Vísir - 22.07.1981, Blaðsíða 15
Miövikudagur 22. júli 1981
vtsm.
15
tsstöðin hf. i Garöi er eitt fyrirtækjanna, sem Guöbergur og synir hans.reka. Þaö fyrirtæki er skráöur
eigandi Ingólfs GK 42.
Vísismynd ÞóG
Rætt við feðgana í Garði um útgen á Suöurnesjum: ð ►
Mouryi onnim ugi aii n ifin 1
cliyilll kaupa I II VIII logara f
Þrfr á tali. Þórarinn Guöbergsson, Guöbergur Ingólfsson og blaöamaöur.
fariö er af miöunum þar til
komið er þangað aftur, tekur
aldrei skemmri tima en þrjá
sólarhringa.
Þetta á viö um þorskveið-
arnar, sem auðvitað er keppi-
keflið, vegna þess aö karfinn er
bæði mjög slæmur fyrir skipin
og ennþá verri fyrir frysting-
una.
„Við héngum á bátunum"
Togaraútgeröin hér er aö þró-
ast og hefur lagast ár frá ári.
Við komum seinna inn i hana en
aörir landshlutar, við héngum á
bátunum og þeir gáfu alla tið
gott. En um 1973 kemur lægð i
bátaútgerðina og uppúr þvi för-
um viö að taka viö okkur i
togaraútgerö. Samfara þróun-
inni hefur aflinn farið vaxandi
og sérstaklega karfaaflinn. 1
karfanum hefur orðið gifurleg
aflaaukning. Karfann sækjum
við bara hérna rétt útfyrir og þá
snúum við dæminu viö gagnvart
Vestfirðingum — menn eru
alltaf aö kallast á hérna á milli
landshorna og ég er að þvi
núna.”
— Gefur karfinn nægilega vel
af sér?
,,Nei, hann gerir það alls
ekki.”
Varasamir fiskifræðing-
ar
Þegar hér er komið spjallinu,
kemur Guöbergur Ingólfsson,
faöir Þórarins inn á skrifstofuna
og blandast i samtalið. Guð-
bergur hefur lengi verið at-
hafnasamur i fiskveiðum og
vinnslu i Garðinum. Nú starfa
með honum sex synir hans i hin-
um ýmsu fyrirtækjum, sem fjöl-
skyldan rekur, og hann segir aö
það sé nóg svigrúm fyrir þá
alla, og þótt fleiri væru.
Guðbergur segir að þaö veröi
að sjá til þess að hægt sé aö
vinna allan afla, sem hægt er að
veiöa. Ekki megi einblina á
Guðbergur: „Þaöá ekki aö vera meö svona æfingar
þorskinn, skrapdagarnir veröi
lika að geta plummað sig. Hann
segir að hægt sé að veiöa
óhemju af ufsa og karfa, en
þegar hann er spurður hvort
þeir stofnar séu ekki fullnýttir
eins og þorskstofninn, svarar
hann: „Ég er ekkert á móti
fiskifræðingum sem slikum, en
þeir eru mjög varasamir. Það
sýnir sig aö þaö koma lægðir i
stofnana, en þeir jafna sig aftur
á tveim til þremur árum.”
Olían, stórmál dagsins
,,Á Erlingi fara einhvers
staðar á bilinu 18-20% i oliu. Þaö
getur ekki gengið að útgerðar-
mennirnir, sjómennirnir og
fiskverkunin eigi að bera það að
setja fimmta hvern fisk i oliu,
það hlýtur einhver annar að
bera. Þá er ég að tala um aö oli-
an er svo geysilega skattlögö.”
Og næst er rabbað um fullyrö-
ingar sem fram hafa komiö frá
ýmsum, um að fiskveiðiflotinn
sé of stór. Þeir feðgar eru ekki
fyllilega sammála þvi sjónar-
miði og segja aö alla tiö hafi
þurft að binda skip við bryggju
og af ýmsum ástæöum. Þeir
benda einnig á að skipin séu nú
miklu stærri en þau voru áður,
og veröi að vera það, vegna þess
að mönnum veröi ekki boðið upp
á aðbúnað eins og hann var fyrir
áratugum.
Ætti að banna sjósókn á
smápungum
Og svo segir Þórarinn:
,,Þar fyrir utan erum við meö
hundruð af smábátum, sem ég
leyfi mér að halda fram að ætti
aö banna sjósókn á, frá þvi i
október og fram i mars. Við höf-
um misst fólk á þeim i algjörum
óþarfa. Þessir bátar eiga bara
ekkert að vera á floti á þessum
tima. En það er alltaf verið aö
auka þessa báta og alltaf veriö
aö létta fyrir mönnum að geta
keypt þá og ýta undir svona út-
gerð. Bæði er að það er tak-
markað, sem hún gefur af sér og
svo er hún hættuleg, alltof
hættuleg. Þaö er óþarfi að vera
að etja mönnum út i opinn dauð-
ann með þvi að ýta á þá að gera
út þessa smápunga.”
— Hvaöa stæröartakmörk
ertu með i huga, þegar þú talar
um smábáta?
„Allt að 20 tonna báta, nema
þá við sérstakar aöstæður.”
Enn um olíuna
En Guðbergur vill ekki sleppa
oliudæminu strax, enda veltur
gengi togaraútgeröarinnar á þvi
núna, að hans mati.
„Það ætti að skoða dæmiö,
hvað tekur rikiö mikið af þess-
ari oliu? Þaö er verið að tala um
60%, en viö skulum segja 50%.
Og svo skulum viö gera ráö fyrir
aö oliukostnaðurinn á honum
Erlingi lækkaði úr 20% ofan i
10%. Þá væri ekki nokkur vandi
að fara hér útfyrir og fylla hann
af skrapfiski, þaö mundi létta
svo stórkostlega.”
— Mundu skrapveiðarnar þá
standa undir sér?
„Helmingslækkun á oliuverö-
inu, sem kæmi beint inn i
reksturinn mundi gjörbreyta
dæminu”, segir Þórarinn og
Guðbergur samþykkir og bætir
við: „Það á ekki að vera að gera
svona æfingar aö taka þetta af
sjómönnunum.
Enginn vill kaupa togara
Og enn kemur ný hlið á mál-
inu inn i umræöurnar. Hana
túlkar Guðbergur, sem er for-
maður atvinnumálanefndar
Suöurnesja.
„Okkur vantar hérna þrjú
skip á Suöurnesin. Og þaö er
sorglegt, að þó einhver yrði nú
svo liðlegur og gáfulegur aö
leyfa okkur aö kaupa þau, þá
virðist enginn vera til hér á
svæðinu, sem hefði áhuga á að
kaupa togara.
Það er nú svo notalegt, aö
þessi hausinganefnd, sem ráð-
herra gaf út hér um áriö, og
iæddist hér meö göröum og tók
þennan af og hinn átti að lifa, að
það er komiö þannig núna aö
hér eru akkúrat jafn mörg
frystihús starfandi og þeir vildu
hafa. En þá er bara atvinnuleysi
hér. Ég kalla það atvinnuleysi
þegar kannski 150 manns fer úr
Keflavik og vinnur hér úti I
næsta plássi.”
—SV
0Guömunds-
son
„Menn eru alltaf að kallast á, á milli landshorna.”