Vísir - 01.09.1981, Page 4
4
Flugklúbburinn
7. sept. byrjar hjá okkur námskeið til einkaflug-
prófs, sem lýkur 15. nóv. Kennsla fer fram á kvöld-
in.
Námsgreinarnar eru:
Siglingafræði, flugreglur, flugveðurfræði, flug-
eðlisfræði og vélfræði.
Athugið að engan sérstakan undirbúning þarf til
þátttöku.
Ennf remur bendum við á verklegu kennsluna okk-
ar, sem er og verður í fullum gangi í vetur (á tveim-
ur mjög góðum flugvélum).
NANARI UPPL. I SIMA 28970.
Verkstæðishúsnæði
óskast
Óskum eftir að taka á leigu húsnæði vegna
viðhalds og endurbyggingar á hópferða-
og eldhúsbilum okkar. Innkeyrsludyr
mega ekki vera lægri en 3,60 m.
Nánari upplýsingar i simum 13491 og 13499
CJlfar Jacobsen Ferðaskrifstofa,
Austurstræti 9.
Menningarsjóður Islands og Finnlands
Tilgangur sjóösins er aö efla menningartengsl Finnlands
og Islands. I þvi skyni mun sjóöurinn árlega veita feröa-
styrki og annan fjárhagsstuðning. Styrkir veröa öðru
fremur veittir einstaklingum, en stuðningur viö samtök og
stofnanir kemur einnig til greina,ef sérstaklega stendur
á ,
Umsóknir um styrk úr sjóðnum skulu sendar stjórn Menn-
ingarsjóös Islands og Finnlands fyrir 1. október n.k. Arit-
un á Islandi er: Menntamálaráðuneytið, Hverfisgötu 6,
101 Reykjavfk. Æskilegt er að umsóknir séu ritaöar á
sænsku, dönsku, finnsku eöa norsku.
Stjórn Menningarsjóös islands og Finnlands.
25. ágúst 1981.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 2., 6. og 10. tbl. Lögbirtingablaðs 1981 á
hiuta I Grettisgötu 77, þingl. eign Stefáns R. Baldurssonar,
fer fram eftir kröfu Tryggingast. rikisins og Guöjóns A.
Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudag 3. sept. 1981
kl. 10.30
Borgarfógetaembættiö I Reykjavik..
Nauðungaruppboð
annaö og siöasta á stálgrindarhúsi v/Borgartún 27, þingi.
eign Vélsm. Þryms h.f. fer fram eftir kröfu Siguröar
Sigurjónssonar hdl., Skúia Pálssonar hrl., Iðnaöarbanka
tslands, Landsbanka tsiands og Kristins Sigurjónssonar
hrl. á eigninni sjálfri fimmtudag 3. sept. 1981 kl. 11.00.
Borgarfógetaembættiö I Reykjavik
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 92., 98. og 103. tbl. Lögbirtingablaös 1980
á hluta I Hraunbæ 26, þingl. eign Gmils Þ. Emilssonar, fer
fram cftir kröfu Landsbanka islands, Guömundar Jóns-
sonar hdl. og Gjaldheimtunnar I Reýkjavik á eigninni
sjálfri fimmtudag 3. sept. 1981 kl. 16.30
Borgarfógetaembættið I Reykjavik.
Nauðungaruppboð
annaö og siöast á Borgartúni 25-27, þingl. eign Þryms h.f.
fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik,
Tryggingast. rikisins, Iönþróunarsjóös, Kristins Einars-
sonar hrl., Samb. alm. lifeyrissj., Landsbanka tslands,
Lifeyrissj. verslunarmanna, Steingrims Eirikssonar hdl.
og Jóns Halldórssonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudag 3.
sept. 1981 kl. 10.45.
Borgarfógetaembættiö I Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 28., 30. og 32. tbl. Lögbirtingablaös 1981 á
hluta I Ljósvallagötu 20, þingl. eign Stefáns Haraldssonar,
fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavfk á eign-
inni sjálfri fimmtudag 3. sept. 1981 kl. 13.45.
Borgarfógetaembættiö I Reykjavik.
Kaupstefnur I Leipzig eru ávallt mikill viöburöur I viöskiptaheiminum, en nú eru blikur á lofti um, aö
viöskipti þýsku rlkjanna innbyröis dragist saman.
Minnkandi viðskípti
pýsku ríkjanna
Vestur-þýskir sölumenn eru
þessa dagana að undirbúa sig
1 fyrir kaupstefnuna i Leipzig meö
miklu minni ákafa en oft áöur,
þar sem áhugi Austur-Þjóðverja
á vörum þeirra hefur fariö þverr-
andi.
Viöskipti viö Austur-Þjóöverja
hafa gert Vestur-Þjóðverja aö
aöal viöskiptavinum austur-
blokkarinnar, en vestur-þýsk
fyrirtæki óttast nú, aö sambland
af ýmsum þáttum, bæöi alþjóö-
legum og innanlands, gætu leitt til
Norska rikisstjórnin hefur
ákveöiö veröstöövun út árið 1981.
Samhliöa veröa skattar lækkaöir
um 0,5% á tekjur, sem eru innan
viö 100 þúsund norskar krónur á
ári, 0,3% á tekjur, sem eru yfir
150 þúsund. 1 flestum tilvikum
mun kaupmáttur rýrna um 0,8%
á árinu 1981. Láglaunafólk getur
þó reiknaö meö þvi, aö kaup-
máttur hjá þvi aukist eitthvaö.
Lifeyrisþegar eiga aö fá aöeins
hærri launauppbætur en aörir
launþegar aö meöaltali á þessu
ári.
Þaö eru hinar geigvænlegu
veröhækkanir ásamt minnkandi
samkeppni i atvinnulifinu, sem
hruns I þessum viðskiptum.
I vor dró þessi kaupstefna aö sér
yfir 800 vestur-þýsk fyrirtæki.en á
kaupstefnuna I haust, sem
stendur yfir dagna 8.-12. septem-
ber undir móttóinu: Frjáls
heimsviöskipti og tæknilegar
framfarir, er taliö liklegt aö veröi
um sex þúsund sýnendur frá 46
löndum.
Viöskipti milli þýsku þjóöanna
jukust um 18,7% á siöasta ári
vegna grósku i efnaiönaöi, mikils
innflutnings Austur-Þjóöverja á
leitt hafa til þessarar ákvöröunar
rikisstjórnarinnar. Verölag allt
þetta ár hefur veriö umfram þaö,
sem rikisstjórnin geröi ráö fyrir i
fjárlögum, en þar er reiknaö meö
11—12% hækkun.
Fram til mai i ár hafa verö-
hækkanir verið það miklar, aö
sýnt þótti, aö þær færu i 14—15% á
árinu og einstaka visbendingar
gefa til kynna, aö þær geti oröiö
um 17%.
Þeir útreikningar, sem rikis-
stjórnin hefur lagt fram meö
þessum efnahagsaögeröum gera
ráö fyrir 13,7% veröhækkun, en
taliö er aö þvi markmiöi veröi
erfitt aö ná.
vélum til endurnýjunar á verk-
smiöjum.
En nýjustu tölur sýna, aö við-
skipti þessara landa jukust aðeins
um 4% á fyrri helmingi þessa
árs samanboriö viö 34% aukningu
á fyrri helmingi siöasta árs.
Samkvæmt opinberum
heimildum i Vestur-Þýskalandi
er taliö, aö þessi viðskipti muni
ekki styrkjast á árinu, þannig aö i
árslok veriö þau jafnvel minni aö
verömætum en á siöasta ári.
Eftirlíking
af úthafi
- lyrir
125 mllllónir
norskra króna
Heimsins stærsta og best út-
búna haffræðirannsóknarstofa
varnýlega tekin i notkun i Þránd-
heimi i Noregi. Vatnsgeymirinn i
stöðinni er næst'um þvi jafn-
langur og fótboltavöllur, dýpt
hans er á við þriggja hæöa hús og
hann tekur um 32 þúsund tonn af
vatni. 1 geyminum er hægt að
rannsaka byigjur, vinda og
strauma.
Þar er einnig hægt að sjá
hvernig oliuborpallar og skip
haga sér, þegar likt er eftir verstu
skilyrðum á hafi úti. Þessi eftir-
liking af úthafi kostaöi um 125
milljónir norskra króna.
Búlgarir hyggjast nú hefja oliu-
boranir i Svartahafi I samvinnu
viö Norömenn.
land.
Búlgarir hyggjast nú hefja oliu-
boranir i Svartahafi i samvinnu
viö Norömenn.
Norskt fyrlrtækl:
Leltar oilu á hais-
Dotnl lyrlr Búigara
Norska fyrirtækið Dyvi
Offshore hefur gert samning við
stjórnvöld i Búlgariu um að
skipuleggja fyrir þau leit að oliu
og gasi á hafsbotni. Dyvi leggur
fram þekkingu, reynslu og leiö-
andi menn i stjórn við byggingu
að minnsta kosti eins oliuborpalls
og sjá um alla þjónustu og þjálf-
un.
Dyvi Offshore á átta borpalla,
sem annaöhvort eru i smiðum eöa
þegar komnir i notkun. Fyrst um
sinn gildir þetta samkomulag i
þrjú ár. Búlgarir hafa unnið oliu
úr jörö.en nú ætla þeir að nýta
þann hluta Svartahafs, sem lýtur
þeirra stjórn.
I samkomulaginu er einnig gert
ráö fyrir, aö Búlgarir og Dyvi
vinni saman seinna meir við að
byggja upp oliuvinnslu i ein-
hverju öðru landi og hefur i þvi
sambandi veriö minnst á Tyrk-
Noregur:
Rikisstjórnín lyrlr-
skipar verðslððvun
- kaupmáttur rýrnar á árinu 1981