Vísir - 01.09.1981, Síða 13

Vísir - 01.09.1981, Síða 13
13 Þrifijudagur 1. september 1981 VTsm Framkvæmda- sljóra skipli hjá Arnarflugi Magnús Gunnarsson fram- kvæmdastjóri lét af störfum hjá Arnarflugi siðastliðinn föstudag og við starfi hans tók Gunnar Þorvaldsson flugstjóri. Magnús hefur verið fram- kvæmdastjóri félagsins frá stofnun þess fyrir rúmum 5 árum, en lætur nú af störfum að eigin ósk. A stjórnarfundi nýlega voru> Magnúsi færðar þakkir fyrir frá- bært starf i þágu félagsins og árnað heilla á nýjum vettvangi. Gunnar Þorvaldsson er einn af stofnendum Arnarflugs og hóf störf þar sem flugmaður, en varð siðan flugstjóri, flugrekstrar- stjóri og nú siðast aðstoðarfram- kvæmdarstjóri, áður en hann tók við starfi framkvæmdarstjóra. bidin borgadi sig! Kaupir KEA kaup- félag verkamanna? Verslun Kaupfélags verka- manna á Akureyri verður lokað um helgina og verður hún væntanlega ekki opnuð aftur. Astæðan er rekstrartap undan- farin 3 ár. Viðræður eru hafnar um, að Kaupfélag verkamanna sameinist KEA. „Reksturinn hefur verið ákaf- lega erfiður undanfarin 3 ár, enda hefur verið þrengt að litlum mat- vöruverslunum; það eru stór- markaðirnir sem gilda”, sagði Snælaugur Stefánsson, stjórnar- formaður Kaupfélags verka- manna, i samtali við Visi. Sagði hann tapið hafa verið 9 millj. g kr. á sl. ári og þá hafi verið greiddar VíODótarupplysingar (rá Flugieiðum: „Vonandi tiibúnar lyrir helgl” ,,Það er verið að vinna i þessum málum núna og ég vona, að við getum skilað af okkur einhvern næstu daga, vonandi fyrir helgina,” sagöi, Siguröur Helga- son, forstjóri Flugleiða, i morgun þegar Visir innti hann eftir þvi hvernig liði öflun þeirra viðbótarupplýsinga, sem ríkis- stjórnin hefur farið fram á. ,,Að sjálfsögðu vonumst við til að rikisstjórnin taki siðan á- kvörðun sem allra fyrst, en það er auövitað hennar en ekki okkar að afgreiða málið endanlega,” sagði Sigurður. —TT. yfir 20 millj. g-kr. i vexti. Kaupfélag verkamanna var stofnað 1918 i samvinnu við verkalýðsfélögin á Akureyri. Stóð reksturinn með blóma allt fram undir 197D og voru félagsmenn rúmlega 500, þegar best lét, að sögn Snælaugs. Félagið er sam- vinnufélag. Samkvæmt lögum þess eiga eignir félagsins að renna til næsta samvinnufélags verði það leyst upp. Þar er um KEA að ræða.og sagði Snælaugur að viöræður væru hafnar um hugsanlega sameiningu kaup- félaganna. Auk Snælaugs eru Freyr Ófeigsson, Bárður Halldórsson, Bragi Hjartarson og Guðrún Sigurbjörnsdóttir i stjórn Kaup- félags verkamanna, öll flokks- bundin i Alþýðuflokkurinn i stofn- sjóði. „Sannleikurinn er sá, að félags- menn hafa verið litið virkir og félagsstarf þvi litið. Markmið félagsins var að útvega félags- mönnum vörur á lægra verði en byðist annarsstaðar. Það hefur ekki verið hægt á undanförnum árum. M.a. þess vegna þótti okkur rétt að hætta rekstrinum áður en i algert óefni væri komið”, sagði Snælaugur i lok samtalsins. G.S./Akureyri á rymingarsólunni okkar getur þú fengið hjónarúm verð frá kr. 2.700 raðskápa verð frá kr. 840.— skrifborð verð frá kr. 736.— Húsgagnaverslun Guðmundar Smiðjuvegi 2 Sími 45100 Blaðburðar- og sölubörn Lukkuleikur VÍSIS á fullu l/ferslunin AMtt Suðurlandsbraut 30 Rúsinan i pylsuendanum Fyrst var dregið um Grænlandsferð. Síðan um ferð til Kaupmannahafnar. Næst verður dregið um: Stórglæsilegt STARNORD 10 gira reiðhjól að verðmæti um kr. 2.500.- frá Dregiö veröur 5. október Vertu Visis-áskrifandi og fáöu kannski Datsun i kaupbæti 9. september DATSUN-bilnum Misstu ekki af STOB ófe“ vp'V 18 umferðir Só/ar/anc/aferð frá Útsýn Dingó PHILIPS Borðtennissamband Islands heldur Stórbingó í Sigtúni fimmtu- daginn 3. september og hefst kl. 20.30. Húsið opnað kl. 19.15. FRABÆRIR VINNINGAR, meðal annars Philips litsjónvarp, Philips sólarlampi, útsýnarferð, Philips og Kenwood heimilis- tæki. Enginn vinningur undir 1.000 kr. (100.000 g. kr.). Heildarverð- mæti vinninga um 40 þús. kr. (4.0 milljónir g. kr.) Góðir aukavin- ingar. Verð á spjaldi kr. 25. ókeypis aðgangur. Spilaðar 18 umferðir, auk sérstakra umferða fyrir yngri kynslóðina. Mætið vel og stundvíslega, síðast var FULLT HÚS. kann tökin á tækninni B0RÐTENN|SSAMBAND íslands

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.