Vísir


Vísir - 01.09.1981, Qupperneq 10

Vísir - 01.09.1981, Qupperneq 10
10 VÍSIR Þriöjudagur 1. september 1981 stjörnuspá Tarzan ■51 HRtlTUR INN 21.MARZ — 19. APRi Láttu deilur heima fyrir ekki setja þig úr jafnvægi og Ijúktu ætl- unarverki þinu. NAUTID 20. APRÍL — 20.MAÍ Taktu þátt I einhvers konar félagsstarfi I dag og þér mun vegna mjög vel. TVÍBUR- ARNIR 21.MAÍ — 20..IÚNÍ Það þarf að gera ein- hverjar breytingar á áætiunum þfnum ef þær eiga að ganga upp. KRABBINN Gættu tungu þinnar i dag þvi ekki er vist að allir þoli að heyra sannleikann um sjálf- an sig. LJrtNII) 22. .IÚLÍ — 22.AGÚST Þú verður senniiega beðinn um að gera grein fyrir þfnum málum heima fyrir. Eyddu kvöldinu meö vinum og kunningjum og þið munuö eiga mjög skemmtilegar og gagnlegar viöræð- £ MÆRIN 22. AGÚST — 22. SEPT. Leggöu hart aö þér i dag og árangurinn mun ekki láta á sér standa. Þú átt I einhverjum crfiöleikum með að tjá þig i dag og það kann að leiða til misskiin- ings. DREKINN 22. OKT. — 21.NOV. Skipuleggöu hlutina áður en þú hefst handa. Þá kemstu hjá þvi að gera mistök. BOGAMAÐ- URINN 22. NOV. — 21.DES. Láttu smá mikliö ekki setja þig út af laginu i dag. Stattu fast á þinni skoðun. S T EIN - GEITIN 22.DES. ___ -r- 19. JAN. Láttu smá miskliö ekki setja þig út af laginu i dag. Stattu fast á þinni skoðun. ©VATNS- BERINN 20..IAN. — 18.FEBR. Það er ekki vist að allt gangi eins vel og tii var ætlast á vinnu- stað. FISKARN- IR 19.FEBR. — 20. MARS' Vertu tillitssamur og nærgætinn við þina nánustu I dag. Þeir eiga eitthvað erfitt þessa dagana. bridge EM í Birmingham 1981 island — Luxem- burg (66-30) 104-82 14-6 Þaö skipti öllu máli i hvorri hendinni þetta spil var spilaö. Austur gefur / n-s á hættu 9 A D 3 G 9 5 3 A 9 4 3 2 DG8732 AK 10 654 10 7 6 4 G 9 7 A 10 2 K 10 7 5 K 8 5 2 K D 8 6 4 D G 8 6 I opna salnum sátu n-s Dony og Bosly, en a-v Guölaugur og Orn: Aust Suö Vest Norö 1S D 4 S 4 G 5S - - D Þaö er ekki óeölileg ákvöröun hjá noröri aö dobla fimm spaöa og vörnin hirti sina upplögöu fjóra slagi. Það voru 300 til Luxemburg. 1 lokaða salnum sátu n-s Sævar og Guömundur, en a-v Renno og De Luca: Aust Suð ÍS D 5S Vest Nori 4S 4 G G L Frekjusögn hjá Sævari, sem bar ávöxt, þegar austur spilaöi út spaöaás og laufakóngur lá rétt. skák Hvitur leikur og vinnur. k & **4 4 * 1 & & * * v&ú *i í 4 ** 4 Hvitur: Faibisovich Svartur: Bukhman Leningrad 1967 1. Rhxg7! Ef nú 1. .. Rxg7 2. Da3+ og vinnur. Svartur reyndi þvi: 1. ... Dd2 2. Rxe6+ fxe6 3. Da3+ Kg8 4. Dg3+ en gafst nú upp. BeQa 7211 7212 Frómt frá sagt hringdi ég aöeins i þrjár minútur, þaö var vin- kona min, sem talaöi hinn timann

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.