Vísir - 22.07.1981, Blaðsíða 22

Vísir - 22.07.1981, Blaðsíða 22
22 Wsuz (Smáauglýsingar — sími 86611 iö i i i*t -» . »» . Miövikudagur 22. júli 1981 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl . 18-22 ^ Til sölu Vegna brottflutnings er til sölu Marants magnari Model 2015, Sony kasettutæki og 2 Sony hátalarar. Selst saman á kr. 4 þiís. Einnig er til sölu gömul og góð þvottavél á kr. 600.- og telpnareiðhjól fyrir 7—10 ára á kr. 500.- Uppl. i si'rna 77038 e. ld. 19. Gasgrill (ónotað) til sölu. Tilvalið fyrir félög, j starfshópa eða ’ sumarbústaðinn. Uppl. i si'ma 28961. Benz 190 dieselvél sundurtekin til sölu. Einnig stórar járnklippur, telpnareiðhjól fyrir 6 ára og litið fiskabiir með fiskum. Uppl. i sima 40010 e. kl. 18. Rima hraðgrill til sölu kr. 400, vöflujárn kr. 400, drapplitt gólfteppi ca. 40 fm. kr. 1000, skrifborð á kr. 500, hengi Ur basti kr. 100 Uppl i sima 40323. Til sölu HUs til flutnings rúmlega 30 ferm. með svefnlofti, tilvalið sem sum- arbUstaður. Uppl. i sima 85184. Tilboð. Bráðabirgða eldhúsinnrétting. Verð kr. 1000. — Upplýsingar að Framnesvegi 11. Hey til sölu. Uppl. að Oddhól, simi um Hvols- völl. Til sölu er isskápur og bæsuð furuhillu- samstæða. Uppl.i simum 52498 og 53305. Tvær þyrlusláttuvélar PC 135 til sölu. Söludeild Reykja- vikurborgar Borgartúni 1. Ódýrar vandaðar eldhúsinnrétt- ingar og klæðaskápar i úrvali. INNBÚ hf. Tangarhöfða 2, simi 86590.________________________ Oskast keypt ) Óska eftir að kaupa vel með farinn barnavagn. Uppl. i sima 77212. Miðlungsst.úr notaður isskápur óskast. Simi 15225. ______________________ Öska eftir notaðri Utidyrahurð. Upplýsingar i si'ma 36851. Bólstrun Klæðum og gerum við bólstruð hUsgögn. Höfum einnig til rokkokó stóla með áklæði og tilbUna fyrir Utsaum. Góðir greiðsluskilmálar. Bólstrun Jens Jónssonar, Vestur- vangi 30, Hafnarfiröi, simi 51239. Húsgögn Borðstofuhúsgögn til sölu, kringlótt boröstofuborð með 6 stólum og skáp. Uppl. i sima 41978._____________________ Skrifborð, skápur, svefnbekkui til sölu vegna flutninga (selst ódýrt). Uppl. i sima 43340. Gömul búslóð til sölu: sófasett, borðstofuborð og 6 stól- ar, einnig gamall skápur. Uppl. i sima 74011. Nýtt glæsilegt hjónarUm til sölu úr rauðu plussi með snyrtiboröi, útvarpi og klukku. Uppl. i sima 92-3231 e.kl. 19 á kvöldin. Stórt og vandað sófasett til sölu 34-2+1, einnig fallegt sófaborð, h’tur út sem nýtt, mikill afsláttur. Uppl. i sima 45173 e. kl. 19 Hawana auglýsir. Sófaborð með spónlagðri plötu, hringlaga og sporöskjulaga sófaborð. Margar tegundir blómasúlna, kristalskápa, mann- töfl og taílborð, sófasett i rokkokkóstil og barrokkstil. Haw- ana, Torfufelli 24, simi 77223. Spina svefnsófi til sölu. Uppl. i sima 71752 e. kl. 18._____________________________ Borðstofuhúsgögn úr teak (skenkur 12 manna borð og 6 stólar) Selst ódýrt. Uppl. i sima 92-3686 eftir kl. 19. Sjónvörp Ferguson 20” litasjónvarpstæki til sölu á góðu verði. Uppl. i sima 78261 e. kl. 19 Video -r "iiiVii' Myndsegulbandsklúbburinn „Fimm stjörnur” Mikið úrval kvikmynda. Allt frumupptökur (orginal), VHS kerfi. Leigjum út myndsegulbandstæki i sama kerfi. Hringið og fáið upplýsing- ar. Simi 31133 Radióbær, Ármúla 38. Videoklúbburinn VIGGA Úrval mynda fyrir VHS kerfið. Uppl. i sima 41438. VIDEO M/ÐSTÖÐW Videomiðstöðin Laugavegi 27, slmi 14415. Orginal VHS myndir. NÚ EINN- IG BETAMAX (aðeins orginal). Videotæki og sjónvörp til leigu. Videoklúbburinn Höfum flutt i nýtt húsnæði að Bo rgartiini 33, næg bilastæði. Er- um með myndaþjónústu fyrir Beta og VHS kerfi. Einnig leigj- um við Ut Video-tæki ' Opið frá kl. 14-19 alla virka daga. VideoklUbburinn, BorgartUni 33, simi 35450. VIDEO — VIDEO Til yðar afnota i geysimiklu úrvali: VHS og Betamax video- spólur, videotæki, sjónvörp, 8mm og I6mm kvikmyndir, bæði tón- filmur og þöglar, 8mm og 16mm sýningarvélar, kvikmyndatöku- vélar, sýningartjöld og margt fleira. Eitt stærsta myndasafn landsins. Mikiðúrval — lágt verð. Sendum um land allt. ókeypis skrár yfir kvikmyndafilmur fyrirliggjandi. Kvikmyndamarkaðurinn Skólavörðustig 19, S. 15480. SHARP myndsegulband Leiga Leigjum út SHARP myndsegulbönd ásamt tókuvélum HLJÓMTÆKJAOEILD ^jj) KARNABÆR LAUGAVEGI 66 Sími 25725. VRDEO M/DSTÖÐ/m Videomiðstöðin Laugavegi 27, simi 14415V Orginal VHS og BETAMAX myndir. Videotæki og sjónvörp til leigu. S0NY BETAMAX C5 Myndsegulbandstæki Margar gerðir VHS - BETA. Kerfin sem ráða á markaðinum. SONY SL C5 Kr. 16.500,- SONY SL C7 Kr. 19.900.- PANASONIC Kr. 19.900,- 011 með myndleitara, snertirofa og direct drive. Myndaleiga á staðnum. JAPIS.Brautarholti 2, simi 27133. VIDEO-MARKAÐUR- INN Digranesvegi 72 — Kópavogi, simi 40161. Höfum VHS mynd- segulbönd og filmur til leigu. Opið frá kl. 18 til 22 alla virka daga nema laugardaga frá kl. 14-20 og sunnudaga frá kl. 14-16. Video — leigan auglýsir Úrvals myndir fyrir VHS-kerfið. Uppl. i sima 12931 frá kl. 18-22 alla virka daga, laugardaga frá kl. 10-14. Hljómtgki Til sölu vegna brottflutnings nýleg Grundig hljómtæki: MR 100 út- varpsmagnari 2x25 W rms, MCF 100 kassettutæki. Verð kr. 5000,- Uppl. i sima 45266 (heimasimi) eða 82020 (vinnusimi) Anna. JLiX'.' Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Hjá okkur er endalaus hljóm- tækjasala, seljum hljómtækin strax, séu þau á staðnum. ATH: mikil eftirspurn eftir flestum teg- undum hljómtækja. Höfum ávallt úrval hljómtækja á staðnum. Greiösluskilmálar við allra hæfi. Veriö velkomin. Opiö frá kl. 10-12 og l-6,laugardaga kl. 10-12. Tekið á móti póstkröfupöntunum i sim- svara allan sólarhringinn. Sport- markaðurinn Grensásvegi 50 simi 31290. Til sölu er m jög gott Philips bilaútvarp og segulbandstæki. Litið notað, gott verð. Upplýsingar i sima 99-4170, milli kl. 17.00 og 19.00. Hljóófgri Rafmagnsorgel — hljómtækl Ný og notúð orge’l. , Umboðssala á orgelum. Orgel stillt og ýfirfarin af fag mönnum.fullkomið orgelverk StSBÖÍ. Hljóðvirkinn sf. Höfðatúni 2 simi 13003. Heimilistgki Westfrost kæli- og frystiskápur til sölu. Verð kr. 6 þús. Uppl. i sima 42465. Rafha eldavél, þriggja hellna með hitaskúffu, eldri gerð til sölu. Uppl. i sima 35421. Frystikista 380 litrar til sölu. Verð kr. 4000. Upplýsingar að Framnesvegi 11. Hjól - vagnar Reiðhjólaúrvalið er hjá okkur. Ódýr tékknesk barnahjól með hjálpardekkjum fyrir 5-8 ára. Einnig f jölsky lduhjól, Raleigh giralaus, 5 gira og 10 gira. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, Simi 31290. Til sölu nýtt Pascoe 10 gira hjól, enskt gæðahjól, með öllu tilheyrandi og nýjum aukahlutum. Uppl. i sima 86030 á daginn en 43291 á kvöldin. --------------------------------I Drengjareiðhjól Til sölu vel með farið drengja- reiðhjól Verð aðeins kr. 900.— Nánari upplýsingar i sima 51332. Verslun Vinsælir bolir... T-bolir stutterma, 11 stærðir, 19 litir. T-bolir V-hálsmál, 3 stærðir, 10 litir. Sibir bolir upp i háls eða með V-hálsmáli 9 litir, 4 stærðir. ATH.: Allir nýju sumarlitirnir, bleikt, gult, hvitt. Nýkomnir há- skólabolir I öllum stærðum. Póst- sendum. Elle, Skólavörðustig 42, simi 11506, 27667. Krullu-járnin vinsælu með ljósi sem sýnir að járnið er i sambandi. Gufu og Teflon krullu- járn með hitastilli. Ath. öll okkar krullujárn hafa snúru, sem ekki snýst upp á þegar hárið er krullað. Littu inn eða hringdu og við sendum i póstkröfu. Gufujárn kr. 225.-. Teflon kr. 225.-. Stáljárn kr. 190.- Hárhús Leo, Skólavörðu- stig 42, simi 10485. Loksins komu vinsælu itölsku MAFNEX kassetturnar. Þú verður ekki svikinn af Madnex kassettum. STUDIOI ” II ” II ” II ” III ” III METAL C60 kr. C90 kr. C60 kr. C90 kr. C60 kr. C90 kr. C46 kr. 59.00 72.00 72.00 89.00 102.00 122.00 115.00 ” C60 kr. 128.00 TILBOÐ: Þeir sem panta 10 stk. kassettur frá fritt póstburðar- gjald og borga aðeins fyrir 9 stk. Hringdu eða komdu og fáðu þér Magnex kassettur. Plötuportið, Skólavör ðustig 42 Reykjavík Simar: 27667 — 11506. Við erum ný- lega bdin að fá hnattbarina fjórar gerðir. Pantanir ósk- ast sóttar sem fyrst. Havana, Torfufelli 24, simi 77223. (fMlerp Hæfeiartora (nýja húsinu Lækjartorgi, Eina sérverslunin á landinu með íslenskar hijómplötur. Allar nýj- ustu plöturnar, allar fáanlegar, eldri plötur, kassettur, yfir 300 titlar. Verð frá kr. 3.- Littu inn og skoðaðu úrvalið. Gallery — Lækjartorg. FYRIR ALLA STRAKA A ALDRINUM 8—80 (iRVAL VICTORINOX VASAHNIFA fæst á flestum bensinstöðvum og i flestum sportvöru-, bygginga- vöru-, rafvöru- og málningavöru- verslunum. Spyrjið um VICTORINOX Heilsöludreifing: Arni Ólafsson hf. Vatnagarðar 14, Rvik. Sfmi 83188. ' Verslunin Hof auglýsir: Klukkur, sexkantaðir kollar, ruggustólar. Saumið út, smyrnið, prjónið. Hof, Ingólfsstræti (gegnt Gamla BIó). Simi 16764. Póstsendum. (OcðtnbóhfcU jBjanii &ÍBurt)jönissoii dSösi, axí^pirjsagD Jiimilr jpr i»niínn íucudiír á afmatúí- &aginn23.apT~' “ (OctUnlnihfdl Viltu gefa sérstæða gjöf? Handskreytt gestabókfell á leður eða gæruskinn er gjöf sem vekur athygli og varðveitir skemmti- lega minningu um afmælið, brúð- kaupið, skirn barnsiris, ferming- una, stúdentsprófið eða annan áfanga eöa atburð. Gestabókfell- in eiga allsstaðar við, þar sem margir koma saman til að fagna vinum eða skyldmennum. Komið á óvart, gefiö gjöf sem aðrir gefa ekki. Uppl. I sima 24030 og 17949 daglega. Geymið auglýsinguna. ■

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.