Vísir - 22.07.1981, Blaðsíða 14

Vísir - 22.07.1981, Blaðsíða 14
14 1 •I Miðvikudagur 22. júii 1981 vtsm Hin hliðin á brúðkaupi aldarínnar: Minjagripir fyrir 3,5 milljarða íslenskra nýkróna ■ Árni Sigfússon skrifar I frá London: ■ Það er víst öllum fyrir bestu I að briiðkaup þeirra Karls og . Diönu gangi snurðulaust fyrir I sigá miðvikudaginn þvi Bretar I hafa framleitt minjagripi fyrir . um 3,5 milljarða islenskra ný- I kröna í tiiefni hins væntanlega ■ brtíðkaups. Hér i London virðast menn ekki i vafa um að brúð- | kaupiðmuni ganga vel. Breskar ■ kvenréttindakonur gera þö úr- 1 slitatilraun til þess að telja | Diönu hughvarf. „Donl do it ■ Di", stendur á bolum og skyrt- * um sem viða hanga i búðar- I gluggum. Hvatningin er til ■ Diönu: Gerðu það ekki Diana. | Gólfmottur og postu- I linsvasar tileinkaðir i bníðhiónunum. Spaugsamir Bretar eru þó ' ekki i eins miklum baráttuhug. | Þeir drekka bara bjórinn sinn ■ úr bjórkönnum þar sem stór * eyru Karls Bretaprins eiga að | vera höldur og ganga i stutt- ■ erma bolum þar sem menn sjást I skála fyrir brtíðkaupinu, sem ■ allir tala um en spurt er, _ „Hvaða brtíökaup?” I Búðargluggar i Lundúnum og ■ reyndar um allt Bretland eru þaktir varningi, þar sem Karli I og Diönu hefur verið þrykkt á | gólfmottur, bjórkönnur, hand- “ klæði, fatnaö, skó sælgætis- | krtlsir, og reyndar hvaö sem er. ■ Flest er þetta gripasafn illa * gert, en að sjálfsögðu á upp- | sprengdu verði og það sem ■ meira er, það virðist allt ætla að 1 seljast. Leirkeraiðnaðurinn breski tók . stórt stökk framm á við, þegar I fréttist um trúlofunina. Þessi ■ gamli iðnaður hafði verið aö [ niðurlotum kominn en fékk nú | byr undir báða vængi — og hver ■ veit nema þetta brúðkaup ' bjargi breskum efnahag! — TOl- | urnareru allavega nógu háar U1 ■ að hafa sitt að segja. Nærri læt- * ur aö minjagripasalan nemi þvi | aö hver Breti eyði fimm pund- * um i brúðkaupið. | Hætti námi vegna ■ heimþrár ■ Aðeins eitt dægurumræðuefni [ ræður rfkjum hér i Bretlandi. | Brúðkaupib, hjónaefnin, fortið | þeirra og framtið. Flestir eru ' Bretar hrifnir af ráöahagnum, | en sumir þeirra virðast ekkert ■ vera of hressir með menntun * lafði Diönu. Slikir menn telja að I hennar Akkilesarhæll sé > menntunarleysið. Diana hefur I ekki lokiö fullnaðarprófi i neinni I grein, hún væri sem sagt ekki ■ gagnfræðingur eða stúdent á ís- I landi. Samt stundaði hún nám i ■ matreiðslu og skiðaiþróttum i ! Sviss en fór heim áður en kom I aö prófum, vegna heimþrár. ■ Minna tala menn hins vegar um J skólaferil Karls prins sem I heldur var enginn dans á rósum. ■ Hann skreið f gegnum Cam- | bridge-háskóla á sinum tima [ þar sem pabbi hans er reyndar | heiðursrektor. En það er nú ■ önnur saga um arftaka breska " heimsveldisins. Yfirvöld hafa haft nokkrar á- | hyggjur af sölumennskunni i ■ kringum hið konunglega brúð- | kaup. 1 fyrstu var fyrirhugað að ■ allt sem tengdist brúðkaupinu, ■ skildi vera undir eftirliti og sæta I leyfi yfirvalda en fljótlega fór _ allt úr böndum. Afskræmdar I myndiraf Karli, ýmist sköllótt- ■ um, eyrnastórum eða aðeins af- [ skræmdur vegna lélegra I teikninga voru þrykktar á fdt- ■ og munnþurrkur, bjórglös og * skó. Ýmsar myndirnar af hjónaefnunum eru svo illa rún frá Lundi” þeirra Breta — gerðar aö telja mætti að þau og ferðirnar höfðu verið löngu hefðu skaðbrennst eða hlotið ákveðnar áður en til þess kom önnur meiðsli. Dýr eirstytta af að Karl Bretaprins renndi Karli er til dæmis þannig útlits hringnum á hendi Diönu. að telja mætti að Karl hefði Undirbúningur brúðkaupsins misst allflestar framtennurnar, er nú að komast á lokastig, eins og þær sem enn eru fyrir hendi og vera ber. Fimmta hæðin og virðastmeira og minna brotnar. sú efsta var reist á brúðkaups- Spaugsamir Bretar bentu tertuna. Slatti af rjóma, hveiti undirrituðum á að trúlega hefði og dýrasta koniaki fór i tertuna farið svona fyrir Karli i einni af og eflaust eitthvað af eggjum og tiðum bakveltum hans á hest- öðru sem gerir terturnar eins baki, þegar háaðallinn stundar góðar og þær bestar geta orðið. pólóleik. Og þannig ganga Vist er aö þátttaka Breta i brúð- umræðurnar á bresku pöbbun- kaupinu veröi mjög almenn. um. Þótt þeir séu ekki á meðal boðs- ... . . . . . gesta i'Buckinghamhöll þá gera Ámeriskir turistar 1 þeir sjálfir sina bráuðkaups- mor^unmat hiá ömmu te^tu °Sj.hu!da sitt bruðkaup! ' Þúsundir logregluþjóna munu Dionu raða sér upp eftir leiðinni sem Ein sagan af mörgum segir brúðhjónin fara, hundruð frá þvi að f jölskylda Diönu hafi þúsunda áhorfenda munu vera i selt amerisku ferðafélagi leyfi bakröðinni og hálfur milljaröur til þess að skipuleggja ferðir þar sjónvarpsáhorfenda mun sem ferðamann borði morgun- með brúðkaupi aldar- mat með fósturömmu Diönu. Að innar i' gegnum sjónvarps- sjálfsögðu eru ferðirnar allar skerma sina, auk þess sem uppseldar. Mörgum Bretanum hundruð blaðamanna hafa til- likaði mjög illa uppátækið, en kynnt komu sina hingaö til Lon- fjölskyldu Diönu til varnar don i tilefni brúðkaupsins. Þar á verður að segja það að fóstur- meðal er undin'itaður yfir sig- amman er Barbara Cartland spenntur aö sjá brúöarkjólinn rithöfundur, eins konar ,,Guð- hennar Diönu. —AS Prinsinn og unnustan, Karl og Diana. Þórarinn: „Þessir bátar eiga bara ekkert að vera á floti.” Togaraútgerð var ekki ! taiin árennileg frá Suður- j nesjum á árum áður. Keflvikingar fá fyrst ný- sköpunartogara í apríl 1948. Það var Keflvíking- ur GK 197. Hann var seld- ur til Eskif jarðar í mars 1956. Síðan var engin tog- araútgerð reynd á Suður- nesjum fyrr en að Dag- stjarnan KE 9 (nú Sveinn Jónsson KE 9) kemur i nóvember 1973. Seinni hluta árs 1974 bætist Suð- urnes KE 12 við/ sá sami sem siðar varð frægur undir nafninu Fontur, og mánuði seinna kom Framtíðin KE 4. Nú eru níu togarar gerðir út það- an. Þórarinn Guöbergsson i Garði annast um útgerð tveggja þeirra, Erlings GK 6, sem er ■einn minnsti skuttogarinn, smiðaður 1975, og Ingólfs GK 42, eina siðutogarans, sem gerður er út enn á íslandi. Blaöamaöur og ljósmyndari frá Visi settust inn á skrifstofu hjá Þórarni ný- lega og röbbuðum viö hann um togaraútgerð. Hann segir okkur fyrst frá að útgerð gamla siöutogarans skili hagnaði en tap sé á útgerð hins, enda þótt sá gamli sé tæplega hálfdrættingur á viö þann nýja. Þó er málum svo komið að eig- endur vilja losa sig við þann gamla og fá i staöinn systurskip skuttogarans. Það er engin framtíð í gróðatækinu — Er ekki mótsögn i þessu? Þú færð góða áhöfn á skipið, hún unir sér vel og útgerðin borgar sig. Samt viltu losna viö hann og fá i staðinn sams konar skip og þaö sem þú tapar á. Viðtalið skrifaði Sig- * urjón Valdi- marsson „Þetta skip er orðið 20 ára gamalt og fiskiskip verða aldrei meira en svona 25 ára. Nema þá að gerðar séu alveg gifurlegar breytingar á þeim. Ég er búinn að fara nokkuð ofan i hvað það mundi kosta að gera þetta skip svo upp aö það uppfylli kröfur timans. Það veröur svo dýrt aö þaö fer langt uppfyrir verö nýs skips. Þótt þetta hljomi sem mótsagnir, er engin framtiö i þessu skipi. Auk þess er erfitt að halda þessu skipi úti um háveturinn og þegar þessi skip eru notuö til að sjá fiskvinnslunni fyrir jöfnu hráefni, veröur að vera hægt að treysta á það. Og einmitt á þess- um sama tima er bátaútvegur- inn vafasamur. Allt á sama núllinu Við höfum starfsfólk á laun- um i frystihúsinu, hvort sem við höfum fisk eöa ekki. Þvi er það þannig að þótt togarinn nái alls ekki endum saman, þá væri reksturinn á frystihúsinu gjör- samlega vonlaus, ef við heföum hann ekki.” — Er reksturinn á frystihús- inu svo góöur að hann standi undir tapinu á togaranum? „Þegar allt er tekið saman, með þvi að hengja upp skreið, það er góður markaður fyrir hana núna, þá er þetta i lagi. Að visu var verið að skafa ofan af þessu núna i vetur meö þvi að hækka útflutningsgjöldin og jafna þetta allt saman niður á sama núllið. En siöastliðið ár var gott.” Ójafn leikur — Þvi var lengi trúað að þaö væri ekki hægt aö gera út togara frá Suöurnesjum, en nú eru þeir orðnir niu. Hvaö hefur breyst? „Það er auðvitað ekki rétt að það sé ekki hægt. Nú er búið að gera héðan út togara I átta ár og með prýðilegum árangri. En i togaraútgerð stöndum við ekki jafnfætis vissum svæöum lands- ins. A Vestfjörðum er til dæmis fjögra til I mesta lagi tiu tlma stim á þorskmiðin. Okkur er skammtaöur sami banntimi, en við höfum tólf til þrjátiu tima stim. Þar að auki búum við við allt aðra kjarasamninga, þann- ig að venjuleg löndun, frá þvi aö „Það er sorglegt aö enginn vill kaupa togara.”

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.