Vísir - 22.07.1981, Blaðsíða 1

Vísir - 22.07.1981, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 22. júií 1981, 163.tbl. 71.árg. Skrlfstolulio oils segir upp: „Stöndum saman að vinnumiðlun” „Yfir 30 uppsagnarbréf hafa nií þegar borist stjórn Oliuverslunar islands h.f. Starfsmenn munu mæta til vinnu miðvikudaginn 22. juli”.segiri fréttfrá starfsmönn- um á aðalskrifstofu Olis. „Við erum btinir að reyna að hysja upp um þá buxurnar i mánuð, en þeir eru með þær á hælunum enn, en vilja ekki viður- kenna það”, sagði Halldór Vil- hjálmsson, einn starfsmannanna i rabbi við Vi'si i morgunþegar hann var spurður hvað tæki við hjá starfsfolkinu nú, þegar það hefur sagt lausum störfum sin- um, svaraði hann að það mundi taka Ut „þriggja mánaða af- plánunina”. Sfðan mundi hópur- inn standa saman um vinnu- miðlun og sjá.til þess að allir kom st i störf. — SV Eitt gangl yflr alla - segir formaður Kaupmannasamtakanna „Ef álit borgarlögmanns hefur þau áhrif að reglum um opnunar- ti'ma á iaugardögum verður breytt þá verður eitt yfir alla að ganga i þeim efnum”. Þetta sagði Gunnar Snorrason formaður Kaupm annasamtakanna i sam- tali við Vfsi i morgun. A blaðsiðu þrjd i' blaðinu i dag er sagt frá áliti borgarlögm anns, sem hann lagði fyrir borgarráð I gær, þess efnis að hugsanlegt sé, að núver- andi reglur um opnunartima sölubúða á laugardögum fái ekki staðist að lögum. Gunnar Snorrason sagði, áð til litils væri að breyta opnunar- reglum ef hins vegar væri kjara- samningur sem bannaði þeim verslunum sem notast við að- keypt vinnuafl að hafa opið. „Þessar reglur verða að hljóma saman” sagði Gunnar. „Þaö er ekki nóg að einungis þeir kaup- menn, sem einir vinna i sinum verslunum geti haft opið”, Gunnar benti einnig á, aö þegar núgildandi reglur, sem gera ráð fyrirsveigjanlegum opnunartima um átta tfmaá viku, voru settar, þá hafi kaupmannasamtökin viljað láta þann sveigjanleika ná einnig til laugardaganna. „SU til- laga' okkar náði ekki fram að ganga” sagði Gunnar Snorrason. Hann sagði, að i áliti borgarlög- manns kæmi fram að núverandi háttur hefði verið i gildi all lengi og vera kynni að hann helgaðist nú af hefð. Einar Strand kaupmaður i Skjólakjöri er einn þeirra kaup- manna, sem barist hafa fyrir laugardagsopnun. Hann fagnaði þessu áliti borgarlögmanns. „Mér finnst vera komnar sættir i þessu máli, sem leita hefði mátt áður með öðrum hætti en lög- regluvaldi” sagði Einar Strand. * — ÓM Mokflskerí hjá togurunum: VerOa að sigla með allann lll Færeyia ..Ekki hægt að miðla aflanum innanlands”. segir Kristján Ragnarsson tormaður Liu „Það hefur verið talsvert um það að siglt hafi verið til Fær- eyja með aflann,” sagði Krist- ján Ragnarsson hjá Litl, þegar Vi'sir bar undir hann sagnir um mikinn þorskafla hjá togurunum að undanförnu. „Það var, sem menn kalla, góður neisti i siðustu viku, en mér er sagt að það sé eitthvað að slakna aftur. Annars getur það gosið upp aftur, það hefur verið nánast mokfiskiri á þorski á þessum tima undanfarin ár. Við höfum verið að leita eftir þvi, hvort hægt hafi verið að losna einhvers staðar við fisk her innanlands, vegna þeirra skipa, sem hafa óskað eftir að fá að sigla til Færeyja, en við höf- um hvergi getað komið honum fyrir. Þannig hefur það verið með þessa staði, sem hafa verið að kvarta undan hráefnisskorti, þeir hafa ekki getað tekið við neinum fiski. Að undanskildum Djúpavogi, ef hægt er að nefna það þvi' nafni, þvi það kemur i ljós að þeir á Djúpavogi geta ekki skaffað skipum is og staður, sem ekki getur skaffað skipi is, getur ekki keypt fisk. Og staður, sem getur ekki skaffað i's getur ekki verið að kaupa togara,” sagði Kristján Ragnarsson. Þess má geta að samkvæmt heimildum Visis, hefur það komið fyrir að togarar fylli sig á tveim sólarhringum i þessum „góða neista.” — SV. Skyld’ann vera aö fljúga úr hreiðrinu þessi litli snáði? Hann er nú kannski fullsnemma á ferð- inni, varla farinn að standa á eigin fótum enn sem komið er, þótt þess verði vist skammt að biða. —Kl>/Vlsism. EÞS. BrúðKaup Karls og Díðnu: Mllljarðar f minjagripi - Sjá dls. 14 Karlmenn ekki undir- gefnari í Alpýðu- flokknum - Sjá viötal dagsins dls. 2 íravoita og Brooke Stileids draga sig saman - Sjá mannlíf dls. 18-19 - sjá idPöltlr Þrettán í feikbann Alusulsse neltar endurskoöun saronlnga: „Vaniar ekkl slffn- ina og relginglnn” - seglr Hjörlellur Guttormsson „Það má segja að það vanti ekki stifni og reiging fþessu svari ogég tel að það séu stcllingar sem ekki séu farsælar af þeirra hálfu að setja sig i,” sagði Hjörleifur Guttormsson um svar Alusuisse til hans við kröfunni um endur- skoðun samninganna. í svarinu hafnar Alusuisse við- ræðum um endurskoðun samninganna og viðurkennir ekki að rikisstjórnin geti áskilið sér nokkurn rétt i þessu máli. Hjörleifur lét i ljós von um að fyrirtækiö mundi endurskoöa af- stöðu sfna, en aöspurður um hvað við taki, ef svo veröur ekki svaraði hann: „Við munum fara yfir það mál rólega og yfirvegað. Þar er margt,sem getur komið til álita, en ekki er ástæða til að tjá sig um það á þessari stundu.” — Kemur yfirtaka á fyrir- tækinu til greina? „Ég vil ekki nefna neina þætti þar sérstaklega. Ég bara minni á að þetta er- lenda fyrirtæki er með sinn rekstur hér á tslandi og við höfum gert þá kröfu til þeirra að þeir standi við samninga.” -SV

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.