Vísir - 01.09.1981, Side 3

Vísir - 01.09.1981, Side 3
Þriðjudagur 1. september 1981 3 Frá kynningarfundi RKt og feröaskrifstofunnar Útsýnar, talib f.v. séraSiguröur H. Guömundsson, ritari stjórnar RKt, Siguröur Magnús- son, starfsmaöur samtakanna, Ingólfur Guöbrandsson, forstjóri Út- sýnar og Jón Ásgeirsson, framkvæmdastjóri Rauöakross tslands. Mynd EÞS ðtsýn býður nú hagstæöar vetrar- ferhir fyrir aldraða - og félög RKÍ iá sérstakan afslátt Málefni aldraðra hljóta nú æ meiri umfjöllun hér á landi sem annarsstaðar. Rauði kross Is- lands hefur starfað ötullega að hagsmunum eldri borgara i gegn- um hinar ýmsu deildir félagsins úti um landsbyggðina. Þannig er i undirbúningi sér- stök námsstefna þar sem verk- efnastjórum RKI i öldrunar- málum verður gefinn kostur á að afla sér nánari fræðslu og þekkingar á sinu sviði. Einnig er félagið isamvinnu við ýmsa aðila að vinna að stofnun öldrunarráðs íslands, sem hefur að markmiði að skapa samvinnu- grundvöll fyrir hin ýmsu félagasamtök og opinbera aðila, sem sinna mál- efnum aldraðra. Orlofsferðir aldraðra hafa náð vinsældum á siðustu árum. Nú hefur ferðaskrifstofan Útsýn haft frumkvæbi að skipulagningu vetrarferða til Costa del Sol fyrir ellilífeyrisþega og verður félags- mönnum RKÍ gefin kostur á sér- stökum afslætti i þær. Er þetta i fyrsta skipti. sem skipulagðar eru sérstakar vetrar- ferðir fyrir aldraða til sólarlanda á hagstæðum kjörum og verða fjórar slikar farnar i vetur. Verðið er sem áður segir mjög gott, eða frá 6.430 krónum fyrir sex vikna ferðir. Til samanburðar má geta þess að sambærileg ferð á eigin vegum myndi kosta rúm- lega fjórtán þúsund krónur. Tveir fararstjórar verða til að- stoðar farþegunum, auk hjúkrunarfólks. Haldið verður uppi fjölbreyttu félágsstarfi og fólki gefinn kostur á að fá frétta- efni og dagblöð send frá Islandi reglulega. Þeir. sem panta ferðirnar i gegnum félagsdeildir Rauðakross Islands, fá sem fyrr segir afslátt, sem nemur fimmhundruð krónum af öllum ferðum. JB VtSIR FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA . SUÐURLANDSBRAUT 8, SÍMI 84670 -V*!. MALLORKA^ DrottfarordQgar: I 15. og 29. september Glæsileg íbúðohótel - Royol - Ployo de Polmo og Royol Torrenovo Athugid: þetto eru síðustu I septembersætin W ■■ liH V^r H I s'KHÓ,’AR ^ ~ EINSTAKLINGSFIRÐIR. FERÐASKRIFSTOFA, Iðnaðarhúsinu Hallveigarstíg 1. Símar 28388 og 28580.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.