Vísir - 22.07.1981, Blaðsíða 24

Vísir - 22.07.1981, Blaðsíða 24
24 VÍSIR (Smáauglýsingar - sími 86611 Miövikudagur 22. -ji&ll 1981 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18-22 ) Atvinnaiboöi Abyggileg stúlka óskast til afgreiöslustarfa á Grill- staö. Vaktarvinna. Uppl. i sima 41024. Atvinna — Sólheimar i Grimsnesi Okkur vantar starfskraft nií þeg- i ar vegna veikinda. Frá mibjum j september, vantar hjón til aB ' annast heimili fyrir sex þroska- hefta einstaklinga. Uppl. I sima I 99-6433. I Mann vantar til málningarstarfa. Helst eitthvaö vanur. Upplýsing- ar i sima 74281 eftir kl. 19.00. Starfsstiilka I veitingasölu óskast. Vaktavinna. Uppl. á skrifstofu B.S.l. Umferöamiöstööinni v/Hringbraut. Arbæjarhverfi Stúlka óskast til vinnu allan dag- inn. HUsgagnahöllin Bildshöfða 20 simi 81199 og 81410. Öska eftir aö ná sambandi við mann sem mundi vilja slá tUnskika meö orfi og ljá, má eiga heyiö. Uppl. i sima 24340 eða 15043 Óska eftir stúlku til afgreiöslustarfa i matvöru- verslun allan daginn. Uppl. I sima 41920 e. kl. 14. Húsnæöiíboói Lftil Ibúö I Hólahverfi tilleigu frá 1. ágúst. Leigist helst einhleypri konu eöa skólastUlku sem sækir skóla eftir hádegi. (Leigjandi þyrfti aö lita eftir 6 ára dreng milli kl. 10 og 11 á morgnana). Tilboö sendist augld. Vísis, SiöumUla 8 merkt „Hóla- hverfi”. Hliöar Herb. meö snyrtingu til leigu fyr- ir skólanema. Upplýsingar send- ist blaöinu fyrir fimmtudag merkt 4108. Húsnæöióskast Húsaleigusamningur ókeyp- is. Þeir sem auglýsa i húsnæöis- auglýsingum VIsis fá eyöu- blöö fyrir húsaleigusamn- ingana hjá auglýsingadeild. Visis og geta þar meö sparaö sér verulegan kostnaö viö samningsgerö. Skýrt samn- ingsform, auövelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, auglýsingadeild. Slöumúla 8, ^simi 86611. Húsn. óskast Óska eftir herbergi eða IbUð á leigu frá 1. ágUst til 1. sept. Uppl. i sima 40993 e.kl. 18. Einstæöa móöur með eitt barn bráðvantar ibUð I haust. Uppl. I síma 10932. Ung kona meö tvö börn óskar eftir 3ja-4ra herbergja ibUB i Reykjavik. öruggar mánaöar- greiðslur. Reglusemi og góðri umgengni heitiö. Uppl. I sima 92- 7430 á kvöldin og i sima 92-7489 (Svanhvít) á daginn. Tveir þjónar nýkomnir frá Sviþjóð, óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúö til leigu nU þegar. Skilvisum greiöslum heit- iö. Getum borgaö fyrirfram. Uppl. I sima 22322 Hótel Loftleið- ir.herbergi 322 milli kl. 18 og 23 i kvöld og annað kvöld. oska eftir 3ja herbergja ibúö sem fyrst. Al- gjör reglusemi. Fyrirfram- greiösla efkrafister.Uppl. i sima 39157. Ung og reglusöm stUlka óskar eftir 2ja-3ja herbergja fbUð sem fyrst. Er á götunni. Uppl. I sima 32826 milli kl. 22 og 23 á kvöldin. 4ra herbergja ibdö dskast á stór Reykjavikur- svæöinu. Tilboö sendist blaðinu merkt 1130 fyrir mánaöamót. Óskum aö taka á leigu fjögurra — sex herbergja ibúð. RaöhUs eöa einbýlishUs koma til greina. Æskilegur staður : Kópa- vogur-Austurbær eöa Breiöholt. Góö fyrirframgreiösla i boöi fyrir rétta eign. Uppl. i sima 78210 alla daga til kl. 7.00. 27 ára kona meö 4ja ára dreng óskar eftir aö taka á leigu Ibúð. Reglusemi góöri umgengni og skilvisum greiöslum heitið. Ein- hver fyrirframgreiiðsla möguleg. Vinsamlegast hringiö i sima 36649 eftir kl. 18. 3ja-5 herbergja ibtið óskastá leigu helst i Hafnar- firöi, býö skipti á raöhúsalbúð á Akureyri eöa fyrirframgreiöslu Uppl. I síma 96-22364. Ökukennsla Kenni á Toyota Crown árg. ’80 með vökva- og veltistýri. Útvega öll prófgögn. Þið greiðið aðeinsfyrir tekna tima. Auk öku kennslunnaraöstoöa ég þá sem af einhverjum ástæöum hafa misst ökuréttindi sin að öðlast þau að nýju. Geir P. Þormar ökukenn- ari. Simar 19896 og 40555. ökukennsla — æfingatimar. ] Þér getið valið hvort þér læriö á Colt ’80 litinn og lipran eöa Audi ’80. Nýir nemendur geta byrjaö strax og greiöa aöeins tekna tima. Greiöslukjör. Lærið þar sem reynslan er mest. Simar 127716, 25796 og 74923. Ökuskóli 'Guðjóns Ó. Hanssonar. ökukennarafélag Islands auglýs- ir: Amaldur Arnason, Mazda 626 1980 si'mar 43687 — 52609 Guðjón Andrésson, Galant 1980 simi 18387 Guðbrandur Bogáson, Cortina simi 76722 Gunnar Sigurðsson, Lancer 1981 simi 77686 Gylfi Sigurösson, Honda 1980 simi 10820 Hallfriöur Stefánsdóttir, Mazda 626 1979 simi 81349 Hannes Kolbeins, Toyota Crown 1980 simi 72495 Haukur Arnþórsson, Mazda 1980 simi 27471 Helgi Sesseliusson, Mazda 323 simi 81349 Jóel Jacobson, Ford Capri simi 30841 — 14449 Jón Arason, Toyota Crown 1980 simi 73445 Jón Jónsson, Galant 1981 simi 33481 Kristján Sigurösson, Ford Mustang 1980 simi 24158 Magnús Helgason.Toyota Cressida 1981 bifhjólakennsla, hef bifhjól.f simi 66660. Siguröur Gislason, Datsun Bluebird 1980 simi 75224 Skarphéðinn Sigurbergsson, Mazda 323 1981 simi 40594 Snorri Bjarnason, Volvo simi 74975 Þórir S. Hersveinsson, Ford Fairmont 1978 simi 18983 — 33847 jökukennsla — æfingatimai-. Hver vill ekki læra á Ford Capri? Útvega öll gögn varðandi öku- prófið. Kenni allan daginn. Full- kominn ökuskóli. Vandið valið. Jóel B. Jacobsson, ökukennari simar: 30841 og 14449. Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg. ’81. Eins og venjulega greiðir nemandi aðeins tekna tima. öku skóli, ef óskað er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar, simi 73760. Bílaviðskipti Afsöl og sölutilkynningar fást ókeypis á auglýsinga- deild Visis, Siðumúla 8, rit- stjórn, Slöumúla 14, og á af- greiðslu blaðsins Stakkholti 2-4 einnig bæklingurinn „Hvernig kaupir maður notaðan bil?” Volvo árg. ’64 til sölu, þarfnast viðgerðar. Verð kr. 1.500.- Uppl. i sima 16603 e.kl. 17. Ford Marverick árg. ’74 til sölu, sjálfskiptur i gólfi, 6 cyl. ekinn 83 þús. km. Verð kr. 45 þús. Skipti koma til greina á bil á svip- uðu verði eða bein sala. Uppl. i sima 50011 e. kl. 18 i kvöld og næstu kvöld. Ch. Nova árg. ’74 til sölu, sjálfskiptur, vökvastýri. Selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. i sima 28476. BMW 1800 árg. ’70 til sölu. Uppl. i sima 21521. Volga árg. ’73 til sölu. Uppl. I sima 41751. Óska eftir aö kaupa vel meö farinn Wart- burg árg. ’78-’80, helst ekki ekinn meira en 25 þús. km. Uppl. I sima 36883 milli kl. 14.30-21.00. Mazda 626 árg ’80, dcinn 15. þús. km Utvarp og segulband. Silsalistar og stein- grind að framan. Uppl. i sima 77342 eftir kl. 20. Græn Mazda 929 L, árg. ’80. Ekinn 13 þús. km. sjálfsk. með vökvastýri. Uppl. i sima 85064 eft- ir kl. 19.00. Græn Mazda 929 L, árg. ’80. Ekin 13 þús. km. sjálf- skiptur. Saab 96 TilsöluSaab 96, árg. ’72. Upplýs- ingar I sima 42549 eftir kl. 19.00. Til sölu Galant ’77, vel meö farinn, útvarp fylgir. Upplýsingar I sima 52530. Mustang Grande, tilsölu á 50 þús. árg. ’73. Útvarp, segulband, sumar- og vetrardekk fylgja með. Hef áhuga á skiptum, helst enskum eöa japönskum. Uppl. I síma 38482 eftir kl. 18. Óska eftir að kaupa góðan smábil, má vera gamall en verö- ur aö vera i góöu lagi og vel Utlit- andi. Get borgaö 5-7 þús. Ut og af- ganginn með jöfnum mánaöar- greiðslum. Upplýsingar i sima 41287 (Sigga) eftir kl. 19.00. Kostakjör Tilsölu Plymouth Duster árg. ’70, 6cyl. Skoðaður ’81, skipti eöa góð kjör. Tek hljómtæki upp i greiðslu. Einnig til sölu Ford Mercury Montego árg. ’74, ný- sprautaður, skoöaöur ’81 góð kjör. Uppl. i sima 24796 allan dag- inn I dag og næstu daga. Daihatsu Charmant árg 79, ekinn 24. þús. km. til sölu. Uppl. i sima 41212. Renautt 12 station árg. '72 tilsölu, skoöaöur ’81. I góöu lagi. Uppl. I sima 40058. iFord Mercury Margvis árg ’73, ekinn 69 þús. milur skoð- aöur ’81 V-8 4600 meö öllum lúksus sem til er verð 85-90 þús., skipti möguleg. Uppl. I sima 77080. Chevrolet pick-up, árg. ’71, 6 cyl. beinskiptur. Skipti æskileg. Góö kjör. Upplýsingar i sima 84089. Kvartmilublll til sölu Chevy Vega 350 4ra gira. Skipti koma til greina. Uppl. i sima 72254 og 10687. ; Daihatsu Charade, runabout. árg. ’80. Meðfylgjandi Utvarp + segul- band. Stórglæsilegur blll á réttu veröi. Upplýsingar i sima 41369. Bill i sérflokki Ford Cortina árg. ’73 til sölu. Skoðuö ’81, nýsprautaöur. Uppl. I sima 43346. Til sölu Mercury Cougar árg. ’72, 8 syl.,sjálfskiptur. Skipti möguleg. Uppl. i sima 51361 eftir kl. 17. Simca 1100 Special árg. ’74. Talsvert ryðgaöur, selst ódýrt. Uppl. i sima 27044 á daginn. Nýlegur bíll óskast i skiptum fyrir Toyota Carina, ’71 og sumarbústaö nálægt Reykja- vik. Veröhugmynd 70-100 þús. Upplýsingar i sima 34428. Willys '76, til sölu. Upplýsingar i sima 10998. Til sölu Fiat árg ’78, sjálfskiptur, vökva- og veltistýri. Skipti: t.d. jeppa. Uppl. i sima 21434. Til sölu Fiat 125 P ’78. Vel útlitandi og I góöu lagi. Uppl. I sima 43254. Datsun 200 L árg. ’74 ekinn 83 þús. km. Sérstaklega vel meö farinn. Útvarp, vetrardekk. Sérstakt tækifæri, góð greiöslu- kjör ef samiö er strax. Uppl. I sima 99-1848 e. kl. 18.30. Chervolet Blazer árg ’73 til sölu, skipti möguleg. Uppl. i sima 30678 milli kl. 6 og 9 i kvöld. Takið eftir Góöurbill, gullfallegur og sérlega vel með farinn Audi 100 LS árg. ’75, dekurbíll frá upphafi til sýnis og sölu á Bilasölunni aceifunni, Skeifan 11, komið skoöiö og sann- færist. Til sölu tveir Fiat 600, verö fyrir báöa kr. 1.500,- Einnig til sölu Escort árg. ’74 2ja dyra, verö kr. 23 þús. og telpnareiöhjól fyrir8—lOára verö kr. 500.-Uppl. i sima 31106 á kvöldin. Ford Escort árg. ’74 'tilsölu ekinn 76 þús. km. Uppl. i sima 77357 Þessi glæsilegi Bronco, árg. ’74 er til sölu, 6 cyl. beinskiptur nýjar hlffar ekinn 30. þús. km. á vél. Uppl. I si'ma 43800 eftir kl. 19. Peugeot 404 árg. ’71 tilsölu, skoðaður ’81. Vel með farinn og litur vel Ut. Einnig tilsölusjálfskipting i Ford. Uppl. i si'ma 22745. Mazda 929 hardtop árg. ’78 til sölu, ekinn 51 þús. km. Skoðaður ’81. Verö kr. 72 þús. Uppl. i síma 75572 milli kl. 1.00 og 7.00 i' dag og eftirkl. 19 mánudag. Subaru árg. ’81 hatchback. Litur grár, ekinn 2.800 km. Góður bill i' toppstandi, sílsabretti, grjótgrind, segulband og Utvarp. Uh>1. I si'ma 33560. Til sölu Mazda 323 árg ’81 vegna brottflutnings af landinu. Uppl. I sima 66991 eftir kl. 17.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.