Vísir - 22.07.1981, Blaðsíða 21
Miövikudagur 22. júli 1981
21
vtsm
dánaríregnir
Kaii
Sigurþórsson
Karl Sigurþórsson, er lést 12. jiili
fæddist í Reykjavík 8. jUni 1932.
Foreldrar hans voru hjónin Sig-
urþór Guðjónsson og Bjarnfriður
Guðjónsdóttir. Karl kvæntist Ing-
unni Gestsdóttur 20. október og
eignuðust þau eina dóttur.
Geirlaugur
Arnason
Geirlaugur Arnason, er lést 13.
jUlí fæddist 24. UgUst 1926. Hann
kvæntist Sveinbjörgu Ammunds-
dóttur og eignuðust þau sex börn.
MagnUsson. Séra Eirikur kvænt-
ist konu sinni, Kristinu Jóns-
dóttur, Urið 1938 og eiga þau tiu
börn.
ýmislegt
Landssamtökin Þroskahjálp
Dregið hefur verið i almannaks-
happdrætti Þroskahjálpar fyrir
jUli'. Upp kom númerið 71481.
Ösóttir vinningar frá:
Okt. 198 0 7 775
jan. 1981 12168
feb. 1981 28410
mars 1981 32491
mai' 198 1 58305
jUni’ 1981 69385
apótek
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apóteka i Reykjavik 17.-23.
júli er i Lyfjabúðinni Iðunni.
Einnig er GarðsApótek opið til kl.
22.00 öll kvöld nema sunnudags-
kvöld.
íeiðalög
aímœli
Eirikur .1.
Eiriksson
Sjötugur er i dag séra Eirikur J.
Eiriksson prófastur og þjóðgarðs-
vörður á Þingvöllum. Eirikur
fæddist i Vestmannaeyjum en
foreldrar hans voru þau Hildur
Guðmundsdóttir og Eirikur
Miðvikudagur 22. júli:
Kvöldferð i Viðey kl. 20, farið frá
Sundahöfn. Verð kr. 30,- Fritt
fyrirbörnifylgd með fullorðnum.
Ferðafélag Islands.
Helgarferðir 24.-26. júli:
1. Þórsmörk — Skógá — Kverná.
Gist i hUsi.
2. Þórsmörk — Fimmvörðuháls.
Gist i hUsi.
3. Hveravellir — Gist i hUsi.
4. Landmannalaugar — Eldgjá
(ef færð leyfir). Gist i hUsi.
Farmiðasala og allar upplysingar
á skrifstofunni, öldugötu 3.
Ferðafélag tslands.
minnlngarspjöld
Minningarkort Styrktarfélags
vangefinna fást á eftirtöldum
stöðum:
A skrifstofu félagsins, Háteigs-
vegi 6.
Bókabúð Braga Brynjólfssonar,
Lækjargötu 2.
Bókaverslun Snæbjarnar,
Hafnarstræti 4 og 9.
Bókaverslun Olivers Steins,
Strandgötu 31, Hafnarfirði.
Vakin er athygli á þeirri þjónustu
félagsins að tekiö er á móti minn-
•ingargjöfum i sima skrifstofunn-
ar 15941 og minningarkortin siðan
innheimt hjá sendanda með giró-
seðli.
Þá eru einnig til sölu á skrif-
stofu félagsins minningarkort
Barnaheimilissjóös Skálatúns-
heimilisins.
Minningarkort Flugbjörgunar-
sveitarinnar i Reykjavik fást á
eftirtöldum stöðum: Bókabúð
Braga, Lækjargötu, Bókabúð Oli-
vers Steins, Hafnarfirði, Bóka-
búðinni Snerru, Mosfellssveit,
Amatörljósmyndavöruverslun
Laugavegi 55, Húsgagnaverslun
Guðmundar, Smiðjuvegi 2, Kópa-
vogi, Sigurliða M. Þorsteinssyni,
23068, Magnúsi Þórarinssyni,
37407, og Ingvari Valdimarssyni,
82056.
Ustasöfn
Norræna hiisið:
Bókasafn — opið daglega kl. 13-
19, sunnud. 14-17.
Kaf fistofa — opin daglega kl.9-19,
sunnud. 13-19.
Sýningarsalir — Yfirlitssýning á
verkum Þorvaldar Skúlasonar,
opin daglega kl. 14-19 alla daga
vikunnar. Lýkur 16. ágúst.
i anddyri og bökasafni —Sýning á
íslenskum steinum (Náttúru-
fræðistofnun tslands) opin á opn-
unartima hússins.
mlnjasöfn
Stofnun Arna Magnússonar Arna-
garöi við Suöurgötu. Handrita-
sýning opin þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga frá kl.
14.00-16.00 fram til 15. september.
Asgrimssafn Bergstaðastræti 74.
Opiö alla daga nema laugardaga
frá kl. 13.00-16.00.
Höggmyndasafn Asmundar
Sveinssonar við Sigtún. Opiö
þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga kl. 14.00-16.00.
Listasafn ASt Grensásvegi 16.
Opið alla virka daga frá kl.
9.00-12.00 og frá 14.00-17.00.
Listasafn Einars Jónssonar
Njaröargötu. Opið alla daga
nema mánudaga frá kl.
13.30-16.00.
Listasafn íslandsSuðurgötu. Opið
alla daga frá kl. 13.30-16.00.
Arbæjarsafn: Opið alla daga
nema mánudaga.frá kl. 13.00-
16.00.
Þjóðminjasafn islands, Suður-
götu 41.
Opið sunnudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og laugardaga frá
kl. 13.30-16.00.
Safn Jóns Sigurðssonar að
Hrafnseyri. Safnið var opnað 17.
júni og veröur opið i allt sumar.
bókasöín
Borgarbókasafn Reykjavikur
AÐALSAFN — útlánsdeild, Þing-
holtsstræti 29a, simi 27155. Opið
mánudaga — föstudaga kl. 9-21.
Laugardaga kl. 13-16.
AÐALSAFN — lestrarsalur,
Þingholtsstræti 29a. Opið mánu-
daga — föstudaga kl. 9-21.
Laugardaga kl. 9-18, sunnudaga
kl. 14-18.
gengisskránlng
Gengisskráning Nr. 135 — 21. júli 1981
Eining Kjald-
Kaup Sala evrir
I Bandarikadoilar 7.476 7.496 8.246
I Sterlingspund 13.837 13.874 15.261
1 Kanadiskur dollar 6.167 6.183 6.801
1 Dönsk króna 0.9729 0.9755 1.0731
1 Norskkróna 1.2212 1.2244 1.3468
1 Sænskkróna 1.4324 1.4362 1.5798
1 Kinnsktmark 1.6416 1.6460 1.8106
l Franskur franki 1.2826 1.2860 1.4146
1 Relgiskur franki 0.1863 0.1868 0.2055
1 Svissneskur franki 3.5431 3.5526 3.9079
1 Hollensk florina 2.7330 2.7403 3.0143
1 V-þýsktmark 3.0415 3.0496 3.3546
1 ítölsklira 0.00611 0.00613 0.0674
1 Austurriskur sch. 0.4325 0.4337 0.4771
1 Portúg. escudo 0.1149 0.1152 0.1267
1 Spánskur peseti 0.0764 0.0766 0.0843
I Japansktyen 0.03185 0.03193 0.03512
1 irsktpund 11.089 11.118 12.230
SDR 13/7 (sérst. dráttarr.) 8.4497 8.4724
Sími 11384
CADDYSHACK
1 Ca.ddysha.ck.
THE COMEDY
WITH
Bráöskemmtileg og fjörug,
ný, bandarisk gamanmynd i
litum.
Aöalhlutverk:
CHEVY CHASE, RODNEY
DANGERFIELD og TED
KNIGHT.
Þessi mynd varö ein vinsæl-
asta og best sótta gaman-
myndin i Bandarikjunum sl.
ár.
íslenskurtexti.
Syndkl. 5, 7,9og 11.
Næturleikur
Nýr afarspennandi ..þriller”
meö nýjasta kyntákni Roger
Vadim’s. Cindy Pickett.
Myndin fjallar um hugaróra
konu og baráttu hennar viö
niöurlægingu nauögunar.
Sýnd kl. 9
Siöasta sinn
hafnarbíó
Uppvakningin
Spennandi og dularfull ný
ensk- amerisk hrollvekja i
litum, byggö á sögu eftir
Bram Stoker, höfund
..Dracula”
Charlton Heston
Susannah York
Bönnuö innan 16 ára
Islenskur texti
Hækkaö verö
Sýnd kl. 5-7-9 og 11
Ef ekki ér auglýst
0 gerist það
hræðilega...
EKKERT
Áskrifendur!
Ef Vísir berst ekki tii ykkor
i timo lótið þó vito
í simo 86611
Virka daga fyrir kl. 19.00
laugardaga fyrir kl. 10.30
Lokaátökin
Fyrirboðinn III
Hver man ekki eftir Fox
myndunum „Omen I” (1978)
og ,,Damien-Omen II” 1979.
Nú höfum viö tekiö til sýn-
ingar þriöju og siöustu
myndina um drenginn Dam-
ien, nú kominn á fulloröins-
árin og til áhrifa i æöstu
valdastööum...
Aöalhlutverk: Sam Neill,
Rossano Brazzi og Lisa
Ilarrow.
Bönnuö börnum innan 16
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Gunnar Ásgeirsson hf.
TÓNABÍÓ
Simi 31182
1 Frumsýnir óskars-
j verölaunamyndina
APOCALYPSE
NOW"
(Domsdagur Nú)
Þaö tók 4 ár aö ljúka fram-
leiöslu myndarinnar
„APOCALYPSE NOW”.
Útkoman er tvimælalaust
ein stórkostlegasta mynd
‘sem gerö hefur veriÖ.
„APOCALYPSE NOW”
hefur hlotiö óskarsvcrölaun
fyrir bestu kvikmyndatöku
og bestu hljóöupptöku. Þá
var hún valin besta mynd
ársins nixoaf gagnrýnendum
i Bretlandi.
Leikstjóri- Francis Ford
Coppola.
Aöalhlutverk: Marlon
Brando, Martin Sheen,
Robert Duvall.
Sýnd kl. 4.30, 7.20 og 10.15.
ATH: Breyttan sýningar-
tima.
BönnuÖ börnum innan 16
ára.
Myndin er tekin upp i I)olby.
Sýnd i 4ra rósa Starscope
Stereo.
Hækkaö verö.
Slunginn bílasali
(Used Cars)
Islenskur texti
Afar skemmtileg og spreng-
hlægileg ný amerisk
gamanmynd i litum meö hin-
um óborganlega Kurt Russ-
ell ásamt Jack Warden,
Gerrit Graham o.fl.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Bjarnarey
Hörkuspennandi ný
kvikmynd.
Sýnd kl. 7.00.
UUGAR^
Simi 32075
Darraöardans
Ný fjörug og skemmtileg
gamanmynd um „hæltuleg-
asta” mann i heimi.
Verkefni: Fletta olan af
CIA, FBI, KGB og sjálfum
sér.
Islenskur texti
I aöalhlutverkunum eru úr-
valsleikararnir. Walter
Matthau, Glenda Jackson og
Herbert Lom.
Hækkaö verö.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Barnsránið
(Night of the Juggler)
Hörkuspennandi og viö-
buröarik mynd sem fjallar
um barnsrán og baráttu
fööurins viö mannræningja.
Leikstjóri: Robert Butler
Aöalhlutverk: James Brolin,
Cliff Gorman '
Bönnuö innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 9 og 11
McVicar
Afbragösgóö og spennandi
mynd um einn frægasta af-
brotamann Breta, John
McVicar. Myndin er sýnd i
Dolby Stereo.
Bönnuö innan 14 ára.
Sýnd kl. 7.
SÆJáRBÍS*
Simi 50184
Vændiskvenna
morðinginn
(Murder by Decree)
B.T.
Hörkuspennandi og vel leik-
in, ný ensk-bandarisk stór-
mynd i litum, þar sem
„Sherlock Holmes” á i
höggiviö „Jack the Ripper”.
Aöalhlutverk:
Christoper Plummer
James Mason
Donald Sutherland
Islenskur texti
Bönnuö börnum innan 16
ára.
Lili Marleen
ein rilm von Rainer Wemer Fasshmrfcr
Blaöaummæli: Heldur
áhorfandanum hugföngnum
frá upphafi til enda.”
„Skemmtileg og oft gripandi
mynd”
Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.15.
--------salur li--------
________Cruising
ALPACIND
rJilMliMrj
s
Umted Artists
I Æsispennandi og opinskó ný
1 bandarisk litmynd, sem vak-
iö hefur mikiö umtal, deilur,
mótmæli o.þ.l. Hrottalegar
lýsingar á undirheimum
stórborgar.
Al Pacino — Paul Sorvino —
Karen Allen
Leikstjóri: William Friedkin
lslenskur texti
Bönnuö innan 16 ára
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05
og 11.05.
Truck Turner
Hörku spennandi sakamála-
mynd I litum meö Isaac
Hayes og Yaphet Kotto
Bönnuö innan 16 ára.
Endursýnd Kl. 3.10, 5.10.,
7.10, 9.10 og 11.10.
salur ID
Jomfrú Pamela
Bráöskemmtileg og hæfilega
djörf gamanmynd i litum,
mcö JIILIAN BARNES ANN
MICiHELLE Bönnuö börn-
um - ísienskur texti.
Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,
9.15 og 11.15.
Smáauglýsing í
VÍSl
er myndar- auglýsing
Myndatökur kl. 9-18 alla virka daga
á auglýsingadeild VÍSIS Sídumúla 8.
ATH. Myndir eru EKKI teknar
laugardaga og sunnudaga.
Sjón er sögu rikari.