Vísir - 01.09.1981, Side 15

Vísir - 01.09.1981, Side 15
14 septemjbert198^ _ yism Þriöjudagur 1. september 1981 VÍSIR Áskrifendur! Ef Vísir berst ekki til ykkor í tímo lótið þó vito í símo ðóófi Vifko dogo fyrir kl. 19.00 lougordogQ fyrir kl. 10.00 í margar gerðir fólksbíla og jeppa. Allt á sama stað - Sendum í póstkröfu. EGILL VILHJÁLMSSON HF. LAUGAVEGI 118 - PÓSTHÓLF 5350 - SÍMI 22240 - REYKJAVÍK ýmsnorn ur soiusKra Ford Mustang 6 cyl. ek. 9 þús...............80 Chevrolet Monte Carlo meö öllu........ Volvo 244 GL ek. 2 þús......................81 Lancer 1600 GL ek. 4 þús....................81 Daihatsu Caret ek. 2 þús....................81 Mazda 929st. sjálfsk. 5 dyra........... Galant Sappare GL ek. 5 þús ................81 B.M.W.320 ................................ 80 Mini 1100 spesjal...........................80 Lada 1600 ek. 14 þús.................. A.M.C. Concord station ek. 18 þús...... Ford Cortina 4 dyra.........................79 Mazda 323 ek. 29þús ........................79 Rover3500 isérfiokki.................. Subaru Hastbac ek. 3 þús....................81 Subaru Station 4x4 ek. 11 þús......... Datsun Sunny 4 dyra................... A.M.C. Concord ek. 13 þús............. Skoda Amigo ek. 5 þús ................ Peugoet 504 ek.41 þús.......................78 ColtGLek.8þús5dyra .........................80 Mazda 323 ek. 7 þús.........................81 Chevrolet Nova 2dyra ek. 35 þús....... Volvo 244 G L ek. 38 þús................... 79 RangeRoverek.38þús .........................78 Dodge Ramcharger meö öllu...................80 Datsun E. 20 sendif.........................80 Simca UOOsendif.............................79 Chevrolet Wan sendif ek. 10 þús ............79 G.M.C.Rally Wagoon 11 manna.................74 Bronco litur svartur 8cyl beinsk í gólfi bill i sérfl... 73 Opið alla daga frá 9-7. Höfum mikið af nýlegum bilum i okkar bjarta og rúmgóða sýningarsal. Bilaleigan Bilatorg leigir út nýlega fólks- og Astation-bila einnig G.M.C. 12 manna sendibila með eða án sæta. 1 Lokað sunnudaga. ..80 160.000 ..79 170.000 165.000 ..81 95.000 . .81 82.000 ..81 125.000 . .81 135.000 135.000 60.000 ..80 60.000 ..79 112.000 ..79 80.000 68.000 ..79 168.000 ..81 108.000 ..80 110.000 ..80 82.000 130.000 . .80 49.000 ..78 80.000 ..80 78.000 ..81 89.000 ..79 98.000 ..79 135.000 ..78 200.000 ..80 235.000 110.000 ..79 45.000 ..79 138.000 . .74 78.000 ..73 88.000 Borgartúni 24 /Sími 13630 og 19514 y Bilasala Bilaleiga fjwjwjwJwssjwwjwvvwjwvjwwssjwwjvA' !■ Þrir nemendur Leiklistarskóla Islands, Arnór, Erla og Pálmi, litu við á ritstjórn Visis i gær, og það var þvi alveg tilvalið að rabba litillega við þau — ekki bara um „Sorglaus konungsson", sem þau strita viðað leika um þessar mundir, heldur einnig og ekki siður um námiðog skólann, það sem af er og þaó sem er framundan: Nemendaleikhúsið. Þau hafa nú verið þrjú ár i leikaranámi og eiga nú eftir að bera kunnáttu sina á borð fyrir „al- vöru"-áhorfendur. Þýðir það, að þau séu orðnir leikarar? sem vantar i bókmenntaverkið: leikhússins sjálfs. Arnór: Já, alls hins sjónræna: leikarans, leikmyndarinnar, lýsingarinnar... Pálmi: Alls, sem gerir leikhúsið að leikhúsi. Arnór: Og leikritsgreiningin verður auövitað að gera ráð fyrir tempói sýningarinnar... ??? — hvaö er „tempó sýningarinnar”? Arnór: Já... tempóiö... Ja, við getum sagt sem svo, að ef þú ætlar að ná ákveðnum hugblæ i eitthvert atriði, þá skiptir máli, að tekstameðferð, hreyfingar, lýsing og það allt saman falli saman i eina heild, verði sam- hljóma i einum ryþma. Það er tempó. Pálmi: Þú getur þannig leikið sama atriðiö með mismunandi tempói. Tempóiö er samspil allra þátta sýningarinnar. Erla: Tempóið getur þess vegna skorið úr um áhrif sýningarinn- ar. tilfinningu áhorfenda gagn- vart þvi sem gerist á sviðinu. Er þá ekki lögð mikil áhersla á þetta i ykkar námi? Hér eru þau saman komin: Pálmi, Arnór og Erla. LÍFRÆNA SYNLEGT NAUB (Vísism.: GVA) fyrirbæri, einangraö og lokað frá samfélaginu, þá er hætt viö að þetta lifræna samband milli salarins og leiksviðsins glatist. Það er náttúrulega ekki nógu gott. Erla: Þá veröur leikarinn bara einhver persóna án tilgangs uppi á leiksviöinu... Pálmi: Þetta lifræna samband er leikhúsinu nauðsynlegt, ann- ars væri leikhúsið ekki leikhús. Pálmi: Lifræna sambandið er leikhúsinu nauösynlegt... Þetta er reynsla.sem fæst t.d. ekki I kvikmyndahúsi. Hún er bundin við leikhúsið. Og hvaö þá leikhús hérlendis? Er lögö rækt við lifræna sam- bandið milli leikara og áhorf- enda? Erla: Það er nú, held ég, mis- munandi frá einni sýningu til annarrar. Arnór: Ég held að leikhúsin séu tvimælalaust á réttri braut. Ég held, að þetta stóra, þunga stofnanaleikhús sé að lifa sitt blómaskeið á enda til bóta fyrir þetta samband. Leikhúsið fer aö gefa áhorfendum sinum meira. Það fer að verða sannara. Sannara? Pálmi: Ja, tökum sjómanninn i islenskum leikritum og leik- sýningum sem dæmi. Hvernig laust eitthvað tapast.hefði hún verið leikin á meiri hraða. Pálmi: Við fórum i leikferö með sýninguna i nokkra skóla á Reykjavikursvæöinu i vor. Það gekk mjög vel. Það kom manni á óvart. hvaö þetta gekk ágæt- lega. Við vorum kannski hrædd viö að halda ekki athyglinni tapa tengslunum viö áhorfend- ur, en sá ótti var ástæðulaus. Arnór: Við náðum mjög góðu sambandi viö áhorfendur. Að minnsta kosti á sumum sýning- um. Pálmi: Já, á sumum sýningum. En þetta er auövitaö okkar fyrsta sýning... Erla: Og börn eru gagnrýnir áhorfendur. Ef þeim leiöist, þá leiðist þeim. Innilega. Arnór: Og við vorum náttúru- lega að koma úr mjög vernduðu umhverfi, þar sem skólinn er. Viö erum eiginlega pössuð fyrir áhorfendum. Erla: Þetta var mjög góð reynsla. Að standa á sviðinu uppá sina ábyrgð. Já, vel á minnst, áhorfendur. Hvaöa hugmyndir geriö þiö ykkur um samband áhorfenda og leikhúss? Arnór: Tja... ef við hugsum okkur, að leikhúsiö detti úr tengslum við það samfélag, sem það starfar i, verði eitthvert sér þvi.sem við gerum. Þaö gefur auga leið. En hvað læra menn i leik- listarskóla? Pálmi: Attu við hvaö fögin eru mörg? Váá, þau eru nærri ótelj- andi! Erla: Þaö er náttúrulega sagan og svo greiningin. Leikrits- greiningin er afskaplega mikil- vægt fag, við erum i þvi öll námsárin. Arnór: Já, og hún er töluvert frábrugðin bókmenntagreining- unni. Hvernig þá? Erla: Þaö má eiginlega segja að bókmenntagreiningin skoði meira, hvernig verkið er sem bókmenntaverk, þaö er aö segja skoöi atburðarásina jafnvel viðhorf höfundar, heildarmynd verksins, meðan leikhús- greiningin skoðar persónurnar i verkinu mjög náiö, tengsl þeirra og hvernig þær halda verkinu uppi. Og leikritsgreiningin tek- ur svo auðvitað lika til þess, Arnór: Jú, mikil ósköp. Það eru daglegar likamsæfingar og svo höfum viö það sem nefnist ryþmaæfingar, ryþmaspuni... Erla: En förum ekki nánar I það. Nú er barnasýningin, sem þið leikiö i núna, öll frekar hæg, og það er vissulega mikiö áhrifaat- riöi i sýningunni. En reynir þessi hæga leikaðferö ekki mik- iö á ykkur I leiknum? Pálmi: Jú. Það skiptir máli að halda réttum hraða á henni, að gera hana hvorki of hæga né hraða. Erla: Við verðum að samhæfa okkur mjög mikiö hvert öðru, verðum að hafa rika tilfinningu fyrir mótleikurunum til aö geta einmitt varöveitt tempóið — blæ sýningarinnar. Arnór: Þetta er mikilvægt I sýningunni. Hún er 'i ævintýra- blæ og þaö skiptir máli aö halda honum. Erla: Þaö hefði til dæmis ef- Úr sýningu Nemendaleikhússins á „Sorglaus konungsson”, sem sýndur er um þessar mundir I Lindarbæ. Erla: Börn eru gagnrýnir áhorfendur... - spjallað vlð prjá nemenflur Lelklistarskóla íslands Pálmi:Nei, nei. Við útskrifumst ekki fyrr en við erum búin að starfa I nemendaleikhúsi. Skól- inn er fjögur ár. Nú eru skólar erlendis margir hverjir ekki nema tveggja ára skólar, sumir þrjú. Hvers vegna er L.í. fjögurra ára skóli? Erla: Það er meira bóknám hérna.við lesum meira i t.d. leikhúsfræöi og leikhússögu en gert er I mörgum erlendum skólum og svo höfum viö leik- ritsgreiningu. Arnór: Og svo er uppbygging á sjálfu skólakerfinu náttúrulega ööruvisi hér. Pálmi: Einhver hvislaði þvi að mér, að leiklistarskólar i Rúss- landi væru sex ára skólar. Þetta er þvi bara litið hér. Eða þann- ig... Er námið þá i föstum skorðum: bóknám og verklegt nám, eða lestur og leikur? Arnór: Það er auðvitað reynt að tengja þetta. Ef viö lesum um Grikkland i leikhússögu, þá er- um við gjarnan með verkefni þvi tengt I leiktúlkun. Þetta hefur tekist ágætlega stundum, en strandar aö visu oft á þvi, að kennarar skólans eru langflestir bara stundakennarar. Erla: Já, það gengur ekki alltaf vel að skipuleggja stundar- skrána með tilliti til þess... Pálmi: Við erum háö fólki úti i bæ. Það bitnar eðlilega á öllu er hann túlkaöur á sviðinu? Og bóndinn? Arnór: Leikhús, sem sýnir okk- ur staölaðar manngeröir af þvi tagi.sem sjómaðurinn og bónd- inn eru dæmi um, ja, slikt leik- hús hefur einangrast. Erla: Þegar leikhúsið hefur bú- ið sér til týpu, ákveðna for- múlu... Arnór: Það köllum við að leika I skúffum. En getur þaö ekki veriö gott fyrir leikhúsið að hafa leikara sem geta gengið öruggir til verks? Vita hvað þeir eru að gera? Erla: Hvaö gerir þaö leikaran- um sjálfum? Arnór: Sjálfsagt er það ágætt að geta valiö úr hópnum I ákveöin hlutverk á þann hátt. Ég veit þaö ekki, ég hef aldrei verið leikstjóri. En það er áreiöan- lega ekki mjög lifræn vinna. Páimi: Þaö er spurningin um hvort leikhúsið ætlar sér að vera staður, þar sem sköpuð eru lif- andi listaverk, sem koma sam- félaginu viö? Áttu þá við vandamálaleikrit- in svonefndu? Pálmi:Sænskulinuna? Þar sem Arnór: Leikhúsiö fjallar fyrst og fremst um manninn mamma er atvinnulaus, barn- inu gengur illa i skóla, pabbi er drykkjumaður og afi þjófur. Æi... Arnór: Allt vegna óhappa I bernsku? Æi... ‘Erla: Leikhús verður auðvitað að höfða til samtimans. hvort sem þaö er gamalt eöa nýtt leik- rit.sem sett er upp. Arnór: Þaö er fyrst og fremst veriö að fjalla um manninn. Og það þarf kannski ekki að hafa beina visun til samfélagsins i dag. Shakespeare þarf ekki endilega að gerast á Lækjar- torgi, en það má samt færa hann nær nútimamanninum meö ýmsu móti. Viö látum hér staöar numiö. Hæstvirtir lesendur fá þaö verkefni aö spá i lokaorö viðtalsins viö þau Arnór, Erlu og Pálma: þau voru rokin, enda nógu að sinna: þau æfa um þessar mundir Jóhönnu af örk eftir önnu Seghers undir strangri stjórn Mariu Kristjáns- dóttur, leikstjóra. Og ef marka má Nemendaleikhúsið, veröur áreiöanlega spennandi aö sjá þaö... —jsj GRUNDVALLARATRIÐI AÐ VERKIÐ SÉ GOTT - segir Þörunn Siguröardótlir. leikstjóri „Ég las þetta leikrit fyrir nokkrum árum, skömmu eftir að það hafði verið frumsýnt i Sviþjóð á Klaraleikhúsinu, en það leikhús starfaði þá eingöngu fyrir börn. Um það leyti var ég á ráðstefnu, þar sem voru einnig leikarar þaðan, og þar var mik- ið rætt um leikhús fyrir börn. Það kom fram, að sýningar Klara þóttu mjög vel gerðar og sá ég nokkrar þeirra og varð mjög hrifin af.” Sú, sem þetta mælir, er Þór- unn Sigurðardóttir leikari og leikstjóri, en hún stjórnar ein- mitt uppfærslunni á „Sorglaus konungsson”, sem er lokaverk- efni 3ja árs nema við Leiklistar- skóla Islands og sýnt er á al- mennum sýningum um þessar mundir i Lindarbæ. Hún var beðin um að segja aðeins meira af Klara-leikhúsinu. „Þar hefur starfað ákveö- mn Kjarm vel menntaös leikhús- fólks, sem hefur helgaö sig leik- 'húsifyrir börn. Þar hafa þó ekki allir unnið eingöngu að barna- leikhúsi, og margir staldra timabundið viö hjá Klara, en sammerkt með öllum er, að þetta eru eingöngu topp-lista- menn. Þeir vinna mjög mikið með sérfróðu fólki, sálfræöingum og félagsfræðingum, til dæmis að taka, og leggja áherslu á, að sýningarnar fjalli um efni, sem kemur börnunum við — en um leið hafa þeir mikinn listrænan styrkleika og listræna getu. Þannig gátu þeir lyft sýningum uppfyrir þá flatneskju, sem haföi einkennt margar sænskar barnasýningar.” — Áttu þá við þessi svonefndu „vandamálaleikrit”? „Já, þessi leikrit, sem búiö var að skræla niður i ekki neitt, bara ef þau höfðu einhvern boð- skap fram að færa. Það var meira aö segja leikið i sömu búningum, sama hvaða leikrit var verið að sýna: gallabuxum og röndóttum bol. Þannig hafði m.a. tapast mikilvægur sjón- rænn þáttur i leikhúsinu, sem er jafn-mikilvægur börnum og fullorðnum.” — Erslikt leikhús ekki meira i ætt viö siðræna móraliseringu heldur en leikhús sem slikt? „Jú, það er óhætt að segja það. Oft voru sýningarnar þess eðlis, aö fær kennari heföi náð jafnmiklum árangri, ef ekki betri, i einni kennslustund um sama efni. Oft var reyndar um þörf viðfangsefni að ræða, ég er ekki að gera litið úr þvi, en út- færslan, flutningurinn, byggðist svo litið á hinum listrænu meö- ulum leikhússins.” Þórunn Sigurðardóttir, leikari og leikstjóri. — En skiptir efni leikritsins ekki máli? „Jú, auðvitað, það er grund- vallaratriði, að verkið sé gott. En leikhúsið gefur áhorfendum sinum, iþessu tilviki börnunum, svo margt, sem þau geta hvergi fengiðannars staðar. Leiklist er upplifun allsendis óskyld t.d. biói eða videói, bókum eða blöð- um. Þaö kemur ekkert i staö leikhússins aö þvi leyti”. — Envikjumað barnasýningu Nemendaleikhússins. Hvernig kemur hún út i þessu samhengi? „Að nokkru leyti er verið að fjalla um miklu stærra við- fangsefni heldur en gert hefur verið i mörgum „vandamála- leikritum”. Það er t.d. fjallaö um hugtök eins og sorgina, dauðann og hamingjuna. Það er þvi kannski vert að vekja athygli á þvi, að sýningin er ekki beinlinis ætluð yngri krökkum. Hún hentar betur skólaaldrinum, og það er vissu- lega æskilegt, að foreldrarnir fari með börnunum i leikhúsiö og ræði við þauheima á eftir um leikhúsið. Að foreldrar og börn njóti leikhúsreynslunnar sam- an.” — Hver er staða barna- leikhúss á tslandi, ef viö vikj- um iitillega að þvi? „Ég held, aö það sé ekki beint hægt að skilja sundur barna- leikhús hér frá öðru leikhúsi. Og ég held, að það sé kostur, að leikarar hér og aðrir listamenn við leikhúsin vinna flestir nokk- urn veginn jöfnum höndum fyrir börn og fullorðna. Þaö fæst oft- ast meira út úr sliku fyrirkomu- lagi. En aöalvandamáliö er það, að þaö vantar svo óskaplega ný, is- lensk barnaleikrit. Höfundar hér hafa skrifað litið af leikrit- um fyrir börn, en ég vona, aö þaðséað breytast. Það er nefni- lega ekki lengur „annar flokk- ur” að vinna að leikhúsi fyrir börn”. — En vikjum aftur aö „Sorg- laus konungsson”. Nú er þetta nemendasýning. Hefur það ekki i för með sér öðruvisi vinnu- brögö aö ýmsu leyti? „Jú, það þurfti að gera tals- vert miklar breytingar á verk- inu til að aðhæfa það þessum leikhópi. Sýningin er hluti af námi þeirra, og byggir á stilfærðum leikmáta. Hún reynir mikið á samhæfni þeirra og tæknilega getu. Þessi sýning hefði þannig orðiö um margt ööruvisi, hefði hún verið sett upp undir eðlileg- um kringumstæðum i venjulegu leikhúsi. Én þessi sýning er jafnframt hugsuð til þess að þjálfa þau að leika fyrir áhorfendur”. — Já, vei á minnst, hvernig hafa áhorfendur tekið sýning- unni? , „Mjög vel, verð ég að segja. Sýningin reynir á áhorfendur lika, en mér virðist hafa tekist þaö, sem stefnt var að. Sýningin er fremur róleg, enda ævintýri, hún byggist ekki á hasar og hamagangi, heldur krefst þess, að áhorfendur fylgist með, finni, hlusti. og sjái. Og það virðist mér og okkur, að haf.i. tekist.” —jsj.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.