Morgunblaðið - 05.04.2004, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 05.04.2004, Qupperneq 35
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 5. APRÍL 2004 35 Gleði, glens og gaman í allt sumarUpplýsingar í síma 588 8899 og á www.kfum.is Hólavatn Kaldársel Vatnaskógur Vindáshlíð Ölver N O N N I O G M A N N I I Y D D A • 1 1 7 0 3 • s ia .i s Vinátta og leikir – í sumarbúðum KFUM og KFUK í sumar! Skráning er hafin! VEGNA mistaka við úrvinnslu krossgátu 04.04.04 í Tímariti Morgunblaðsins á sunnudaginn bar vísbendingum ekki saman við form krossgátunnar. Morgunblaðið biðst velvirðingar á þessum mistökum. Vegna þessa verður skilafrestur úrlausna framlengdur til þriðjudagsins 13. apríl. Nafn vinningshafa verður birt sunnudaginn 18. apríl. LÁRÉTT 1. Frjáls kasti í lok hausts án hjálpartækja. (9) 7. Hluta "óæts" dýrs finnurðu hér. (10) 9. Hlunki sér snákur á reiðskjóta. (11) 10. Stóran hluta sjálfs sín setur frægur svert- ingjadrengur við land með blendingi. (8) 11. Svæði kýs í Rússlandi. (10) 12. Trúarathöfn fyrir Helga Halldórsson? (9) 13. Píla með reipi er fyrir æstan. (7) 14. Gagn gerir rækilegur. (7) 15. Ógnvaldur vægir. (4) 17. Að vera í höfn í sólarhring? Eða á hverjum degi? (7) 20. Næstæðsti dvergurinn. (6) 21. Stafur hreyfist hjá skipi Ketilbjarnar. (6) 24. Sjónlaus ristir á klöpp. (9) 25. Bol ógna berlega með því að ýta sér áfram. (7) 27. Við faðm hvíli nikkel á verkefni. (12) 28. Skamm skip er með handfang. (7) 29. Skoða línur á ýfðum. (7) 30. Að hrófa upp fugli. (6) 31. Mynni sigrar sá sem er ekki vitur. (8) LÓÐRÉTT 2. Skyndimatur ríkisins fyrir þegnanna. (12) 3. Ákvarða skáa og lasta. (8) 4. Daður með Ann hjá háttvísum. (8) 5. Alkámaður gefur okkur sníkjudýr. (9) 6. Hefur fótboltafélag æsing með ryki og mat. (9) 7. Kvaka "síga!" eða frekar eitthvað hefð- bundnara fuglamál. (9) 8. Mikil hluturinn í Noregi er meir en á Ís- landi. (10) 12. Sækir okkar hug suður og inn til mynd- höggvara að skoða styttu. (11) 16. Friðsamar stúlkur eru kjörnar í vist. (9) 18. Sá sem felur fjársjóði í jörð? Nei sá sem finnur fjársjóði. (11) 19. Ókristinn trúir á Garm. (11) 22. Tegundir af tré eru notaðar í endurbætur. (9) 23. Það er erfitt Hektor til hálfs veiki tekur. (7) 24. Dafna í lélegu húsnæði. (8) 26. Sjónlaus í spilamennsku. (7) Leiðrétt krossgáta ÍSLENDINGAR búsettir í Lund- únum og nærsveitum fjölmenntu til messu sunnudaginn 21. mars sl. og notuðu jafnframt tækifærið til að fagna séra Sigurði Arnarssyni og bjóða hann velkominn til starfa. Sigurður er Íslendingum í Lund- únum að góðu kunnur, en hann þjónaði söfnuðinum í fyrra á meðan þáverandi sendiráðsprestur, séra Jón A. Baldvinsson, sem nú er Hólabiskup, var í námsleyfi. Í kirkjukaffinu að messu lokinni blönduðu menn svo geði og skiptust á fréttum rétt eins og gert var í sveitum hér áður fyrr, enda ýmsir komnir um langan veg. Barnastarf og fermingarfræðsla eru komin í fullan gang og íslenski kórinn í London er að hefja störf aftur eftir hvíld í vetur, vegna prestsleysis. Fjölmenni í íslenskri messu í London Í kirkjukaffi frá vinstri: Ágústa Óskarsdóttir, Jóhann Gunnar Þorbergs- son, Guðrún Jensen og Sverrir Haukur Gunnlaugsson, sendiherra. Séra Sigurður Arnarsson talar við börnin í messu. ÚTHLUTAÐ hefur verið úr Endur- menntunarsjóði grunnskóla í sjötta sinn. Auglýst var eftir umsóknum í desember 2003, en umsóknarfrestur rann út 31. janúar sl. Alls bárust umsóknir frá 64 aðilum til 175 verk- efna og var samanlögð upphæð þeirra ríflega 50 milljónir króna. Til úthlutunar voru um 22 milljónir króna. Við mat á umsóknum var tekið mið af því hver þörfin var á hverjum stað, forgangsröðun skólaskrifstofa í verkefnavali, fjölda kennara og fagmennsku og gæða verkefna. Tillaga sjóðstjórnar fyrir í ár er á þá leið að veittur verði styrkur til 132 verkefna samkvæmt umsóknum fyrir samtals kr. 18.200.000.-. Stjórn sjóðsins ákvað auk þess að leggja til að veittur yrði 3ja milljóna króna styrkur til verkefnis Olweusar gegn einelti. Samtals er því úthlutað kr. 21.200.000 -. Endurmenntunarsjóður grunnskóla Úthlutaði 21 milljón í ár

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.