Vísir - 22.07.1981, Blaðsíða 16
16
Miövikudagur 22. jdli 1981
trjsm
„Samþykkt
bæjarstjórnar
Margur eyðir sumarleyfinu á sólarströndum, enda mun þar vera eitt og annaö sem gleöur augaö.
Að blása á allar
samkeppnisregiur
J.S. skrifar:
Alltaf skemmti ég mér
konunglega yfir nafnlausu les-
endabréfunum sem lesenda-
dálkar dagblaöanna virðast
endalaust taka viö. Sjálfur verö
ég lika endilega að fá aö leggja
orö i belg öðru hverju. Aö þessu
sinni er tilefniö hin kátbroslegu
skrif sem sýknt og heilagt vitna
um ágæti einnar feröaskrifstofu
hérlendis. Farþegar hennar
viröast meö fádæmum hollir,
trúir ferðaskrifstofunni og ham-
ingjusamir meö þjónustuna og
láta sér ekkert tækifæri úr
greipum ganga til þess aö þakka
forstjóranum fyrir sig og sina.
Greinilega nota jieir timann i
sumarleyfinu til litils annars en
aö stilla saman strengina og
stilbragðið, þvi bréfin eru keim-
lik og jafnvel hálfþreytandi á
köflum, þótt lúmskt gaman
megi hafa af þeim lika.
Nú siðast fylltist blessunin
hún „S.E”. eldmóði á lesenda-
siöum Visis yfir þvi aö þeir
Steinn Lárusson og Eysteinn
Helgason hafi heimsótt Spánar-
strendur nýlega, og þá m.a.
komiö viö á Islendingaslóðum
þar. Var „S.E” sannfærö um aö
þarna væri gerð gróf aöför aö
veldi Útsýnar á staönum og ef
samkeppni yröi á milli islensku
feröaskrifstofanna myndi hún i
fyrsta lagi vera óheiöarleg og i
ööru lagi hækka veröiö stórlega
(!?).
Auövitaö er „S.E”. búin aö
gleyma þvi fyrir löngu aö tlrval
var i mörg ár meö feröir til
Spánar áöur en Útsýn fetaöi i
fótsporin. Og auövitaö gleymir
hún þvi lika að Samvinnu-
feröir-Landsýn voru i 10 ár i
Portoroz áöur en tJtsýn hóf
feröir þangaö. A jafn sjálf-
sagðan hátt gleymir hún því aö
samkeppnin hafi komiö neyt-
endum til góða, og aö einginn
hafi talið hana óheiðarlega eða
„af hinu illa” komna. Enda blæs
„S.E”. örugglega á allar „sam-
keppnisreglur” eöa kenningar i
þeim efnum.
Mér finnst hollusta „S.E” út
af fyrir sig aödáunarverð, en við
hin, sem leitum ævinlega aö
sem ódýrustum og bestum
sumarleyfisferöum, fögnum
auövitað allri samkeppni og
treystum þvi aö hún hvetji
ferðaskrifstofurnar til ennþá
betri verka. En hún „S.E” er
greinilega á ööru máli. Hún les
Útsýnarauglýsingarnar vand-
lega og skreytir bréf sitt viöa
gömlum og nýjum auglýsinga-
textum sem farþegar læra
greinilega utan aö i Útsýnar-
feröunum.
, Jleyr á
isiénskumaður hringdi:
Mikils dæmalauss misskilnings
viröist gæta með orðiö „endemi”.
Oft sést á prenti, aö eitthvaö sem
meö „endemum gott” og aö þvi er
viröist, sýnist sá pennaglaöi
standi i þeirri trú, aö þaö þýöi
endemi”
eitthvaö mjög gott. En þannig er
þvi alls ekki fariö, þvi oröið þýöir
nefnilega, aö eitthvaö sé alveg
fáránlegl. „Heyr á endemi” er
gamalt orötak og þýöir, aö eitt-
hvaö sé alveg dæmalaust eöa
óheyrilegt.
ÁGÆT ÚTVARPS-
K.G. segir, aö ökumenn sýni hjólreiöamönnum ekki nokkra biöiund.
um hundahaid í Fírðlnum:
Hafnfirðingur sem
kærir sig kollóttan
skrifar:
— Mig langar aöeins til að
benda hinni „reiðu húmóöur úr
Hafnarfiröi”, sem vill risa upp
gegn hundahaldi i bænum, á aö i
rauninni breytist ekkert meö
samþykkt bæjarstjórnarinnar um
aö leyfa hundahald. Hundahald
hefur tiökast i Hafnarfiröi frá þvi
aö ég flutti i bæinn fyrir u.þ.b. sex
árum. Hundar hafa gengiö um
óáreittir og gert „stykki” sin á
götum úti og i húsagöröum. Ég
kvartaöi eitt sinn til lögreglunnar
vegna tveggja hunda i hverfinu
sem losuöu sig einatt viö úrgang i
garöinum minum og jafnvel á
tröppunum, en ekkert var gert i
málinu. Þaö er þvi betra að lög-
leiöa hundahald en aö vera meö
einhverja sýndarmennsku um
bann sem enginn viröir, ekki einu
sinni lögreglan.
Ökumenn! Sýnum hjól-
reiðamönnum tillitsseml
Betra aö lögleiða hundahald, en
aö vera meö einhverja sýndar-
mennsku um bann, sem enginn
viröir, ekki einu sinni lögreglan.
j K.G. skrifar:
j Ég fór austur fyrir fjall um
j helgina, sem vart er i frásögur
| færandi, nema aö á sama tima
I voru þar á ferö hjólreiðamenn,
• er voru þátttakendur i einhverri
j keppni. Og þaö vil ég segja, aö
ekki heföi ég viljaö vera i þeirra
sporum. ökumenn sýndu þeim
bókstaflega enga tillitssemi.
Þeir jusu yfir þá grjóti og drullu
en þó nokkur rigning var þarna
á þessum tima. Ekki hvarflaöi
þó aö þeim aö hægja ferðina,
heldur geystust framhjá þeim .
með þessum lika látum. Þaö !
hefur mikiö veriö i fréttum j
undanfariö, hversu hjólreiða- J
slysum hafi fjölgaö meö aukinni J
reiðhjólanotkun. Ég er alveg ■
handviss um eftir reynslu mina I
siöustu helgi, aö sökin liggur I
ekki sist hjá þessum tillitslausu I
ökumönnum. j
Þvi vil ég segja, ökumenn j
veriö varkárnir og sýniö tillits- j
semi, komiö fram viö náung- j
ann, eins og þiö viljiö aö hann ■
komi fram viö ykkur.
DAGSKRA
Ánægður útvarps-
hlustandi skrifar:
Sjaldan heyrast ánægjuraddir
úr rööum útvarpshlustenda.
Okkur Islendingum er lika gjarnt
aö þrasa yfir flestum hlutum,
stórum og smáum. En þegar ein-
Útvarpshlustanda fannstræöa hr.
Sigurbjörns Einarssonar I út-
varpinu á sunnudag landi og þjóð
til sóma.
hver er ánægður heyrist ekki
hljóö úr horni. Þess vegna datt
mér i hug svona yfir morgunkaff-
inu snemma á sunnudagsmorg-
uninn, þegar ég naut þess aö
hlusta á útvarpiö, aö láta einu
sinni ánægjurödd heyrast og
þakka útvarpinu. A dagskrá út-
varpsins var frásögn Elinar
Pálmadóttur i þætti Friðriks Páls
Jónssonar „út og suöur”. Sagöi
Elin frá ferö til Nigeriu og var
frásögn hennar mjög áheyrileg og
skemmtileg. Siöan var útvarpaö
messu i Skálholtskirkju, sem út-
varpaö var reyndar á öllum
Noröurlöndum þennan sama dag.
Eæöa biskups Hr. Sigurbjörns
Einarssonar var landi og þjóð til
sóma, eins og alltaf þegar hann er
i ræðustól.
Fyrir utan þetta tvennt sem
gladdi útvarpshlustanda voru
morguntónleikarnir, sem heföi
llklega átt aö nefna fyrst, en þeir
voru á dagskrá á undan frásögn
Elinar. Siöar um daginn voru
einnig tveir góöir þættir „Lif og
saga” og umræöuþáttur um
almenningsbókasöfn. Ef fólk hef-
ur á annað borö hlustaö á útvarp
þennan sunnudag, trúi ég ekki
ööru en aö fleiri hafi verið
ánægöir meö dagskrána.
ureyur engu