 13-18, lau. 11-16.
Mikið úrval af svefnsófum.
Unglingahúsgögn - mikið úrval
Húsgagnaheimilið, Grafarvogi,
sími 586 1000.
Opið v.d. 13-18, lau. 11-16.
Til leigu hergbergi. Góð að-
staða. Eldh., borðsalur, setu-
stofa, þvottah., Stöð 2, Sýn, fjöl-
varp.
Gistiheimilið Berg.
S. 565 2220 frá kl. 13 til kl. 18
www.gestberg.is
Sumar og sól í Portúgal og á
Spáni. 12.600 eignir til sölu og
leigu á Alicante og Costa del Sol
á Spáni. Einnig á Algarve, Lissa-
bon og Porto í Portúgal.
www.intercim.is, sími 697 4314.
Herbergi til leigu í vesturbæ
Kópavogs með ísskáp, örbylgju-
ofni, fataskápum, dyrasíma, tengi
f. sjónvarp og síma. Leiga kr. 22
þús. pr. mánuð. Trygging eins
mánaðar leiga. Sími 896 5838.
Þrjár samliggjandi sumarhúsa-
lóðir í Svínadal, ca 5.000 fm hver,
leigjast allar saman eða hver fyrir
sig. Uppl. í s. 896 3441 (Heiðar)
Vönduð íslensk sumarhús.
Sýningarhús á staðnum.
Trésmiðjan AKUR,
sími 430 6600.
www.akur.is
Til sölu 45 fm sumarhús með
geymslu og 20 fm svefnlofti.
Fullbúið að utan og einangrað að
innan eða lengra komið.
Uppl. í s. 893 1712 og 893 4180.
Sumarhúsalóðir. Til sölu sumar-
húsalóðir á Signýjarstöðum í
Borgarfirði. Stórar lóðir, fallegt
útsýni, stutt í alla þjónustu. Upp-
lýsingar í síma 435 1218 og 893
0218.
Sumarhús - Bjálkahús frá Finn-
landi. Verðdæmi: 30 fm sumarhús
úr 118 mm bjálkum, allar teikning-
ar fyrir byggingarnefnd. Við sjá-
um um að reisa húsið með pípu-
lögnum kr. 2.700.000. Tréhús ehf.,
s. 533 5313.
Móðuhreinsum glerja, gler og
gluggaísetningar, háþrýstiþvottur
(allt að 100% hreinsun málning-
ar), allar utanhússviðgerðir og
breytingar.
Fagþjónustan ehf.
Sími 860 1180.
Nýr Hrímnishnakkur til sölu á
100 þús. Fyrstir koma fyrstir fá.
Upplýsingar í síma 869 3902.
Gallerí Míró innrömmun. Höfum
til sölu nokkur málverk og vatns-
litamyndir eftir Helgu Magnús-
dóttur. Einnig innflutt málverk og
listaverkaeftirprentanir í úrvali.
Innrömmun, fljót og góð þjónusta,
úrval rammalista.
Erum í Framtíðarhúsinu Faxafeni.
Gallerí Míró innrömmun,
sími 581 4370.
Fermingargjafir
Falleg og öðruvísi gjafavara.
Grískir íkonar, spil, ilmker, skraut-
kerti og styttur.
Ljós og Líf, Ingólfsstræti 8.
Fyrirþá sem spá í lífið.
Gítarnámskeið fyrir byrjendur,
unglinga og eldri. Þjóðlög, útile-
gulög, rokklög, leikskólalög. Eink-
atímar. Símar 562 4033/866 7335.
Fjarnám - www.heimanam.is.
Alm. tölvunámskeið, bókhalds-
nám, skrifstofutækni, vefsíðugerð,
tölvuviðgerðir, íslenska, stærðfr.
Tölvufræðslan - heimanam.is. S.
562 6212 virka daga kl. 10-22.
Til sölu ný yfirfarin PC tölva. Til
sölu Pentium II 400 Mhz (13.000
kr.) tölva með 10Gb hörðum diski,
192Mb minni, 2xUSB tengi, inn-
byggt netkort og 17" skjár (6.000
kr.), saman á 19 þús. Sími 869
4927.
Tékknesk postulínsmatarsett.
Mikið úrval, frábært verð.
Slovak Kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4331.
www.skkristall.is
Nokia 6600. Fullkomnasti síminn
frá Nokia. Síminn er með mynda-
vél, diktafón, videokameru. Risa
litaskjár, MMS, GPRS. Hægt að
sækja email, 8 mb minni, einnig
32 mb á korti o.fl. Fæst á aðeins
kr. 39.900 S. 895 5522.
Leir og gler - Leir og gler
Nú er tilvalið að útbúa blómaker
og aðra hluti í garðinn sem geta
verið úti allt árið. Höfum sérstak-
an útileir í þá hluti. Höfum öll efni
og verkfæri til leir- og gler-
vinnslu. Ofnar fyrir leir- og gler-
bræðslu.
GLIT ehf., Krókhálsi 5,
sími 587 5411, www.glit.is.
Katepal þakflísar er kóróna
hverrar byggingar. Yfir 60 ára
reynsla um allan heim.
Fjórir sanseraðir litir.
goddi.is, Auðbrekku 19,
Kópavogi, sími 544 5550.
Handmálaður keramik rauðvíns-
kútur og 6 glös kr. 7.900.
Slovak Kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4331.
www.skkristall.is
50% AFSLÁTTUR Ekta pelsar.
Fyrstir koma fyrstir fá.
Sigurstjarna, Fákafeni
(Bláu húsin), sími 588 4545.
Opið til 18 virka daga.
Opið til kl. 15 á laugardögum.
Lagerhillur Lagerhillur til
sölu. Kostar nýtt ca kr. 110.000.
Selst á aðeins kr. 35.000. Upp-
lýsingar í síma 696 1100
(Friðrik).
Alhliða bókhalds- og uppgjörs-
þjónusta. Bókhald, ársuppgjör,
skattframtöl, skattkærur og stofn-
un félaga. Löggiltur endurskoð-
andi. Talnalind ehf., s. 554 6403
og 899 0105.
Hugmyndasmiðjan auglýsir
Viljum smíða draumahúsið fyrir
þig frá A-Ö án aðstoðar. Fyrir fast
verð, langt undir söluverðmæti
eignar, með þeim fyrirvara að lóð
sé verðlögð raunhæft.
Upplýsingar í síma 845 0454.
Eldri borgarar. Skipti um skrár
og lamir á innihurðum - lamir á
eldhús- og fataskápum. Uppsetn-
ing: Myndir, málverk, speglar og
skápar og hillur í stofur og
geymslur. Lími stóla og önnur
húsgögn.
Guðlaugur, s. 554 0379 e. kl. 18.
Geymið auglýsinguna.
Bílskúrshurðir. Hurðamótorar,
öll bílskúrshurðajárn og gormar.
Iðnaðarhurðir og allt viðhald við
bílskúrs- og iðnaðarhurðabúnað.
Bílskúrshurðaþjónustan -
HallDoors - s. 892 7285.
Bílaþjónusta Mosfellsbæjar
Þú gerir við bílinn sjálfur eða
færð aðstoð. Sími 893 4246.
Byggingameistari getur bætt við
sig verkefnum. Sími 897 5347.
36 ára gömul kona óskar eftir
plássi á sveitabæ sem aðstoðar-
manneskja, getur borgað með
sér. Uppl. gefur Sveinbjörg í síma
543 4218 eftir hádegi.
Útsala - Útsala
Sængurfatnaður, handklæði
og leikföng.
Smáfólk, Ármúla 42.
Opið frá kl 11.00.
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri.
Endurnýja raflagnir i eldra húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góð þjónusta
Geymið auglýsinguna
Sími 893 1733 og 562 6645
JÓN JÓNSSON
löggiltur rafverktaki
jon@netpostur.is
Skolphreinsun
Ásgeirs sf.
s. 892 7260 og 567 0530
Losa stíflur úr salernum, vöskum,
baðkörum og niðurföllum.
Röramyndavél til að staðsetja
skemmdir í lögnum.
Sky digital pakkatilboð frá
49.800,- !!! Nú er rétti tíminn til
þess að fá sér SKY digital, yfir
100 rásir. ONOFF, Smiðjuvegi 4.
Kópavogi, s. 577 3377
Bókhalds- og uppgjörsþjónusta
Bókhald - vsk. & launauppgjör -
ársuppgjör - skattframtöl -
Stofnun ehf./hf. Ódýr og góð
þjónusta. Sími 693 0855.